Morgunblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.02.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRUAR 1978 Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn l*A 21. marz—19. aprll SmávæKÍleK yfirsjón Kæti haft lensri or varanlegri afleidinKar en þi}> Krunar. Yertu KaPtinn í umferðinni. Nautið 20. aprll- •20. maí (■eróu þér far um ad Reðjasl vissri persónu. það Kæti komid sér vel ad hafa hana á sfnu handi. þó sfðar verði. k Tvíburarnir 21. maí—20. júní Þú nýtur mikilla vinsælda þessa dagana o« ættir aó fá næg tækifæri til aó koma huKmyndum þínum f framkvæmd. m Krabbinn m 'M 21. júní—22. júlí Þeir sem hyKKja á feróalaK ættu aó láta þaó rifía sif> i da«. þaó er ekki vfst aó þeir hafi áranKursem erfiói. Ljónið fe'ía 23. júlf—22. ágúst NáKranni þinn kann aó húa yfir ein- hverjum upplýsinKum sem komió gætu sér vel fyrir þifí. <*n þú veróur aó spyrja. Mærin 23. ágúst—22. sept. Kiöldió fíetur oróió afar skemmtilef'l ok eflirminnilef'l ef þú hara kærir þif> um. Vertu ekki nánasarleKur. Vogin W/íTTM 23. sept.—22. okt. Þaó er ekki vfst aó allir fallist á skoóanir þínar umyróulaust. Þaó er kominn lími til fyrir þig aó þú lærir aó taka lilsögn. Drekinn 23. okt—21. nóv. Starf þitt %eróur ekki metió sem sk\ Idi f daf;. reyndu aó heróa upp hugann. Þaó horgar sif» ekki aó gefast upp. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Þaó er mjög mikil\a‘gt aó þú Ijúkir vissu verkefni f dag. Þaó gæti oróió of seint aó f»era þaó á morgun. Steingeitin 22. des.—19. jan. Ef þú hefur í h>ggju aó efna til mann- fagnaóar er kvöldió f kvöld vel til þess fallió. (>óóa skemmlun. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú færó sennilega hréf frá KÚóum vini sem færir þér fíóóar frétlir. Verlu heima í kvöld. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú ættir aó koma einhverju lagi á fjár- mál þín f dag. ekki mun veíla af. Buddan er sennilega léltari en þú heldur. TINNI pAG|WN,TKACy ' ,*»■, ÉG HÉLT áG VtFI EINN UM AÐ FAFA SNEMMA'A F/ETUK. EN þ(j SfZT pA j OKA KOMIN A KRElK ÉG SVAF EKKl VEL, CoRRIGAW.EG VAKN ABI FyglR ALLAR ALDlR. © Bulls EG VONA AÐ pAB SB EKKI NÆRVEKA A»ZA/ 'a evkunni sem KEMUf? þázCll? 7AFNVÍGI ?/ LJÓSKA VIÐVÖRUN 5KÓLA- GANGBf&UT © Bui:ls FERDINAND CiPIB SMÁFÓLK N0L) IF 50ME KID C0ME5 Up ANP 5TART5 A5KIN6 ABOUTA RULER, WU H0L0 HIM OFF... — Ef einhver krakki kemur og fer að spyrja um tommu- stokk. þá heldur þú honum 1 skefjum ... — Já, þú þeldur honum í skefjum meðan ég hleyp á eft- ir honum. — En hvað ef hann reynir að lemja mig? — Reyndu að tala um fyrir honum. T£LL HIM HI5 STUPIP RULER W0UL0NT HAVE 6EEN ANV 6000 AFTER UUE 5DITCHEP TO METRIC5, ANYWAV! — Segðu honum að skramb- ans tommustokkurinn komi honum hvort sem er að engum notum nú þegar við erum búin að taka upp metrakerfið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.