Morgunblaðið - 08.02.1978, Side 34

Morgunblaðið - 08.02.1978, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978 Aðeins tvö sæti eru laus á OL í Moskvu SEXTÁN lið komust I lokakeppni HM I Danmörku, sem lauk á sunnudag með sigri handknattleiksmann- anna frá V-Þyzkalandi. Nú tckur við undirbúningur fyrir næsta stórverkefni fremstu handknattleiks- þjóða í heimi — Ölympíuleikana f Moskvu. Ölfkt þvf sem var I Danmörku verða aðeins 12 lið með í úrslitakeppninni þar og þegar hafa sjö þjóðir tryggt sér réttinn á að keppa f handknattleiknum f Moskvu, ,þær eru Sovétríkin, V-Þýzkaland, A-Þýzkaland, Danmörk, Júgóslavfa, Pólland og Rúmenfa. Þrjár þjóðir koma frá Amerfku, Asíu og Afríku og þá eru aðeins tvö sæti eftir og margar mjög sterkar handknattleiks- þjóðir berjast um þau sæti. Islendingar eru ein þeirra þjóða, sem verða að taka þátt í undankeppni Ólympíuleikanna og er reiknað með að undan- keppnin hefjist eftir eitt ár. Um þessi tvö sæti berjast auk Islend- inga þjóðir eins og Svfar, Ung- verjar, Spánverjar, Tékkar, Norð- menn, Frakkar, Austurríkis- menn, Svisslendingar, Hollend- ingar, Búlgarir, Finnar og Italir svo nokkrar þeirra séu nefndar. Af þessari upptalningu má ljóst vera að róðurinn verður erfiður fyrir þau tvö lið, sem komast á ÓL. Spurningin er jivort ísland á að leggja mikið i sölurnar til að komast á leikana i Moskvu, hvort ekki sé réttara að stefna af alhug að sem beztum undirbúningi fyrir HM 1982. Þær þjóðir, sem urðu í 8 efstu sætunum i Danmörku telj- ast a-þjóðir i handknattleik, þær 8 sem komust i lokakeppnina, en urðu þar aftastar teljast b-þjóðir í íþróttinni. Þá eru eftir þær þjóð- ir, sem teljast til c-hópsins, en keppni c-þjóðanna verður á Italíu í haust. Um það leyti, sem sú keppni fer fram, eru Pólverjar væntanlegir hingað tii lands til tveggja eða þriggja landsleikja. Eru það einu landsleikirnir, sem ákveðnir hafa verið í handknattleiknum það sem eftir er ársins. — aij. Björn Borg íþrótta- maður Norðurlanda BJÖRN BÖRG var í fyrrakvöld útnefndur fþróttamaður Norðurlanda árið 1977 á fundi formanna Samtaka norrænna íþróttafréttamanna i Helsinki í Finnlandi. Var Björn ekki valinn fyrr en eftir mikil fundarhöld og það sem m.a. vekur athygli í sambandi við val hans er að Björn Borg er skráður með búsetu f Monakó og hann var ekki valinn íþróttamaður ársins f Svfþjóð á sfðasta ári. Það var Ingemar Stenmark, sem varð þess heiðurs aðnjótandi, en hann var valinn íþróttamaður ársins á Norðurlöndum f fyrra. Þess vegna þótti hann ekki koma til greina að þessu sinni og lengi vel var mest fylgi við Lenu Köpp- en frá Danmörku. Þá breyttu Svfarnir afstöðu sinni og gerðu kröfu til þess að Björn Borg yrði valinn. Var það að lokum sam- þykkt af þeim sem þátt tóku í kjörinu. Þessi útnefning færir Birni Borg um 115 þúsund krónur og félag hans, SALK í Stokkhólmi, fær í sinn hlut tæplega hálfa milljón króna, sem nota skal til unglingastarfs í félaginu. Þess má geta að tennissnillingurinn Björn Borg hafði á síðasta ári um 50 milljónir króna i beinar tekjur af tennisíþróttinni. Hreinn Halldórsson var sem kunnugt er valinn íþróttamaður síðasta árs á Islandi, en hann varð Evrópumeistari í kúluvarpi innanhúss síðastliðið vor. Auk hans, Stenmarks og Björns Borg komu til álita við þessa útnefningu Lena Köppen frá Dan- mörku, sem tvívegis hefur orðið heimsmeistari f badminton, fínnski glímumaðurinn Pertti Ukkola, sem er bæði heims- og Evrópumeistarí í íþrótt sinni, og loks hin frábæra norska hlaupa- kona Gréta Waitz. Halmia fé fyrir MATTA KNATTSPYRNUSAMBANDl Islands barst f sfðustu viku bréf frá sænska félaginu Halmia, þar sem þess er farið á leit við KSt að það setji Halmia f samband við það fé- lag á Islandi, sem Matthfas Hallgrímsson ætli að leika með á næsta keppnistfmabili. Að sögn Matthfasar vill Halmia fá peninga fyrir hann og Ifkar illa að hann skuli fara frá félaginu til áhugamannafé- lags, sem hefur það í för með sér að Halmia fær enga pen- inga fyrir leikmanninn. Mun Halmia hafa fengið þrjú tilboð í Matthfas frá sænskum félög- um og voru þau tilbúin að greiða ákveðnar upphæðir fyr- ir Matthfas. Matthfas fór á sfnum tfma til Halmia frá Akranesi og engar greiðslur fóru á milli félag- anna þá. Þvf er ólfklegt að Halmia hafi nokkurn rétt á að krefjast bóta fyrir Matthfas, en ef mál þetta fer í hart gæti Halmia krafizt keppnisbanns á Matthfas. // „Heigull ef ég gripi ekki þetta tækifæri Segir Halldór Björnsson, sem ætlar að þjálfa og leika með liði í þriðju deildinni í Svíþjóð — ÉG HEFÐI veriö heigull hefði ég ekki gripið þetta tækifæri, sagði Halldór Björnsson í spjalli við Morgunblaðið í gær. Hann hefur gert tveggja ára samning við félagið IFK Mora í Mið-Svíþjóð og verður hann bæði leikmaður og þjálfari með liði félagsins. — Eg stefni að því að fara utan ar af fullum krafti og meðan ég 25. febrúar, sagði Halldór. — var úti æfði liðið undir minni Félagið hefur þegar byrjað æfing- stjórn í 17 stiga gaddi. Mér líst vel Veðurguðirnir enn reiðir ENN hefur gert hið versta veður á Bretiandseyjum, þannig að fresta hefur orði fjölda leikja þar um slóðir. Sem fyrr skemmir slikt hárnákvæm ar spár helstu opinberu tippara ís- lands og Englands en við því er ekkert að gera, þvi ekki er hægt að setjast að samningaborðunum með veðurguðunum. Frestanirnar hafa þó einn kost i för með sér og hann er sá að okkur gefst ráðrúm til þess að finna upp nýjar afsakanir fyrir lélegri frammistöðu. Verður það að segjast eins og er, að við hjá Mbl. höfum verið ráðþrota með það, hvernig út- skýra beri frammistöðu hinna fjöl- miðlanna. Tölurnar, sem hér eftir fylgja nöfnum liðanna, eru heima- árangur og útiárangur hvors liðs. Aston Villa (5-2-4) — Notthingham Forest (8-2-3) x. Hér er meðalvegurinn eina leiðin sem ekki getur talist háskaleg Forest er með geysisterkt lið. en Villa er erfitt heim að sækja oftast nær Hér er auk þess rammur jafnteflisfnykur Chelsea (5-6-3) — Manchester Utd. (^2-7) x. Ef lið geta verið óútskýranlega óút- reiknanleg. þá eru lið þessi efst í þeim hópi Bæði liðin geta leikið frábærlega ef þau eru í skapi til þess. en slíkt hendir aðems endrum og eins Jafn- tefli Leeds (7-4-2) — Derby (4-3-6) x. Leeds er sigurstranglegra liðið að þessu sinm. en við hófum ástæðu til að ætla, að orrustunni lykti með jafntefli Leicester (2-5-6) — Arsenal (6-1-6) 2 V.ð spáum útisigri af þeirri einföldu ástæðu, að lið Leicester er lélegt. en lið Arsenal gott Meira þurfum við ekki að vita Liverpool (9-2-2) — Ipswich (0-5-8) 1. Svo sem sjá má af tölunum hér að ofan. er Liverpool heldur betra lið á heimavelli heldur en Ipswich er á úti- velli Eðlilega tippum við á heimasigur Manchester City (10-1-2) — QPR (0-6 7)1 Þessi leikur á að heita öruggur og tippum við eftir því Þetta er hvorki staður né stund til þess að gefa hug- myndafluginu lausan tauminn Þó læð- ist að manni sá grunur jæja. sleppum þvi Heimasigur Middlesbrough (5-5-3) — Coventry (4-3-6) 1. Framfarir Boro hafa verið athyglis- verðar undanfarnar vikur og þykir okk- ur meira en liklegt. að liðið vinni hið sterka lið Coventry HQÍmasigur á laugardaginn Newcastle (4-1-8) — Birmingham (4-1-8) 1. Newcastle hlýtur ekki mörg stig þessa dagana, en þau fáu, sem í safnið koma, eru fengin á heimavelli Birm- ingham eru lélegir þessa dagana og finnst okkur líkur vera á heimasigri að þessu sinni Framhald á hls. 23 Getrauna- spá Mbl. Morgunblaðið *© '<5 3 -D 3 *© A < 2 o 3 -C ÖJC 3 Q 2 a tm 3 > s *© •"t C/3 Tfminn o a, u 3 > •5 Vfsir c c > *© 'S '' Sunday Mirror .1• . - . Hundav People Sunday Express New* of the world — Sunday Telegraph SAMTALS Aston Villa — Nott. Forest X 2 X X X 2 X 2 2 X X 0 7 4 Chelsea — Man. Utd. X 1 i 1 X 2 2 1 X X X 4 5 2 Leeds — Derby X 1 i 1 1 1 1 X X 1 1 8 3 0 Leicester — Arsenal 2 2 2 2 2 1 2 2 2 X 2 1 1 9 Liverpool — Ipswich 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 11 0 0 Man.city — QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 0 0 Middlesbrough — Coventry 1 X X 1 1 X 1 1 1 1 1 8 3 0 Newcastle — Birmingham 1 2 1 1 1 1 X 2 2 2 X 5 2 4 Norwich — Everton 1 X 1 X X X X 2 X X 2 2 7 2 West Ham — Bristol X 1 1 1 I 1 1 X 1 1 2 8 2 1 Wolves — WBA 1 X X 1 X 1 X X 1 X 1 5 6 0 Blackburn — Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 0 0 á leikmenn liðsins, þetta eru frískir strákar, sem ætla sér stóra hluti, og aðstaóan er öll mjög góð hjá Mora, sem er frá samnefndum bæ í Dölunum. Æfingaleikir hafa verið skipulagðir mjög stíft þar til sjálf keppnin byrjar, en Mora á fyrsta leik 24. apríl. — í fyrra varð liðið um miðja þriðju deildina, en ætlar sér betri árangur f sumar. Félagið leikur í riðli í Mið-Svíþjóó, en hinir Is- lendingarnir, sem leika með lið- um í 3ju deild í Svíþjóð eru í suðurhlutanum, t.d. Eiríkur Þor- steinsson og Þorsteinn Ölafsson, segir Halldór Björnsson, sem skortir þrjá daga í þrítugt. Halldör byrjaði þjálfun með Völsung á Húsavík 1971 og gekk liðinu mjög vel undir hans stjórn. Halldór hefur síðan þjálfað hjá Armanni og Völsungi en einnig leikið með þessum liðum og svo að sjálfsögóu með KR-ingum. Halldór á 9 landsleiki að baki. Þess má geta aó fyrir nokkrum árum var Joe Hooley þjálfari hjá Mora, en hann þjálfar nú sem kunnugt er norsku meistarana Lilleström. _^jj 720þús.í vasa Seltirnings í 23. leikviku féllu niður 4 leikir á getraunaseðlinum og var varpað hlutkesti um úrslitin. Aðeins einn seðill reyndist með 1 1 réttum og var vinningur hans kr. 686.500.— en fyrir 10 rétta koma kr. 11.300,— á röðina, en alls fengu 26 raðir 2. vinning. Með 11 rétta var Seltirningur, sem einnig var með 3 raðir með 10 réttum. svo að vinningurinn verður alls fyrir þennan seðil kr. 720 000 -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.