Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1978 I DAG er fimmtudagur 9 febrúar. sem er 40 dagur árs- ins 1978 Árdegisflóð er i Reykjavik kf. .07.34 — stór- streymi. flóðhæðin 4.55 hn. Siðdegisflóð er kl 19 57 Sólarupprás er i Reykjavik kl 09 44 og sólarlag kl 17 41 Sólin er i hádegisstað í Reykja- vík kl 13 42 og tunglíð i suðri kl 1 5 22 — i gær kviknaði Góutungl (íslandsalmanakið) En sá sem gróðursetur og sá sem vókvar eru eitt. En sérhver mun fá sin eigin laun eftir sínu eigin erfiði (1 Kor. 3. 8.) ORÐ DAGSINS á Akureyri. simi 96 21840 LARÉTT: 1. ffjófa 5. einnasf 7. hugarburó 9. lík- ir 10. naut 12. ólíkir 13. svelgur 14. úr 15. slanga 17. vökva LÓÐRÉTT: 2. mörg 3. slá 4. veikina 6. klórar 8. sendi burl 9. lóm 11. fjarstæóa 14. Ijóós 16. frá Lausn á síðustu LARÉTT: 1. karmar 5. áar 6. rá 9. platar 11. al 12. aóa 13. ár 14. inn 16. ÉA 17. róaói LÓÐRÉTT: 1. karpaóir 2. rá 3. mattar 4. ar 7. áll 8. grafa 10. aó 13. ána 15. Nó 16. ei | HEIMILISDÝR [ HEIMILISKÖTTURINN úr jarðhæóaribúð að Laugateigi 21, Rvík tapaðist að kvöldi 5. febr. Þetta er hálfvaxin læða, svört og hvít, — t.d. hvítur kragí um hálsinn. Á trýni kisu er svartur blettur. Ekkert hefur til kisu spurzt. Simi heimilisins er 86547. f^PÉTTIR| BUSTAÐAPRESTAKALL. 1 kvöld kl. 8.30 verður spilakvöld Bræðrafélags- ins i safnaðarheimilinu og verður byrjað að spila kl. 8.30. 100% H7EKKUN. 1 símtali við Bifreiðaeftirlitið skýrði gjaldkeri þess svo fra að öll skráningargjöld bifreiða hefðu fyrir nokkru hækk- að um eitt hundrað prósent. Sem dæmi má nefna að þegar eigenda- skipti verða á bil i sama lögsagnarumdæmi, kostar skráningin nú 1Í5.000 krónur, — áður 6000 krón- ur. Skáning bíla milli um- dæma hækkaði úr 4000 krónum upp i 8000 krónur. Þá hafa númeraplöturnar einnig hækkað um sömu upphæð, parið kostar nú 2000 krónur. FRÁ HOFNINNI I FYRRADAG kom Ala- foss til Reykjavikurhafnar frá útlöndum, en Grundar- foss og Disarfell fóru á ströndina. Um kvöldið hélt Mánafoss áleiðis til út- landa. Laxfoss sem kom frá útlöndum á mánudags- kvöldið fór áleiðis til út- landa í gær. I gærmorgun kom togarinn Ingólfur Arnarson af veiðum og landaði hér. Togararnir Ásgeir RE og Hjörleifur héldu aftur til veiða í fyrrakvöld. Selá kom að ut- an i gær og Heigafeil kom einnig frá útlöndum í gær. Belgískur togari kom I gærmorgun með annan „landa sinn“ i togi, en hann var með bilaða vél og fer viðgerð fram hér. Hinn togarinn hélt skömmu siðar út aftur. Reykjafoss fór í gær áleiðis til útlanda en hafði viðkomu á strönd- inni. [ tVIESSUFt ~| NESKIRKJA. Föstuguðs- þjónusta verður í kvöld fimmtudag, kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. PEMIMAVIIMIR| t BRETLANDI: Mrs. B. Moule, 75 Tennysow Way, Offmore Farm, Widder- miwster, Worcs Dy 10, 3 ep, England. KANADA: Mrs. Miriam Peters, Birsay, Saskatchewan S01 060, Canada. A-ÞVZKALANDI: Mrs. Irmi Sykora, D.D.R. — 92 Freiberg, Ziolkowskistr. 45. D.D.R. SVISSLANDI: Mrs. Rosmarie Egli (f. 1951) Reherstrasse 22 E., 9016 St. Gallen-Wilen, Switzer- land. (Skrifar á ensku, frönsku, þýzku) I BRETLANDI: Mrs Jill Crinion, 52 Newton Road Lindfield, Haywards Heath, Sussex RH 16, 2 NA, England. Fædd 1944. BANDARlKIN: Mrs. Lucelle Pleloz, 1732, W. B:rry, Chicago 57, III. U.S.A. — Fædd 1915. FRAKKLANDI: Monsieur Blin Michel, 11 rue Henri Dunant 8e étage, apparte- ment no. 2 86000 Poitiers. BLÖO 0(3 TIMARIT TlMARIT Lögfræðinga 3. hefti ársins 1977 er komið út. Af efni þess má nefna að Magnús Thoroddsen borgardómari skrifar þar greinina: Verndun einka- lifs gegn upplýsingatölvum (Databönkum). Segir hann þar m.a.: „Það er hættan við þetta „1984“- ástand i þjóðfélaginu, sem skapa má með misnotkun tölvunnar, er opnað hefur augu manna fyrir nauðsyn Em slœr þess að setja lög er komi i veg fyrir slíkt.“ Sagt frá ýmsum þáttum úr félags- starfi og samþykktum Lög- mannafélags Islands. Þá eru fréttir frá Bandalagi háskólamanna og frá laga- deild háskólans. Skýrsla um Lagastofnun Háskóla Islands og sagt frá starf- semi Félagsvisindadeildar Háskólans. VEÐUR f GÆRMORGUN var ágætt veður um land allt. Vindur yfirleitt hægur, hvergi kaldara en 5 stiga frost og hitinn náði allt að 5 stigum. Hér i Reykjavik var A-gola skýjað ög hiti 2 stig. Á Snæféllsnesi var hiti um frostmark, en i Búðardal 2ja stiga frost. Norður á Hjaltabakka var komið 4ra stiga frost en á Sauðárkróki var 5 stiga frost i logni og létt- skýjuðu Á Akureyri var frostið 4 stig — logn, létt- skýjað. Á Vopnafirði var hitinn um frostmark. logn og logn var á Eyvindará og hiti 1 stig. Á Höfn var 4ra stiga hiti, en i Eyjum 5 stiga hiti. á Þingvöllum var 3ja stiga frost. Ekki var á Veðurstofumönnum að heyra að nein teljandi breyting yrði á veðrinu. Skipta- meðferð þrotabúa TÍMARIT Lögfræð- inga, sem nýlega er komið út segir m.a. frá ályktun sem stjórn Lög- mannafélags tslands hefur gert varðandi drátt á skiptameðferð þrotabúa en þar segir „að svo mikill dráttur er nú orðinn á skiptum stórra þrotabúa, eink- um í Reykjavík, að ekki verður lengur við un- að“ .. . „Ekki er við ein- staka embættismenn að sakast úr af þessum drætti, heldur má kenna um úreltri skiptalöggjöf og mann- fæð við þessi störf“. Bendir stjórn Lög- mannafél. á þann hátt sem á er hafður í öðrum löndum t.d. á Norður- löndum, „kröfuhafar í þrotabúm kjósa á fyrsta fundi sérstakan skipta- forstjóra, oftast lög- mann sem sér um skipt- in undir yfirstjórn skiptaráðanda“. DAíiANA 3. febrúar lil 9. fubrúar að báðum döjíum muðtöldum t*r kvöld- na*lur- og helj'arþjónusta apótek- anna í Reykjavík sem hér seRÍr: I LYFJABÍ?ÐINNI IÐl’NNI. Auk þess er (iARDS AP0TKK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaj*- — L/FiKNASTOFlJR eru lokaðar á lauKardögum ofi helKÍdöj'um. en hægt er að ná samhandi við lækni á OÖNOl DEILD LANDSPlTANANS alla virka da«a kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21220. (iöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. H—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNA- FfcLAGS RFYKJAYlKl R 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Kftir kl. 17 virka daga til klukkan H á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan H árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21220. Nánari upplýsingar um lyfjahúðlr og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18HHH. ÖNÆMISAÍNÆRÐIR f.vrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram f HKILSI VERNDARSTÖÐ RFYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.20—17.20. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. O I l'll/D A U I IC HKIMSÖKNARTlMAR uJ U |\ llM nuo Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 1H.20—19.20. laugardaga — sunnu- daga kl. 12.20—14.20 og 1H.20—19. Grensásdeild: kl. 1H.20—19.20 aila daga og kl. 12—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 1H.20—19.20. Ifvílahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.20. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðlr: Heimsóknartíminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.20—16.20. Kleppsspítali: Alla daga ki. 15—16 og 1H.20—19.20. Flókadeild: Alla daga kl. 15.20—17. — Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl. 15 —17 á helgidögum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.20. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—IH. alla daga. <»jörgæzludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspít alinn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.20. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.20—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 Og 19.20—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15 —16.15 og kl. 19.20 til 20. HJALPARSTÖÐ IíYRA (f Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað f slma 26221 eða 16597. SÖFN LANDSBÖKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssalur (vegna heímlána) er opinn virka daga klj 12—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÖKASAFN REYKJAVÍKl'R. AÐALSAFN — I’TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12208. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SlfNNl'- DÖU M. AÐALSAFN — LESTRARSALl'R. Þinghólts- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 21. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—1H. sunnud. kl. 14—1H. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 26HI4. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 12—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi H27H0. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vlð fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUGARNESSSKÖLA — Skólabókasafn sfmi 22975. Opið til almennra útlána fvrir biirn. Mánud. «B fimmtud. kl. 12—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 26270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 12—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur sýningarskrá eru ókeypis. BÖKSASAFN KÖPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til fiistudaga kl. 14—21. AMKRlSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NÁTTI'Rl’GRIPASAFNIÐ er opið suntfud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÖKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÖKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGíiMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—1 síðd. BILANAVAKT JSSSS ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um -bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. „ÞINGHALDIÐ kostar nú um 200 þúsund krónur á ári. Er það æði þungur baggi, einkum þegar þess er gætt.^ð aðalverkefni þings- ins er'að samþvkkja fjárlög, sem Iftið er annað en lög- boðnir liðir“...“ Stjórnin vill verja því fé sem afgangs er frá lögboðnum gjöldum f allskonar stórbyggingar, og til að greiða árlega gffurleg- an rekstrarhalla af tveimur strandferðaskipum. Er þvf alveg sýnilegt að ef þingið ætlar að afgreiða gætileg fjárlög í framtfðinni, verður ekkert fé afgangs til verk- legra framkvæmda f sveitum landsins.“ ást er... ... þegar eyðslan nær jafnt til beggja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.