Morgunblaðið - 08.02.1978, Page 23

Morgunblaðið - 08.02.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978 / 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 9 1 58 = 28816 = . □ Helgafell 5978287 IV/V — 2. □ Glitnir 5978287 — 3 UMF Víkverji Aðalfundur Aðalfundur UMF Víkverja verður haldinn 19. febr. að Klapparstig 16 kl. 13.00. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Hörgshlíð 1 2 Samkoma í kvöld, miðviku- dag kl. 8. fiiArime ISLANOS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 8. febr. kl. 20.30. Myndakvöld í Lindarbæ niðri. Arni Reynisson og Jón Gauti Jónsson sýna myndir með skýringum frá Ódáðahrauni, og víðar. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Ferðafélag Islands. I.O.G.T St. Einingin Nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30. Öskudags- fagnaður. Fjölmennið. Föstud. 11 /2 kl. 20. Geysir — Gullfoss. Gengið á Bjarnarfell eða Sandfell. Gist að Geysi, sundlaug. Fararstj: Kristján M. Baldursson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6A simi 14606. Einsdagsferð á Gullfossi á sunnud. Árshátíð. Útivistar verður í Skíðaskál- anum 18/2. Pantið tíman- lega. Útivist. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðviku- dag 8. feb. Verið öll velkomin. Fjölmennið. KR konur fundur verður í KR heimilinu í kvöld miðvikudaginn 8. febrúar kl. 8.30. Upp- setningabúðin kynnir efni og uppsetningu á skermum og hvers konar handavinnu. Mætið vel og stundvislega. v Stjórnin. K.F.U.M og K. Hafnarfirði. Kristniboðsvikan Miðvikudagur 8. febrúar, frá- sögn Margrétar Hróbjarts- dóttur kristniboða. Ræðu- maður séra Frank M. Hall- dórsson. Einsöngur Margrét Hróbjartsdóttir. Allir velkomnir. Aðalfundir Farfugladeildar Reykjavíkur og BIF verða miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20 að Laufás- vegi 41. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Farfuglar. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin i Kristniboðshúsinu Betaniu, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Skúli Svavarsson, kristniboði talar. Allir eru velkomnir. Frúarkápur í stærðum 36—50. Sumt á útsöluverði Frönsk ullarefni nýkomin. Saumað eftir máli. Kápusaumast. Diana, Miðtúni 78, simi 18481. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði / boöi | Verslun til leigu fyrir gjafa- eða snyrtivörur í Verslana- höllinni Laugavegi 26. Upplýsingar í síma 1 2841. Keflavík atvinnuhusnæði til leigu á Hafnargötu 32 Keflavík 3. hæð eru nokkur skrifstofuhúsnæði. Henta einnig vel fyrir handverk hverskonar eða léttan iðnað. Stapafel/ sími 20300. Kef/avík. Hjartans þakkir færi ég öllum vinum og vandamönnum, sem færðu mér gjafir og sendu mér skeyti á áttræðisafmæli mínu 30. janúar sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. S/gfús Þor/eifsson, Da/vík. — Hugsjón Carters . . . Framhald af bls. 16 menn kunna að fyrtast við hvernig þau brugðust Somoza og öfgafullir vinstrimenn yrðu þeim andsnúin af pólitfskum ástæðum. En bvort sem yrði ofan á, segja starfsmenn bandaríska utanríkisráðuneytisins, færi forgörðum bezta tækifærið, sem gefizt hefur fram til þessa, til að hlúa að lýðræðisstjórn og mannréttindum í landinu. Samkvæmt síðustu fréttum frá Nicaragua eru þó ekki horf- ur á að þjóðfrelsisflokkur Sand- inista hyggi á kyrrláta, seinbít- andi baráttu. í dreifibréfi hans í borginni Managua í dag segir orðagrannt: „Það hefur sýnt sig að verkamannaverkfallið er ekki nóg. Það verður að gripa til vopna.“ í bréfinu voru menn hvattir til að ráðast að þjóð- varðliðum og rupla af þeim vopnum. Sagði einnig að þeim liðsmönnum stjórnarinnar, er hlypust undan merkjum, yrði veitt uppgjöf saka. „Öllum verkfærum okkar við daglegt brauðstrit; hverri exi, hamri, reku, kuta, sveðju og hjólbör- um verðum við að beyta í bar- áttutæki fyrir frelsi og alþýðu- lýðræði,“ sagði í yfirlýsingunni. Skæruliðar Sandinista réðust í siðustu viku á tvær sveitir þjóð- varðliða í Rivas og Granada og drápu 14 samkvæmd heimild- um stjórnarinnar. — Enska knattspyrnan Framhald af bls. 34. Norwich (8-4-1) — Everton (5-5-3) 1. Svo sem lesa má úr tölunum, er Norwich sterkt heimalið, en Everton sterkt útilið. Leikurinn er því á pappírn- um erfiður Everton hafa hins vegar verið i öldudal undanfarið og höllumst við því fremur að heimasigri Við höfðum samband við liðstjóra Everton í gær og tjáði hann okkur að mikill hugur væri í strákunum og allir ákveðnir í að selja sig dýrt Svo fremi sem leiknum yrði ekki aflýst, myndu þeir hiklaust a m.k mæta til leiks, hvað svo sem síðan tækl við! Við tippum engu að siður á heimasigur West Ham (4-4-4) — Bristol City (0-5-7) x. Eflaust þykir flestum leikur þessi heimasigurslegur, en Bristol liðið er fast fyrir og tapar fáum leikjum með meiru en einu marki Þegar að er gáð, að lið West Ham er töluvert frá þvi að vera besta lið i Englandi tipþum við á jafntefli Wolves (5-3-4) —- WBA (2-5 6) 1. Við höfum tekið þann kost að rök- ræða ekki um þennan leik og gleðja þannig þá sem eru orðnir leiðir á að lesa þuluna hér að ofan Spáin er heimasigur. Blackburn (9-2-2) — Luton (3-4-6) 1. Öll orð eru óþörf að þessu sinni Heimasigur — gg HMV Sjónvarpstæki HIS MASTER’S VOICE sjónvarpstæki eru heimsþekkt gæðavara með áratugs reynslu á íslenskum markaði. w. ^000 Útboi«»n FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.