Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11, FEBRUAR 1978 FBLAG cinstæðra foreldra heldur bingó í Tjarnarbúð (uppi) þriðjudagskvöld 14. febr. kl. 21. Árni Johnsen skemmtir. Kaffi- og hlað- borðsveitingar. I FÉLAGSIIEIMILI prentara. á Hverfisgötu 21 halda prentarakonur og gestir þeirra fund annað kvöld kl. 8.30 i DAG er sunnudagur 12 febrúar. FYRSTI sunnudagur i föstu. 43 dagur ársins 1978 Árdegisflóð er I Reykjavík kl 09 42 og siðdegisflóð kl 22 03 Sólarupprás i Reyk|a vik er kl 09 34 og sólarlag kl 17 51 Sólm er i hádegisstað i Reykjavík kl. 13 42 og tunglið i suðn kl 1 7 48 (íslands- almanakið) í GÆR var von á Grundar- fossi af ströndinni til Reykjavíkurhafnar. Þegar þetta er skrifað, voru ekki horfur á mikilli skipaum- ferð í höfninni í dag, sunnudag. GRENSASSOKN Kvenfé- lag Grensássóknar heldur aðalfund sinn 13. febrúar kl. 8.30 síðd. í safnaðar- heimilinu við Háaleitis- braut. ást er... X fertACKC _/r\C\rsTY a, ... að gera sitt bezta við matseldina. VEÐUR FROST verður áfram víða 5—10 stig, sagði Veður- stofan i gærmorgun, en þá var 5 stiga frost hér i Reykjavik. logn að heita og litilsháttar skýjað loft. Var þá kaldast á láglendi austur á Þingvöllum. 8 stiga f rost. Norður á Akur- eyri var snjókoma og 5 stiga frost og vindur hæg- ur. Uppi i Borgarfirði og á Snæfellsnesi var frostið 3 stig, á Þóroddsstóðum 5 stig, á Sauðárkróki var 6 stiga frost og snjókoma. sömuleiðis á Staðarhóli. en i Vopnavirði frost 4 stig. en komið niður i 2 stig á Kambanesi eitt stig á Höfn en á Loftsölum var hiti ofan við frostmark. 1 stig. og í Vestmannaeyj- um. í fyrrinótt var mest frost i byggð 9 stig á Þing- völlum. Nætururkoman mældist hvergi mikil. ARNAD MEILLA í DÖMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Magnea R. Arna- dóttir og Pétur Þ. Þor- grímsson. Heimili þeirra er á Þrastargötu 8, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars). Og er Jesús hélt áfram þaðan. sá hann mann sitja hjá tollbúðinni, Mattheus að nafni. og hann segir við hann: Fylg þú mér. og hann stóð upp og fylgdi honum. (Matt. 9,9.). ORÐ DAGSINS á Akureyri simi 96 21 840 |KROSSGÁTA 1 FERÐAMALARAÐ Manitobafylkis i Kanada birtir þessa mynd af minn- ismerki landkönnuðarins Vilhjálms Stefánssonar í ritinu „The Ieelandie Canadian". Það kemur ekki fram hvort hún eða hvar hún risi á stalli, en myndhöggvarinn Leo Mol gerði myndina. Á næsta ári eru liðin 100 ár frá fæð- ingu þessa heimskunna landkönnuðar. Segir í textanum að þetta þrótt- mikla minnismerki sé mjög í anda landkönnuðar- ins. Það er búið að móta það í eir. Allir vildu sjó hórið! // Þaö komust færri aö «*n vildu á mikla bórgreiöslutýningu, scm haldin var í gær i Sfgtúiu. ÞaV var i /nýjasta tiskan i hárgrciösiu og kUþpingu, bæöi fyrir konur og karla i |2 [3“T I I i'.i M m I.ARfcTT: 1. ovkur 5. Kljúfur 6. kyrrö 9. laubútur II. sk.sl. 12 okki úl n. vilskcrt H. grrinir Ifi. sncmma 17. húss. LOÐKfiTT: I. morklir 2. cins 3. hálsmonif) 4. sling 7. a*st 8. óskar 10. sk.st. 13. ofn 15. átl lfí. spil. Lausn á sfðustu I.ARFTT: 1. marr i. fá 7. all 9. Ic 10. raska4. ar 15. nauma 17. mara. LOÐRfcTT: 2. afls 3. rá 4. larfinn 8. krrra 8. las 9. tau 11. karma 14. aunt 18. ar. I KEFLA VlKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Þórunn Sigurð- ardóttir og Grétar Olason. Heimili þeirra er á Máva- braut 9, Keflavík. (Ljósm,- st. SUÐURNESJA). DAGANA 10. febrúar til 16. fehrúar aó báóum dögum muótoldum er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hór segir: I APÓTEKI AlSTl'RB/EJAR. — En auk þes er LYFJABlJÐ BREIÐIIOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — L.EKNASTOEUR eru lokaóar á laugardögum og heli'idöi'um, en hægt er aó ná sambandi vió la*kni á (iÓ.NGl DEILD LANDSPlTANANS alía virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdÖKura. A virkuni dögum kl. 8—17 er hæjít aó ná sambandi vió lækni í síma L.EKNA- FÉLACÍS REYKJAVlKl R 11510, en þvf aóeíns aó ekki náisl í heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á inánudögum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúóir og la*knaþjónusfu eru gefnar Í SÍAISYARA 18888. ON.E.MlSADCiERDIR fvrir fulloróna KeK»> ma*nusótt fara fram í HEILSl YEKNDARSTÓÐ KEYKJAYlKLK á ntánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meósérónæm- isskírteini. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlVIA R BorKarspilalinn: Alánu- daKa — fostudaKa kl. 18.30—19.30. laUKardajía —sunnu- da^a kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla ilaga og kl. 13—17 lauKardaK <>k sunnu- daK- lleilsuverndarsliióin: kl. 15—16 ok kl. 18.30—19.30. Ilvltahandió: mánud. — föslud. kl. 19—19.30. lauKard. — sunnud. á santa líma og kl. 15—16. Hafnarbúólr: Ileimsóknarlíminn kl. 14—17 «k kl. 19—20. — Fa*óiitK- arheimili Keykjavikur: Alla daKa kl. 15.30—16.30. Kleppsspílali: Alla ilaga kl. 15 —16 ok 18.30 —19.30 Flókadeild: Alla tlaga kl. 15.30—17. — KópavoKsha*lió: Eflir umlali og kl. 15—17 á helKÍdÖKum. — Landakols- spílalinn. Heimsóknarllmi: Alla daga kl. 15—16 ok kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. (ij«>iKæ/ludeild: Heintsóknarlimi eftir sam- komulagi. Landspllalinn: Alla daga kl. 15—16 óg 19—19.30. FæóinKardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspflali llrinKsins kl. 15—16 alla daga. — SólvanK* ur: >1 ánud. — laugard. kl. 15—16 «k 19.30—20. Vffils- slaóir: Dagleg'a kl. 15.15 — 16.15 og kl. 19.30111 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (f Dýraspftalanum) vió Fáks- völlinn I Vlóidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Slminn er 76620. Eftir lokun er svaraó í sfma 26221 eóa 16597. QArM LA NDSBOK ASAFN ISLA NpS O U I 3\S Safnahúsinu viö IIverfisKÖtu. Leslrarsalir eru opnir \irka daKa kl. 9—19 nema laUKa» daKa kl. 9—16. t tlánssalur (veKna heimlána) er opinn virka daKa kli 13—16 nema laiiKardaKa kl. 10—12. K()K(.ARBOKASAFN REYKJAVlKI R. AÐALSAFN — I’TLANSDEILD. Þingholtsslræli 29 a. síniar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiplihorós 12308. í úllánsdeild safnsins. Mánud. — föslnd. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAD A Sl'NNl'- !)()(,I M AÐALSAFN — LESTKARSALl'R. ÞiriKholts- slra*li 27. simar aóalsafns. Eflir kl. 17 s. 27029. Opnunar- líntar 1. sepl. — 31. maí. Mánud. — föslud. kl. 9—22. laUKard. kl. 9—18. síinnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKA- SÖF .N — AfKreiósla í ÞiiiKhollsstra*li 29 a, sfmar aöal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum i»k stofnunum. SOLHELVIASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud. — föslud. kl. 10-—12. — Kóka- ok lalhókaþjónusla vió fatlaöa «k sjóndapra. HOFSVALLASAFN — llofsvalla- KÖlu 16. sírni 27640. Mánud. — fitslud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAl GARNESSSKOLA — Skólabókasafn sími 32975. Opió lil almennra úllána fvrir börn. Mánud. «K fimmlud. kl. 13—17. Bt STADASAFN — Bústaöa- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga ok sunnudaga kl. 14 ■— 22 og þriójudaKa — fösludaga kl. 16—22. Aógangur vk sýningarskrá eru ókeypis. BOKSASAFN KOPAOfiS í FélaKsheimilinu opiö mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. A.MKRÍSKA ROKAS.AFN'ID er opió alla virka daga kl. 13—19. NATTt'I^l (iRIPASAFNID er «PW sunriud.. þriöjud.. fimmlud. og laugard. kl. 13.30—16. AsGRÍMSSAFN. Bergstaóastr. 74. er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 síód. AöganK* ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mióvikudaKa kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opió mánudaga til föstudags frá kl. 13— r». Sfmi 81533. ÞVSKA BOKASAFNIÐ. Mávahlfó 23. er opiö þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er lokaö vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9 —10 árd. á virkum dögum. H(X.(iMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viö SíkIúii er opiö þriójudaKa. fimmtudaKa og laugardaga kl. 2—I síód. ..IIIi fleygurinn. Odd lækni Hjalta- lín dreymdi eill sinn er liann var í Bjarnarhöfn. aö hann þóllist þarúli staddur og sá aö jötunn gekk úl úr Jfjallinu fyrirofan hæinn. Yar hann 'nieö járnflein mikinn I hendi. slappaói honum af afli nióur I Ki'jöliö og kvaó \iö raust: Öllum sléltum Islunds illui' fleygur kemur í munn. <>K loks er þessum lýkur dans landió allt mun falla I Krunn.‘* — 0 — Meóal erinda lil VlþiiiKÍs. seni birl er skrá yfir í hlaóinu: „Jósef Jónsson preslur á Selbergi sa*kir um 3 —500 kr. árlegan slyrk handa Sjgurói Hannessyni hómópala." BILANAVAKT VAKTÞJONISTA horgarslofnana s\ »r- ar alla virka daga frá kl. 17 síödeKÍs (il kl. 8 árdegis og á helKÍdÖKiim er svaraó allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö (ilkynninKum um hilanir á vellu- kerfi horgarinnar og I þeim lilfellum öörum sem borg* arhúar lelja sig þurfa aö fá aóslin) borgarslarfsmanna. gengisskrAning NR. 25 r-p; 10. feþrúar 1978. Eining Kl. 10.00 Kaup vSala 1 Bandaríkjadollai 253.50 254.10< 1 Slerlingspund 490.10 491.00 1 Kanadadollar 228.95 100 Danskar krónur 4426.95 4437.45 100 Norskar krónur 49.13.35 4945.05 100 Sa*nskar krónur 5445.15 5458.05 100 Finn.sk mörk «375.75 6390.85 100 Franskir frankar 5165.55 5177 75 100 Belg- frankar 774.30 776.10 100 Svíssn. frankar 12952.15 12982.85 100 <l\llini 11236.70 11263.50 100 V. — Þýzk niörk 12029.60 12058.10 100 Lfror 29.32 29.39s 100 Austurr. Seh. 1675.45 1679.45 100 Eseudos «25.90 627.40’ 100 Peselar 313.05 313.75 100 Ven 104.9« .105.20 BrejTing frá sfóustu skráningu. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.