Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.02.1978, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRUAR 1978 Friðrik Olafsson or Jón L. Arnason mætlust i fyrsta skiptið við skákborðið í sjöttiTumferð. Friðrik hleypti miklu lífi í skákina með skiptamunsfórn, sem gaf honum ýms sóknarfæri. Honum tókst þó ekki að nýta þau nÓRu vel, en vann skiptamuninn aftur og þó Jón hefði peð yfir þá var staðan mjög jiifn, er Friðrik hauð jafntefli, sem Jón þáði. 1 haksýn sjást Larsen og Hort eigast við. Ljósm. Mbl: Rax. Miles tók forystuna í sjðttu umferð I hinu greinargóða ævisögu- broti um Englendinginn Miles, sem skráð er í leikskránni af Jóhanni Erni Sigurjónssyni, segir, að Miles hafi náð sérlega góðum árangri gegn sovézkum skákmeisturum, þó með þeirri undantekningu að gegn Karpov hefur hann alls ekki náð sér á strik. Miles undirstríkaði þetta enn frekar með sigri sinum yfir Kuzrnin i 6. umferðinni sem hann og gerði mjög sannfær- andi. Hvítt: Kuzmin Svart: Miles Móttekið drottningarbragð 1. d4 — d5, 2. e4 — dxc4, 3. Rf3 — Rf6, 4. Rc3 — a6, 5. e3 (Örlítið hvassara framhald er 5. e4 t.d. 5 . . . b5 6. e5 — Rd5, 7. a4) 5.... b5, 6. a4 — b4 (Til- gangur svarts með leiknum b5 var ekki sá að valda peðið á c4 heldur vinna leik og reka dr. riddarann í burtu. Þessi aðferð Miles er löngu 'kunn að sjálf- sögðu en sést ekki oft í keppni nú til dags.) 7. Rbl — e6, 8. Bxc4 — Bb7, 9. 0-0 — Rbd7, 10. Rbd2 — c5, 11. Re5 (Hæpinn leikur vægast sagt. Engu líkara er en að uppbygging hvítu stöð- unnar hafi beðið skipbrot, því nú verður d-peðið ákaflega veikburða) 11. ... cxd4, 12. exd4 — Rb6! (Sterkur leikur sem opinberar vanmátt hvítu stöðunnar: svartur hefur þegar hrifsað til sín frumkvæðið með hnitmiðuðum leikjum). 13. a5 — Dxd4! (Svartur vinnur peð, því hann óttast ekki 14. Rxf7 vegna 14. . . . Rxc4, 15. Rxh8 — Bd6! og svartur hefur mjög öfl- uga sókn) 14. Ref3 — Bxf3, 15. Dxf3 — Rbd5, 16. Bb3 — Be7, 17. Ba4 — Kf8! (Vegna stirðbusalegrar stað- setningar hvitu mannanna ger- ir það svarti ekki svo mikið til þó hann missi hrókunarréttinn: Rökrétt og hvöss taflmennska hjá Míles sem undirstfikar ljós- lega á hverju þessi glæsilegi árangur hans undanfarið bygg- ist) 18. Bc6 — Ild8, 19. De2 — Da7, 20. Rf3 — Hc8 21. Ba4 — h6 (Svartur undirbýr óáreittur að koma kóng sínum í skjól og kóngshróknum í spilið) 22. Bd2 — g6, 23. Re5 — Kg7, 24. Rc6 — Db7, 25. Hacl (Riddarinn stendur að vísu vel á c6 en sennilega hefði það verið skásti kosturinn að skipta á honum og hinum sterka svartreita biskup svarts) 25. . .. Bd6, 26. Hc4 — Hc7, 27. Hfcl — Hhc8, 28. Dd3 — Rg8, 29. b3 — Rge7, 30. Dc2 — Rxc6 (Tímahrakinu er nú lokið og 30 leikja markinu náð. Hvítur hefur reynt að gera sér mat úr smáþrýstingi á c-línunni með riddaranum, en nú þegar hann er horfinn er úr litlu að moða) 31. Bxc6 — Db8, 32. Db2 — f6, 33. Bd7? (Misheppnuð tilraun til þess að vinnaspeð; það verður raunar enn eitt peðstap) 33. ... Bxh2, 34. Kfl (Kóngur má að sjálfsögðu ekki drepa vegna 34. . . . Hxc4 frá- skák og vinnur skiptamun). 34. ... Be5, 35. Dbl — Hd8, 36. Bxe6 (Hvítur vinnur nú annað peðið til baka, en svartur fær góðan reit fyrir riddarann á c3 i staðinn) 36. ... Rc3, 37. Dc2 — Hxc4, 38. Bxc4 — Bf4! (Öflug- ur leikur, því ef nú 39. Bxf4 — Dxf4, 40. g3 — Dg5 og hvítur kemur ekki lengur í veg fyrir innrás svarta hróksins á d2 sem hótar drottningarvinningi t.d. 41. Hel — Hd2, 42. Dcl — Re4, 43. Hxe4 — Hxf2 og sv. vinnur. Hvítur tekur því það ráð að fórna skiptamun) 39. Bxc3 — Bxcl, 40. De4 — Dd6, 41. Bel — h5, 42. Db7 — Hd7, 43. Dxb4 — Dxb4 (Eftir dr.-kaup vinnur svartur með ótrúlegum léttieika) 44. Bxb4 — Bd2, 45. Bc5 — Bxa5, 46. Bxa6 — Bb6, 47. Bb4 (Ef 47. Bxb6 — Hb6 og vinnur aftur annan biskupinn) 47. ... Ha7, 48. Bc4 — Ha2, 49. Bel — Hc2, 50. g3 — Bd4, 51. Bd3 — Hcl, 52. Ke2 — Bc3, 53. Bd2 — Bxd2, 54. Kxd2 — Hc7, 55. b4 — g5, 56. b5 — Kf8, 57. Be4 — Hc4, 58. Kd3 — Hb4, 59. Bc6 — Ke7, 60. Gefið G.G. Hvítt: Margeir Pétursson Svart: L. Polugaevsky 1. c4 — e5 (Þetta er hvass leik- ur og býður oft upp á skemmti- legar skákir) 2. Rc3 — d6, 3. Rf3 — f5, (Polugaevsky byggir stöðu sína upp eins og Jón Þor- steinsson fyrrverandi alþingis- maður.) 4. d4 — e4, 5. Rgl — Rf6, 6. e3 — c6, 7. Rh3 — Ra6, 8. Hbl (Hvitur leggur nú til atlögu drottningarmegin en svartur svarar með kóngssókn) 8. ... Rc7, 9. b4 — d5, 10. b5 — Be7. 11. Da4 — Bd7, (Svartur hefur nú komið mönnum sinum út í virkar stöður og eftir hrók- un hefst hann handa á kóngs- vængnum) 12. Be2 — cxb5, 13. cxb5 — 0-0 14. 0-0 (Kannski var betra að leika Db3 til að koma í veg fyrir Re6 í bili) 14. ... Re6, 15. Ba3 — g5, 16. Db3 (Hvers vegna ekki f4, hvítur vérður að andæfa á kóngsvængnum og hefur ekki tíma í tilgangslausa leiki) 16. ... Bxa3 17. Dxa3 — Be8, 18. f4 — exf3, 19. gxf3 — Bg6, 20. f4 (Svartur hótaði f4. Sterklega kom til greina að leika Hb2 og síðan Rdl) 20. ... Rg4, 21. Rdl — gxf4, 22. Rxf4 — Dh4 (Svartur hefur nú opn- að sér leið að hvíta kónginum og getur nú leyft sér að skilja mann eftir í dauðanum vegna slæmrar stöðu hróksins á bl.) 23. Bxg4 — fxg4, 24. Hb2 — Rg5, 25. Rxg6 — hxg6, 26. Dd6 — HxH+ 27. KxH — Hf8+ 28. Hf2 (Afgerandi afleikur sem gerir út um skákina í einni svipan. Það mátti leika Ke2 og svartur verður að finna vinn- ingsleikinn sem mér sýnist að sé g3 t.d. 29. Dxg3 — Dh5+ 30. Kel — Rf3+ og fráskákin er drepandi) 28. ... Hxf2 29. Rxf2 — Dxf2+ Og hvitur gafst upp vegna KxD þá Re4+ og vinnur. Skák Skýringar: Gunnar Gunnarsson Leifur Jósteinsson Sævar Bjarnason Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Jón L. Arnason Enskur leikur 1. c4 — e5 2. Rc3 — Rf6, 3. Rf3 — Rc6, 4. g3 — d5 (Nú kemur upp nokkurs konar Sikileyjar- vörn með skiptum litum.) 5. cxd5 — Rxd5, 6. Bg2 — Rb6, 7. 0-0 — Be7, 8. d3 — 0-0 9. a3 — Be6, 10. b4 — f5, (Svartur verður að gæta sín að tefla ekki of hefðbundið, því hvítur er leik á undan.) 11. Bb2 — Bf6, 12. e4 — f4 13. Re2 — fxg3, (Hvítur hótaði 14. b5) 14. hxg3 — a6, 15. Hcl Nú liggur skipta- munsfórn á c6 í loftinu.) De8 16. Dd2 — Dh5, 17. Hc5 (Friðrik flækir nú stöðuna sem mest hann má. Skrýtið, í flókn- um stöðum er Jón bestur. Ef til vill hefði verið skynsamlegra af Friðriki að velja rólegri stöðu uppbyggingu.) 17. ... Ra4, 18. Rf4 — Df7, 19. Hxc6 19. ... exf4, (Ekki bxc6, 20. Rxe5 með þó nokkru spili fyrir skiptamuninn.) 20. Bxf6 (Þvingað) 20. ... bxc6, 21. Be5 — fxg3, 22. Bxg3 (Ef fxg3, þá gæti hvitur lent í erfiðleikum á f-línunni.) 22. ... De8, 23. Rg5 — Bd7, 24. f4 — h6. 25. Rf3 (Hvíta staðan lítur vel út, svarti riddarinn á a4 stendur illa, en tímahrak var farið að hrjá báða keppendur) 25.... c5 26. f5 — Hc8, 27. Re5 — Bb5, 28. Rg6 — Hf6, 29. Bh4 — Hxg6 (Svartur neyðist til að láta skiptamuninn aftur) 30. fxg6 — Dxg6, 31. De3 — cxb4, 32. axb4 Hér bauð Friðrik jafntefli sem Jón þáði. Staðan er mjög óljós, en svartur ætti að hafa góða möguleika eftir 32. — c5. S.Bj. Helgi Ólafsson lefldi mjög skemintilega skák við Browne í stjöltu uniferð, d Miies varð einn um efsta sætið eftir góðan sigur gegn Kuzmin í sjöttu untferð. í baksýn er Ögaard þungt hugsi yfir skák sinni við Lombardy ert skákinni lauk með jafntefli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.