Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR 1978 £■?»' MORÖdM-.v’ l' \\ kafr/NU GRANI göslari Eg ætlaðist til að þctta yrði notað til að málningarslctturn- ar færu ckki á gólfið. Rcynið að biðja lækninn að skrifa mcðalið fvrir yður með hlokkstöfum? Hún mamma cr búin að bjóða öllum dómcndunum í hádcgis- vcrðarboð? BRIDGE Umsjón: PóH Bergsson í spili dagsins, sem cr frcmur lctt varnaræfing, finnur norður ckki bcsta útspilið að því er virðist. Vestur gaf cn norður og suður cru á hættu. Og vestur vcrður sagn- hafi í fjórum spöðum cftir þcssar sagnir: Norður pass pass Vestur Austur 1 S 2 G 3 S 4 S Suður pass allir pass Norður spilar út hjartatíu og þá lítum við á hendur austurs og suðurs. Já, vinur, ef þú feró eftir þessum fyrirmælum, geturðu sjálfur hnýtt skóreimarnar þínar eftir tvo mánuöi! 0 Enn um fangelsismál og refsingar Einar Ólafsson hefur sent Mbl. pistil um fangelsismál undir titlinum „Rífum fangelsin til grunna“ og er það að nokkru svar við grein Eyjólfs Guðmundssonar frá því 28. janúar. Bréf Einars er alllangt og því ekki kostur á að birta það í heild hér í dálkunum, en tekin úr því helztu atriðin. Einar birti grein um málið í dagblaði hinn 23. jan. og er það raunar sú grein sem síðar hefur orðið hvati þessara umræðna. Einar segir að þær spurningar sem komi fram í grein Eyjólfs muni hann taka til meðferðar og svara. # Forsenda og tilgangur — hvað vegur þyngst? Hann segir: „Menn fremja afbrot og rætur þess geta verið margvíslegar. Maður er dæmdur tii refsingar allt frá sekt upp í lífstíðarfangelsi. Burtséð frá ábyrgð afbrotamannsins er ekki lítil ábyrgð að dæma mann til Austur Suður S. G72 S. Á86 H. D765 H. A T. ADG T. 98532 L. K52 L. ÁD93 Við fáum fyrsta slaginn á hjartaás en vestur lætur tvistinn.. Sjá lesendur nokkurn möguleika til að hnekkja spilinu? Við getum greinílega ekki búist við mörgum háspilum á hendi norðurs. Við sjáum þrjá slagi og sumum kann að detta í hug, að norður eigi hugsanlega einspil í tígli. En hann gat þá spilað því út í byrjun. Við sleppum því þeim möguléika. Hvað á s^agnhafi marga slagi? Eftir útspilið vitum við um þrjá á hjarta. Þrjá slagi sjáum við á tigul og hann á minnst fjóra á tromp. Róttækar ráðstafanir eru því nauðsynlegar. Og hafi lesendur ákveðið að spila iaufdrottningunni í 2. slag fá þeir hæstu einkunn. NOKÐrit VESTUK AISTUR SUÐUK S. 43 S. KD109S S. G72 S. AX6 II. 109843 II. KG2 H. 1)765 H. A T. 107 T. K64 T. ADG T. 98532 L. G764 L. 108 L. K52 L. A 1)9.3 Og án nokkurrar áhættu hefur þá verið búin til innkoma á hendi norðurs á laufgosa. Eftir spaðaás- inn spilum við lágu laufi og trompum siðan hjartaspilið frá norðri. Okkur er þá sama hversu marga slagi sagnhafi getur tekið við, við höfum náð okkar fjórum. HÚS MALVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjönsdóttir þýddi 71 hann heldur að þjóð sem á f styrjöld myndi scgja ættingj- um nokkuð annað en það að viðkomandi hefði dáið hetju- dauða. Svoleiðis gildir f hern- um, það veit ég þó að minnsta kosti... svona frasar eins og: elskaður sonur yðar, eða frændi féll f gær fyrir fóstur- jörðina... ja, ég veit svo sem ekki nákvæmlega hvernig slfk bréf hfjóða, en ég veit að minnsta kosti að engum ætt- ingjum væri sagt frá þvf ef pilturinn hefði veríð skotinn af sfnum eigin mönnum. Dorrit kinkaði kolli og sem f leiðsiu tók hún sfgarettu úr pakka Birgitte á borðinu. — Og þannig komust þér að þvf. — Frásagan um myndina sem vantaði f þessu húsi sem er stútfullt af myndum og mál- verkum hvar sem litið er, var saga um viðleitni til að vernda. Enginn mátti viía hver frænd- inn var og það er Ifka allt f lagi. — Og hæli... — Hæli eftir nánari rann- sókn. Birgitte settist skyndilega niður og horfðist f augu við Dorrit. — Hann gæti hafa brotið eitthvað meira af sér en að ger- ast liðhlaupi... svo að hann hefði ekki getað fengið hæli. En hvað haldið þér að við Danir höfum áhuga á því hvað gerist hinum megin á hnettinum. — Já, auðvitað. Dorrit slökkti vandlega f sfgarettunni. — Maðurinn minn hefur alla tfð sagt að um Iff hans væri að tefla ef það fréttist... að hann yrði scndur aftur ...' en þegar ég heyrði að hann gæti sem hægast fengið hæli hér... ja, þá skildi ég ekki neitt. — Og út af öllu þessu kjaft- æði, sem kemur mér ekki agnar ögn við, hefur einhver reynt að flæma mig héðan. Hún stóð upp og hristi gröm höfuðið. — Eins og ég myndi nokkurn tfma láta mér detta f hug að segja lögreglunni eitthvað. Ég hef aldrei haft áhuga á að blanda mér f einkamál yðar. Það eina sem ég þráði var vinnufriður. — Þetta var allt svo grun- samlegt. Ég á við, fjárkúgunin var ný- byrjuð þegar þér komuð. Við höfum öruggar sannanir fyrir þvf að hún var framkvæmd af einhverjum hér f skógarjaðars- húsunum ... — Fjárkúgun .., mig hefur grunað það, en ég hef ekki trú- að þvf. Vildi ekki trúa því að nokkur léti sér sæma ... að láta kúga út úr sér fé. — Ég hélt að það væruð þér ... Allir þessir peningar sem þér voruð með f bankan- um. Dorrit stóð upp. — En auðvitað sé ég núna að það getur ekki hafa verið þér. Þér höfðuð aldrei komið f húsið áður ... þér gátuð ekki vitað neitt og allra sfzt hversu elskur Carl er að fjölskyldu sinni og viðkvæmur fyrir heiðri hennar go sóma... Hann myndi gera allt til að hlffa fjölskyldu sinni. Þetta hlvtur að vera einhver sem hefur staðið Carli nærri... Hún fór að hneppa regnkáp- unni. — Susie er dáin ... Hún sagði orðin eins og hún væri að hugsa eitthvað sérstakt með sjálfri sér. — Hún tók of stóran skammt af ffkniefnum. Við höfum ekki fengið heillegar fréttir af þvf enn. Hún fannst f bflnum mfn- um. Ég veit að ég ætti að syrgja, en einhvern veginn get ég það ekki. Ég get ekkí haft trú á eiturlyfjum, sem allt í einu rfsi upp úr öskustónní og bjargi sér á eigin spýtur. Birgitte hugsaði sig um. Það var engin vafi á að Dorrit Hendberg hafði átt við Susie, þegar hún talaði um fjárkúgar- ann og sagði að það væri ein- hver sem hafði staðið Carli nærri. Susie hefði sjálf haldið að það væri hún, Birgitte. Susic hafði sagt eitthvað um fjárkúg- ara sem kúgar f járkúgarann. — Það kemur reyndar allt heim og saman við Susie, hélt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.