Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. FEBRUAR 1978 i -1 mmmmmmmmwmMmmwmmmmmmmmism — -- tfiCHIHUPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |VJB 21. marz—19. aprfi Þad cr ekki víst að allir séu eins fljótir að glevma og fyrirgefa og þú. Vertu ekki of evðslusamur. - Nautið 20. aprfl—20. maf Hafðu hugfast að ekki er allt gull, sem glóir, þetta á sérstaklega við f ástamálun- um þessa dagana. k Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Vertu ekki of fljótur á þér, það er ekki vfst að allt sé eins glæst þegar það er skoðað nánar og það virðist f byrjun. Krabbinn 492 21. júnf—22. júlf Það er ekki vfst að áhugi ákveðinnar persónu á þér sé sprottinn af góð- mennsku einni saman, vertu á varðbergi. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Mörg smávandamál hfða úrlausnar f dag, og það er hætt við að þú verðir nokkuð skapvondurog uppstökkur. Mærin 23. ágúst—22. sept. Það er ekki víst að allt gangi eins vel og til var ætlast. Revndu að vera ögn umhurðalyndari við þína nánustu. Vogin W/l^d 23. sept.—22. okt. Þér verður falið nokkuð vandasamt verk í dag. gerðu þitt besta, enginn getur krafist meira. Drekinn 23. okt—21. nóv. Það er bctra að gefa aðeins eftir en að lenda í deilum í dag. Farðu f bíó f kvöld og slappaðu af. Bogmaðurinn 22. nóv,—21. des. Gættu tungu þinnar í dag, smá mismæli gæti leitt til rifritdis. Vertu heima í kvöld og sinntu f jölsky idanni. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þó svo að þú kynnist nýju og skemmti- legu fólki er það ekki vænlegt aðgleyma gömlum og góðum vinum. Vatnsberinn sHS 20. jan.—18. feb. Þú kannt að lenda f klfpu f dag ef þú gætir ekki orða þinna. Kvöldið verður nokkuð erílsamt. ^ Fiskarnir 19. feb.—20. marz Það er góður kostur að vera bjartsýnn. en maður verður Ifka aðgeta litið raunhæft á málin og tekið afstöðu. TINNI X 9 © Bur.i.'s OG HUN VEITSVO SAKJNARLEGA HVERNIG N/A AA/K SEM MESTU ÚT ÚR VAN EPEN rÉLAG/NU.' Morgann á \/an Eclen eyju-Phíler snemma á --------------w ö.■fótum— ég sem ætlaði ae> LAUMAST T7L AÐ FA 9 i. MÉR SUNDSPRETT, 'AÐUR EN AÐRIff ICÖMA 'A F/ETUR...EN TRACy er 'a IJNPAN mérí LJOSKA HVERNIO FEKK6TU f’ETTA GLÓPARAUGA?/ OG UM LEIÐ FÉKK BG HNEFANIN ’A HENNI < upp t AUGAE>/ -r.v.v.v.v.v.v ■ ■ ■ ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN BLÚDUR 0(3 HérSÓM/ R'ADA RÍkTJUM. þ//R /fSMuA H/Ð HéTTA ££>L/ MfíK/NS/NS] l' L JÓS. (d r ■2-Zfo FERDINAND SMAFOLK its for vou..;some KIP FROM 5CM00L... H£ 5AV5 V0U 60RR0WEO HI5 RULER,AWP THEN V0U BR0K6 IT...IS THAT TRUE? — Það er fyrir þig ... einhver krakki úr skólanum ... — Hann segir að þú hafir fengið lánaðan tommustokk- inn hans er svo hafirðu brotið hann ... er þetta rétt? I UJA5 MEA5URIN6 , THE STREET, ANPA , iTRUCK RAN0VER ITi/l — Ég var að mæla götuns þegar trukkur ók yfir hann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.