Morgunblaðið - 14.02.1978, Side 6

Morgunblaðið - 14.02.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUÐAGUR 14, FBBRÚAR1978 En Gu8 veit. að jafnskjótt sem þið etið af honum, munu augu ykkar upp Ijúkast og þið munuð verða eins og Guð og vita skyn góðs og ills. (1. Mós. 3.6.) KROS5GATA I0 11 15 m Lárétt: 1. meiri hluti 5. 2 eins 7. bardaga 9. skóli 10. sár 12. samhlj. 13. æst 14. málm 15. vand\irk 17. komast yfir. Lódrétt: 2. ósköp 3. fluuur 4. vartan 6. sor«ir 8. álít 9. poka 11. hálíðin 14. fæða 10. 2 eins. LAUSN A SIÐUSTU Lárétt: 1. magnar 5. gil 6. ró 9. klútur 11. A>l 12. inn 13. óö 14. inn 16. ár 17. ranns. Lóðrétt: 1. markaðir 2. Ci(i 3. nistið 4. al 7. ólm 8. árnar 10. l'.N. 13. ónn 15. NA 16. ás. Skrímsli hákarlar Þ»ó er rkkrrt skrfnsíi' nra med oss hverjum < •d er ekki skemmtilegur teikur í DAG er þriðjudagur 14 febrúar, sem er 45 dagur árs- ins 1978 Árde gisflóð i Reykjavík er kl 1 1 1 5 og sið- degisflóð kl 23 46 Sólarupp- rás i Reykjavik er kl 09 2 7 og sólarlag kl 1 7 58 Á Akureyri er sólarupprás kl 09.20 og sólarlag kl 1 7 34 Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl 13 42 og tunglið i suðri kl 19.22 (íslandsalmanakið) VEÐUR FROST var um land allt í gærmorgun og veru- legt sumsstaðar. Sögðu verðurfræðingar í veðurspárinngangi að frost yrði áfram og að það myndi víða verða um 10 stig aðfararnótt dagsins f dag. Hér í Reykjavík var NA- strekkingur og frost 5 stig, uppi í Borgarfirði var snjókoma og frostið 8 stig„ svo og ■ Búðar- dal. t Æðey var veður- hæðin 7 og snjókoma með 200 m skyggni í 11 stiga frosti. t Húna- vatnssýslu var frostið 9 stig, á Sauðárkróki 7 stig. A Akureyri var strekkingur af NA og frostið 8 stig. Á Staðar- hóli var 13 stiga frost í fyrrinótt, en var 9 stig í gærmorgun. Var og 9 stiga frost á Raufarhöfn og Eyvindará, en strax minna frost á öðrum Austfjarðastöðvum, -í-5—7 stig. Og var 5 stiga frost á Höfn f N 7 vindstigum. t Vest- mannaeyjum var komið 2ja stiga frost, austur á Heílu 7 stig. t gærmorg- un var mest frost á landinu 15 stig í Sand- búðum. Allt bendir nú til þess aö verðbólgan verði ekki læknuð nema með keisaraskurði, þar eð skepna sú hefur tekið sér bólfestu innra með oss, hverjum og einum! | FMÉ i nn__________________I Farsóttir í Reykjavik vikuna 22 —28 janúar 1978. sam- kvæmt skýrslum 11 lækna Iðrakvef................... 7 Skarlatssótt 1 Heimakoma 1 Mislíngar ................. 4 Rauðir hundar 1 Hettusótt 1 Hálsbólga 74 Kvefsótt 161 Lungnakvef 9 Inflúensa 40 Kveflungnabólga 10 Dilaroði 1 Frá skrifstofu borgarlæknis FRÁ HÖFNINNI UM HELGINA kom Eldvik til Reykfavikurhafnar af ströndinni. Þá komu oliuflutningaskipin Kyndill og Litlafell og fóru aftur i ferð og á sunnudagskvöldið kom strandferðskipið Hekla úr strandferð Þá kom togarinn Runólfur i gær til viðgerðar og var tekinn upp i slipp Jökutfell kom i gærmorgun að utan en hafði haft viðkomu á ströndinni Togarinn Bjarni Benediktsson kom ínn með veikan skipverja og landaði togarinn þeim afla sem hann var kominn með I DÖMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Ingibjörg L. Arna- dóttir og Jón Baldursson. Heimili þeirra er að Engja- seli 65, Rvík. (LJÖSM.ST. Gunnars Ingimars.) I FRÍKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Jóhanna Gunnars- dóttir og Þór Mýrdal. Heimili þeirra er að Hjalla- braut 3, Hafnarfirði, (LJÖSMST. Gunnár Ingi- mars) I ÓLAFSVIKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Kristjana Hall- dórsdóttir og Svanur Aðal- steinsson. Heimili þeirra er að Snæfellsási 1. Hellis- sandi. (LJÓSMST. Gunn- ars Ingimars) DAGANA 10. febrúar til 16. febrúar að báðum dögum meðtöldum er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: t APÓTEKI ALSTLRB/’EJAR. ■— En auk þes er LYFJABtJÐ BREIÐIIOLTS opin tíl kf. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — L/EKNASTOFLR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á CiöNOLDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. Cíöngudeiid er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima L/EKNA- FELACiS REYKJAVlKL'R 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjonustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ON/EMISADtiERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKLR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskirteini. SJÚKRAHUS IIKIMSÖKNARTtM A R Borgarspítalinn: Mánu- daga — fiistudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga ki. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga o« kl. 13—17 iaugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstiiðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, iaugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. —Fæðing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kieppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kúpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spítalinn. Ileimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartími: kl. 14—18, alla daga. (ijörgæ/ludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 o« kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (I Dýraspítalanum) við Fákv völlinn f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað í sima 26221 eða 16597. QÖEIU LANDSBÓKASAFNISLANDS uUrtv Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ltlánssaiur (vegna heimlána) er opinn virka da«a kli 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BOROARBÓKASAFN REYKJAVlKl'R. AÐALSAFN — LTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 ; símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A SUNNL- DCKíLM. ADALSAFN — LESTRARSALLR, Þingholts- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þin«holtsstræti 29 a. sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SCHJIEIMASAFN — Sólheimum 27,-simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- o« talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- «ötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALCiARNESSSKOLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. o« fimmtud. kl. 13—17. BtSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur q>g sýningarskrá eru ókeypis. BOKSASAFN KOPAOCiS f Félagsheimilinu opið mánu- Jagatil föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BOKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTLRI CiRIPASAFNID er opið sunliíud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASCiRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- urókeypis. S/EDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞYvSKA BOKASAFNIÐ, Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖCKiM YNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. „LALClARDACiSBYLLRINN. — Klukkan 5 á laugardags- kvöldið skall á blindbylur og stóð látlaust til miðnættis. Var hrfðin svo dimm að elstu menn muna ekki meira dimmviðri hér í Reykjavík og grennd. Flestir bátar voru á sjó þegar bylurinn skall á og seint um kvöldið vantaði enn 30 báta frá Vestmanna- eyjum. Akranesi og Sandgerði og eitthvað af bátum héðan úr Reykjavfk. Hríðin var svo dimm að ekki eygði út fyrir borðstokk bátanna og þvf engin tök fvrir þá að taka lanri, þar sem veður gekk líka upp. — A sunnudags- morguninn var kominn svo mikill snjór að ófært var bifreiðum um allt. GENGISSKRÁNING NR.26 —13. fehrúar 1978 ElninK Kl. 1.1.0« Kaup Sala BILANAVAKT VAKTÞJÓNLSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. 1 B andarík jadol 1 a r 254.«« 254.60 1 Sterlingspund 493.20 494.40 1 Kanadadollar 22K.60 229,20 100 Danskar krónur 4425.70 4436,10' 100 Norskar krónur 4671.30 4682.30 100 Sænskar krónur 5416.95 5429,75 100 Finn.sk mörk ÚskráO Óskráð" 100 Franskir frankar 5214.30 5226,60 100 Belg. frankar 775.6« 777.40- 100 Svissn. frankar 13099.50 13130,50 100 Gyllini 11286.4« 11313.00 100 V.-þýzk mörk 12077.4« 12105.90 100 Lfrur 29.44 29.5! 100 Austnrr. sch. 1683.80 1687.80 100 Escudos 627,3« 628,80 100 Pesetar 314.10 315.10 100 Yen 105.23 105.48 Breyting fráslðustu skrámngu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.