Alþýðublaðið - 18.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.01.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBCAÐIÐ i 3 «.r minni í vöfum og að pví leyti handhægaii' en hinar fyrri hafa veriö, en stórgaili er pað, að feld heffr verið burtu skrá yfir núm- éfraröð síma í Reykjavík, sem áð- ur hefir jafnan verið prentuð í skrárbókínni. Siík „sparsemi“ borgar sig ekki fyrir notenduma, pví að sú skrá getur oft verið til hægðaranka. Verður þvi að vænta pess, að hana verði ekki látið vanta oftar en í ár. VeifelýðsfélagAustur-Húnvetninga á Biönduösi hefir sótt um upp- íöku í A ] þ ý ðusambandið. Tiúlofn». Nýlega hafa birt trúlofun sína uingfrú Aðalheiður Jónsdóttir, Sunnuhvoli í Grindavík, og Gunnar Einarsson, Marastöðum í Kjós. Reglulegur sainbatidsstjórnar- fundur er í kvöld kl. 81/2 í skrifstofu St. Jóh. Stefánssonar. Aðalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar verður haldjnn á miðvikudag- inn í bæjarpingssalnum í Hafn- arfirði. Þar mun verða rætt um ýms.merk mál, sem félagið varð- ar. Einnig skýrir samningsnefnd- armaður félagsins frá samnings- umleitunum við línuveiðaraeig- endur. Ættu pví allir peir, sem hafa í hyggju að stunda pá at- vinnu á komandi vertíð, að fjöl- sækja fundinn. Félagar úr öðrum verkalýðsfélögum hafa rétt tíl að sækja fundinn, en sýna verður skirteini. Samskotin vegna „Apríls“-slyssins: Frá premur fjölskyldum, samanher uppástunguna í Alpýðublaðinu á laugardaginn, kr. 4,75. Sajmtals kolmið til Alpýðublaðsins kr. 2080,75. Skjaldaiglíoia Ámianns verður háð sunnudaginn 1. fehr. kl. 3 síöd. í Ið,nó. Keppendur eiga að hafa gefið sig skriflega fram við formann Ármanns éigi siðar en fimtudagskvöld 22. jan. n. k. Veðrið. í Kj. 8 í morgun var 1 stigs hiti í Reykjavík. LJílif hér um slóðir: Austan- og suðaustan-káldi. Or- komulítið og frostlaust. Hva® er aO fréttaf Ttl Strandarkirkjii árid 1930. S. 1. ár var Alpýðublaðinu afhent samtals áheitafé til Strandar- kirkju kr. 1048,33, til Hallgríms- kirkju i Saurbæ 25 kr. og til Hallgrimskirkju i Reykjavík 10 kr. SudurlaMlspösturinn fer héðan á morgun. ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötn 8, sími 1294, tekœr að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiöa, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuua fljótt og viö réttu verðL Súr hlóðmör og lifrarpyisa 75 aura i/2 kg., sviðasulta 1,75, tólg 60 aura, spaðkjöt 50 og 70 aura, hangikjöt 1 kr., purk. porskur 25 aura, kartöflur 10 aura. Kjöt- búðin, Grettisgötu 57, sími 875. Beztu egipzkn eigaretturnar í 29 stk, pökk- urn, sem kosta ke*. 1,25 pakkinn, era Ciffarettiir frá Mieolas Sonss® fréres, ©aire. Einkasálar á íslandi: Téfesisi?rea9æliiit fslandss h. f. ors - blð nýja er nú framleitt með sérstökum íjúffengum keim, sem alment mjög er lofaður. — Þórs-Maiíðl er maltextraktríkasta öltegund, sem hér er fram- leidd og er því sérstaklega nærandi og'styrk- jandi —- Þórs-Maltöl inniheldur, samkvæmt ummæhim doktors B. Þ., nokkuð af B. og C. bætiefnum (vifamme), en pessi bætiefni eru heilsu manna nauðsynleg, pau gefa iíkamanum mótstöðukraft gegn aflskonar sjúkdómum. — Því ættu aliir, sem maltöls þurfa að neita heiisu sinnar vegna, hikfaust að drekka Þórs-Maítöl. Læknar mæla með Þórs Maltöli. — Byrjið strax að nota Þórs-Maltöl og athugið árangurinn af neyzlu þess. — Þórs-Maltöi fæst í flestum aðaiveizlunum borgarinnar. ðlgerðin Þðr Sími 2287. DOUBLE TEXTURE íARAMAm WATERPRÖOF COATS fASTENEHS '*apbd ieams throughout Skpdisalai heldur áfram. Þessir Hermannafrakkar kosta 15 kr. og Vetrarfrakkarair eftir pví. Karla- og drengja-nærSöt, kálfvirði. Sokkar, ódýrir. Kvenvetraikápur og kjólar fyrir litið. Gardiimtau tilsniðin, hálfvirði. í skemmunni: 1000 pör Sokkar kvenna og barna DOUBLE TEXTDRF PARAMATTA WATERPROOP COATS lítið verð. TAPBD SEAMS THaGOOHOMC ; i'íj ,!/ i j i | ®] í„i. . í ’t' . . : 1 x J. ;A-!.. ’ ’T 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.