Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.02.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR 1978 29 jj VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI T M (/JÆTSQi' lífstíðarinnilokunar. Fyrir þvi verður að liggja einhver forsenda, einhver tilgangur. Ef enginn til- gangur er með refsingunni tel ég tvímælalaust að refsingin sé glæpsamlegt athæfi. Meðan engin opinber skýring kemur fram á hver tilgangurinn er með fangels- um er rétt að krefjast þess að fangelsi séu lögð niður. Þess vegna spyr ég dómsyfir- völd eða fyrir þeirra hönd dóms- málaráðherra og forseta Hæsta- réttar! Hver er tilgangurinn með refsingum? Ég verð að játa, segir Einar nokkru síðar, að ég hef ekki full- gild svör við þeim spurningum sem til mín er beint. En ég vil umræður til að leita þeirra svara. Þau vandamál sem afbrot eru verða ekki leyst með þvi einu að láta menn grotna í fangelsum, enda eru afbrot oftast einungis afleiðing annarra vandamála sem látin eru liggja milli hluta. Ég álít að vernd eigi að sýna afbrotamönnum og jafnvel hjálpa þeim. Það er rétt skilið hjá greinarhöfundi í Velvakapda. Astæðan fyrir þvi áliti mínu er þessi: Afbrot eru ekki einangrað fyrirbæri í samfélaginu sem ein- hver fremur óháður öllum áhrif- um umhverfisins. Athæfi afbrota- mannsins á sér dýpri rætur og þeirra verður að leita. Ég tel sem sagt að í flestum tilvikum eigi afbrotin rætur í sálrænum og um fram allt félagslegum erfiðleikum afbrotamannsins — sé rótanna leitað komi í ljós að samfélagið beri sina ábyrgð á afbrotinu og það sé glæpsamlegt að samfélagið firri sig allri ábyrgð með því að stinga afbrotamanninum í tugt- hús.“ % Þörf rannsóknar og opinberrar umræðu Einar hvetur siðan til rann- sóknar og almennrar umræðu um málið. Hver sé uppruni þeirra sem afbrot fremja, hvort sem um er að ræða smáþjófnað, ofbeldis- verk eða skattsvik. Einnig verði að leita svara við hvort fyrri dómar kunni að hafa einhver áhrif á breytni. Ekki hafi hann þó fullgilt svar við þeirri spúrningu hvernig skuli hjálpa afbrota- mönnum, en umfram allt verði að beina sjónum að því að komast að rótum meinsins, en einblína ekki á og fordæma drýgt athæfi sem kunni að eiga sér langan aðdrag- anda og skýringar sem að minnsta kosti séu þess verðar að á þær sé hlýtt. Telur hann að fyrst og fremst beri að vinna fyrirbyggj- andi starf hvað varðar börn og unglinga og getur Velvakandi tek- ið undir ýmis orð hans í því efni. ÞU AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU U (.I.VSINíiA- SÍMINN KR: 22480 I niðurlagi bréfsins fjallar Einar að lokum um árásir á fólk og vill ekki skrifa undir að hann telji þær verjandi eins og Eyj. Guðm. hafi gefið í skyn. Nauðsyn- legt sé að vernda samborgarana og það sé sé ekki alltaf varanleg vernd sem í því felist að stinga einum afbrotamanni inn ef sam- félagið geti bara af sér nýjan af- brotamann í staðinn. % Þakkir fyrir fimmtudags- samkomur Einar Magnússon sendir Vel- vakanda bréf og vill koma á fram- færi þakklæti til forráðamanna fimmtudagssamkomanna í Safn- aðarheimili Grensássóknar. Telur hann og ástæðu til að vekja at- hygli á því kristilega og uppbyggi- lega starfi sem þar er unnið. HÖGNI HREKKVÍSI / ©1978 * / MeN**ght Synd., lac. / Hvad er þetta? S\G&A V/öGA g ÝLVE&4W Lóðaúthlutanir í Hólah verfi og Seljahverfi Borgarráð samþvkkti á fundi á föstudaginn eftirgreinda lóðaút- hlutun: a. Einbýlishús í Hólahverfi: HRAUNBERG 5: Guðmundur Sveinsson, Flúðaseli 30 7: Friðrik Hermannsson, Glaðheimum 24 ’9: Stefán Jónsson, Torfufelli 22 11: Rúnar Þ. Hermannsson. Vesturbergi 2 13: Sigurður Eggertsson, Krummahólum 2 15: Sigurjón Guðmundsson, Erluhólum 2 17: Örnólfur F. Björgvinsson. Baldursgötu 23 19: Þorsteinn Aðalsteinsson, Guðrúnargötu 5 21: Trausti Pétursson, Dvergabakka 24 23: Jón Guðmundsson, Jörfabakka 32 HÓLABERG 74: Reynir Sigurðsson. Skipasundi 53 76: Eyþór S. Jónsson, Jórufelli 12 78: Bjarni Guðmundson, Kóngsbakka 4 80: Tómas Kr. Þórðarson, Törfufelli 17 82: Baldur Rafnsson, Engjaseli 31 b. Einbýlishús i Seljahverfi: HÆÐARSEL 1: Pálmar Guðmundsson, Blöndubakka 12 3: Hallgrímur óskarsson, Hraunbæ 34 5: Hendrík Jafetsson, Vesturbergi 144 7: Gunnar Þorsteinsson, Kötlufelli 5 9: Hallgrímur Jónasson, Háaleitisbraut 153 11: Jón S. Erlingsson, Hvassaleiti 14 13: Svavar Jónsson, Aifheimum 56 15: Reynir Kjartansson, Vesturbergi 138 2: Jóhann ólafsson. Leirubakk«6 4: Guðmundur J. Guðlaugsson, Espigerði 8 6: Þorsteinn Ingimundarson, Jörfabakka 20 8: Páll Gíslason. Blöndubakka 10 10: Guðmundur Benediktsson, Torfufe'lli 48 12: Margrét Óðinsdóttir, Kjarrhólma 10, Kópav. 14: Ólafur R. Sigurjónsson, Stóragerði 6 16: Sigurjón M. Karlsson, Dvergabakka6 18: ólafur Axelsson, Snælandi 7 20: Reynir Friðþjófsson. Vesturbergi 72 22: Pétur J. Eirfksson, Eyjabakka 11 24: Guðni Garðarsson, Víðimel 41 26: Jens Kjartansson, Alfheimum 19 28: Sigurbjörn Sveinsson, Austurbergi 2 HOLTASEL 35: Guðmundur Borgþórsson, Týsgötu 4 37: Sigurður H. Benediktsson, Hraunbæ 196 39: Þórður Hjartarson, Unnarstíg_2 41: Gunnar H. Þórarinsson, Maríubakka 22 43: Brynjólfur Guðbjörnsson, Eyjabakka 24 43: Brvnjólfur Guðbjörnsson, Eyjabakka 24 45: Arni Stefánsson, Goðheimum 21 36: Viðar Þorsteínsson, Jörfabakka 24 38: Þorkell Þorkelsson, Staðarbakka 18 40: Jóhann G. ögmundsson, Dvergabakka 30 42: Geir Thorsteinsson, Hrafnhólum 6 44: Haraldur Sigursteinsson, Hrafnhólum 6 46: Björn Ardal, Vesturbergi 48 SKAGASEL 2: Jón M. Steingrímsson, Alfheimum 38 4: Örn Pálsson, Marklandi 10 6: Hreggviður Þorsteinsson, Ey jabakka 8 8: Karl Jónsson, Blómvangi 4, Hafn. 10: Gunnlaugur Jósefsson, Hamrahlfð21 5: Trausti Jóhannsson, Vatnsenda 32, Kóp. 7: Þorsteinn Tómasson, Æsufelli 6 9: Jón Hilmar Bergsteinsson, Dalaiandi 4 11: Gísli Viggósson, Hraunbæ 60 SKRIÐUSEL 1: Grétar Vilhelmsson, Unufelli 50 3: Magnús Jónsson, Efstahjalla 15, Kóp. 5: Bragi Guðjónsson, Hvassaleiti 10 7: Friðþjófur Björnsson, Sólheimum 23 9: Stefán Sandholt, Seijalandi 1 11: Gunnar Þorbjarnarson, Bústaðavegi 53 2: Ingvar Arnason, Alftahólum 4 4: Gylfi Eiríksson, Dvergabakka 36 6: Bragi Örn Ingólfsson, Maríubakka 22 - ÞINGASEL 1: Gfsli Erlendsson, Nýbýlavegi 64, Kóp. 3: Ottó E. Eiðsson. t rabakka 24 5: Þórður SigUrðsson, Leifsgötu 9 7: ólafur Magnússon, Keldulandi 5 9: Geir Sigurðsson, Melabraut 49, Seltj. 2: Guðbrandur Bogason, Snælandi 2 4: Pétur Sigurðsson, Alfheimum 32 6: Sigurjón Stefánsson. Marklandi 10 8: Friðrik Björnsson, Sörlaskjóli 11 10: Stanlev P. Pálsson, Furugerði 13 ÞJÓTTUSEL 1: Leifur Jónsson, Skógargerði 4 5: Jóhann E. ólafsson, Völvufelli 38 7: Martin Olesen, Krfuhólum 4 2: ólafur J. Sigurðsson, Eyjabakka 13 4: Sigurður Halldórsson, Blöndubakka 1 6: Ketill Hannesson, Kóngsbakka9 þrAndarsel 1: Stefán Aðalsteinsson, Hraunbæ 128 3: Einar Gunnarsson, Eyjabakka 3 2: Ingólfur Hjaltalfn, Alftamýri 54 4: Sigurður Agústsson, Dvergabakka 28 ÞÚFUSEL 1: Guðjón Þorkelsson, Maríubakka 6 3: Birgir Blöndal. Bræðratungu 16, Kóp. 2: Halldór Þ. Sigurðsson, Eskihlfð 16 4: Hörður Diego Arnórsson, Snælandi 8 6: Ragnar Guðmundsson, Vesturbergi 72 ÞVERARSEL 2: Pálmi Asmundsson. Dúfnahólum 4 4: Bogi Sigurðsson, Hraunbæ 190 6: Björn Nielsen, Blöndubakka 1 8: Astþór Runólfsson, Gnoðarvogi 60 10: Sigrfður ólafsdóttir, Bjarmalandi 21 12: Lárus Loftsson, Vesturbergi 4 14: Arni Jóhannesson, Vesturbergi 4 16: Jón V. Guðmundsson, Dalalandi 1 18: Magnús Benediktsson, Alftamýri 14 20: Jónas Nordquist, Stóragerði 15 22: Egill T. Jóhannsson, Dalalandi 6 24: Gunnar Briem, Austurbergi 12 , 26: Aðalsteinn Þórðarson. Krummahólum 4 28: Stefán Tómasson, Háaleitisbr. 155 c. Raðhús í Seljahverfi: HJALLASEL 16: Erla Björnsdóttir. Blöndubakka9 18: ólafur Kristinsson, Arahólum 4 HOLTASEL 20: Helgi K. Eirfksson, Sæviðarsundi 4 22: Þorbergur Guðmundsson, Safamýri 40 24: Heimir Svavarsson, Unnufelli 33 26: Sigurður J. Benjamínsson, Unufelli 33 28: Ólafur Sigmundsson, Dvergabakka 34 30: Björgvin Jónasson, Dvergabakka4 32: Jóhannes Ragnarsson, Dvergahakka 4 RAUFARSEL 1: Einar Garibaldason, Möðrufeili 3 3: Bjarni Eiðsson, Gyðufelli 16 5: Guðjón Agústsson, Dúfnahólum 2 7: Sveinn Úlfarsson, Bárugötu 13 9: Agúst Ragnarsson, Rauðalæk 20 11: Rafn Ragnarsson. Snorrabraut 73 13: Þorgeir Astvaldsson. Mariubakka 16 RÉTTARSEL 7: Björn Jónasson, Dalseli 10 9: Jónas Jónasson, Torfufelli 29 10: Gunnar Gfslason, Laugarnesvegi 90 12: Bjarni Eyvindsson, Kvistalandi 1 14: Brynjólfur Eyvindsson. Kvistalandi 1 16: Ragnar Guðsteinsson. Asgarði 19 SlÐUSEL 1: Sigurður Jónsson, Hraunbæ 92 3: Þorbjörn Guðmundsson. Dalseli 15 5: Tryggvi Jakobsson. Asbraut 17. Kóp. 7: Þórdór Pálsson. Jórufelli 6 9: Ragnar Fr. Bjarnason. Vesturbergi 142 HRYGGJARSEL 1: Jón K. Beck, Lindargötu 58 3: Karl Sigurðsson, Laufási 1, Garðabæ 5: óskar A. Beck, Dalseli 15 7: Ingi B. Jónasson. Þórufelli 4 9: Guðni Oddsson, Krummahólum 2 11: Guðjón Þ. Steinsson, Blöndubakka 7 13: Sævar Bullock. Blöndubakka 7 15: Erlingur Kr. Stefánsson, Vesturbergi 96 17: Sigurjón Þorláksson, Vesturbergi 94 2: Regína Einarsdóttir. Hverfisgötu 90 4: Ragnar Ragnarsson, Öldutúni 12, Hafn- arf. 6: Már óskar óskarsson, Asparfelli 4 8: Högni Einarsson. Eyjabakka 16 10: ólafur Guðmundsson, Hrafnhólum 8 12: Björn S. Baldursson, Völvufelli 46 14: Garðar Halldórsson, Asparfelli 2 16: Gunnlaugur Claessen, Sæviðarsundi 23 18: Arni Kolbeinsson, Espigerði 2 20: Gunnlaugur M. Sigmundsson, Barónsstíg 65. Fyrirlestur Armanns Snævars hjá Kvenrétt- indafélaginu MIÐVIKUDAGINN 15. febrúar efnir Kvenréttindafélagið til fundar á Hall- veigarstöðum kl. 20.30. Á fundinum mun Ármann Snævarr forseti Hæsta- réttar fjalla um tvö frumvörp, sem nú liggja fyrir Alþingi, þ.e. frumvarp til barnalaga og frumvarp til ættleið- ingarlaga Kvenréttindafélagið vekur athygli á þvi að þarna er um að ræða mála flokka, sem snerta mjög einkahagi fólks og jafnframt eru í frumvörpun- um tillögur um athyglisverðar breyt- ingar frá núgildandi lögum. Fram- sögumaður mun svara spurningum að loknum fyrirlestrinum. Fundurinn er öllum opinn. xviá Mvcför VÓ \ÍAVR Yfá ftMNim í MAO'him Á NftfáTóÓZ- AtJoH VA vm pkqrxM' lAcfirm öá V* V/AA/^W1 Vlá WvoKT MAm '‘bTuNOti KBILöHNi ot\0\$ mvimiv íU VAVöbTMANh VA < umvo sw vo tíotfitt 0á Vi ylANN 01 LL WÁ\ \\V00T VQ LÁÍTVPM LoOmvDÖL'Q fSAVMotf vá <bvw M)U w Mlb £KK/ V-/7 wvo# YKKAS AV SKÓV/nVOtf, <ALWmm OG V&ÓS) <VI 0N\ VÓðAtöÝONá: m WANhV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.