Morgunblaðið - 26.02.1978, Qupperneq 28
/
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978
c, ,
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Keflavík
Blaðbera vantar víðs vegar um bæinn.
Upplýsingar í síma 1 1 64
Vogar,
Vatnsleysuströnd
Umboðsmaður óskast, til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblað-
ið i Vogunum.
Upplýsingar hjá umboðsmanní í Hábæ
eða afqreiðslunní i Reykjavik, simi
10100.
Reykjahlíðarhverfi
við Mývatn
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni i síma
44125 eða hjá afgr. í Reykjavík sími
10100
Fóstra
óskast að dagheimilinu Dyngjuborg frá 1.
júní eða fyrr. Upplýsingar í sima 31 135
Söngáhugafólk
Kirkjukór Breiðholtssafnaðar vantar söng-
áhugafólk nú þegar, — bæði kven og
karla raddir.
Þeir sem gætu hugsað sér að syngja með
kórnum vinsamlega gefi sig fram í síma
7 1 604 eða 74406 sem fyrst.
Breið holtskirk/ukór.
Öskum eftir
að ráða
sölumann. Æskilegt er að umsækjandi
hafi reynslu í meðferð innflutningspapp-
íra.
Upplýsingar ekki i sima
Sö/uumboó L.I.R.,
Hólatorgi 2.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til símavörslu, bæjar-
ferða og annarra almennra skrifstofu-
starfa hjá innflutningsverzlun í Austur-
bænum. Góð vélritunarkunnátta
nauðsynleg, verzlunarmenntun æskileg.
Tilboð með uppl. um aldur menntun og
fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Röskur
starfskraftur — 922".
Skrifstofustarf
Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki í mið-
borginni óskar eftir góðum starfskrafti til
almennra skrifstofustarfa sem fyrst.
Góð vélritunarkunnátta er skilyrði og
nokkur kunnátta í ensku og norðurlanda-
máli.
Vinnutími frá 2 — 6.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
23. febrúar merkt: ,,l — 921".
Ráðgefandi
skrifstofu
opnaði ég að Sólvallagötu 63, þann 1 6. febr sl.
Annast lögfræði-, viðskipta-, bókhalds- og innheimtulegar
ráðleggingar og verk- og ákvæðissamninga. Útvega aðstoð
lögmanna, þegar þess þarf með. Þóknun aðems eftir sam-
komulagi.
Einnig rek ég miðlun með útvegun og skipti á fágætum bókum
og timaritum
Simaviðtalstimi frá kl 1 1 — 1 2 i sima 1 7453 og til viðtals frá
kl 1 5— 1 8 virka daga
Þorvaldur Ari Arason
cand. juris., frv. hrl.
NIOM Nordisk Institutt for odontologisk
materialprövning
Vísindamannsstaða
við Lífefnafræðideild stofnunarinnar á að
bæta við vísindamanni, helzt tannlækni
með reynslu í lífenfafræðilegum rann-
sóknum úr efnum til tannlækninga.
Umsækjandi með aðra háskólamenntun
og með reynslu í efnarannsóknum fyrir
tannlækningar/vísindastörf, getur komið
til greina.
Umsóknarfrestur til 15. apríl 1 978.
Gestavísindamaður
sem þátt í úrfærslu norrænnar samvinnu
innan tannlæknis tilraunafræða og rann-
sókna hefir verið stofnsett staða sem
qestavísindamaður við NIOM frá 1/1
1979.
Umsóknarfrestur til 15. sept. 1978.
Nánari upplýsingar um stöðurnar fást
með því að hafa samband við instituttsjef
Ivar A. Mjör, NIOM, Forskningsvn. 1 ._
Oslo 3, Noregi, sími (02) 69 58 80, lín?
992.
Fræðsluskrifstofa
Reykjavíkur
óskar að ráða eftirtalið starfsfólk til starfa:
1. Sérkennslufulltrúa frá 1. ágúst 1978.
Umsóknum skal skila fyrir 1 . júní n.k.
2. Skólasafnafulltrúa frá 1. apríl 1978.
Umsóknum skal skila fyrir 20. mars n.k.
3. Talkennara við grunnskóla Reykjavík-
ur frá 1. september 1978. Umsóknum
skal skila fyrir 1. júní n.k.
4. Ritara við sálfræðideild skóla frá 1.
apríl 1978. Umsóknum skal skila fyrir
20. mars n.k.
5. Starfsmann er ætlað er að annast
námsleiðbeiningar og starfsfræðslu. Mið-
að er við hálft starf frá 1. ágúst 1978.
Umsóknum skal skila fyrir 1 . júní n.k.
Umsóknum um ofantalin störf skal skila
ti! fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnar-
götu 12. Upplýsingar um störfin veitir
skólafulltrúi.
Fræðslustjórinn í Reykjavík
Starfsfólk vantar
við snyrtingu og pökkun í hraðfrystihúsi á
Bíldudal. Uppl. í símum 94- 21T0 -
2128.
Duglegur og
reglusamur maður
óskast til starfa við matvælaiðnað.
Uppl. í síma 36690 kl. 16 —17 næstu
daga.
Ritari
Opinber stofnun í miðborginni óskar eftir
að ráða ritara nú þegar. Vélritunarkunn-
átta nauðsynleg. Stúdentspróf æskilegt.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins
merktar „Skrifstofustarf — 4726" fyrir 3.
marz n.k.
Húsvörður
Laghentur maður óskast.
SKRISTJÁNÓ.
SKAGFJÖRÐ HE
Hólmsgötu 4, Sími 24 120
Reykjavík
Málmiðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða nú þegar eða eftir
samkomulagi flokksstjóra í málmglugga-
deild fyrirtækisins.
Æskilegt að viðkomandi sé iðnlærður og
hafi nokkra reynslu í verkstjórn.
Viðkomandi þarf að hafa bifreið til um-
ráða. Upplýsingar hjá tæknifræðingi.
H.F. Raftækjaverksmiöjan
Hafnarfirði. Sími 50022.
Matreiðslunemi
Aðstoðarmaður
Askur óskar að ráða matreiðslunema eða
aðstoðarmann til starfa að Suðurlands-
braut 14. Uppl. veittar á staðnum.
<@ASKUR
Suðurlandsbraut 14.
Undirritaður auglýsir eftir
aðalbókara
fyrir einn af vðskiptavinum sínum í
Reykjavík
Starfið krefst m.a..:
— staðgóðrar þekkingar á bókhaldi,
gerð ársreiknings og áætlanagerðar
— stjórnunarhæfileika
Góð laun í boði.
Skriílegar umsóknir, er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist:
Stefáni Bergssyni, lögg. endursk.,
Síðumú/a 33,
105 Reykjavík.