Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað- ið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni i Reykjavik, sími 10100. #t$maMáfoito Starfskraftur óskast í matvöruverzlun hálfan daginn. Upplýsingarkl. 19 — 21 ísíma 83671. Kennarar — Kennarar Vegna mikillar fjölgunar nemenda á fram- haldsskólastigi í Garðabæ vantar kennara að skólanum haustið 1 978: Kennslugreinar: íslenska, stærðfræði, raungreinar, íþróttir drengja, verzlunar- greinar, danska, spærtska, heimilisfræði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 52193 og 52194. Skrifstofustarf er laust nú þegar. í starfinu felst vélritun, umsjón með innheimtum og öll almenri skrifstofustörf. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni í dag milli kl. 16.00 —18.00 e.h. og á morgun frá kl 10.00 — 12.00f.h. (ekki ísíma). Málarinn h.f., Grensásvegi 11. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða nú þegar eða á næstunni hjúkrunarfræðinga. Allar uppl. veita hjúkrunarforstjóri í síma 96-4 13 33 og framkvæmdastjóri í síma 96-4 14 33. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Meinatæknar á rannsóknadeild Landakotsspítala verða lausar stöður í vor (apríl, maí) og í haust (sept., okt.) Fullt starf, hlutastarf, sumarafleysingar. Deildarverkfræð- ingur Staða deildarverkfræðings með efna- fræðimenntun við Öryggiseftirlit ríkisins er laus til umsóknar. # Verksvið er m.a. stjórnun eftirlits með eiturefnum og hættulegum efnum og eftirlit með sprengiefnum, en auk þess skaf deildarverkfræðingurinn vera stað- gengill öryggismálastjóra. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknarfrestur er til 1. marz 1978. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist ráðuneytinu. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 7. febrúar 1978. Járniðnaðarmenn óskum að ráða járniðnaðarmenn eða vana aðstoðarmenn. Vélsmiðja Orms og Víglundar Lágmúla 9, sími 86 199. Járniðnaðarmenn eða menn vanir járniðnaði óskast. Vélsmiðjan Keilir, sími 34550. raöauglýsingar — raöauglýsingar raðauglýsingar Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Ákvörðun um framboðs lista Sjálfstæðísflokksins í Reykjavík við næstu al þingiskosningar Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík efnir til fundar miðvikudaginn 15. febrúar kl. 20.30 að Hótel Sögu, Súlna- sal. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik efnir tundar mið' vikudaginn 1 5. febrúar kl. 20.30 að Hótel Sögu. Súlnasal Dagskrá: 1 Ákvörðun um framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavik við næstu alþingiskosningar. 2. Ingólfur Jónsson, alþingismaður, flytur ræðu. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Miðvikudagur 15. febrúar -i- Kl. 20.30 — Hótel Saga. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi hefur ákveðið að viðhafa prófkjör 4. og 5 marz um val frambjóðanda fyrir Sjálfstæðisflokkinn við Bæiarstjórnarkosningarnar i vor. Sam- kvæmt reglum um prófkjör geta meðlimir sjálfstæðisfélaganna gert tillögur um framb)óðendur innan 3ja daga frá fyrstu birtmgu þessarar auglýsingar Sú tillaga er aðeins gild að hún sé undirrituð minnst 25 og mest 75 félagsbundnum sjálf- stæðismönnum úr Kópavogi Ekki er heimilt að undirrita nema eina slika tillögu Er þvi hér með auglýst eftir framboðum samkvæmt ofanritaðn reglu. Framboðum skal skilað til skrifstofu Sjálfstæðisflokksms i Kópavogi Hamraborg 1, 3. hæð fyrir kl. 23 fimmtud 16 febr. Kópavogi 13. febr. 19 78 Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi Auglýsing um skoðanakönnun vegna bæjarstjórnarkosninga á ísafirði Á aðalfundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á ísafirði 9. febr. sl. var ákveðíð að efna til skoðanakönnunar um val frambjóð- enda á lista flokksins til bæjarstjórnarkosninga á ísafirði á komandi vori. í framhaldi af þvi er hér með óskað eftir að þeir aðilar, sem gefa kost á sér til framboðs, tilkynni það til uppstillingarnefndar fyrir kl. 17 föstudaginn 24. febr. n.k. Tilkynningu um framboð skal senda til Úppstillingarnefndar Sjálfstæðisflokksins vegna bæjarstjórnarkosninga á isafirði, pósthólf 1. I nefndinni eiga sæti: Bergmann Ólafsson, Edir Ingason, Guðmundur Marinósson, Kristmann Kristmannsson. Óli M Lúðviksson og Úlfar Agústsson. Gefa þeir allar nánari applýs- ingar. ísafirði, 1 1. febr. 1978 Uppstillingarnefnd. s.u.s. — formannafundur Stjórn S.U.S , formenn aðildarfélaga og formenn kjördæmis- samtaka ungra sjálfstæðismanna eru minntir á formannafund- inn laugardaginn 18. febrúar. Oagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. kl 10.30 — 12.00. Rætt um starfsemi hinna ýmsu félaga og kjördæmissam- taka ungra sjálfstæðismanna vitt og breitt um landið. 2. kl. 12.00—13.30. Matarhlé Gert er ráð fyrir að fundarmenn snæði hádegis- verð að Hótel Esju, en á sama tima hittist stjórn S.U.S. á Sérstökum fundi 3 kl. 13 30—15.30 Kosningaundirbúningurinn og helstu baráttumál ungra sjálfstæðismanna. 4. kl. 15.30—1600 Kaffihlé. 5. kl. 16.00—1800. Efnahagsráðstafanir rikisstjórnannnar Stefnt er að þvi að á fundinn komi ráðherra eða alþingismaður og ræði um þennan lið og svari fyrirspumum. Vinsamlega boðið þátttöku sem fyrst til framkvæmdastjóra S.U.S., Anders Hansen, sima 91-82900. Munið formannafund S.U.S' í Valhöll við Háa leitisbraut laugardaginn 18. febrúar 1978. StjórnS.U.S. Sjálfstæðisfélögin a Akureyri boða til fundar um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar i Sjáifstæðishús- inu, þriðjudaginn 14 febrúar kl 20.30. Gisli Jónsson, bæjarfulltrúi, sem kynna fjárhagsáætlunina, en siðan munu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins svara fyrirspurnum. Sjálfstæðisfólk er eindregið hvatt til að fjölmennta á fundinn. Fulltrúaráð Sjálfstæðis félaganna í Reykjavík Afgreiðsla framboðslista Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík við næstu alþingiskosningar. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik efnir til fundar miðvikudaginn 15. febrúar kl. 20.30 að Hótel Sögu, Súlna- sal. Dagskrá: Afgreiðsla framboðslista Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik við næstu alþingiskosningar. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að mæta vel og stundvis- lega. Miðvikudagur 15. febrúar — Kl. 20.30 — Hótel Saga. )$næði f boöi Tilboð óskast í fasteignina Eyravegi 35 Selfossi. Húsið er steinsteypt 460 ferm. að flatarmáli. 1380 rúmm. að rúmmáli. Stærð lóðar 2942 ferm. Húsið verður til sýnis miðvikud. 15. febr. kl. 13 — 15 og föstud. 17. febr. kl. 13 — 16. Tílboðum sé skilað til skrifstofu Selfoss- hrepps eigi síðar en 20. febr. n.k. fyrir kl. Sveitastjóri Selfosshrepps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.