Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 9
MEISTARAVELLIR 5 herb. med bílskúr íbúðin er m.a. stofa, húsbóndaher- bergi, 3 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Þvottahús og búr á hæðinni. Otb. 11.5 millj. EINBÝLISHÚS Á Seltjarnarnesi. Húsið er á einni hæð um 180 ferm. að bílskúr meðtöldum. Eignin skiptist m.a. í 2 stofur sjón- varpsherb. 4 svefnherb. og húsbónda- herb. Húsið er að öllu leyti 1. flokks og litur sérlega vel út. FLÚÐASEL 3 herb. — 1. hæö Falleg íbúð med góöu útsýni. alveg ný. og hefur ekki verið búið í íbúðinni. Tilbúin til afhendingar strax. FURUGRUND 3 herb. — Ca. 85 ferm. Ibúðin er í kjallara í steinhúsi. 2 sam- liggjandi stofur og 2 svefnherb., m.m. Sér inng., sér hiti. 2flt. gler. Engar veðskuldir. Laus eftir einn mánuð. SAFAMÝRI 4ra herb. með bílskúr. Endaíbúð á annarri hæð, ca. 110 ferm. 1 stofa. 3 svefnherb., eldhús með borð- krók og baðherb. m.m. Útb. ca. 10 millj. MEISTARAVELLIR 5 herbergja Við Meistaravelli 138 fm íbúð á 4. hæð ásamt góðum bílskúr. íbúðin skiptist m.a. i stofu, 3 svefnherb., og hús- bóndaherb. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Teppi áöllu. Útb.. 11.5 M. ÍBÚÐIR AF ÖLLUM TEGUNDUM OG STÆRÐUM ÓSKAST A SKRA. OPIÐÍ DAG SUNNUDAG KL. 1—3. KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjörn A. Friðriksson. Hafnarstræti 15, 2. hæð simar 22911 og 19255 Hraunbær — Einkasala Erum með í einkasölu um 75 ferm. fallega 3ja herb. ibúð á 1 hæð. Laus fljótlega. Garðabær Fokhelt einbýlishús. Teikning eftir Kjartan Sveinsson til sýnis á skrifstofunm hjá sölumanni, sem gefur allar nánari uppl. Garðabær — Einbýli Hæðin er fullfrágengin um 145 fm. Kjallari undir hálfu húsinu, ómúraður en hitalögn alveg frá- gengin. Tvöfaldur bílskúr. Einnig ómúraður innan. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. Öldugróf — Einbýli Teiknað og hannað sem nýtt, gamalt timburhús. Grunnflötur um 6 5 ferm. Falleg viðarklædd baðstofa i risi, góður stigi. Utan er húsið klætt með áli. Lóða- samningur til 75 ára. Húsið hentar vel fyrir litla fjölskyldu. Kaupverð 8 — 9 millj. Útb. 5 — 6 millj. Laus, samkomulag. Fellsmúli — Skipti 4ra — 5 herb. ibúð um 1 1 7 fm. er til sölu í skiptum fyrir 75 — 90 fm. ibúð á þægilegum stað i borginni. Ránargata Tvær saml. stofur og tvö svefn- herb. (um 100 ferm.) á 4 hæð. Tvennar suðursvalir. Snotur og vel umgengin ibúð, 25 ára göm- ul. Kaupverð 1 1 millj. Útb. 6.5 millj Skólavörðustigur Neðri hæð og kjallari er til sölu af sérstökum ástæðum. Grunn- flötur er ca. 70 fm X 2. I kjallara er verzlun i fullum gangi, og gæti lagerinn fylgt með í söl- unni. Hæðin hentar vel fyrir skrifstofuhúsnæði og fleira. Útb 6 millj. Laus strax. Fossvogur — Skipti Raðhús á einm hæð með bilskúr i efra eða neðra Breiðholti óskast í skiptum fyrir raðhús á þremur hæðum i Fossvogi. Við erum einnig með í sölu einbýlishús og ibúðir úti á landi og víða á Suð- urnesjum. Skipti á eignum i borginni oft fyrir hendi. Ath. Opið í dag frá 11 til 5. Jón Arason lögmaður. Heimasími sölustjóra 33243. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1978 9 NESHAGI 85 FM skemmtileg 3ja herb. kjallara- ibúð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 10 millj., útb. 7 millj. BREKKUGATA Hf 3ja herb. efri hæð i tvíbýlishúsi. Nýjar innréttingar i eldhúsi og baði, nýtt gler 40 ferm. einstakl- ingsíbúð i kjallara fylgir. Verð 1 0 — 1 1 millj. GOÐHEIMAR 150 FM falleg 5 — 6 herb. sér hæð í fjórbýlishúsi Nýtt teppi, góð sameign. Góður bilskúr. Verð 20 millj., útb. 1 4 millj MJÓAHLÍÐ HÆÐ OG RIS falleg 6 herb. íbúð á tveim hæð- um, samtals um 1 90 ferm. Nýtt tvöfalt gler, nýjar harðviðarhurð- ^ir. Danfoss hitakerfi. Bilskúr Verð 22—23 millj. SELTJARNARNES Skemmtilegt parhús á tveim hæðum. Á efri hæð eru 5 svefn- herb. og stórt fjölskylduherb. Á neðri hæð er stofa, eldhús, bað- herb., þvottahús og geymsla. Bílskúrsréttur. Útb. 1 5 millj. KEFLAVÍK járnklætt timburhús á rólegum stað. Kjallari og hæð fylgir. Nýtt gler. Bilskúr. Verð 8—10 millj. VOGAR— VATNSLEYSUSTRÖND 120 ferm. einbýlisþús á einni hæð er skiptist í 4 svefnherb. 30 ferm. stofu, eldhús, bað og þvottaherb. Bílskúr. GRINDAVÍK rúmlega fokhelt 125 ferm. ein- býlishús á einni hæð. Einangrað með gleri og hitalögn. Verð 8,5 millj. HELLA skemmtilegt 127 ferm. einbýlis- þús á einni hæð, 3 svefnherb., góð stofa, bílskýli. Fullfrágengin lóð. Skipti á 4ra herb. íbúð i Reykjávík kæmi til greina. r GRENSASVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 BENEOIKT ÓLAFSSON LOGFR SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 2 Frakkastígur Timburhús á 306 fm eignarlóð, sem má byggja á. Húsið er kjall- ari, tvær hæðir og ris. Verð 25 millj. DRÁPUHLÍÐ Ca. 90 fm kjallaraibúð. Sér inn- gangur. íbúðin er nýmáluð. Ný teppi, nýbúið að skipta um lagnir og nýuppqert bað. Útb. 7 millj. Verð 9’/2 millj. HLÍÐARVEGUR 75 ferm. 3ja herb. ibúð i litlu einbýlishúsi. Lóðin er 1 ha. og er skógi vaxin. MJÖLNISHOLT 80 ferm. 3ja herb. íbúð á jarð- hæð. Sér hitaveita, geymsluskúr á lóðinm íbúðin er í góðu standi. Útb. 5 millj., verð 716—8 millj. HRAUNBÆR 90 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. íbúðin er stofa, hol, 2 svefnherb., eldhús og bað og fylgir i kjallara 12 ferm. herb Vestursvalir. Laus fljótlega LAUGAVEGUR 70 ferm. 3ja herb. risibúð. Sér hitaveita. Ibúðin litur vel út og er litið undir súð. Verð 8 millj. SKELJANES 107 ferm. 4ra herb. risibúð. Geymsluloft yfir íbúðinni. Stórar svalir. Sér hitaveita. Útb. 4—4V2 millj. Verð 8V2 millj. HVERAGERÐI 125 ferm. einbýlishús á 740 ferm. lóð. Húsið er rúmlega til- búið undir tréverk. ÓÐINSGATA Steinhús, ca. 80 ferm. alls og er tvær hæðir. Sér inngangur og sér hitaveita. Tvöfalt gler. Útb. 416 millj., verð 716 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá. \vja fasteignasalim Laugaveg 1 2 S>mi 24300 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11,12 og 13 240FM. SALUR til teigu á 2. hæð í nýju verztunar og skrifstofuhúsnæði. Uppt. í síma 83315 virka daga kt. 9—18 Iðnaðar-, verslunar- skrifstofuhúsnæði Til sölu hús sem er 400 fm jarðhæð með innkeyrsludyrum. 400 fm. 1 hæð (verslunar- hæð). Og tvær hæðir 250 fm hvor Hægt er að selja hverja hæð fyrir sig Húsið getur verið laust fljótt. Súðavogur Til sölu á 3. hæð, (3. hæð Kænuvogsmegin) ca. 420 fm. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 7 símar 20424 — 14120, heima 42822. Sölustj. Sverrir Kristjánsson. Viðskfr. Kristján Þorsteinsson. -A EINBÝLISHÚS í FOSSVOGI Glæsilegt 190 fm einbýlishús á einni hæð m. bilskúr (45 fm) Húsið er ma 4 herb saml stofur, vandað eldhús, snyrting. bað, geymslur o fl Teppi og vandaðar innréttingar Frekari upplýsingar á skrifsto/unni. EINBÝLISHÚS í KÓPAVOGI Höfum til sölu 1 50 fm snoturt einbýlishús. skemmtilega stað- sett í Vesturbænum í Kópavogi Bílskúrsréttur Nýtt verksmiðju- gler Stór ræktuð lóð Nánari upplýsingar á skrifstofunni RAÐHÚS VIÐ STAÐARBAKKA 210 fm vandað raðhús m inn- byggðum bílskúr Húsið er m a stórar stofur. húsb herb 5 svefn- herb o fl Skipti koma til greina á sérhæð m 4 svefnherb i Aust- urborginni RAÐHÚS VIÐ BREKKUTANGA Höfum til sölu 275 fm raðhús m innb bilskúr við Brekku- tanga, Mosfellssveit Húsið af hendist fljótlega u trév og máln Teikn og upplýsingar á skrifstofunni EFRI HÆÐ OG RIS í HLÍÐUNUM Á hæðinni eru 2 stofur, svefn- herb eldhús og bað I risi 3 herb og sjónvarpshol Samtals um 160 fm Bílskúr fylgir Útb. 13—14 millj. HÆÐ OG RIS I VESTURBORGINNI Á hæðinni eru 2 stofur. baðherb eldhús o.fl. í risi 3 herb og geymslur. Samtals 1 50 fm Útb. 1 1 millj. HÆÐ VIÐ NÝBÝLAVEG 4ra herb 1 1 5 fm falleg ibúð á 3 hæð Bilskúr fylgir Útb. 10.5—11 millj. ÍBÚÐIR j SMÍÐUM 4ra herb 100 fm ibúðir i Hóla- hverfi u trév og máln Te'kn á skrifstofunni. VIÐ HOLTAGERÐI 3ja herb ibúð á jarðhæð Sér inng Bilskúr fylgir Útb. 6.5 millj. í HRAUNBÆ Tvær 3ja herb vandaðar ibúðir á 2 hæð í sama stigahúsi Mikil sameign m a gufubað Útb. 7.0 millj. VIÐ REYNIMEL 2ja herb 55 fm vönduð ibúð á jarðhæð Útb. 6.5 millj. VIÐ MIÐTÚN 2ja herb góð kjallaraibúð Sér hiti Laus nú þegar Útb. 4,5 millj. JÖRÐ í ÞYKKVABÆ Til sölu er 200 hektara jörð i Þykkvabæ Nýtt ibúðahús Vélar og tæki til kartöfluræktar fylgja Skipti á húseign i Reykjavik eða á suðurnesjum æskileg BYGGINGARLÓÐ Á SELTJARNARNESI 1040 fm eignarlóð á góðum stað á Seltjarnarnesi Teikn að einbýlishúsi fylgja Upplýsingar á skrifstofunni EINBÝLISHÚS í GARÐABÆÓSKAST í SKIPTUM Einbýlishús ! Garðabæ óskast i skiptum fyrir 155 fm góða sér- hæð m bílskúr i Heimahverfi RAÐHÚS ÓSKAST ÚTBORGUN 18 MILLJ Höfum kaupanda að raðhúsi i Fossvogi Útb. 18 millj. Eicrmmieuinin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Solust|öri Sverrir Kristínsson Slgurður Ótason hrl. ALtil.lSIV;ASIMINN Klt: 22480 JWorflimblntiih EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 LANGHOLTSVEGUR 2,a herb. mjög snyrtileg kjallara- íbúð. Verð um 6 millj. NJÁLSGATA 2ja herb. litil risíbúð. Verð aðeins 3,5 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI 2,a herb. íbúð í steinhúsi. Verð 5 — 5,3 millj. ÞÓRSGATA 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Snyrtileg eign. Verð um 5 millj. SOGAVEGUR 2ja herb. 60 ferm. kjallaraibúð. íbúðin er i mjög góðu ástandi. . Verð 4,5—5 milli. Útb. um 4 millj. RÁNARGATA 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Mjög snyrtileg eign. Verð um 8,5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb 90 ferm. ibúð á 3. hæð. Herb. i kjallara fylgir. Verð 1 1 millj., útb. 7,5 millj. NÝBÝLAVEGUR 4ra herb. jarðhæð í ca. 1 0 ára gömlu húsi. íbúðin er laus strax. Sala eða skipti á minni eign. Verð 10 millj. í VESTURBÆNUM, RAÐHÚS á einni hæð. Húsið er um 1 1 5 fm og skiptist i stof- ur. 3 svefnherb., eldhús og bað- herb. Þvottahús og geymsla í húsinu. Eignin er öll í sérlega góðu ástandi. I VESTURBÆNUM, SÉR HÆÐ m. bilskúrsrétti. Hæðin er um 1 40 fm á 2. hæð. Skiptist i saml. stofur, 3—4 svefnherb.. eldhús og bað. Sjónvarpshol. Sér geymsla og þvottahús i ibúð- inni. Ibúðin er i mjög góðu ástandi með sér inngangi og sér hita. Gott útsýni. V/ DALSEL Raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Fullfrá- gengið að utan, en innréttingar vantar að mestu. Fullfrágengið bílskýli. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason. hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 BLÓMVALLAGATA 2 HB 69 fm, 2ja herb , íbúð á 4 hæð i sambýlishúsi til sölu. Rúmgóð ibúð á bezta stað. Verð 7.2 m. HRAUNBÆR 4 HB 1 1 0 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi i Hraunbæ. Selst aðeins í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð (þarf ekki að vera i Hraunbæ) ÓÐINSGATA 3 HB 65 fm, 3ja herb. risibúð i þríbýlishúsi. Sér hiti Eignarlóð STÓRITEIGUR RAÐH. Við Stórateig í Mosfellssveit er til sölu fullklárað raðhús á einni hæð. Innbyggður bilskúr. Til greina koma skipti á góðri eign í Reykjavik. VÍÐIGRUND EINBH 132 fm, einbýlishús í Kópavogi til sölu. Mjög fallegt einbýlishús á einni hæð. Vandaðar inn- réttingar. ÓSKUM EFTIR: Höfum verið beðnir að útvega eldra einbýli í Kópavogi Mætti þarfnast lagfæringa. Óskum eftir 2ja herb ibúð í Hafnarfirði. Óskum eftir 3—4 herb. ibúð i Hliðunum eða nágrenni fyrir mjög traustan kaupanda. Solustjori: Karl Johann Ottosson Heimasimr 52518 Solumaóur: Þorvaldur Johannesson Heimasimi 37294 Jon Gunnar Zoega hdl Jon Ingolfsson hdl. Fasleidiia torgid GROFINN11 Sími:27444

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.