Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 17
'TWDKGONKEAÐIÐ; WtroJCnrAGUltl4''FEBlrtTA'R“ra78’------------ ------------------------------------- ‘17' Hvítt: Lombardy Svart: Jón L. Árnason Sikileyjarvörn (Laskers afbrigðið) 1 e4 — c5. 2. Rf3 — Rc6. 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6. 5. Rc3 — e5, 6. Rdb5 — d6. 7. a4 (Guðmundur S lék hér 7 Bg5 sem er langalgengasti leikurinn. en Lom- bardy vill sennilega koma andstæð- ingi sínum á óvart með sjaldgæfari leik og honum tekst það) Skák Umsjón: Gunnar Gunnarsson Leifur Jósteinsson Sævar Bjarnason Larsen fer á kostum Ungu mennirnir standa fyrir sínu enda Hort frægur fyrir góða varnar- taflmennsku 11. — Ra6, 12. De2 — He8, 13. h4 — Db6, 14. Hbl (Tilgangur leiksins er að hafa hrókinn ekki á skálínunnia! — h8) 14. Ha d8, 15. Rh2 — Rc7. 16. Rg4 — RxR. 17. DxR — Bf8, 18. Rf3 — d4. (Hæpinn leikur Hort ákveður að loka miðborðinu og stinga upp í biskupinn á b2 en Larsen finnur sterkt framhald) 19. Df4 — Rb5, 20. Hal — Bc5. 21. Re5 — Dc7 (Larsen hefur augastað á reitnum c4 fyrir riddar- ann). 22. Rc4 — e5, 23. Dd2 — Rc3, 24. f4 — exf4 (Varla kom til greina að leika f6 því þá gæti hvitur blásið til kóngssóknar með f5 og siðan gegnumbroti á g-linunni). 25. Dxf4 — DxD, 26. g2xD — a4? (Hort var hér i miklu timahraki betra var t d h5). 27. h5 — Be7, 28. b4 — Hc8. 29. Rb6 — Hd8. 30. BxR — d4xB, 31. Rxa4 — (Larsen hefur snúið á Hort í timahrakinu og hefur nú unmð peð og við skulum fylgjast með hvernig meistarinn vinnur úr stöðunni). 31. — Bd6, 32. Hf 1 — Bb8, 33. Kh2 (Kóngurinn fær lika hlutverk) 33. — Ba7 (Hér stungu áhorfendur uppá Hb1 og siðan Hb3 og færi á peðaveiðar en meistarinn hugsar á annan hátt) 34. Rc5 — b6. (eftir Bxr væri svarta staðan gjörtöpuð) 35. Rb3 — f6, 36. a4 — Kh8. 37. Kg3 — Bg8. 38. Hf-b1 — Bf7. 39. Bf3 — Hg8 (Hort gerir örvæntingarfullar tilraunir til að ná spili en allt strandar á nákvæmri taflmennsku Larsens) 40. Rcl — g5. 41. hxg6 —- Hxg6x, 42. Kh2 — Hd^8. 43. Re2 — Bb8, 44. a5 (Þetta datt engum i hug sem á horfðu allir voru sammála um að nauðsynlegt væri að koma i veg fyrir Hg5 með Kh1). 44. — Hg5, 45. Hg1 — bxa5, 46. bxa5 — Be6 (Ekki 46. — Bh5 vegna 47. HxH — Bxb. 48 HxHx — KxH. 49. a6 — BxR, 50 a7 — Bxa7. 51 Hxa7 — Bdl. 52 Ha3 og vinnur). 47. Hg-bl — Bc7. 48. a6 — Bg4. 49. Kg3 (Það er með Larsen eins og meistara Benóný, þeir hafa alltaf mann yfir. það gerir kóngurinn) 49. — BxB. 50. KxB — Hh5. 51. Hhl — HxH, 52. HxH — Ha8. 53. Ha1 — Bb6. 54. Ha4 — h5. 55. Rxc3 — h4. 56. Re2 Hér fór skákin i bið en Hort gafst upp án frekari taflmennsku. Hvitt: Helgi Ólafsson Svart: Tony Miles Enski leikurinn I. Rf3 — Rc6, 2. c4 — c5, 3. Rc3 — d5. 4. cxd5 — Rxd5, 5. e3 (algengara er 5. g3) — Rxc3. 6. bxc3 — g6. 7. d4 — Bg7. 8. Be2-------0-0, 9. 0-0 — b6, 10. a4 — Rd7 (nú er komin upp nokkurs konar Grúnfeldsvörn. Helgi hyggst beina spjótum sínum að drottningarvængnum, en Miles leggur til atlögu á miðborðinu ) II. Db3 — Dc7, 12 Ba3 — e5. 13. Ha-dl — Bb7, 14. d5 (hárrétt ur leikur. hvitur hefur nú tryggt sér frumkvæðið) — e4, 15. Rd2 —Ha e8. 16 a5 — He5. 17. d6 — Dd8. 18. axb6 — axb6, 19. Bb5 — Hh5. 20. Rc4 (Helgi er hvergi bangmn og hefur hann nú augastað á peðmu á b6 sóknin á kóngsvæng er hvitum hættulaus ) — Re5. 21. Rxe5 — Bxe5, 22. g3 — Bxd6, 23. Hd2 (svartur hefur tekið baneitrað peð og Helgi hyggst tvöfalda hrókana á d linunni og ryðjast síðan inn i herbúðir svarts ) — Hh6, 24. Bc4 — g5, 25 Bxc5 — bxc5 26 Dxb7 — De7. 27. Dd5? (eftir skákma sagði Helgi að betra hefði verið 2 7 Dxe7 — Bxe7, 28 Had1 og hvitur hefur góða vinnmgsmöguleika, vegna slæmrar staðsetningar svörtu mannanna Eft- ir textaleikinn tekst Miles að laga stöðuna þannig að hann rétt hangir á jafntefli ) — De5, 28. Hfdl — Hg6. 29 Dxe5 — Bxe5, 30. Hd5 — Bxc3, 31 Hxc5 — Bb2, 32 Bd5 — He8, 33. Hc4 — Kg7 (Helgi vinnur Framhald á bls. 29 Hvftt: Helgi. Svart: Browne. í þessari stöðu lék Helgi 51. Hd2 en það var siðasti leikur hans fyrir bið. Biðleikur Browns reyndist vera 51. — Rb6 og framhaldið varð þannig 52. Hc2 — Kb5, 53. Bd3 — Ka5. 54. Hc6; (öflugur leikur, sem ekki einungis hótar peðinu á e6 heldur miklu frekar eykur þrýstinginn á reit- inn a6 með máthótunum Þess má geta að Browne bauð Helga jafntefli áður en biðskákin hófst en Helgi afþakkaði. einmitt vegna þessa möguleika í stöðunni Browne finn- ur sterkasta svarið . .) 54. — Rd5. 55. Hd7; (Þessi hrókur er að sjálfsögðu friðhelgur vegna mátsins á a6) 55. — Ha8. 56. Hd8; (og býður Helgi hrókinn! . ) 56. — Ha7 (En Browne á ekki annarra kosta völ en flýja með sinn hrók og gæta mátsirs á a6) 57. Bo4 (Hér verða þáttaskil. en þetta er samt enn bezti leikurinn Ef 57. H8d6 og hótar máti á svartur svarið: 57: : : Rc4, 58 Kg4 — Rxd3. 59 Kxh5 — h3!. 60 Hxd3 — h2!, 61 Hd1 — h1D. 62 Hxhl — Hh7 og svartur vinnur hrókinn til baka og skákin er jafntefli) 57. _ Rb6, 58. Bxe6 — Kb5 (Kóngurinn er nú sloppinn í bili a m k úr mátnetinu) 59. Hdd6 — Hb7, 60. Kg4? (Meiri möguleika gaf 61. Bg4 — He5 en þrátt fyrir mikla leit hefur ekki tekizt að finna vinning fyrir hvítan i stöð- unni) 60 — Hc5. 61. Hxc5 — Kxc5. Jafntefli G.G. Margeir Pétursson og Jón L Árnason berjast hetjulegri baráttu við 10 stórmeistara i þessu móti og hafa fram að þessu heldur rýra upp- skeru þrátt fyrir góða spretti inn á milli eins og t d ágætan sigur Jóns yfir Kuzmin og jafntefli hans við Friðrik og Smejkal Margeir hafði einungis gert jafntefli við Ögaard en unnið félaga sinn Jón þegar hann mætti Guðmundi Sigurjónssyni í 8 umferð Margeir teflir þessa skák af miklu öryggi og hafði undirtökin alla skákina og hefur eflaust misst af vinningi einhvers staðar Þeir félag- ar Jón og Margeir beittu báðir Sikil- eyjarbörn og notuðust báðir við þekkt afbrigði, Laskers — afbrigð- ið sem þeir hafa báðir notað með góðum árahgri Eru báðar skákir þeirra úr þessari umferð gott inn- legg í fróðlegar umræður um skák- fræði þessa afbrigðis Reykjavíkurskákmótið hefur verið mjög vel sótt til þessa, og er oft húsfyllir á Loftleiðum, eiivs og sjá má á þessari mynd. K m. Helgi Ólafsson hefur staðið sig frábærlega vel það sem af er þessu móti, en eftir 8 umferðir hefur hann einungis tapað tveim- ur skákum en gert hvorki meira né minna en 6 jafntefli. Þar af við 4 stórmeistara, þá Guðmund, Hort, Brown og Miles og var með betri stöðu í viðureign sinni við alla þrjá síðasttöldu og mjög nálægt vinn- ingi eins og t.d. á móti Hort. Þetta er mjög athyglisverð frammistaða og undirstrikar enn frekar hæfi- leika Helga og er vonandi að hann haldi sama striki. Eins og mörgum mun i fersku minni öðlast hann fyrri hluta árangur til alþjóðatitils i Bandarikjunum fyrir rúmu ári og þarf nú að staðfesta þann árangur öðru sinni. í þessu móti þarf hann að fá 5V2 vinning til þess að ná þessu takmarki. og þarf þvi að fá 2V2 vinning úr siðustu 5 skákun- um til þess. Helgi á eftir að tefla við Polugajevsky. Smejkal, Margeir, Kuzmin, og Friðrik Ólafs- son. Við skulum nú lita á stöðu- mynd úr skák hans við Browne i 6. umferð. Hvitt: Guðmundur Sigurjónsson. Svart: Margeir Pétursson. Síkileyjarvorn (Laskers afbrigðið) I. e4 — c5, 2. Rf3 — Rc6, 3. d4 — Cxd4. 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — e5 (Upphafsleikurinn í hinu svo- kallaða Laskers afbrigði Heims- meistarinn frægi Emanuel Lasker beitti fyrstur manna þessum leik árið 1 901 í frægri skák sinni við Schlect- er er varði titil sinn í einvígi við hann. Leikurinn virðist í fyrstu ákaf- lega órökréttur þar sem hann gefur hvíti sterkan miðborðsreit á d5. en reynslan hefur sýnt að við þessu á svartur ýmis svör og í þessari skák sjáum við einn af nýrri leikjunum sem komið hafa fram við rannsóknir á þessu skemmtilega afbrigði) 6. Rdb5 — d6. 7. Bg5 — a6. 8. Ra3 — B06 (oft er lika leikið 8 b5. 9 Rd5) 9. Rc4 — Hc8, 10. Bxf6 — gxf6. II. Re3 — Bh6; Staðan eftir 1 1 leik svarts Bh6! 12. Rcd5 — Bxe3, 13. Rxe3 — Db6! (Öflugur leikur! Með því að láta af hendi hinn þýðingarmikla varnarmann, kóngsbiskupinn. hefur honum tekist skyndilega að skapa sér hættuleg gagnfæri. Svartur hót- ar nú ekki einungis peðinu á b2 heldur lika að skáka peðið af á e4 með Db4) 14. Bd3 — Db4. 15. Dd2 — Dxb2. 16. 0-0 — Dd4 (Svartur hefur nú unnið peð án teljandi áhættu, en hrókfæring hefur orðið að sitja á hakanum) 17. Khl — Rb4(?) (Svartur er ekki enn ánægður með sinn hlut og seilist eftir fleiri peðum, en slikt mátti gjarnan biða betri undirbúrv ings) 18. Habl — Rxa2. 19. Hxb7 — Rc3, 20. Del — 0-0, 21. f4 — exf4, 22. Hxf4 (Hvitur hefur loksins hafið sóknaraðgerðir á kóngsvæng en þær eru svarti með öllu hættu- lausar) 22. — Hb8, 23 Dg3 — Kh8. 24. e5 — Dxe5. 25. Hxb8 — Hxb8. 26. h3 — f5!, 27. Kh2 (Ekki 27 Bxf5 — Hbl. 28 Kh2 — Re2 og sv. vinnur Eða 27. Rxf5 %— Bxf5. 28 Bxf5 — Hbl. 29 Kh2 — Re2) 27 — Re4. 28. Df3 — d5 (Eflaust á svartur hér öflugra framhald sem þarfnast nánari rannsóknar. en skák- in leysist nú skyndilega upp i jafrv tefli) 29. g3 — Hg8, 30. Rxf5 — Bxf5 31 Hxf5 — Hxg3. 32. Hxe5 — Hxf3 Jafntefli. G.G. 27. Hf3 — Rc4? ? (Afleikur i tima- hraki Gaman hefði verið að sjá Lombardy svara hinum taktiska leik Rxg2. Hvitur má þá ekki taka mann- inn. hvorki með kóng né drottningu. þvi ef kóngur drepur riddara, þá kemur Hd2+ og drottningin fellur 28. Ef DxR, þá kemur 28 I svarts Hd1+. 29 Hf 1 — Hce8. 30 Ha1 — Hel Ef Ha3 kemur á a2. þá kemur 30 leikur svarts He1e2 Svartur virðist þá hafa fengið gott spil fyrir manninn vegna slæmrar stöðu hvita riddarans og biskupsins) 28. Df4 — Re5, 29. Hf1 — g5. 30. Df5 — Hc7? ? (Jón leikur nú af sér skiptamun i timahraki. en senni- lega er staðan hér töpuð og lokin þarfnast ekki skýringa 31. Ra8 — Hxa8. 32. Bxc7 — Ke7, 33. Ha5 — Db7. 34. Hc5 — Hf8. 35. He1 — dxc5. 36. Ðxe5 — Bxe5. 37. Dxe5 og svartur gaf. G.G. — L.J. Eftirfarandi staða kom upp i skák þeirra Larsens og Brownes eftir 28 leik svarts Rc6 — d4 og auðvitað var Browne i gifurlegu timahraki eins og venjulega. en Larsen lét það ekki á sig fá og lék af miklu öryggi 29. Re7 — Bxe7, 30. fxe7 — Rxc2, 31. e7D (Hér þurfti Larsen að standa upp til þess að ná sér i nýja drottningu á næsta borði!) 31. — Hxd8, 32. Hxc2 — Rf4 (Eftir þennan darraðardans kemur í Ijós að hvitur hefur unnið mann og lokin tefldi hann siðan af miklu öryggi eins og fyrr segir og vann í 50 leik Hvftt: B. Larsen Svart: V. Hort 1. g3 — d5. 2. Bg2 — Rf6, 3. Rf3 — c6. 4. d3 — Bf5, 5. b3 — e6, 6. 0-0 — h6, 7. Bb2 — Be7. 8. Rb-d2 — 0-0, (Allt eru þetta þekktir leikir sem meistararnir kunna og leika hratt. 9. Hel — a5. 10. e4 — Bh7. 11. a3 (Larsen fer sér að engu óðslega 7. — h6. 8. Rd5 — Rxd5. 9. exd5 — Re7. 10. a5 — a6. 11. Rc3 — Rf5? (Algjörlega óþarfur leikur Miklu betra var að undirbúa hrókun strax með g6 og Bg7 12. Bd3 — g6, 13. 0-0 — Bg7, 14. Bd2 (Hvitur undirbýr nú að leika næst 15 Ra4 og síðan Rb6 Svartur hyggst koma i veg fyrir þetta en nú verða Jóni á enn einu sinni i þessu móti skákherfræðileg mistök sem skrifast verður á reynsluleysi ha nr». 14. — b5? (Þessi leikur leiðir af sér mjög mikla og alvarlega veikingu á drottningarvæng sem Lombardy á eftir að notfæra sér út i yztu æsar Miklu einfaldara og sterkara var 14 Re7 sem hindrar Ra4 i bili og síðan 15. Bf5 eða Bd7 og svart- ur hefur góða stöðu). 15. axb6 — Dxb6. 16. Bb5 — Ke7. 17. Bc6, Bb7. 18. Ra4 — Dc7, 19. Bxb7 — Dxb7, 20. Ba5 — Hc8, 21. c3 — Db5? (Svartur verður að hraða sér að koma kóngn- um i skjól með Hhe8 og siðan Kf8) 22. b4 (sennilega hefði verið betra að hörfa með biskupinn á b4) — Hhe8, 23. Ha3 — e4. 24. Dd2 — Kf8. 25. Rb6 — e3 (Eftir slæma byrjun hefur Jón rétt úr kútn- um og staðan býður nú upp á ýmsa skemmtilega möguleika) 26. fxe3 — Rxe3,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.