Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR 1978 TVÍSÝN OG SKEMMTILEG KEPPNI Á HERMANNSMÓT- INU ÞRÁTT FYRIR ÓHAG- STÆTT VEÐUR BÁÐA DAGANA HERMANNSMÓTIÐ í alpagreinum skíðaíþróttanna fór fram í Hlíðarfjalli fyrir ofan Akureyri um helgina en mótið er jafnframt punktamót. Veður var heldur leiðinlegt en þrátt fyrir það var keppnin mjög tvísýn og skemmtileg og skildu aðeins sekúndubrot efstu menn. Urslit urðu sem hér segir: sek. 3. Einar V. Kristjánss. Is. 148.77 1. Haukur Jóhannss. Ak. 146.43 Stórsvig kvenna: 2. Hafþór Júlíuss. ís. 147.93 1. Ásdís Alfreðsd. R. 131.61 Halldór varö að láta í minni pok- ann fyrir Hauki PUNKTAMÓT í skíðagöngu fór fram á Ólafsfirði á laugardaginn og var keppt í fjórum aldurs- flokkum. Það bar helst til tíðinda, að í elzta flokknum varð HM- farinn Halldór Matthíasson að láta í minni pokann fyrir Ilauki Sigurðssyni. (Irslil urrtu sem hí'r sOKÍr í einstiikum flokkum: 13 — 14 ára, 5 km Kengnir: 1. Finnur Gunnarsson Ólafsfirði 22,33,4 mín. 2. Ff'ill Röf>nvaldsson, Sij'lufirdi 22,44,2 mín. 3. Birgir Gunnarsson, SÍKlufirði 24,23,2 mln. 15—16 ára. 7.5 km xenxnir: 1. Gottlieh Konráðsson. Ólafsfirði 32,15,3 mín. 2. lljörtur Hjartarson, tsafirði 35,30,7 mín. 3. Ingvar Axústsson. tsafirði 35,36,1 mln. 17—19 ára, 10 km gengnir: 1. Jón Konráðsson, Ólafsfirði 42,31,7 mín. 2. Guðmundur Garðarsson, fsafirði 43,46,9 mln. 3. Jón Björxvinsson, tsafirði 47,21,1 mín. 20 ára oj» eldri, 15 xenxnir: 1. Haukur Sixurðsson, Ólafsfirði 66,32,1 mín. 2. Halldór IVIatt hiasson. Rðvkjavík 66,40,0 mln. 3. Þröstur Jóhannesson, tsafirði 67,38,7 mín. 4. Björn Þór Ólafsson, Ólafsfirði 69,18,6 mín. Eins og sjá má báru Ólafsfirðinxar sigur úr býtum I öllur.i flokkum og standa þeir nú óumdeilanlega fremstir íslenzkra göngu- manna. 2. Kristín Úlfsd. ís. 131.72 3. Steinunn Sæmundsd. R. 131.89 Svig karla: 1. Arni Óðinss. Ak. 117.23 2. Karl Frimannss. Ak. 117.60 3. Tómas Leifss. Ak. 117.73 Svig kvenna: 1. Ásdis Alfreðsd. R. 97.99 2. Margrét Baldvinsd. Ak. 98.51 2. Sigriður Einarsd. ís. 102.02 1 alpatvíkeppni kvenna varð As- dís Alfreðsdóttir öruggur sigur- vegari og hlaut að launum Helgu- bikarinn svonefnda en í alpatví- keppni karla varð Haukur Jó- hannsson hlutskarpastur og hlaut að launum Hermannsbikarinn, en hann ber nafn þess manns sem mótið er einnig kennt við, Her- manns Stefánssonar íþróttakenn- ara. Þórsigraði Fram A FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ léku saman í Iþróttaskemmunni á Akureyri Þór og Fram í 1. deildinni í körfuknattleik. Attust þarna við þau lið, scm koma til með að berjast um eitt laust sæti í úrvalsdeildinni næsta ár. Framarar sigruðu í leik liðanna í fyrri umferð, en nú sneru Þórsarar dæminu við og sigruðu Framara nokkuð auðveldlega með 67 stigum gegn 53. Þórsarar komust í 6:0 strax á fyrstu minútum leiksins, en Frömurum tókst brátt að jafna leikinn. i lok fyrri hálfleiks tóku Þórsarar nokkurn sprett og var staðan þegar flautað var til leikhlés 34:22 þeim í vil. i seinni hálfleik minnkuðu Framarar nokkuð muninn, en komust þó aldrei yfir. En þegar líða tók á hálfleikinn datt botn- inn úr leik Farmara og Þórsar- ar komust í 62:45. Varð eftir- leikurinn þeim auðveldur og tvö dýrmæt stig voru í höfn. Leikur þessi var ekki vel leik- inn og setti taugaspenna leik- manna mörk sín á hann. Sigur Þórs var þó sanngjarn, því segja má að eftir að Guðsteinn Ingimarsson hætti að leika með Frömurum hafi allur leikur liðsins riðlast. Bestur Þórsara var Jóhannes Magnússon, sem skoraði 17 stig og sýndi gamla landsliðstakta, en einnig var sterkur Mark Christiansen, sem skoraði 16 stig. Símon Ólafsson var sá eini í liði Fram, sem eitthvað lét að sér kveða, en Símon skoraði 22 stig. Aðrir Framarar voru slak- ir og verða að herða sig ef þeir ætla ekki að láta KR-b slá sig út úr bikarkeppninni í kvöld! Dómarar voru Hörður Túliní- us og Gunnlaugur Björnsson og dæmdu þeir sæmilega. GG/GuGu. Kðrfuknattlelkur ÍR engin hindrun fyrir KR KR og ÍR leiddu saman hesta sína i mfl. kvenna i korfuknattleik á laugardaginn Er skemmst frá þvi að segja að KR-ingar voru greinilega sterkari aðilinn, ef frá eru skildar fyrstu minútur leiksins, og sigruðu þeir orugglega i leiknum. 63:48. Leikur þessi var vægast sagt tlla leikinn af beggja hálfu, en ÍR- stúlkurnar gerðu etnfaldlega fleiri mistök en KR-ingar og urðu þvi að lúta í lægra haldt Gangur leiksins var í stuttu máh sá, að ÍR-tngar byrjuðu vel og voru til að mynda yfir 15 7 og 19:11, en þá vöknuðu KR-stúlkurnar til lífsins og breyttu stöðunni i 28 21 sér í vil og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu Leiknum lauk sem áður sagði með 63:48 sigri KR KR hefur þvi aðeins tapað einum leik. fyrir ÍS. en ÍR hefur hins vegar tapað öllum leikj- um sinum i mótinu til þessa þremur talsins Sólveig Þórhallsdóttir var lang- bezt hjá KR og var sterk bæði i vörn og sókn og hefur sennilega aldrei Bikarkeppni KKÍ af stað leikið betur en að þessu sinni Þá var Emelia Sigurðardóttir drjúg að vanda svo og Linda Jónsdóttir. Hjá ÍR var Guðrún Bachman i sérflokki, en einnig stóðu Anna Eðvarðsdóttir og Ásta Garðarsdóttir sig vel. en sú siðarnefnda verður að gæta þess að taka ekki of mörg skref Stigin fyrir KR: Emelia Sigurðar- dóttir og Sólvetg Þórhallsdóttir 14 hvor. Linda Jónsdóttir 13, Erna Jónsdóttir 8. Salina Helgadóttir 7. Arndis Sigurgeirsdóttir og Björg Kristjánsdóttir 3 hvor og Bryndis Guðmundsdóttir 1 Sttgtn fyrir ÍR Guðrún Bachman 17. Ásta Garðarsdóttir 13, Anna Eðvarðsdóttir 10. Guðrún Ólafsdótt- ir 4 Þorbjörg Sigurðardóttir og Margrét 2 hvor Mjög góðir dómarar voru Sigurð ur Helgason og Guðbrandur Sigurðsson AG STEINN með 200 leiki ÞEGAR ÍS og Fram mættust I 1. deild islandsmótsins f körfu- knattleik á dögunum, náði hinn góðkunni körfuknattleiks- ’ maður I tS, Steinn Sveinsson, þeim merka áfanga að leika sinn 200. leik með meistara- flokki IS. Af þvf tilefni afhenti Valdimar Örnólfsson Steini fyrir hönd ÍS falleg styttu og þakkaði honum vel unnin störf í þágu félagsins, en auk þcss að hafa leikið körfuknattleik með góðum árangri, þá hefur Steinn starfað mikið og vel að málefn- um körfuknattleiksins. V 1 kvöld fara fram tveir leikir í 2. umferð bikarkeppni Körfu- knatlleikssambands Islands. Klukkan 20.00 leika Fram og STAÐAN munur að KK-b í Íþróttahúsi Hagaskóla. KR-ingar sigruðu lið ÍS-b með 88 stigum gegn 58, en hætt er við að róðurinn verði erfiðari gegn 1. dcildar liði Fram. Að leik KR-b og Fram loknum leika sfðan Breiðablik og KR-a. UBK sló lið Esjunnar út f fyrstu umferð; en væntanlega L u t KR 10 9 1 Valur 11 9 2 UMFN 11 9 2 IS 11 8 3 ÍR 11 4 7 Þór 11 3 8 Fram 12 2 10 Ármann 11 0 11 stig meðalt. meðalt. 935:786 18 93,5:78,6 14,9 972:858 18 88,4:78,0 10,4 956:843 18 86,9:76,6 10,3 1012:945 16 92,0:85,9 6,1 938:984 8 85,3:89,5 -4,3 802:868 6 72,9:78,9 -6,0 907:1021 4 75,5:85,5 -10,5 867:1085 0 78,8:98,6 -19,8 lýkur bikardraumi þeirra Breiðabliksmanna f kvöld. Næsti leikur: Fimmtudagur 2. mars: KR-Valur f Hagaskóla Kl. 19.45. 2 Aðeins einn leikur er eftir f 1. deildinni i blaki, viðureign Þróttar og IS, og er þar um hreinan úrslitaleik að ræða. Hrein úrslit framundan í I. deild í blaki Á sunnudaginn léku í fyrstu deild karla Þróttur greinilega i miklum ham um þessar mundir sigruðu 3—2. Fyrsta hrina var mjög jöfn og skildu aldrei meir en eitt eða tvö sig, en i lokin tókst Laugdælum að snúa Þrótt- arana af sér og sigra 1 5— 1 3 í annarri hrinu hugðust Þróttarar reka af sér slyðruorðið og komust þeir í yfurburðastöðu 12—3. En þá tóku Laugdælir að sækja i sig veðrið og náðu að jafna 14—14 Þróttarar virtust samt sterkari á endasprettinum og sigruðu 16—14 Þriðju hrihu hófu Þróttarar með stórsókn og sigruðu þegar 15—7. í fjórðu hrinu voru Laugdælir ávallt yfir, þó að stundum munaði litlu, og sigruðu 1 5— 1 3 Var nú komið að úrslitahrinu Virtust leikmenn beggja liða taugaóstyrkir mjög ó mistíkust uppgjafir á báða bóga En er menn tóku að hressast og Laugdælir Eru Laugdælir og gerðu þeir sér litið fyrir og sigu Þróttarar framúr og komust i 6 — 0 Þá hofu Laugdælir baráttu sina og jöfnuðu 9—9 og komust síðan yfir En Þróttarar náðu yfirhöndinni á ný og komust i 12—10. En þar settu þeir punkt og náðu Laugdælir sigri, með mjög óvæntum skellum frá Hreini Þor- kelssyni, 1 5— 12 Þróttar virtust i upphafi mjög sigur vissir og varð það þeim að falli ásamt þvi að Laugdælir börðust eins og Ijón allan tímann. Bestan leik Laugdæla áttu Hreinn, Björgvin Eyjólfsson og Haraldur Geir. Enginn Þróttari skaraði framúr, þar ríkti meðalmennskan ein Dómarar voru Guðmundur Arnalds- son og Börkur Arnviðarson og stóðu sig vel þs/kpe AUÐVELT HJÁ ÍS OG UMFL GEGN UMSE Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ léku i fyrstu deild karla i blaki UMFL og UMSE. Var fyrirfram búist við jöfnum leik en auðveldlega 3-0. Fyrsta hrina var fremur jöfn i upp- hafi, en er á hana leið sigu Laugdælir framúr og sigruðu 15-9 í annarri hrinu var einnig um að ræða jafnan leik i byrjun og var staðan lengi 4-4 En er þar var komið sögu tóku Laug- dælir fjörkipp og sigruðu án mikillar mótspyrnu þar eð leikur norðmanna var i molum Lauk hrinunni 1 5-6 Þriðja hrina hófst með griðarlegri sókn af hálfu Laugdæla og léttu þeir ekki fyrr en staðan var orðið 1 2-0 þeim -i hag Þá hvatti þjálfari Eyfirðinga þá til dáða og breyttu þeir á skömmum tima stöðunni úr 14-4 i 14-11 En þar virtist úthaldið þrjóta og skoruðu Laug- dælir 1 5da stigið og sigruðu þar með í leiknum Á LAUGARDAGINN léku siðan ÍS og UMSE. Fór leikurinn fram i íþrótta- húsinu að Varmá og sigruðu stúdent- ar 3-0. í fyrstu hrinunni kom i Ijós að Eyfirð- ingar hugðust selja sig dýrt i siðasta leik sinum i deildinni að sinni Hófu þeir mikla sókn og voru yfir allt þar til staðan var 14-12. En þá var sem þeir rækjust á vegg og náðu stúdentar að sigra eftir mikla baráttu 16-14 En i annarri hrinu var allur vindur úr svo fór að Laugdælir sigruðu næsta norðanmönnum og voru þeir rass- skelltir með öllu Þeim tókst þó aðeins að rétta hlut sinn i lokin og fór hrinan 15-4 Þriðja hrinan var siðan nánast endurtekning á þeirri næstu á undan og lauk henni 1 5-7. Þrátt fyrir þetta tap sýndu Eyfirðing- ar oft góða takta, en dugði það þó ekki gegn hinu samstillta liði stúdenta sem stefna nú að íslandsmeistaratitlinum Bestir Eyfirðinga í þessum leik voru Jón Steingrimsson og Aðalsteinn Bernharðsson. en aðrir sýndu vart um- talsverðan leik Stúdentar sýndu nú fremur góðan leik og var Halldór Jóns- son þar fremstur i flokki Einnig átti Sigfús Haraldsson góða spretti þs/kpe STAÐAN L U T hrinur stig 1. iS 11 9 2 30:9 18 2. Þróttur 11 9 2 30:15 18 3. UMFL 12 4 8 18:27 8 4. UMSE 12 1 11 8:35 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.