Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.02.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FlMMTUÖÁGUR 9. FEBRUAR 1978 39 Léku ekki við réttan mótherja 1 Bikarkeppni HSI f meistaraflokki kvenna gerSist það fyrir skömmu að lið Ármanns lék við lið Keflavfkur, sem alls ekki er með í keppninni — og sigraði. Atti Ármannsliðið að leika við lið Breiðabliks, og voru forráðamenn sfðarnefnda liðsins mikið búnir að reyna að ná sambandi við forráðamenn hins fyrrnefnda, þar sem leikurinn átti að fara fram fyrir áramót, cn ekkert bólaði á framkvæmdum. Armann átti að sjá um leikinn. En Armenningar höfðu sem sagt komið á leik við IBK f stað UBK loks þegar þeir tóku við sér! Það furðulega er, að forráðamenn Keflavfkur- liðsins skyldu láta lið sitt mæta til leiks alla leið til Reykjavíkur f keppni, sem það er alls ekki skráð í! Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum. Nú stendur til, að lið Ármanns leiki við hinn rétta andstæðing á næstunni! __Herb. 3. deild karla í handknattleik: VERÐA DALVÍKINGAR DÆMDIR FRÁ KEPPNI? AF ÞREM leikjum, sem fyrirhugaðir voru í deildinni um sfðustu helgi, var aðeins einn leikinn. Njarðvikingar unnu Keflvíkinga með 22 mörkum gegn 1 9 og var það nokkuð sannfær- andi sigur hjá vaxandi liði þeirra Njarðvikinga. Dalvikingar mættu hins vegar ekki til leikja við Eyjaliðin úti í Eyjum og tilkynntu mótanefnd HSÍ, að þeir gæfu leikina Næstu helgi þar á undan hlutu Dalvíkingar sín fystu stig i vetur, þegar þeir unnu Akurnesinga fyrir norðan, en út af þeim leik munu hinir siðarnefndu hafa kært, vegna þess að þeir töldu lið Dalvikinga ólöglega skipað Þá höfðu Dalvíkingar fyrr „selt" heimaleik sinn við Þór í Eyjum til Eyja og voru búnir að leika þann leik þar Fór sú sala fam án leyfis mótanefndar HSÍ, en þó með vitneskju hennar Af öllu þessu má segja. að talsvert kveði að Dalvikingum i deildinni, þótt þeim hafi gengið illa að krækja sér í stig. En því miður er þvi háttalagi að selja og gefa leiki á báðar hendur ekki mælandi bót, þótt öllum sé Ijóst. að það er fjárhagslega mjög erfitt fyrir Dalvíkinga að taka þátt í keppni deild- arinnar. Það er það einnig fyrir önnur lið Og þessi liður lá fyrir frá upphafi Ekki er Ijóst, hvort Dalvíkingar verða úrskurðaðir úr leik eftir siðasta við- burð, en stjórn HSÍ mun fjalla um málið á stjórnarfundi i dag Vandséð er Framhald á bls. 22. Jafntefliíleik Frakka og ítala ITALIR og Frakkar skvldu jafnir í landsleik f knattspyrnu í Napólf f gær. Urslitin Urdu 2:2 eftir að Italía hafði leitt 2:0 f leikhléi. Frakkarnir sóttu mjög f sig vcðrið í seinni hálfleiknum og hefðu auðveldlega átt að geta innbyrf vinning í leiknum. Hefði það orðið fyrsti sigur Frakka gegn Itölum f 58 ár. Lið Frakka og ítala leika saman f 1. riðli heimsmeistarakeppninnar f Argentfnu f sumar og eru Ungverjar og Argentfnumenn mcð þeim f riðlinum. Francesco Graziani skoraði fyr- ir ítali úr vítaspyrnu á 14. mínútu leiksins og sami leikmaður var aftur á ferðinni á 22. mínútu leiksins, er hann skoraði laglegt mark með skalla. Frakkar minnk- uðu muninn með öðru fallegu skallamarki Bathenays á 51. mín- útu og Platini jafnaði metin með góðu skoti úr aukaspyrnu á 80. mínútu leiksins. Platini og Tresor voru beztu menn Frakka í þessum leik og stórleikur Platinis á miðju vallar- ins breytti gangi leiksins í seinni hluta fyrri hálfleiks og i seinni hálfleiknum. Beztur í liði ítala var Benetti, sem lék þennan leik mjög vel, en hann kom í liðið sem 12. maður. Dómari leiksins var mjög á bandi ítala og vítaspyrnan, sem færði þeim forystu í fyrri hálf- leik, var t.a.m. algjör gjöf. Þá skoraði Platini mark úr auka- spyrnu um miðjan seinni hálfleik- inn, en það var dæmt af. M að u r f ra m tíða r- innarí badminton MORTEN FROST er hið nýja nafn í badminton- fþróttinni f Danmörku og þegar spilara hefur tekizt að sigra í einliðaleik í eins sterku móti og meistaramótinu þar f landi þá á hann stutt f að verða heimsnafn. Það breytir engu þó Flemming Delfs hafi ekki getað tekið þátt í úrslitaleiknum í einliðaleik vegna meiðsla, eins og við greindum frá í gær. Meðal keppendanna, sem Frost þurfti að leggja, voru margir snillingar f fþróttinni og þeirra á mcðal Svend Pri, margfaldur meistari í íþrótt- inni í Danmörku, á Norðurlöndum, f Evrópu og í óopinberum heimsmeistaramótum. Mortén Frost var þegar orðinn nafn f fþróttinni fyrir ári og hann var vægast sagt mjög óheppinn að tapa fyrir Flemming Delfs á Norðurlandamótinu hér í Reykjavík fyrir ári síðan. Fannst Frost og reyndar fleirum að dómarar dæmdu Delfs f vil ef um vafaatriði væri að ræða. Efíir að úrslitin voru Ijós og Frost hafði tapað brast hann f grát f búningsherbergi sfnu og tók ósigrinum greinilega illa, enda tekur hann íþrótt sfna mjög alvarlega. Flemming Delfs varð hins vegar Norðurlanda- meistari. Þegar Sten Skovgaard hætti að leika með Svend Pri f tvfliðaleik f badminton valdi Pri umsvifalaust Morgen Frost sem meðspilara sinn. Sjást þeir tveir einmitt á þessari mynd. Svend Pri, stjarna, sem heldur hefur lækkað flugið upp á sfðkastið, er fyrir aftan, en Morten Frost er kominn fram fyrir, ungur maður á uppleið. Myndina tók Hörður Ragnarsson f keppni þeirra félaga f tvfliðaleik f Danmerkurmeistaramótinu á sunnudaginn. SKRÁ UM VIIMIMINCA f 2. FLOKKI 1978 Kr. 1.000.000 19360 Kr. 500.000 41187 Kr. 200.000 23150 Kr. 100.000 7847 39531 54942 57864 66470 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 439 4162 23092 29124 59780 60508 Þeðsi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert: 13 73 109 113 116 189 229 236 312 346 583 642 657 660 736 797 832 856 898 917 964 968 1170 1211 1320 1322 1326 1405 1648 1666 1838 1858 1865 1902 2021 2189 2263 2282 2306 2324 2379 2393 2429 2437 2444 2447 2453 2554 2660 2743 2862 2881 3071 3090 3105 3109 3227 3270 3272 3311 3386 3407 3463 3526 3695 3783 3876 4021 4031 4058 4069 4104 4129 4195 4197 4220 4314 4342 4373 4400 4469 4500 4573 4716 4736 4812 4837 4886 4892 4918 4967 4982 5032 5034 5100 5111 5229 5312 5338 5506 5566 5622 5738 5808 5863 5954 5996 6014 6C49 6088 6234 6332 6402 6411 6486 6504 6577 6619 6765 6831 6919 7092 7117 7142 7143 7212 7213 7215 7295 7303 7309 7347 7395 7404 7459 7468 7648 7691 7777 7787 7929 8008 8142 8262 8276 8290 8307 8380 8385 8447 8463 8509 8520 8544 8653 8671 8710 8721 8725 8729 8800 8849 8859 8868 8901 9065 9182 9212 9304 9340 9345 9424 9471 9607 9673 9761 9768 9901 9942 10015 10130 10165 10215 10216 10373 10558 10583 10724 10763 10843 10849 10881 11190 11314 11347 11408 11574 11595 11601 11608 11695 12006 12077 12117 12174 12189 12400 12466 12497 12557 12606 12645 12687 12703 12733 12745 12175 12805 12943 12976 13019 13067 13083 13107 13132 13295 13328 13332 13389 13401 13453 13545 13552 13607 13609 13631 13640 13744 13775 13786 13854 13928 13983 14014 14035 14040 14051 14074 14124 14168 14329 14348 14372 14553 14557 14607 14707 14807 14824 14879 14898 14992 15051 15191 15222 15258 15274 15330 15336 15489 15503 15565 15584 15652 15754 15803 15893 15934 15944 16027 16093 16212 16231 16334 16404 16454 16478 16484 16549 16572 16650 16826 16871 16877 16878 16983 17016 17060 17112 17330 17383 17455 17474 17479 17507 17548 17748 17928 17952 17978 18067 18103 18168 18365 18387 18438 18481 18566 18661 19002 19144 19391 19576 19604 19637 19644 19737 19781 19814 19938 19983 19499 20005 20031 20068 20082 Pessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert: 20107 20108 20127 20168 20277 20278 20315 20415 20432 20463 20472 20483 20569 20689 20696 20720 20804 21107 21122 21132 21414 21416 2148 3 21613 21627 21633 21664 21721 21790 21793 21846 21850 21853 21936 21958 22237 22496 22565 22571 22662 22748 23013 23047 23130 23142 23151 23265 23399 23402 23473 23603 23737 23759 23943 24080 24121 24238 24352 24375 24415 24439 24502 24661 24675 24703 24706 24724 24780 24929 24968 25012 25016 25073 25171 25231 25301 25326 25332 25349 2 5469 25570 25724 25820 25860 25875 25945 26039 26215 26351 26438 26551 26621 26812 26829 26951 27357 27381 27481 27520 27563 27627 27636 27655 27683 27836 27845 27868 27946 27999 28144 28234 28249 28263 28315 28425 28497 28498 28522 28591 28597 28628 28644 28674 28735 28740 28788 28812 28911 28921 29135 29137 29147 29241 29250 29366 29431 29455 29500 29539 29647 29672 29700 29770 29783 29803 29827 29831 29887 29892 29896 29902 30037 30104 30113 30121 30300 30345 30365 30461 30495 30498 30516 30627 30642 30695 30763 30767 30915 30943 30965 31018 31150 31161 31173 31326 31338 31400 31469 31574 31606 31741 31758 31779 31805 31848 31932 31986 32000 32008 32042 32049 32097 32142 32174 32292 32302 32355 32385 32453 32467 32526 32656 32659 32800 32927 32948 32984 33078 33121 33153 33192 33217 33230 33356 33363 33390 33448 33538 33585 33650 33852 33987 34046 34346 34402 34532 34536 34652 34748 34836 34956 35010 35296 35332 35446 35484 35515 35534 35602 35612 35673 35684 35713 35735 35772 35830 35861 35946 35961 36104 36117 36140 36154 36198 36249 36252 36253 36296 36307 36374 36636 36651 36669 36677 36685 36717 36933 36982 36997 37042 37044 37096 37125 37175 37253 37286 37295 37308 37326 37400 37435 37475 37605 37610 37679 37700 37735 37777 37810 37857 37898 37926 38110 38132 38234 38256 38385 38413 38487 38535 38539 38563 38686 38723 38735 38785 38794 38901 38936 38937 39051 39069 39138 39155 39173 39188 39380 39420 39677 39822 39923 39985 39993 40016 40025 40040 40101 40213 40281 40363 40642 40645 40660 40739 40741 40945 40979 41031 41037 41087 41120 41266 41274 41282 41297 41481 41503 41542 41566 41589 41626 41717 41925 41948 41990 42025 42249 42254 42399 42406 42438 42509 42542 42612 42617 42696 42758 42781 42838 42915 42981 43181 43197 43272 43350 43366 43368 43416 43687 43703 43828 43919 43976 44026 44516 44530 44568 44583 44655 44738 44747 44 845 44897 45010 45129 45179 45373 45412 45591 45826 45912 45941 45962 46088 46150 46208 46211 46265 46361 46513 46687 46725 46890 46974 47064 47167 47196 47298 47388 47404 47422 47480 47493 47574 47746 47833 47853 47858 48081 48119 48223 48327 48447 48508 48532 48606 48783 48916 48939 48952 48963 48987 49004 49032 49101 49140 49153 49156 49184 49207 49271 49323 49364 49398 49580 49618 49659 49666 49678 49761 49788 49790 50053 50155 50225 50237 50382 50502 50597 50961 51010 51013 51114 51148 51165 51167 51396 51433 51453 51469 51547 51580 51589 51692 51732 51842 51886 51948 52047 52079 52155 52167 52196 52219 52226 52349 52389 52466 52524 52538 52643 52764 52765 52786 52807 52809 52928 52939 52989 53023 53026 53043 53066 53076 53242 53273 53279 53284 53362 53364 53561 53582 53592 53707 53714 53752 53766 53775 53776 53818 53842 53920 53930 53939 53947 53986 53991 54026 54097 54186 54211 54253 54255 54325 54352 54457 54636 54685 54694 54697 54917 54974 55001 55067 55083 55255 55273 55353 55442 55447 55485 55487 55548 55654 55660 55704 55874 55880 55887 55957 55991 56013 56279 56314 56506 56545 56570 56689 56888 56892 56965 56968 56975 56996 57026 57054 57118 57134 57226 57412 57474 57520 57700 57753 57770 57809 57813 57816 57844 57899 57962 58022 58281 58293 58339 58393 58476 58530 58533 58720 58753 58796 58895 59001 59137 59170 59206 59216 59235 59333 59349 59406 59427 59487 59551 59599 59603 59644 59692 59740 59791 59820 60012 60300 60339 60341 60352 60432 60553 60659 60694 60957 61100 61479 61495 61501 61606 61690 61787 61800 61888 61937 61979 62171 62373 62397 62632 62819 62837 63022 63066 63136 63446 63462 63477 63587 63603 63631 63825 63837 63847 63885 63967 64040 64048 64064 64155 64240 64270 64357 64376 64510 64594 64646 64837 64849 65030 65060 65083 65168 65359 65430 65461 65491 65575 65716 65738 65757 65863 65887 65898 65966 65968 66071 66095 66126 66158 66245 66291 66398 66433 66593 66705 66743 66815 66950 66973 67125 67201 67234 67316 67339 67379 67417 67453 67476 67489 67505 67572 67670 67711 67755 67851 67905 67923 68010 68186 68242 68250 68268 68304 68440 68522 68560 68655 68712 68714 68755 68854 68864 68941 68991 69046 69069 69074 69088 69121 69194 69343 69360 69551 69565 69574 69805 69986 70019 70089 70103 70157 70180 70208 70215 70225 70259 70366 70394 70465 70516 70545 70550 70595 70816 70856 70869 70875 70953 70987 71159 71272 71407 715 71522 71609 71636 71647 71671 71676 71733 71743 71792 71855 71886 71998 72113 72179 72236 72255 72274 72345 72350 72404 72424 72460 72508 72525 72584 72595 72614 72817 72850 72873 72987 73166 73184 73193 73195 73196 73222 73328 73384 73410 73489 73579 73710 73810 73857 73876 73889 74006 74236 74264 74350 74361 74433 74557 74660 74736 74762 74903 74993 Áritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftlr átdr&tt. VÖRtlHAPPDRÆTTl S.f.B.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.