Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1978 5 Þátttakendur í Mallorkaferð haustið 1977. Grisaveizla verður haldinn i Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn 23 febr kl 19 30 Dagskrá: if Matur ■jt skemmtiatriði it Dans Þátttaka tilkynnist til Úrvals i sima 28522 FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKUR 7. APRÍL 3 VIKUR VERÐ KR: 107.700 - + 3.000.- BROTTFSK. 28. APRÍL 3 VIKUR VERO KR: 117.700,- + 3.000,- BROTTFSK. Jónas Guðmundsson. rit sem á sínum tíma hefði verið samið fyrir gjaldkera sjónvarps- ins. Sjálfsagt vekti það ekki mikla athygli þegaryfir stæði listahátið, því þarna væri ekki étið undan nokkrum manni. Hvernig finnast þér viðtökum fólks við kvikmyndahátíð hafa verið? ,,Nú á líklega að fara aó inn- leiða sömu skelfinguna í kvik- myndum og gert hefur verið i bókum undanfarin ár. Einn af forsvarsmönnum kvikmyndahá- tiðarinnar sagði nýverið, að lista- mennirnir ákvæðu sjálfir hvað væri listaverk en ekki lögreglan, En þetta er hvort tveggja rangt, því það er þjóðin sem hefur sið- asta orðið um það hvað lifir og deyr í listinni. Svo vikið sé aftur að „Silfur- ' brúðkaupi" þá hlaut það ágætar Dvalið á Hotel Columbus í St. Ponsa. Gisting í tveggja manna herbergjum. Innifalið: Fullt fæði. Allar nánari upplýsingar gefur: FERÐASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafelagshusinu simi 26900 **nd Urfh a°Sfí &rg '9?? ■Á I þættinum „Heimsókn" í kvöld verður Styrktarfélag vangefinna tekið fyrir. Litið verður inn á dagheimilin Lyngás og Bjarkarás og fylgst með bóklegu og verklegu námi. „Heimsókn“ hefst klukkan 20.45 og er klukkustundar langur þáttur. lEPi 'fíLfíND! getið þér skoðað teppin á stórum fleti. Yfir Obreiðar rúllur á rafknúnum V sýningar- j X. stöndum. Æ TEPPfíLfíND flytur fgólfteppin inn milliliöa- ■ laust frá helstu fram- leiöendum í Evrópu. Þannig tryggjum við yöur hagkvæmasta verö og áreiðan- lega þjónustu. f 7E er 'íi i ver Tépprlrnd Um 30000 fm. birgðir ávallt fyrir- liggjandi í tollvöru- |geymslu og i versluninni.] Þaö er því stuttur tími sem líður, frá því þér pantið og þar til teppiði er komið á gólf hjá yður. Tepprlrnct jjf fylgist regluleaa 1!f meö stærstu gólf- ' teppasýningum í Evrópuf og gerir innkaup sín á þeim. Teppaúrvalið i 1Eppplpn£! er því ávallt j sambærilegt við það, sem best gerist erlendis. Sigríður Hagalín (Þóra) og Br.vndís Pétursdóttir (Bryndís) í hlutverk- um sínum í „Silfurbrúðkaupi“. Samið fyrir gjald- kera sjónvarpsins er staðsett í verslunarhjarta borgarinnar við GRENSÁSVEG manna serhæft starfslið er yður ávallt til þjónustu. Reyndir fagmenn annast lagnir teppanna. Sölumenn með góða vöruþekkingu aðstoða yður við teppavalið. Við þjóðum hvort sem er greiðsluskilmála eða staðgreiðslu- afslátt. Ennþá stækkum við 900 ferm. gólfflötur I á 2 hæðum Verið velkomin i ANNAÐ kvöld. mánudagskvöld, klukkan 21.15 verður endursýnt í sjónvarpi leikritið „Silfurbrúð- kaup“ eftir Jónas Guðmundsson. Leikritið var frumsýnt 23. nóvem- ber 1975 og er Pétur Einarsson leikstjóri, en Sigríður Hagalin og Bryndis Pétursdóttir fara með hlutverk leiksins. Leikmyndina gerði Gunnar Baldursson og Egill Eðvarðsson stjórnaði upptöku. Aðspurður sagði höfundur „Silfurbrúðkaups", Jónas Guð- mundsson. að þetta væri lítið leik- viðtökur á sínum tíma, og það er gagnlegt fyrir mig sjálfan að horfa á þetta aftur, því að því hlýtur að draga að ég semji eitt- hvað til kvikmyndunar. Ég held að rithöfundar á Islandi þurfi að einbeita sér meira að þessum f jöl- miðli, sem því miður er að gera þjóðina ólæsa með öllu.“ Tepprlhnd Grertsásvegi 1 3 —Símar 83577 og 83430 (Stærsta sérverzlun landsinsmeð gólfteppiji ELDRI BORGARAR ÆM/f/ MALLORKAFERÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.