Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir að ráða rennismiði og nema í rennismíði. Upplýs- ingar hjá yfirverkstjóra í síma 221 23. Hamar h. f. Bókari Starfskraftur óskast til bókhaldsstarfa Einhver starfsreynsla í bókhaldsstörfum og notkun bókldsvéla nauðsynleg. Um- sókmr með upplýsíngum um menntun og fyrri störf sendist Mbl merkt: ..Bókhald — 793’ Rafvirki Fyrirtæki okkar óskar að ráða mann á aldrinum 23 — 30 ára með rafvirkja- menntun til lagerstarfa sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf fyrir 21 febrúar I pósthólf 519 SMITH & NORLAND H/F Verkfræðmgar — Innf/ytjendur pósthólf 5 19 — Reykjavík. Vélritun Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða vélritara nú þegar Starfið felst aðallega í nótuskriftum, íslenzkum bréfaskriftum, vaxtaútreikningi o.fl. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta al- gjört skilyrði. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 1 6. febrúar merkt: ..Vélritun — 779". Starfskraftur óskast Lionsumdæmið á íslandi vantar starfskraft á skrífstofu sína að Háaleitis- braut 68, Reykjavík Vinnutími frá kl 1 4 00 — 1 7 00 Upplýsingar á skrifstof- unm í sima 33122 milli kl. 9.00 — 12 00 og hjá Ásgeiri H Sigurðssyni, Vopnafirði, sími 97-3192 Ferðafélag Islands og Náttúruverndarráð óska að ráða konur og karla til gæslu- starfa næstkomandi sumar á nokkra staði utan byggða. Um er að ræða störf í 2 til 4 mánuði, sem m a. gætu hentað hjónum. Starfið er fólgið í eftirliti með sæluhúsum, tjald- svæðum og friðlýstum svæðum. Mála- kunnátta, reynsla í ferðalögum og þekk- ing á landinu æskileg Skrifleg umsókn með sem gleggstum upplýsingum óskast send skrifstofu Ferðafélags íslands, Öldugötu 3, Reykjavík eða Ferðafélagi Akureyrar, Skipagötu 12, Akureyri, fyrir 25 febr næstkomandi Ferðafélag /slands, Nát túru vern darráð. Trésmíðaflokkur óskast helst 4. menn. Upplýsingar í síma 51 752. Ritari óskast nú þegar til starfa á skrifstofu ríkisspítalanna í boði er fjölbreytt og sjálfstætt starf og góð vinnuaðstaða Kraf- ist er góðrar vélritunarkunnáttu og reynslu í uppsetningu og frágangí skýrslna. Verslunarskóla, stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun áskilin Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 1 7 febrúar og gefur hann einnig upplýs- ingar um starfið í síma 29000. Reyk/avík, 10. febrúar 19 78. Viðskipta- fræðingur með starfsreynslu, hefur m.a. rekið eigið fyrirtæki um árabil, óskar eftir góðu starfi. Þeir, sem hafa áhuga á frekari uppl vinsamlegast leggi inn nafn og heimilis- fang á augl.deild Mbl fyrir 17. febrúar merkt: ,,Traustur starfskraftur — 41 24". Tæknifræðingur óskast til starfa hjá Hveragerðishreppi, verður jafnframt byggingarfulltrúi Reynsla í gatnagerð nauðsynleg, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. þ.m. Upplýs- ingar á skrifstofunni, sími 99-41 50 Sveitastjórinn Hveragerði Framtíðar- tækifæri Lítil arðbær heildverzlun í fullum gangi til sölu vegna flutnings. Vörulager á hafnar- bakka Pantanir á borðinu. Selur ein- göngu vörur með frjálsri álagningu. Ein- stakt tækifæri fyrir líflegan og duglegan aðila Mikil verkefni framundan. Sérhæf- ing og sambönd í einni ákveðinni vöru- tegund. Tilboð sendist Mbl merkt: „Framtíðartækifæri — 4125. Traust iðnfyirtæki nálægt Hlemmi, óskar að ráða tvo starfs- krafta til skrifstofustarfa. Góð kunnátta í bókfærslu og vélritun skilyrði. Umsóknir, með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl fyrir 16 febrúar n.k. merkt: ,,V — 871 5" Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Kennarar — Kennarar Vegna mikillar fjölgunar nemenda á fram- haldsskólastigi i Garðabæ vantar kennara að skólanum haustið 1 978: Kennslugreinar: íslenska, stærðfræði, raungreinar, íþróttir drengja, verzlunar- greinar, danska, spænska, heimilisfræði Upplýsingar qefur skólastjóri í síma 52193 og 52194 Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað- ið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavik, sími 10100 nrguíiMiíliil* Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Upplýs- ingar kl 4 — 6 mánudag og þriðjudag. Má/arameis tarinn, Grensásvegi 50. Starfskraftur Vanur starfskraftur óskast til skrifstofu- starfa og aðstoðar forstjóra við erlend innkaup o.fl Ensku og vélritunarkunnátta nauðsynleg Góð laun fyrir góðan starfs- kraft. Upplýsingar í sima 8-62-43. Sjúkrahúsið á Selfossi Skurðstofuhjúkrunarfræðing og hjúkr- 'unarfræðinga vantar nú þegar, eða 1 marz og eftir samkomulagi að Sjúkrahús- inu á Selfossi. Um er að ræða fullt starf eða hluta úr starfi. Upplýsingar veittar hjá hjúkrunar- forstjóra í síma 99-1 300 S/úkrahússt/órn. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast nú þegar til starfa á Barnaspítala Hrings- ins, deild 7 A-B og 7 C—D Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000 Kleppsspítali Staða félagsráðgjafa við spítalann er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar. Upplýsingar veitir yfirfélagsráð- gjafi í síma 38160 Vífilsstaða- spítali Hjúkrunarfræðingur óskast í hálft starf á göngudeild spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 42800. Reykjavik, 10. febrúar 19 78. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.