Morgunblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978 ÚJ SKAKSTYRKIR ERU SKATTFRJALSIR GIRO 625000 ÍS LAN D S Útsölunni lýkurá laugardag Gerið góð kaup. Andrés Skólavörðustíg 22. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 84 og 86 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Bjarnhólastig 17 A, þinglýstri eign Einars Þorvarðarsonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. febrú- ar 1 978 kl. 14 30 Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Hlíðarvegi 29 — hluta — þinglýstri eign Brynjars Arnar Braga- sonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 6 febrúar 1978 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 84 og 86 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Auðbrekku 65 þinglýstri eign Blikksmiðjunnar Vogs, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 6. febrúar 1 978 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 89., 91. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Fannborg 3 — hluta — þinglýstri eign Miðbæjar h.f., fer fram á eiqninni sjálfri fimmtudaqinn 16. febrúar 1978 kl. 10 Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 89., 91. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Holtagerði 63, þinglýstri eign Freys Bjartmarz, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 6. febrúar 1 978 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 89., 91. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1977 á Nýbýlavegi 94 — hluta — þinglýstri eign Benedikts Guðbrands- sonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 6 febrúar 1 978 kl. 11 .30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 72 og 74 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 977 á Meðalbraut 14, þinglýstri eign Sigurðar Ágústssonar, ferfram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 6 febrúar 1 978 kl. 1 1 .45. Bæjarfógetmn í Kópavogi. Ford LTD Ford LTD, árg 74 álvörubill. stolt Ford fjölskyldunnar Glæsilegur á velli, rauðbrúnn, 8 cyl, 351 cub. sjálfskiptur með vökvastýri og bremsur. Ný vetrardekk Fæst á skuldabréfum 3ja eða 5 ára Fyrsta greiðsla eftir heilt ár Auk þess á gamla verðinu Bílakaup, sími 25440 I I VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavfk Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsmu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 1 4:00 til 1 6 00. Er þar tekið á mótí hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa Laugardaginn 11. febrúar verða til viðtals Ellert B. Schram, alþingismaður, Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi og Sveinn Björnsson. varaborgarfulltrúi. rjtA „ÖRYGGI FRAMAR OLLIT Orðsending til viðskiptavina Vegna flutninga á fyrirtæki voru i nýtt húsnæði, að Bíldshöfða 16 verður varahlutaverzlun, bilasala og skrifstofur lokaðar dagana 13. —16. febrúar. Opnum aft- ur 1 7. febrúar að Bíldshöfða 1 6. BDÖRNSSON BÍLDSHÖFÐA 16 „Jónsen sálugi” sýndur hjá Leikfélagi Kópavogs LEIKFELAG Kópavogs frumsýnir gamanleikinn „Jónsen sáluga“ eftir Carl Erik Soya föstudaginn 10. febr. kl. 20:30 í Félags- heimili Kópavogs. Leik- stjóri er . Guðrún Þ. Stephensen og er þetta annað verkið sem hún leik- stýrir hjá L.K. Hið fyrra var söngleikurinn „Bör Börsson jr.“, sýnt fyrir tveim árum. 1 frétt frá Leikfélagi Kópavogs segir m.a. um leikritið: „Þetta er fyrsta leikritið eftir Danann Soya sem sýnt er á ís- lenzku sviði en leikrit eftir hann hafa verið flutt í útvarpi. Soya var fæddur skömmu fyrir síðustu aldamót og dó fyrir fáum árum. Hann samdi leikrit, sögur og ævi- minningar. Hann er oft hæðinn og ádeilinn f verkum sínum og broddborgararnir fá oft kaldar kveðjur. Á efri árum urðu sögur hans og leikrit erötískari og hófst sú þróun með sögunni „Sautján“ en eftir henni var gerð fyrsta „rúmstokksmyndin", sá mynda- flokkur með danska leikaranum Ole Söltoft hefur orðið mjög vin- sæll hérlendis". Um þessar mundir æfir Leikfé- lag Kópavogs leikritið „Vakið og syngið" eftir Clifford Odets undir leikstjórn Hauks J. Gunnarsson- ar, en það verður frumsýnt i marz. Ætlunin er að hætta brátt sýningum á „Snædrottningunni" en aðsókn hefur aukizt segir jafn- framt í frétt frá L.K. þannig aó ákveðið hefur verió að fjölga sýningum og verður verkið sýnt framvegis á sunnudögum kl. 15. Að lokum segir í frétt frá L.K. að efnt verði til leikmóts i Kópavogi dagana 15.—22. apríl undir nafn- inu Kópavogsvakan, en þá eru leikfélög utan af landi velkomin með verk sín til sýninga í félags- heimilinu. FFSÍ mótmælir Á FUNDI framkvæmda- stjórnar F.F.S.I. 8. febr. var samþykkt eftirfarandi tillaga: Framkvæmdastjórn FFSÍ mót- mælir harðlega öllum aðgerðum stjórnvalda, sem fela i sér breyt- ingar eða riftun gildandi kjara- samninga stéttarfélaganna. í kjarasamningum sambandsfélaga er heimild til að segja upp kjara- samningum, ef gengi íslenzku krónunnar er fgllt verulega. Enn- fremur er það brot á kjarasamn- ingunum, ef kaupgjaldsvisitala er tekin úr sambandi og hætt er aó greiða verðbætur á laun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.