Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 13 ÁVARP hinnar skipulögðu stjórnar- og flokksandstöðu í Austur-Þýzkalandi Hér með snúum við okkur til almennings í Þýzkalandi og skýr- um frá því, að við, hinir lýðræðis- lega og húmanistískt sinnuðu kommúnistar í Austur-Þýzkalandi höfum myndað með okkur „Sam- tök lýðræðissinnaðra kommún- ista f Þýzkalandi". Við höfum orð- ið að stofna samtökin ólöglega, af því að kringumstæðurnar veita okkur ennþá engan möguleika á að mynda lögleg samtök. Við reiknum með því, að þeir flokksfélagar okkar í Vestur- Þýzkalandi og í Vestur-Berlín, sem eru sama sinnis og við, muni mynda með sér lögleg samtök til þess að koma á fullri einingu með- ai allra kommúnisk- og lýðræðis- sinnaðra afla f Þýzkalandi. Hættan heimafyrir Nú sem stendur höfum við hafist handa með að ræða okkar á milli um stjórnmálakenningar og blöðum, — og hann notfærði sér auk þess á mjög svo skynsamleg- an hátt þær 40 milljónir gull- marka sem leyniþjónusta þýzka keisaradæmisins lét honum í té. Ef til vill fáum við einn góðan veðurdag, alveg eins og þessi tvö útibú austur-þýzka kommúnista- flokksins, sem kalla sig DKP í Vestur-Þýzkalandi og SEW í Vest- ur-Berlin, einnig möguleika á þvf að gefa út okkar eigin blöð hér í Austur-Þýzkalandi, og nota þessi blöð á fullkomlega löglegan hátt til þess að berjast gegn þessum gervi-sósfalíska sfðkapitalisma hérlendis, sem skreytir sig með nafngiftinni ,,raunverulegur sósíalismi", og gegn forneskju- legri yfirbyggingu hins aftur- haldssama miðstjórnarveldis Flokksins. Starfsþjálfun Ef til vill getum við einhvern flokksmenn úr „Samtökum lýð- ræðissinnaðra kommúnista" á flokksskóla í Vestur-Þýzkalandi. Þegar okkur hefur veitzt þetta jafnrétti þá afþökkum við um leið allan þann stuðning, sem við væntum einmitt núna frá lýð- ræðissinnuðum blaðamönnum. Ekki höfum við komið auga á neinn þann Flokks-blaðamann hér í Austur-Þýzkalandi, sem reynt hefur að .steypa ráðherra eða forseta úr valdastóli, enda þótt orð Karls Marx aðalritstjóra séu enn í fullu gildi, nefnilega, að það sé hlutverk þeirra blaða sem beri hag alþýðu manna fyrir brjósti að „grafa alls staðar und- an“ afturhaldssömum, mann- vonzkufullum valdhöfum. Það er markmið okkar að stefna að lýðræðislegu-kommúnisku skipulagi í gjörvöllu Þýzkalandi, þar sem sérhver þegn njóti f reynd allra mannréttinda, sam- kvæmt þeim ummælum Marx, að Erich Honecker. — Þessum landsföðurlega kommúnistalefð- toga Austur-Þýzkalands nr. 1 velja landar hans hin hæðileg- ustu orð, menn, sem eru félagar í Flokknum en jafnframt gagnrýn- endur. sjálf eða þær kynslóðir, sem koma á eftir okkur, ná þessu setta marki. Við trúum ekki á ... Við trúum ekki á Marx guðföð- ur, né heldur á jesúsinn Engels. hvað þá á hinn heilaga anda Len- armikla hlekki i langri röð hugs- uða allt frá þeim Morus og Camp- anella, hinum frönsku, ensku og þýzku útópistum, forystumönnum upplýsingatímabilsins, og frá klassíkinni og að meðtöldum brautryðjendum eins og Bebel, Rósu Luxemburg, Karli Liebk- necht, — en bæði tvö tóku afstöðu með fjölþættum kommúnisma í þeim heimspekilegu stefnuskrám sínum, sem aldrei hafa sézt á prenti hér í Austur-Þýzkalandi, — og einnig að meðtöldum þeim Ernst Bloch, heimspekingi, Ro- bert Havemann, Harich og Rudolf Bahro. Skurðgoðin Hjá öllum þessum hugsuðum má greina einn rauðan þráð: vits- munalega en ekki trúarlega greiningu þróunarinnar innan hvers þjóðfélags, í öðru lagi kröf- una um hina beinu skyldu sér- hvers kommúnista að ástunda þjóðfélagslegt réttlæti og berjast gegn andþjóðfélagslegu snikjulífi í sérhverri mynd, og skylda hans til að taka afstöðu með baráttu- fúsum húmanisma eða mannúðar- stefnu. Ef þeir Marx, Engels og Lenin væru á lífí nú á dögum, þá myndu þeir lita með hreinum viðbjóði á þessi kreddum vöfðu hundheiðnu skurðgoð, sem er hið ein- asta, sem eftir er af þessum at- hyglisverðu og ágætu mönnum. Sjálfur væru þeir vitaskuld fyrir Austur-þýzki kommúnistaflokkurinn kallar sig „Sósíalíska einingarflokk Þýzkalands“ (SED). Einingin er ekki lengur fyrir hendi, hvorki i stefnumálum né i reynd, og hinir harðskeyttu gagnrýnendur úr röðum Flokksins kalla hann allt annað en sósíalfskan. Hið pólitfska Ijóð I Austur-Þýzkalandi hefur allt f einu fengið nýstárlega raddsetningu. Frá hinum nýju söngvurum Flokksins berast háir, skerandi tónar að viðkvæmum eyrum forystumannanna. sjálfa framkvæmd lýðræðislegs kommúnisma. Hin fjölrituðu blöð okkar setja félaga okkar hérlend- is í mikla hættu, ef þessi blöð skyldu lenda í rangar hendur. Þess vegna höfum við, að vel yfir- veguðu ráði, snúið okkur til frjálslynds tímarits í Vestur- Þýzkalandi, sem er jafn vel þekkt fyrir hina gagnrýnu afstöðu sína til málefna innan Austur- sem Vestur-Þýzkalands. Við veljum þessa leið til þess að geta útbreitt skoðanir okkar á tryggari hátt, sem hefur minni hættu í för með sér. Við skorum um leið á kommúniska, sósfalíska, sósíal- demókratíska og frjálslynda blaðamenn í Vestur-Þýzkalandi aó aðstoða og hjálpa okkur við að útbreiða skoðanir okkar. Úr því að jafnvel sjálfir hug- myndafræðingarnir í flokkshá- skóla austur-þýzku miðstjórnar- innar fá ritsmíðar sínar birtar hjá vestur-þýzkum útgáfufyrirtækj^ um, úr þvi að austur-þýzkir menntamenn munnhöggvast opinberlega í vestur-þýzkum fjöl- miðlum, — hví skyldum við þá ekki notfæra okkur vopn hinna pólitísku keppinauta okkar til þess að berjast fyrir grundvailar- atriðum lýðræðisiegs kommún- isma? Útibú Flokksins og gullpeningar Lenins. Jafnvel Lenin notfærði sér þann möguleika að geta birt rit- smíðar sinar i hinum borgaralegu tíma, alveg eins og kommúnista- flokkarnir i Vestur-Berlín og Vestur-Þýzkalandi senda núna sína flokksmenn til þjálfunar til Austur-Þýzkalands, — sent okkar þaó verði að gjöreyða öllum þeim pólitisku aðstæðum, þar sem mað- urinn sé kúgaður, fyrirlitinn og hnepptur í þrældóm. Við vitum ekki hvort né heldur hvenær við ins; við trúum ekii á hið örlaga- bundna lögmál sögunnar, heldur metum við mikils „hina klassísku höfunda marxismans-lenismans" og lítum aðeins á þá sem þýðing- Iöngu komnir í útlegð til vestur- landa, — og héldu sig þar hjá evrópukommúnistunum. Ef þeir Marx og Engels ættu að semja „Kommúnistaávarp" sitt nú á dögum, þá myndu þeir áreið- anlega hefja ávarpið þannig: „í Austur-Evrópu er vofa á ferli — vofa hins vesfur-evrópska komm- únisma". Starfað í leyndum Við Jeggjum Her fram nokkra punkta varðandi hinar fræðilegu hliðar á helztu óleystu viðfangs- efnunum eins og þau eru í reynd séð af okkar sjónarhóli og í ljósi hinnar pólitísku stefnu „Samtaka lýðræðissinnaðra kommúnista" í Þýzkalandi. Þessir punktar eiga að stuðla að auknum skilningi manna á milli á þessum vapda- málum, og ættu. eftir að umrséður um þá hafa farið fram, að geta orðið aó stefnuyfirlýsingu og stefnuskrá. Þær reglur, sem kommúnistar lærðu og höfðu hugfastar á dög- um nazista, verður einnig nú að hafa í huga, og núna verðum við að beita þeim af enn meiri leikni. Starfið innan Flokksins og starf- semi í þágu ríkisins, flokksskól- inn og uppfræðsla ungkommún- ista, almannavarnir og hersveitir Austur-Þýzkalands, á öllum þess- um sviðum bjóðast okkur tæki- færi til að kynna rækilega tillögu- punktana frá „endurskoðunar- sinnunum" og útbreiða þá undir þvi yfirskini, að verið sé að berj- ast gegn þeim. Niður með einræði komm- únistaflokksins, SED STERK og vfðtæk stjórnarand- staða gerir nú mjög áþreifan- lega vart við sig f Austur- Þýzkalandi. Hópar pólitlskra andófsmanna innan kommún- istaflokks Austur-Þýzkalands, SED, og jafnvel innan sjálfrar stjórnarinnar í Austur-Berlfn, eru örðnir svo stórir, að um raunverulega skipulega stjórn- arandstöðu er að ræða, —> í fyrsta skipti f sögu Þýzka al- þýðulýðveldisins. Hið stefnumarkandi ávarp þessara óánægðu flokks- andstæðinga, sem nýlega var birt í Þýzkalandi, hefur vakið feikna athygli bæði f Vestur-og Austur-Evrópu og einnig vfðar, og þykir að mörgu levti eitt hið athyglisverðasta pólitfska skjal, sem borizt hefur frá Austur-Evrópulöndunum í marga áratugi. Hugmyndir hinna svokölluðu Evrópukommúnista hafa þegar skotið djúpum rótum innan kommúnistaflokks Austur- Þýzkalands svo og innan komm- únistaflokka flestra Austur- Evrópurfkja. Óánægjan með stjórnarfarið, ófrelsið og nauð- ungin, sem þessar þjóðir búa við, gýs nú út og logarnir sjást vfða að, jafnvel innan hins harðsnúna og þrælskipulagða kommúnistaflokks Austur- Þýzkalands, SED. Hinir ótrauðu pólitfsku and- spyrnumenn kalla sig „Samtök lýðræðissinnaðra kommún- ista“, og eru í senn bæði djarf- mæltir og skorinorðir, en um leið mjög varkárir, því austur- þýzka leyniþjónustan vill gjarnan finna þá f fjöru eins og þá Robert Havemann, Rudolf Bahro, marga rithöfunda og listamenn, sem ýmist hafa ver- ið fangelsaðir eða reknir úr landi. Kröfur hinna kommúnfsku andspyrnumanna Austur- Þýzkalands eru: 1) Raunverulegan sósfalisma. 2) Sameining Þýzkalands á ný. 3) Raunverulegt lýðræði. 4) Frjálsa starfsemi margra stjórnmálaflokka f landinu. 5) Öháð þjóðþing, kjörið f frjálsum kosningum. 6) Sjálfstæðan hæstaréttar- dómstól. 7) Frjálsa blaðaútgáfu, trú- frelsi, frelsi til að mega stofna félög. 8) Listir, bókmenntir, vfsindi og yfirleitt andans lff lúti ekki boðum og bönnum kommún- istaflokksins SED. Þetta ávarp austur-þýzku stjórnar- og flokksandstöðunn- ar er um 30 vélritaðar sfður, og var upprunalega sent til Vest- ur-Þýzkalands til birtingar þar. Flest helztu dagblöð og tfmarit á vesturlöndum hafa að undan- förnu verið að birta ávarpið, sem Morgunblaðið mun birta f heild, og hér birtist f.vrsti hluti þess.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.