Morgunblaðið - 14.02.1978, Page 39

Morgunblaðið - 14.02.1978, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 21 ÍR TÓK STIG AF VAL ÖLLUM á óvart tókst ÍR að ná stigi af íslandsmeisturum Vals, þegar liðin mættust í 1. deildinni í Laugardalshöll í gærkvöldi. Leiknum lauk með jafntefli. 16:16, eftir að Valur hafði haft yfir 8:7 í hálfleik. Eins og leikurinn þróaðist hefði það ekki verið ósanngjarnt að ÍR fengi bæði stigin í leiknum en slök dómgæzla þeirra Gunnars Kjartanssonar og Ólafs Steingríms- sonar í seinni hálfleik bitnaði mun meira á IR-ingum en Valsmönnum. Valsmenn hafa nú tapað 5 stigum ! fjórum fyrstu leikjum sinum og mögu- leikarnir á þvi að þeir haldi íslands- meistaratitlinum minnka með hverjum leik. Og eins og Valsmenn léku í gær- kvöldi er ekki að búast við góðri upp- skeru hjá þeim í vetur. Aðeins tveir menn stóðu upp úr meðalmennskunni. þeir Jón Karlsson og Stefán Gunnars- son Aðrir liðsmenn voru slakir og sumir mjög slakir, þar á meðal menn, sem hafa verið í landsliði eða viðloð- andi landslið i allan vetur Er augljóst að Valsmenn verða að gera mikið átak ef þeir ætla að ná sé upp úr þeirri lægð, sem þeir hafa verið í í vetur. Enda þótt ÍR hafi þarna náð stigi af íslandsmeisturunum er ekki þar með sagt að liðið hafi leikið góðan hand- knattleik að þessu sinni Reyndar var varnarleikurinn mjög góður, og það var hann sem færði ÍR-ingum annað stigið, en sóknarleikurinn var ákaflega bitiaus og einhæfur Það hlýtur að vera fátítt að dæmd sé leiktöf á lið þegar það er einu marki undir, tveimur min- útum fyrir leikslok eins og gerðist hjá ÍR í gærkvöldi Beztu menn ÍR i þess- um leik voru þeir Ásgeir Eliasson og Sigurður Svavarsson en nokkrir aðrir börðust mjög vel i vörninni, m.a Árni Stefánsson, sem kom beint i leikinn frá Svíþjóð Um gang leiksins er það að segja, að fyrri hálfleikur var jafn en ÍR leiddi þó yfirleitt með einu marki í seinni hálf- leik tóku Valsmenn góðan sprett og komust i 10:7 en ÍR-ingarnir sneru dæminu við og höfðu yfir 13:1 1 þegar 15 mínútur voru til leiksloka Þeir höfðu möguleika á þvi að auka forskot- ið en mistök i dómgæzlunni komu i veg fyrir það Valsmenn komust aftur yfir 16:14 en bráðlæti i sóknaraðgerð- um Valámanna hafði það í för með sér að ÍR-ingar söxuðu á forskotið og 20 sekúndum fyrir leikslok jafnaði Vilhjálmur Sigurgeirsson fyrir ÍR úr vitakasti en rétt áður hafði Jón Breið- fjörð varið vitakast Brynjólfs Markús- sonar — SS Jón Viðar Sigurðsson hefur skemmtilegt lag á að fela boltann fyrir andstæð- ingunum eins og vel sést á þessari mynd, þar sem hann hefur smeygt sér á milli Guðjóns Marteinssonar og Sigurbergs Sigsteinssonar. (Ljósm. Friðþjóf- urf. ÁKVEÐIÐ AÐ ÁRNI FARITIL JÖNKÖPING — Þa8 er frágengið að ég leiki með Jonköping næsta sumar, sagði Arni Stefánsson lan dsliðsmaður í knattspyrnu i stuttu spjalli við Mbl. i gærkvöldi. en Arni kom i gærdag frá Sviþjóð, þar sem hann kannaði aðstæður hjá þessu sænska 2. deildarliði. Árni sagði að sér hefði litist ákaflega vel á allar aðstæður hjá félaginu og sömuleiðis þau kjör, sem i boði eru, og var fastmælum bundið í ferðinni, að hann léki með Jonköping i sumar. Árni lék tvo æfingaleiki i förinni. sem báðir unnust og kvaðst Árni hafa verið ánægður með frammistöðu sina i leikjun- um, miðað við það að hann hefði ekki leikið knattspyrnu siðan i september. Félagi Arna úr Fram, Jón Pétursson, mun einnig leika með Jonköping í sumar. Er Jón þegar farinn utan. Teitur Þórðarson frá Akranesi lék með þessu félagi i fyrrasumar. STÁLHEPPINN KVENMAÐUR í 24. leikviku getrauna kom fram einn seðill með 11 réttum og er eigandi hans reykvísk húsmóðir, sem ekki var að fylla út getraunaseð- il í fyrsta sinn. Fær hún 702.500 kr. I sinn hlut. Með 10 rétta voru 15 raðir og er vinningurinn fyrir hverja röð kr. 20.000 — Enn á ný setti veðrið talsvert strik I reikninginn, en alls varð að fresta 37 leikjum í ensku deildarkeppninni og þar á á meðal voru 7 af leikjum 1. deildar og lét stjórnskipaður eftirlits- maður getraunanna teninginn ráða merkjunum fyrir þá leiki. ÁRMENNINGAR KOMNIR Á BLAÐ í 1. DEILDINNI ARMENNINGAR hlutu sfn fyrstu stig I keppninni í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik er liðið vann Fram í gærkvöldi og það verðskuldað. Ármannsliðið var mun betri aðilinn i leiknum og hafa leikmenn liðsins greinilega notað vel timann frá siðustu leikjum Reykjavikurmótsins. Það er allt annað að sjá til liðsins núna og margir hinna ungu leikmanna Ármanns eru stórefnilegir og i gærkvöldi vöktu sérstaka athygli þeir Jón Viðar Sigurðsson og Friðrik Jóhannsson. ' Framararnir voru hins vegar ekki likir sjálfum sér og liðið, sem hafði sýnt svo góða takta á gamla árinu var ekki svipur hjá sjón að þessu sinni Sérstak- lega var varnarleikur liðsins lélegur og nánast eins og gatasigti lengstum í leiknum í seinni hálfleiknum fór sókn- arleikurinn í sama farveg og skotið var í tima og ótíma eftir að örvæntingin greip um sig meðal leikmanna liðsins Framarar geta meira en þetta og verða að gera meira ætli þeir sér emhvern hlut i þessu íslandsmóti Strax eftir miðjan fyrri hálfleikinn náðu Ármenningar forystu i leiknum og komust þrjú mörk yfir, í seinni hálfleiknum juku Ármenningar siðan enn forystu sína og er um 20 minútur voru eftir af leiknum hrundi leikur Framliðsins gjörsamlega Ármenningar Elnkunnaglödn ÁRMANN: Ragnar Gunnarsson 3, Jón Viðar Sigurðsson 3, Hörður Kristinsson 2, Óskar Ásmundsson 2, Þráinn Ásmundsson 2, Valur Marteinsson 3, Einar f órhallsson 1, Einar Eiriksson 1, Heimir Jónsson 1, Björn Jóhannesson 2, Pétur Ingólfsson 3, Friðrik Jóhannsson 4. FRAM: Guðjón Erlendsson 1, Einar Birgisson 2, Birgir Jóhannsson 2, Jens Jensson 1, Árni Sverrisson 1. Gústaf Björnsson 2, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Arnar Guðlaugsson 2, Atli Hilmarsson 1, Ragnar Hilmarsson 1, Guðjón Marteinsson 1. ÍR: Jens Einarsson 2, Ársæll Hafsteinsson 1, Ásgeir Eliasson 3, Ólafur Tómasson 1, Sigurður Svavarsson 3, Guðmundur Þórðarson 1, Bjarni Bessason 2, Jóhann Ingi Gunnarsson 2, Vilhjálmur Siggeirsson 2. Árni Stefánsson 2. Ingimundur Guðjónsson 1, Brynjólfur Markússon 2. VALUR: Brynjar Kvaran 2, Jón B. Ólafsson 2. Björn Björnsson 1, Gisli A. Gunnarsson 1, Steindór Gunnarsson 1, Jón P. Jónsson 1, Þorbjörn Jensson 2, Þorbjörn Guðmundsson 1, Bjarni Guðmundsson 2, Bjarni Jónsson 2, Stefán Gunnarsson 3. breyttu stöðunni úr 16:14 i 27:18 og' lokatölur urðu síðan 28:20 fyrir Ár- mann Óvæntur stórsigur Af leikmönnum Ármanns eru fyrr nefndir Friðrik og Jón Viðar, sem báðir eru skyttur góðar Ragnar markvörður varði mjög vel í seinni hálfleiknum og fleiri skal nefna Valur Marteinsson kom skemmtilega frá þessum leik og hafði gaman af að smjúga i gegnum vörnina hjá bróður sinum í Framliðinu. Guðjóni Marteinssyni Pétur Ingólfs- son lék nú sinn bezta leik i vetur en hann er e.t.v. sá eini i Ármannsliðinu. sem getur enn meira en hann sýndi i þessum leik Ekki má gleyma ..gamla manninum" í Ármannsliðinu, Herði Kristinssyni Á hann hafa Ármenningar nú kailað og vart er hægt að hugsa sér sterkari varnarmann, það er ekki litið svæði, sem þessi hávaxni leikmaður tekur í vörninni. Af Frömurum byrjuðu þeir mjög vel Guðjón Marteinsson og Gústaf Björns- son, en döluðu þegar leið á leikinn eins og reyndar allt Framliðið Arnar læddi laglegum mörkum í seinni hálfleikn- um. en gerði sinar vitleysur á milli Reyndar má segja um þennan leik að flest hafi gengið upp hjá Ármanni, en fæst hjá Fram —áij FRAMSTÚ LKU R UNNU ÁRMANN FRAM vann öruggan sigur á liði Ármanns i 1. deild kvenna i gær- kvoldi Urslitin urðu 12:9 fyrir Fram eftir 5:4 i leikhléi, en munurinn gat orðið mun meiri á liðunum, þvi Fram hafði umtalsverða yfirburði framyfir lið Ármanns. Guðriður átti langbeztan leik Í liði Fram og virðist vera að ná sér vel á strik eftir misjafna leiki fyrr i vetur. Þá stóð Elin sig ágætlega i marki Fram. Fram misnotaði þrjú vhaköst i þessum leik. Af Ármannsstúlkunum var Guðrún skást. en að þessu sinni var alls ekki sama baráttan i liðinu og gegn FH á föstudagskvöldið. MORK FRAM: Guðríður 6 (2v), Oddný 3, Sigrún, Steinunn og Jenný 1 hver. MÖRK ÁRMANNS: Guðrún 3, Erla 2, Jórunn 2 (1v), Sigriður og Sigur- laug 1 hvor. — áij Valur-ÍR Mfn. Valur Staðan IR 1. StefánG. 0—1 Sigurður Sv. 1—1' 3. Jón K (v) 2—1 7. Þorbjörn 3—1 11. 3—2 Vilhjálmur (v) 3—3 Sigurður Sv. 3—4 Bjarni 16. Jón K (v) 4—4 16. 4—5 Bjarni B 17. Steindór 5—5 18. 5—6 Vilhjálmur 26. Jón K (v) 6—6 28. 6—7 Arsæll 29. Bjarni 7—7 29. Jón K (v) 8—7 31. StefánG LEIKHL& - 9—7 34. Jón K. 10—7 36. 10—8 Brynjólfur (v) 37. 10-M) Brynjólfur (v) 39. Jón K. 11—9 41. 11—10 SigurðurS. 43. 11—11 Brynjólfur 44. 11—12 Jóhann Ingi 45. 11—13 Brynjólfur 46. Jón K (v) 12—13 ♦8. Jón K (v) 13—13 51. ÞorbjörnG 14—13 53. Jón K 15—13 54. 15—14 Sigurður Sv. 55. Jón K 16—14 56. 16—15 BjarniB 60. 16—16 VHhj. (v) MÖRK VALS: Jón Karlsson 10 <6 v), Stefán tiunnars- son 2, Þorbjörn Jensson, Bjarni Jónsson, Steindór tiunnarsson, or Þorbjörn Guó- mundsson 1 hver. MÖRK tR: Brvnjólfur Markússon 4 (2 v), Siguróur Svavarsson 4, Viihjálmur SiRurgeirsson 3 (I v). Bjarni Bersason 3, Jóhann Ingi Gunnarsson 1 og Ársæil Hafsteinsson 1. BROTTVlSANIR AF LEIKVELLI: Bjarni Jónsson Val, Vilhjálmur Sigur-. geirsson ÍR, Björn Björnsson Val, Jón Karisson Val. Bjarni Bersason IR. í 2 mínútur hver, nema Bjarni Jónsson í 4 mfnútur. MISHEPPNLÐ VlTAKÖST: Brynjar Kvaran varði tvö vítaskot frá Viihjáimi Sigurgeirssvni og Jón Breiðfjörd vardi vítakast Brynjólfs er fjörutfu sekúndur voru eftir af iciknum. Ármann — Fram Mín F ram Staðan Armann 2. 0:1 Jðn Viðar 5. Jóhannes 1:1 5. 1:2 Pétur 7. 1:3 Hörður 8. Jóhannes 2:3 9. Guðjón 3:3 10. Guðjón 4:3 12. 4:4 Þráinn 14. Guójón 5:4 15. 5:5 Friðrik 18. 5:6 Valur 18. Arni 6:6 20. 6:7 Þráinn (v) 21. 6:8 Valur 22. 6:9 Jón Vlðar 23. Arnar 24. Arnar(v) 8:9 24. 8:10 Öskar 26. 8:11 Valur 27. Guðjón 9:11 28. Gústaf 10:11 28. ' - 10:12 Björn 29. 10:13 Friðrik 30. Birgir 11:13 i.f.ikhit: 32. BirRÍr 12:13 33. 12:14 JónViðar 33. Sigurbefgur 13:14 34. 13:15 Björn 35. 13:16 Jón Viðar 37. Arnar 14:16 37. 14:17 Friðrik 40. 14:18 Friðrik 42. 14:19 Jón Viðar 42. Hasnar 15:19 44. 15:20 Pétur 15. Arnar 16:20 »6. AIII 17:20 47. 17:21 Friðrik 49. 17:22 Björn 50. 17:23 Pétur 52. Arnar 18:23 53. 18:24 Valur 55. 18:25 Björn 56. 18:26 Pétur 57. 18:27 Jón Viðar 58. Slgurbergur 19:27 60. Atli 20:27 60. 20:28 Öskar MÖRK ARMANNS: Jón Vidar Sigurðs- son 6, Friðrik Jóhannsson 5. Pétur Ingólfsson 4, Valur Marteinsson 4, Björn Jóhannesson 4, Óskar Asmundsson 2. Þráinn Asmundsson 2 (lv), Hörður Kristinsson 1. MÖRK FRAM: Arnar Guðlaugsson 5, Guéjón Marteinsson 4. Birgir Jóhanns- son 2, Sigurbergur Sigsteinsson 2. Atli Hilmarsson 2, Jóhannes Helgason 2, Ragnar Hilmarsson 1, Arni Sverrisson 1. Gústaf Björnsson 1. MISHEPPNVIO VITAKÖST: Ragnar Gunnarsson varði vitakast fró Arnafi (iuðiaugssyni I sfðari hálfieík. BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI: Ar- menningarnir Björn Jóhannesson og Jón Viðar Sigurðsson i 2 minútur hvor. OOMARAR: Bjarni og Gunnar Gunnarssvnir dæmdu leikinn og voru allt of fljótir f dómum sfnum og sam- ræmi var ekki nægilega mikið i gerðui* þeirra. rAÐAN I fkingtir II aukar < alur 1. DEILI>: 4 3 10 3 3 0 0 4 13 0 4 12 1 4 112 8H:67 67:54 74:72 74:77 67:68 5113 100:110 3 4 0 2 2 82:92 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.