Morgunblaðið - 08.02.1978, Page 29

Morgunblaðið - 08.02.1978, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978 29 félk í fréttum + Hamingja Sharon og James Nelson er vissulega skiljanleg. Þau hafa eignast erfingja, litla dóttur. En um tfma var ekki ástæða fyrir þau að brosa, litla stúlkan var með hjartagalla þegar hún fæddist og var dauðans matur Hjarta hennar sló aðeins um 40 slög á mfnútu, en eðlilegt er að hjarta ungbarna slái 120—140 slög á mínútu. En læknavísindin komu hér til hjálpar eins og svo oft áður. Litla stúlkan var ekki nema þriggja tíma gömu), þegar hún var lögð á skurðarhorðið og í hana var settur gangráður, lítið tæki sem gengur fyrir rafhlöðum og sér um að hjartað slái nógu oft. + Nú er ekki lengur nauðsynlegt fyrir konur að fara til læknis til að fá svar við þvf hvort þær séu barnshafandi eður ei. A markað- inn er komið „próf“ sem hægt er að nota heima og er sagt nokkuð áreiðanlegt. + Nelson Roekefeller, fýrrver- andi varaforseti Bandarfkjanna, hefur valdið nágrönnum sfnum í N'ew York miklum vonbrigðum og jafnvel reiði. Hann hefur selt stóra landspildu sem hann átti og kaupandinn hefur f hyggju að byggja um 100 einbylishús á staðnum. En nágrannarnir kæra sig ekki um svona „lítil ódýr hús“ nálægt sér. „Litlu ódyru húsin“ koma til með að kosta 30—40 milljónir hvert. + Hver man ekki eftir þessu brosi? Þetta er einn af meðlimum hljómsveitarinnar The Monkees, sem varð mjög vinsæl hér fyrir nokkr- um árum. Einkum vegna sjónvarpsþáttanna sem sýndir voru með þeim fé- lögum. Þessa dagana heldur hann sig í London og spilar f hijómsveit- inni The Point og með honum þar er líka annar Monkee meðlimur, Dav- ey Jones. Reykjavíkurdeild R.K.Í. afhendir merki á neðantöldum útsölustöðum frá kl. 9.30. Börnin fá 10% sölulaun og þau söluhæstu fá sérstök verðlaun. Merkjasala í dag öskudag VESTURBÆR: Öldugötu 4 Verzlunin Vesturgötu 53 Melaskólinn v/Furumel Skólakjör, Sörlaskjóli 42 Skerjaver, Einarsnesi 36 Verzl. Perlon, Dunhaga 20 AUSTURBÆR: Skrifstofa Rauða kross, íslands Nóatúni 21 Verzlunin Barmahlíð 8 Silli og Valdi, Háteigsveg 2 Sunnikjör v/Skaftahlíð (Lídó) Hlíðaskóli v/Hamrahlíð Austurbæjarskólinn Verzl. Skúlaskeið, Skúlagötu 54 SMAÍBÚÐA- 0G F0SSV0GSHVERFI: Fossvogsskóli Breiðagerðisskóli Álftamýrarskóli LAUGARNESHVERFI: Laugarnes-apótek, Kirkjuteig 21 Laugalækjarskóli v/Sundlaugaveg KLEPPSHOLT: Langholtsskóli Vogaskóli Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113 ÁRBÆR: Árbæjarskóli Hraðhreinsun Árbæjar, Rofabæ 7 BREIÐH0LT: Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1 Fellaskóli — Breiðholti III Hólabrekkuskóli v/Suðurberg/Vesturberg Ölduselsskóli v/Öldusel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.