Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15, FEBRUAR 1978 27 Sími 50249 Ný mynd Greifinn af Monte Cristo ounr ^qpisco Richard Chamberlain m The Count of Monte-Cristo stamngTrevor Howard Louis Jourdan Donald Pleasence and |TonyCurtís| as Mondego gerð eftir hinni sigildu skáld- gögu Alexanders Dumas. Sýnd kl. 9. Gallabuxur kr. 2500.— Karlmannaföt (blússujakki og buxur) riflað flauel kr 6.400.— settið. Nylonúlpur kr. 6.800.— Terlynebuxur frá kr. 2.975.— Leðurlíkisjakkar kr. 5.500 — Skyrtur og fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22. • i • x SKAKSTYRKIR ERU SKATTFRJALSIR íAIVi ÍS GIRO 625000 ISLANDS MemaHnnal CARGOSTAR væntanlegir á næstunni Hótel Borg Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8-30. Hótel Borg. ðÆjpnP ^ " Sími 50184 A8BAA Sýnd kl. 9. AUíiLV'SINíiASIMINN ER: 22480 m/s Esja fer frá Reykjavik þriðjudaginn 21. þ.m. austur um land til Seyðisfjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyj- ar, Hornafjörð. Djúpavog, Breið- dalsvik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðs- fjörð, Reyðarfjörð. Eskifjörð, Neskaupstað og Seyðisfjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 20. þ.m. Vél 210 hestöfl Skipting sjálfskiptir 5 gíra Hjólbarðar 6 stk. 11,00 — 20 Eigin þyngd 4500 kg. Burðarþol 16.000 kg. Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900 Samkeppni um gerð leikþátta Menningar- og fræðslusamband alþýðu hefur ákveðið að efna til samkeppni um gerð leikþátta sem henta til sýninga á vinnustöðum á fundum verkalýðsfélaga og öðrum samkomum innan verkalýðshreyfingarinnar. Sýningartimi sé miðaður við 15—20 mínútur, 2 — 5 leikendurog einfaldan leikbúnað. Verðlaunaupphæð fyrir leikþátt, sem verðlaun.ahæfur þykir að mati dómnefndar er kr. 150 þúsund og má skipta henni á tvo verðlaunahafa ef dómnefnd telur ástæðu til. Um flutning þeirra þátta, sem verðlaun hljóta og annarra, sem valdir yrðu til sýninga vérður samið sérstaklega við höfunda. Leikþættirnií sendist skrifstofu MFA Grensás- vegi 1 6, pósthólf 5281 fyrir 1. júní n.k. Höfundar gangi frá samkeppnisgögnum í tveim umslög- um, sendi leikþáttinn með dulmerki í öðru, en höfundar- nafn sem til þess visar í hinu. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. REStAURANT ARMÚLA S 8371f Nor-Fishing 78 Félagssamtök, skólar og skemmtistaðir! Hljómsveitin Evrópa leikur músik við allra hæfi, gömlu og nýju dansana. Umboðssími er 99-1 705. Fyrirlestrar í Norræna húsinu: 1 5.2. kl. 20:30 Elsa Gress: „Indirekte og dirkete brug af virkeligheden i kunsten". 16.2. kl. 20:30 Lars Hertzberg: „Den moderna filosofin och synen pá mánni skan". 18 2. kl. 16:00 Elsa Gress: „Kan vi bruge kunstnerne?" Verið velkomin NORRTNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Patreksfjörður — Prófkjör Sjálfstæðisfélagið Skjöldur á Patreksfirði hefur ákveðið að efna til prófkjörs þann 26. febrúar n.k. um val frambjóðenda í væntanlegum hreppsnefndarkosningum, sem fram eiga að fara í maímánuði n.k. Rétt til þátttöku í prófkjörinu eiga allir meðlimir Skjaldar og aðrir sjálfstæðis- menn, konur og karlar, svo og allir óflokksbundnir kjósendur 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga á Patreksfirði í þessu sambandi auglýsist hér með eftir frambjóðendum á væntanlegan framboðslista til prófkjörs, eða ábendingar um frambjóðendur. En framboðsfrestur rennur út sunnudaginn 19. febrúar n.k. kl 4 síðdegis. Kjörgengt er allt sjálf- stæðisfólk, sem og allir sem eru óflokksbundnir, en vilja vinna með sjálfstæðismönnum að málum hreppsfélagsins. Prófkjörið er bindandi fyrir 3 efstu menn listans, samkvæmt nánari reglum um prófkjör, sem verða auglýstar síðar. Tilkynningar um framboð og ábendingar, sendist Sjálfstæðisfélaginu Skyldi, pósthólf 60, Patreksfirði, fyrir kl. 4 (1 6) sunnudaginn 1 9. febrúar n.k. Ennfrem- ur upplýsingar í síma 1414, Patreksfirði ÉW, Sjálfstæðisfélagið Skjöldur. Patreksfirði. irimnn................... i. i 7 alþjóðlega FISKIÐNAÐAR ráðstefnan 20—26. nóvemaber. — í Sjölyst Centre-Oslo. í 7 skiptið bjóðum við sýnendur velkomna á hina alþjóðlegu Fiskiðnaðarsýningu i stærsta sýningarsal i Sjölyst Centre, Oslo Vinsamlega pantið sem allra fyrst. Nánari upplýsingar gefur: Noregs Varemesse, (The Norwegian Fair Organization) P O Voz 1 30 Sköyen, Oslo 2, NOREGI, simi (02) 55-37-90, telex 18748 messe n.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.