Morgunblaðið - 14.02.1978, Page 41

Morgunblaðið - 14.02.1978, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 23 Karl Jóhannsson ásamt eiginkonu sinni, Unni Óskarsdóttur og sonunum Karli Ómari og Jóni Hafsteini. Mvndina tók Friöþjófur í leikhléi 600. meistaraflokksleiks í handknattleik og eins og sjá má voru þeir margir sem sendu Karli blóm og aðrar gjafir er hann náði þessum einstæða árangri. „Er einn af strák- unumí HK-liðinu" — Ég held áfram í þessu meðan ég hef gaman af og eins og málin standa í dag er ég ekkert á þeim buxunum að fara að ha>tta í handknattleiknum, sagði Karl Jóhannsson að loknum sfnum 600. meistara- flokksleik í handknatt leik. Lék HK þá gegn KA á laugardaginn og hélt Karl upp á þessi einstæðu tímamót með því að skora 7 mörk í leiknum og vera beztur leikmannanna á vellinum. Karl er 44 ára, en mjög snjall handknattleiksmaður eigi að síður og væri hann flestuni liðuni 1. deildar styrkur. — Eg finn ekki fyrir því að ég láta verja frá mér í hraðaupp- liðinu og eiginkonum þeirra, frá er gamli maðurinn í HK-liðinu, segir Karl. — Ég er einn af strákunum og meðan ég kemst í liðið og hef gaman af þessu verð ég áfram í íþróttinni. HK-liðinu hefur gengið ágætlega í vetur og „mórallinn" í hópnum er einstak- lega góður. — Því er ekki að neita að ég kveið nokkuð fyrir þessum leik, blómaleikir eru alltaf erfiðir, en þetta gekk ágætlega þrátt fyrir allt. Eg byrjaði að vísu á því að hlaupi, en síðan kom þetta allt saman. Yfirleitt er ég ekki tauga- óstyrkur fyrir leiki, en þá frekar þegar við leikum á móti lélegri andstæðingum. Eg þoli ver að tapa fyrir liði, sem ,álitið er lélegra en við, þá er betra að tapa fyrir sterku liði. Þetta hefur verið svona hjá mér alla tíð, segir Karl. Fyrir leikinn við KA var Karl heiðraður á margvíslegan hátt. Hann fékk blóm og gjafir frá stjórn HK, frá félögum sinum í KAURLEIK Í2.DEILD KA-MENN komu suður til tveggja leikjaí 2. deildinni í Imndknattleik um helgina. Þegar þeir lögðu af stað voru þeir eitt liðanna í toppbarátt- unni í deildinni, en er þeir héldu norður á nýjan leik voru þeir hins vegar orðnir á meðal neðstu liða deildarinnar. Á föstudaginn töpuðu þeir fyrir Stjörnunni í Garðabæ, en á laugardaginn fyrir HK I Laugardalshöllinni. Sá leikur verður fyrst og fremst minnisstæður vegna þess að þar lék Karl Jóhannsson sinn 600. meistaraflokksleik og átti stórleik. HK sigraði 23:20 í leiknum, en sá munur hefði hæglega getað orðið meiri, því ekki var spurning um hvort liðið væri betra. KA sýndi á sér sparihliðarnar í Jóhannsson aðalmaðurinn í liði Handknattleikssambandinu, sínu gamla félagi KR, andstæðingun- um í KA og síðast en ekki sízt frá kollegum sínum í dömarastétt. Auk þess að vera fyrirliði og einn snjallasti leikmaður HK er Karl snjall kylfingur og siðastlið- ið sumar vann hann sigur í 2. flokki á Islandsmótinu i Grafar- holti. I HK-liðinu eru fleiri sjallir kylfingar, t.d. bræðurnir Ragnar og Kristinn Ölafssynir. -áij STAÐAN upphafi og liðið komst í 4:2, en HK sneri blaðinu fljótlega við og komst í 9:5 og 14:8 i hálfleik. I seinni hálfleiknum dró heldur saman með liðunum, en hand- knattleikurinn, sem liðin sýndu þá var mun lélegri en i fyrri hálf- leik. Hálfgerður stórfiskaleikur. Undir lokin varð munurinn að- eins tvö mörk, 22:20, en HK átti siðasta orðið í leiknum og úrslitin urðu 23:20. Með þessum sigri sínum á HK enn góða möguleika á sæti í 1. deild á næsta ári. Liðið nær þó tæplega fyrsta sæti deildarinnar, en ætti hins vegar að vera nokkuð öruggt með að verða númer 2 og þýðir það sæti aukaleik við næst- neðsta lið 1. deildar um sæti í L deildinni. I þessum leik var Karl HK, aðalmarkvörður liðsins átti góðan leik og þeir bræður Krist- inn og Ragnar Ólafssynir stóðu vel fyrir sínu í vörn og sókn. Af leikmönnum KA átti enginn virkilega góöan leik og það var grátlegt að sjá hvernig sumir aðalmenn liðsins nýttu dauðafæri í leiknum. Jón Árni komst einna bezt frá leiknum, en í heildina virkar lið KA þungt og æfingalit- ið. Lið með jafn góða einstaklinga og KA-liðið ætti að geta mun meira. Mörk HK: Karl 7 (lv), Ragnar 5 (4v), Kristinn 3, Jón 3, Hilmar 2, Björn 2, Vignir 1. Mörk KA: Jón Árni 5, Þórleifur 5, Jón Hauksson 4 (3v), Sigurður A. 2, Páll 2, Alfreð 1, Jóhann 1. - áij Staðan í 2. deild er nú þessi: Fylkir 12 8 1 3 235:219 17 HK 13 73 3 287:248 17 Stjarnan 11 6 1 4 232:210 13 Þróttur 11 6 1 4232:221 13 KA 104 1 5 214:207 9 Þór 94 0 5 180:203 8 Leiknir 12 3 2 7 247:267 8 Grótta 10 1 1 8 182:229 3 NÆSTU LEIKIR Æ Ovœntur sigur KR gegn Fram MÖGULEIKAR kvennaliðs Fram á lslandsmeistaratitli í handknatt- leik jukust til muna á föstudaginn er Armann vann FH. Vonir Framstúlknanna urðu hins vegar mjög litlar á sunnudaginn er þær töpuðu fyrir KR með tveggja marka mun, 9:11. Hefur Fram nú tapað 6 stigum, FH hefur tapað 4 óg Valur stondur með pálmann í höndunum, hefur aðeins tapað 2 stigum. KR-stúlkurnar höfðu forystu allan leikinn við Fram og leiddi liðið með einu marki í hálfleik, 7:6. í seinni hálfleiknum vai1 mik- il taugaspenna í báðum liðum, en KR tókst að halda forskoti sínu og vann verðskuldað 11:9. Fram- stúlkurnar voru alltof bráðar í leik sínum og gáfu sér sjaldnast tíma til að leika upp á markið, en skutu í tíma og ótíma. KR-liðið lék þennan leik alls ekki vel og liðinu var t.d. fyrirmvnað að skora úr dauðafærum af línunni. Af Framstúlkunum var Guðríð- ur skást, en hjá KR voru þær Karólina, Hjördís og Ása mark- vörður beztar. Mörk KR: Hjördís3, Karólína 2, Olga 2, Jónína 1, Birna 1, Nína 1, Anna Lind 1. Mörk Fram: Guðríður 4, Oddný 3, Jóhanna 1, Sigrún 1. — áij NÆSTU leikir i 1. deildínni i hand- boltanum fara fram i Höllinni á mið- vikudagskvóldið og hefst sá fyrri klukkan átta. Fyrst leika Valur og Fram og siðan Vikingurog ÍR Á fimmtudagskvóldið fara siðan fram þrir leikir i Í þróttahúsinu i Hafnarfirði. Fyrsti leikurinn hefst klukkan sjö og er það viðureign FH og Vikings i fyrstu deild kvenna. Siðan leika Haukar og Fram einnig i fyrstu deild kvenna og að lokum leika erkifjendurnir FH og Haukar i fyrstu deild karla Næstu leikir i 2. deild verðar leik- ur Fylkis og Þórs i Höllinni á laugar- daginn kl. 18 05 og leikur HK og Þórs á sunnudag. Þórengin hindr- un fyrir Valsara LIÐ VALS vann öruggan sigur á Þór frá Akureyri í 1. deild kvenna á laugardaginn. Úrslitin uróu 18:11 eftir að staðan hafði verið 11:4 i hálfleik og lauk senii hálfleiknum því með jafntefli. 7:7. ValsliðiÓ þurfti alls ekki að taka á honum stóra sinum i þessum leik og sigur liðsins hefði getað orðið enn stærri af kæruleysi hefði ekki ríkt í seinni hálfleikn- um. Beztar í leiknum á laugardag voru Oddný, sem skoraði nokkur skemmtileg mörk, og Harpa, sem mætti þó nota stöllur sínar meira. Sigurbjörg verði og vel í marki Vals. Anna Gréta var skást i liði Þórs að þessu sinni. Mörk Vals: Harpa 7, Oddný 4, Elín 4, Hulda 1, Björg 1, Halldóra 1. Mörk Þórs: Anna Gréta 3, Magnea 3, Dýrfinna 2, Soffía 2, Freydís 1. - áíj Margrét Theodórsdóttir er snjallasta handknattleikskona Ilauka. en þarna virðist hún hafa brugðið fyrir sig kanttspyrnunni í baráttunni við Þór á sunnudaginn. (Ijósm. Friðþjófur). Auðvelt hjá Hauk- um á móti Þór HAUKASTÚLKURNAR voru ekki í vandra'ðum með að krækja sér í tvö stig i leik sínum við Þór frá Akure.vri í 1. deildar keppninni í Hafnarfirði á sunnudaginn. Allan tímann hafði Haukaliðið forystu í þessum leik og sigraði með 16 mörkum gegn 13 eftir að staðan hafði verið 9:7 í hálfleik. Leikurinn við Þór var oft ágæt- lega leikinn miðað við það sem gerist í kvennahandknattleik hér- lendis. Það var séð þegar á fyrstu mínútum þessa leiks hvert stefndi og um miðjan hálfleikinn var staðan orðin 8 mörk gegn 4 fyrir Hauka. I seinni hálfleik réttu Þórs stúlkurnar svo hlut sinn og náðu að jafna 10:10 en þeim tókst ekki að fylgja því eftir og Haukar sigruðu örugglega. Bestan leik i Haukaliðinu átti Margrét Theodórsdóttir og skor- aði hún alls 9 mörk, þá átti Kob brún Jónsdóttir allgóðan leik. Hjá Þór var Anna G. Halldórsdóttir best. Mörk Hauka: Margrét 9, Sesselía 2, Sjöfn 1, Kolbrún 1, Halldóra 1, Hrafnhildur 1, Guð- rún 1. Mörk Þórs: Anna 4, Soffía 3, Hanna 3, Magnes 2, Dýrleif 1. — þr j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.