Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1978 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gott sveitaheimili Vill ekki einhver góð fjöl- skylda i sveit, taka mig í pössun í sumar. Ég heiti Birgitta og verð 7 ára í april, Ég elska dýr og myndi helzt vilja vera með öðrum börn- um. Ef einhver hefur áhuga, þá gefur hún mamma frekari upplýsingar i sima 81419, á kvöldin Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. 21 árs búfræðingur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Er vanur alls konar vélavinnu (t.d. traktor, lyft- ara) vélaviðhaldi og búskap. Uppl i sima 24939. Ofnasmiðjan með lágu verðtilboðin. Plötuofnar s/f, Smiðjuvegi 26, Kópavogi. Gott skrifstofuhúsnæði (ca. 45 fm) til leigu. Laust stra*. Uppl. Finnur Jónsson simi 84440. Eignist vini um allan heim, af báðum kynjum. Biðjið um ókeypis upplýsing- ar og myndir. Scandinavian Contacts, Box 4026, S- 42404, Angered, SWEDEN. Nýtt líf Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Beðið fyrir sjúkum. Aðalfundur Eyfirðingafélagsins í Reykjavik verður haldinn. í dag, fimmtudaginn 9. febrúar í Glæsibæ kl. 8.30. Stjórnin. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. * UT.ýlSTARFERD'P Föstud. 11 /2 kl. 20. Geysir — Gullfoss Gengið á Bjarnarfell eða Sandfell. Gist að Geysi, sundlaug. Fararstj: Kristján M Baldursson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6A sími 14606 Einsdagsferð á Gullfossi á sunnud. Árshátíð. Útivistar verður í Skíðaskál- anum 18/2. Pantið tíman- lega. Útivist. I KFUM ' KFUK A.D. K.F.U.M. Fundurinn í kvöld verður að hótel Loftleiðum (inngangur i Vikingasa!) fundarefni i um- sjá Ásgeirs Péturssonar. Kaffiveitingar. Bilferðir frá húsi K.F.U.M. Amtmannsstig 2 B kl. 20. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund i kvöld kl. 20.30 að Ásvallagötu 1. Til sýnis myndir úr afmælishóf- inu og hægt að panta þær. Stjórnin. I.O.O.F. 5 E 159228V* E Sálarrannsóknarfélag- ið í Hafnarfirði heldur fund i Iðnaðarmanna- húsinu i kvöld, fimmtudaginn 9. febrúar er hefst kl. 20.30. Fundarefni annast Guðmund- ur Einarsson verkfræðingur, formaður S.F.R.Í., Geir Tómasson tannlæknir, Sigur- veig Guðmundsdóttir frú og Birna Bjarnadóttir frú. Stjórnin. D Helgafell 5978297 IV/V -2 Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Borg, laugardaginn 1 8. febrúar kl. 20. Eftir borð- hald verða ýmis skemmtiatr- iði, dansað verður til kl. 2. Heiðursgestur félagsins verð- ur Simon Williams og frú (Simon Williams er major James Bellamy í sjón- varpsþættinum Húsbændur og hjú). Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg. laugardaginn 11. febrúar og sunnudag inn 12. febrúar, frá ki 15 —18 báða dagana. Borðapantanir á sama stað og sama tima. Stjórn Anglia. K.F.U.M. og K. Hafn arfirði kristniboðs- vikan Fimmtudagur 9. febrúar. Vitnisburður Laura Ann Howser. Myndir frá Kristni- boðinu. Ingibjörg Ingvars- dóttir kristniboði. Ræðumað- ur Gunnar Sigurjónsson guðfræðingur. Tvisöngur Árni Sigurjónsson og Svan- laug Sigurjónsdóttir. Allir velkomnir. I.O.O.F 1 1 = 159298VÓ = 9 I Filadelfia Almenn æskulýðssamkoma i kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Samkomu- stjóri Björg Halldórsdóttir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður i safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar (f) ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Malbikunarstöð Reykjavíkur: A. 5500 — 7000 tonn af fljótandi asfalti B. Bindiefni í asfalt (Asphalt enulsion). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 9. marz n.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Húsnæði óskast eitt herbergi og eldhús eða eldunarað- staða óskast á leigu fyrir enska stúlku (einkaritara). Upplýsingar í síma 85533, frá kl. 9 — 5. húsnæöi i boöi 400—500 ferm. iðnaðarhúsnæði á 1 hæð óskast til leigu. Sími 851 53. Gjafavöruverzlun Til sölu þekkt listmuna- og gjafavöruverzl- un. Lítill og góður lager. Tilboð merkt: „Listmunir — 4196 " sendist Mbl fyrir 1 1. febr n.k. Iðnaðarhúsnæði Til sölu 320 ferm. iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg í Kópavogi. Lofthæð 31/2 m, tvær innkeyrsludyr. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði, sími 53033. Sölum. Ólafur Jóhannesson heimasími 50229. Skip til sölu 6 — 8 — 9—10—11 — 12—17 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 66 — 67 — 75'—85 — 86 — 90 — 92 — 119 — 207 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum Óskum eftir 100 tonna stálbáti á söluskrá. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28888 Heimasimi 51119- tilkynningar €Jcf rictansalfl úééurinn Fundarboð Eldridansaklúbburinn Elding heldur aðal- fund sunnudaginn 26. þ.m. að Brautar- holti 6 og hefst hann kl. 14. Dagskrá: 1 Aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Onnur mál. Tillögur um lagabreytingar þurfa að berast til stjórnar klúbbsins viku fyrir aðalfund. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Hestamannafélagið Fákur Tapast hefur úr hagbeitar- löndum okkar 3 hross, rautt tryppi, ársgamalt, bleikblesótt meratryppi, og jarpur hestur, fullorðinn. Takið eftir, góðir velunnendur, hvort ekki eru hross í óskilum í löndum ykkar. Þá eru nokkur hross í hagbeitar- löndum okkar, sem verða að takast og eru eigendum þeirra alvarlega bent á, að hafa samband við okkur nú þegar, svo ekki þurfi að koma til frekari aðgerða. Uppl. á skrifstofu félagsins, sími 301 78 kl 2 — 5 á skrifstofutíma Hestamannafélagið Fákur. Vörubílstjórafélagið Þróttur tilkynnir Kjör stjórnar og trúnaðarmanna 1 978 fei fram að viðhafðri allsherjar atkvæða- greiðslu laugardaginn 1 1 febrúar og sunnudaginn 12. febrúar í skrifstofu fé- lagsins, Borgartúni 33. Kjörfundur hefst laugardaginn 11. 2. kl. 9 og stendur til kl 1 7 og verður fram haldið sunnudaginn 12. 2. kl. 9 og lýkur kl. 17. Kjörskrá, ásamt lista yfir félagsmenn, sem ekki eru á kjörskrá vegna vanskila, liggur frammi á skrifstofunni. Kjörstjórnin. ýmislegt Utstillingargínur fyrir kvenfatnað óskast. Símar 13300, 12841,71800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.