Morgunblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978 blMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 B 2 1190 2 11 38 iR car rental Útsala Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 74. PAPPÍR fyrir DYPTARMÆLA RfCORDING PAPÍR TOMY ECHO DRY OG VEÐUR- KORTARITA SKRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐ HF 4 SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík þriðjudagmn 1 4. þ.m. vestur um land til Akur- eyrar. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugardag til 13. þ.m. til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudafs, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bol- ungarvíkur, ísafjarðar, Norður- fjarðar. Siglufjarðar og Akureyr- ar. Loðnan: 23 skip með 9620 lestir GÓÐ loðnuveiði var austur af Langanesi 1 fyrrinótt og tilkynntu þá 23 skip um afla, alls 9620 lest- ir, sem skipin fóru flest með til Austfjarðahafna. Mikil loðna virðist nú vera á þessum slóðum, en 1 fyrrinótt var aðeins rétt um helmingur loðnuflotans á miðun- um, önnur skip voru ýmist að landa, eða á leið á miðin frá lönd- un. 1 nótt var búizt við að veiði yrði góð, ef veður héldist gott á annað borð. Frá hádegi f fvrradag fram tíl hádegis f gær, tilkvnntu eftirtalin skip um afla: And- vari KE 220 lestir, Guðmundur Kristinn SU 300. Vfkurberg GK 290, Þórshamar GK 420, Heimaey VE 120, Bylgja VE 150, Svanur RE 340. Sandafell GK 350. Örn KE 550, Albert GK 570. Öskar Halldórsson RE 400, Vörður ÞH 220, Eldborg GK 550, tsafold HG 770, Skarðsvfk SH 570, Bergur 2. VE 360, Gunnar Jónsson VE 240, Stfgandi KE 160, Kap 2. VE 570, Helga RE 230, Súlan EA 650, Loftur Baldvinsson EA 650 og Narfi RE 1000 lestir. ^ Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 10. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Söguna af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrand (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. ftg man það enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómlistarflokkurinn „Collegium Con Basso“ leik- ur Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca/ Benny Goodman og Sinfónluhljóm- sveitin 1 Chicago leika Klarlnettukonsert nr. 2 1 Es- dúr op. 74 eftir Carl Maria von Weber; Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tönleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki“ eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö. Ólafur Jónsson les þýðingu sfna (7). 15.00 Miðdegistónleikar György Sandor Ieikur Pfanósónötu nr. 6 1 A-dúr op. 82 eftir Sergej Prokofjeff. Georges Barboteu og Beneviéve Joy leika Sónötu fyrir horn og pfanó op. 70 eftir Charles Koechlin. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dóra“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Söguþáttur Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gfsli Agúst Gunnlaugsson. 20.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands 1 Há- skólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi: George Trautwein frá Bandarfkjun- um. Einleikari: Gunnar Kvaran sellóleikari a. Gamanforleikur eftir Victor Urbancic. b. Sellókonsert f a-moll op. 129 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 20.35 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menn- ingarmál. 21.25 Sónötur eftir Debussy a. Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika Sónötu í g-moll fyrir fiðlu og píanó. b. Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, lág- fiðlu og hörpu. 21.55 „Kamala", skáldsögu- kafli eftir Gunnar Dal. Höskuldur Skagfjörð les. 22.20 Lestur Passíusálma Hreinn S. Hákonarson guð- fræðinemi les 16. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. mxm FÖSTUDAGUR 10. febrúar 1978 20.00 Fréttir og veður 2.30Auglýsingar og dagskrá 20.35 Alþjóðlega skákmótið f Reykjavík (L) 20.50 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikbrúðanna að þessu sinní er gamanleikar- inn Gcorge Burns. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós (L> Þáttur um innlend málcfni. 22.15 Meiddur hestur er sleg- inn af (The Sthoot Horses, rfsk bfómynd frá árinu 1969, byggð á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjórf Sydney Pollack. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Michael _ Sarrazin, Susannah Vork og Gig Young. Sagan gerist f Bandarfkjun- um á kreppuárunum. Harðsvfraðir fjárglæfra- menn efna tií þoldans- keppni, sem stendur f marga daga með litlum hvfldum: Þýðandi Dóra Hafsteínsdótt- ir. don‘t They?) Fræg, banda- 00.10 Dagskrárlok. Danskeppni á kreppuárunum SlÐASTI dagskrárliður sjónvarpsins í kvöld er bandaríska kvikmyndin „Meiddur hestur er sleg- inn af“ (The shoot horses don’t they?) sem gerð var árið 1969. Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir Horaee McCoy sem út kom 1935. Leikstjóri myndarinnar er Sydney Pollack en með aðalhlut- verk fara Jane Fonda, Michael Sarrazin, Susannah York bg Gig Young. Myndin gerist í Banda- ríkjunum á kreppuárun- um og lýsir maraþon- danskeppni sem efnt er til. Keppnin stendur í marga dag og smám saman þynnist hópurinn, unz aðeins eitt par er eft- ir. Myndin þykir mjög góð, sérstaklega fyrir þær sakir að leikstjóran- um tekst að skapa svip- aða'spennu og andrúms- loft og ríkti í danskeppn- um kreppuáranna, en einnig er val leikara í hlutverkin rómað. „Meiddur hestur er sleginn af“ hefst klukkan 22.15 og er tæplega tveggja klukkustunda löng. Jane Fonda í hlut- verki Gloriu í „Meiddur hestur er sleginn af“. PRÚÐULEIKARARNIR eru í sjónvarpi f kvöld klukkan 20.50 og er gestur þeirra að þessu sinni gamanleikarinn George Burns. Við skulum vona að hann fái betri útreið hjá skörfunum tveimur, sem hér sjást, en Fossi björn. Gunnar Kvaran leikur einleik á selló Klukkan 20.00 í kvöld verður fluttur f útvarpi fyrri hluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar ís- lands frá kvöldinu áður. Á efnisskrá í kvöld eru tvö verk, „Gamanforleik- ur“ eftir Victor Urbancic og Sellókonsert eftir Robert Schumann. Stjórnandi tónleikanna er Bandaríkjamaðurinn George Trautwein, en einlaikari á selló er Gunnar Kvaran. George Trautwein hef- ur starfað sem fiðluleik- ari í Bandaríkjunum, en hann lærði hljómsveitar- stjórn hjá þeim Herbert von Karajan- og Leonard Bernstein, svo aðeins tveir séu nefndir. Gunn- ar Kvaran stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og síðan i Kaupmannahöfn undir leiðsögn Erlings Blöndals Bengtssonar. Gunnar hefur leikið víða opinber- lega en hann býr nú í Danmörku. Kynnir á tónleikunum í kvöld er Jón Múli Árna- son, en þeir hefjast eins og áður sagði klukkan 20.00. EH^ rdI . HEVRH!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.