Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR 1978 ---------------------------------”>■/ . ,--- 23 INGUNN SETTI MET í LANGSTÖKKI Geysimikil þátttaka í innanhúss meistaramótinu INGUNN Einarsdóttir IR setti nýtt íslandsmet í langstökki á meistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss, sem fram fór í Reykjavík um helgina. Ingunn stökk 5,80 metra í Baldurshaga og bætti eigið met um 14 sentimetra og þess má geta að árangurinn er betri en gildandi utanhússmet. Ingunn bar sigur úr býtum í þremur greinum og hún var tvímælalaust mesti afreksmaður mótsins. Annars cinkenndist mótið mjög af þeirri grósku, sem nú viróist vera I frjálsum Iþróttum um allt land. Skráðir þátttak- endur voru geysimargir eða 211 talsins og áberandi var að þeir komu alls staðar að af landinu, en alls sendu 19 félög og hér- aðssambönd keppendur á mót- ið. Enda fór svo að meistaratitl- arnir dreifðust milli nokkurra félaga og sambanda en flesta titla uppskar IR eða 8 talsins. Keppt var á tveimur stöðum, I Laugardalshöll og Baldurs- haga. Úrslit urðu sem hér segir í einstökum greinum: 800 m hlaup karla: mín. 1. Gunnar P. Jóakimsson úr leik fyrir að hrinda Gunnari Langstökk karla: m í brautinni. 1. Jón Oddss. HVl 7,07 Hástökk karla: m 2. Friðrik Þór 1. Guðmundur R. Oskarsson IR 6,66 Guðmundsson FH 1,96 3. Rúnar Vilhjálmss. UMSB6.47 2. Jón Oddsson HVI 1,90 50 m hlaup kvenna: sek 3. Hafsteinn Jóhannes- 1. Ingunn Einarsd. IR 6,5 son UBK 1,85 2. Sigríður Kjartansd. KA 6,6 800 m hlaup kvenna: min. 3. Sigurborg Guómd. Á 6,7 1. Aðaibjörg Hafsteinsd. Self. 2,30,7 2. Thelma Björnsd. UBK 2,33,6 (telpnamet) 3. Guðrún Sveinsd. UlA 2,33,7 Kúluvarp karla: m 1. Óskar Jakobss. IR 17,62 2. Öskar Reykdalss. Self. 14,66 (drengjamet) 1500 m hlaup karla: 1. Hafsteinn Öskarss. IR 2. Sigurður P. Sig- mundss. FH 3. Agúst Þorsts. UMSB Boðhlaup kvenna (4x3 ir): 1. Sveit FH min. 4,18,2 4.28.8 4.28.8 hring- mín 4,02,8 3. Þráinn Hafsts. Self. Boðhlaup karla (4x3 hringir): 13,84 1. A-sveit IR 3,31,7 Ljósm. Birgir Jóakimsson. Metstökkið hjá Ingunni. Það er greinilegt að hún hefur tekið á öllum sínum kröftum enda varð árangurinn nýtt glæsilegt Islandsmet. IR 2,08,2 Kúluvarp kvenna: m Hástökk kvenna: m 50 m grindahlaup kvenna: 2. Helga Halldórsd. KR 5,07 2. Öskar Guðmundsson 1. Guðrún Ingólfsd USU 11,90 1. Þórdís Gislad. IR 1,71 sek. 3. Iris Grönfeldt UMSB 4,95 HF 2,18,7 2. Asa Halldórsd. A 11,77 2. María Guðnad. HSH 1,66 1. Ingunn Einarsd. IR 7,3 Þrístökk: m 3. Ingi 0. Guðmunds- 3. Lára Sveinsd. Á 9,70 3. Iris Jónsdóttir UBK 1,60 2. Helga Halldórsd. KR 7,8 1. Jóhann Péturss. UMSS 13,70 son FH 2,19,0 50 m hlaup karla: sek 50 m grindahlaup karla: sek. 3. Iris Grönfeldt UMSB 7,9 2. Rúnar Vilhjálmss. Stefán Hallgrímsson UlA 1. Sigurður Sigurðss. A 5,8 1. Elías Sveinss. KR 7,0 Langstökk kvenna: m UMSB 13,58 fékk bezta tímann i hlaupinu, 2. Guðlaugur Þorsts. IR 5,8 2. Þorvaldur Þórss. IR 7,0 1. Ingunn Einarsd. tR 5,80 3. Kristján Þráinss. HSÞ 13,51 2,08,0 mínútur en var dæmdur 3. Þorvaldur Þórss. ÍR 5,9 3. Jón S. Þórðars. IR 7,2 (Isl.met) •SS. 3. deild karla í handknattleik: Þrjú efstu liðin halda sínu striki UM TVÆR siðustu helgar hafa verið leiknir alls 5 leikir í deildinni. Eyjaliðið Þór hefur unnið i einum, hitt Eyjaliðið, Týr, i tveimur, en þriðja liðið i hópi þeirra, sem fæstum stigum hafa tapað, Breiðablik, situr enn hjá — siðan fyrstu helgina í janúar. Það má þvi segja, að þessir aðalkeppinautar um fyrstu tvö sætin haldi sinu striki! Miðað við töpuð stig hafa næstu lið á eftir enn dregist aftur úr. Afturelding — Njarðvík 22:19. í slökum leik hafði Afturelding frum kvæðið allan tímann, 4 mörk yfir í leikhléi og 2 að lokum. Sóknarleikur- inn var svipaður, en vörn Njarðvikinga oft eins og opin flóðgátt Hjá Aftureld- ingu voru leiðandi þeir Steinar Tómas- son og Lárus Halldórsson. en hjá Njarðvik skar Ómar Hafsteinsson sig úr. Þór — Akranes 21:15.1 Týr — Akranes 24:17. Akurnesingar mættu til leikjanna við Eyjamenn með 9 manna lið, eða nánast formsins vegna, en áhuginn i liði Akurnesinga hefur dofnað undir það siðasta Eyjaliðin áttu ekki i vandræðum, að hala i sig i þessum leikjum Týr — Afturelding 17:15. Týrarar höfðu lengi vel yfirburði og mest 4 mörk yfir, í leikhléi stóð 10 7, en undir lokin sóttu Mosfellssveitungar á og áttu jafnvel kost á þvi að jafna á síðustu minútunum En heppnin var ekki þeirra megin Þeir misstu knöttinn i sókn og fengu á sig mark Týrarar sigruðu því með tveim mörkum Hjá Týrurum skoraði Sigurlás Þorleifsson 7 mörk, en hann var tekinn úr almennri umferð nær allan leikinn Páll Guð- laugsson var annars drýgstur og Egill Steinþórsson i markinu góður Hjá Mosfellssveitungum byggðist mest á Steinari Tómassyni Dalvík — Keflavík 27:26. Þessi lið hafa verið i neðstu sætunum Dalvík- ingar höfðu ákveðið frumkvæði i fyrri Tangó í Argentínu KNETTIR þeir, sem notaðir verða í heimsmeistarakeppninni í Argentínu í sumar, bera það ágæta nafn Tango og eru fram- leiddir af Adidas-verksmiðjunum. Þess má geta að fyrirtækið fram- leiddi einnig knettina, sem notað- ir voru á Ólympíuleikunum i Mexikó, Miinchen og Montreal og HM 1970 og 1974. Þá hefur Adidas ákveðið að verðlauna sex knattspyrnumenn í úrslitakeppn- inni, þrír markahæstu leikmenn- irnir fá knattspyrnuskó úr gulli, silfri og bronzi, en þeir þrír leik- menn, sem valdir verða beztu leikmenn keppninnar af sérstök- um dómstól, fá knetti úr þessum málmtegundum. 600 milljón áhorfendur munu væntanlga fylgjast með úrslita- keppninni á sjónvarpsskermum víðs vegar um heim. Evrópa er atærs,ti vjðskiptavinurinn á.þessu sviðieiogi hafa ; 2í Evrópuþáóðtr ADI Dassler, stofnandi og eigandi Adidas-fyrirtækisins, var nýlega heiðraður af samtökum amerlskra fþróttavöruframleið- enda. samið við framkvæmdaaðilja um að greiða 3.3 milljarða islenzkra króna fyrir myndir frá HM. Sjón- varpsmyndir ,Jyer,ða„,,&éAdar„,,ti) Evr.ópu. Í gegnnm g.ervihnött, hálfleik og 4—5 mörk yfir, sem byggðist mest á frammistöðu Halldórs Rafnssonar í seinni hálfleik jöfnuðu Keflvikingar og um tima skiptust liðin á um forystu Lokatölurnar um marka- skorun réðust nánast af tilviljunum. en þó voru Dalvíkingar bærilega að sigri komnir Staðan. Aftast eru bæði unnin og töpuð stig, vegna mjög mismargra eikja einstakra félaga Þór Eyjum 12 9 2 1 267:225 20—4 Týr Eyjum Ey,- 10 7 1 2 Afturelding 210 177 15—5 116 0 5 Akranes 249:243 12—10 13 6 0 7 Breiðablik 268 267 12—14 8 5 12 Njarðvik 198:1 72 1— 5 12 3 2 7 Dalvik 225 240 8—16 9 2 0 7 195:231 4—14 Slask PÓLSKA meistaraliðið Slask Wrocklaw sló danska liðið Fredericia KFUM út úr Evrópu- keppni meistaraliða i handknatt- leik nú um helgina með þvi að bera sigur úr býtum i leik liðanna 26:18. Fyrri leikurinn fór fram i Danmorku fyrir skömmu og þá sigruðu Danimir 26:20 Atkvæðamestur i liði Pólverj- anna var stórskyttan Klempel, sem sjaldan skorar minna en 10 mörk i leik, en i danska liðinu voru HM leikmennimir Hene Sör- ensen, Anders Dahl Nielsen og Jesper Petersen beztir. í Budapest léku i sömu keppni um helgina þýzka liðið Danker sen og ungverska liðið Honved. Ungverjarnir unnu 24:20 en öll von Dankersen er ekki úti þrátt fyrir tapið, þvi seinni leikur lið- anna i Minden er eftir. V........■■l,.",,....... J Keflavik 1 1 2 0 9 208 276 4—18 Kærumál. Tvær kærur lágu fyrir Dómstól HSÍ, vegna leikja i þessari deild — en Dómstóllinn er endanlegt dómsstig Frá þvi i lok október lá fyrir kæra Aftureldingar vegna leiks við Breiðablik. þar sem Breiðablik notaði 3 markverði, vegna misskilnings, án at- hugasemda dómara 19 þ.m. var dæmt svo. að leikurinn skyldi standa. en Breiðabliki var gert að greiða kr 2 500 i sekt fyrir ..andvaraleysi i sam- bandi við leikreglur" Dómurinn taldi dómara leiksins hafa borið ábyrgð i málinu, sem ekai yrði felld óskoruð á Breiðablik. Kæra Akurnesinga vegna leiks við Dalvikinga er enn ódæmd, þar sem gögn höfðu ekki borist frá Hand- knattleiksráði Akureyrar Næstu leikir: Laugardagur4 mars: Eyjar kl 14, Þór— Dalvik Sunnudagur 5 mars: Eyjar kl 1 3 30. Týr — Dalvik Njarðvik kl 14 00. Njarðvik — Breiðablik Njarðvík kl 15 15, Keflavik — Aftur- elding —herb. 2.deiid kvenna í handknattleik: Breiðablik tapaði, getur samt unnið SÍÐUSTU tvær helgar voru leiknir 6 leikir i deildinni. Þar að auki gerðist það, að KA á Akureyri hætti þátttöku, átti 8 leiki leikna og 4 eftir. í leiknum leikjum gerðist það markverðast, að Breiðablik tapaði fyrir Grindavík Þrátt fyrir það á Breiðablik möguleika á að sigra í deildinni, á eftir leik við ÍR, en eini keppinauturinn um fyrsta sætið, Keflavík, hefur lokið sínum leikjum. Úrslit leikja: ÍR — Keflavík 6 14 Þróttur— Njarðvik 13 9 Njarðvík— Keflavik 9:15 Breiðablik — Þróttur 12:10 Njarðvik — ÍR 5 17 Grindavik — Breiðablik 18:12 Þessi úrslit eru i aðalatriðum eins og við mátti búast. nema tap Breiðabliks fyrir Grindavik, sem kom verulega á óvart, enda fyrrnefnda félagið leiðandi og var talið öruggur sigurvegari i deild- inni, en það siðarnefnda var við botn- inn Mikil forföll voru i liði Breiðabliks i þessum leik og það náði sér aldrei á strik. auk þess sem markvarslan hjá Grindavikurliðinu var i sérflokki og raunar eini Ijósi punkturinn i leiknum Fyrr i vetur tapaði Breiðablik fyrir Þrótti og gerði jafntefli við Njarðvik, en þessi lið hafa einnig verið við botninn Að öðru leyti hefur Breiðabliksliðið sigrað andstæðinga sina nokkuð örugglega. helsta keppninautinn, lið Keflavikur. þó aðeins með eins marks mun i báðum leikjum liðanna Það er greini- legt, að lið Breiðabliks skortir liðsafla. eins og raunar öll hin liðin i 2 deild. til þess að halda jafnvægi við mismun- andi aðstæður Sveiflurnar eru annars oft ótrúlegar i kvennahandknattleikn- um KA hætti. Fyrir siðustu helgi var lið KA i deildinni dregið úr keppni. eftir að það hafði misst burðarása úr leik, ým- ist vegna brottflutnings eða slysfara Áður hafði lið Fylkis verið dregið til baka. raunar áður en það byrjaði keppni í töflunni hér á eftir er KA haft Njarðvík breytt i tap og eins jafntefli við Greindavik Þá eru 4 óleiknir leikir skráðir tapaðir 0 1. en markatala ann- ars látin standa Verður þetta leiðrétt eftir kokkabókum Mótanefndar HSÍ. þegar uppskriftin liggur fyrir Staðan Keflavík 12 9 0 3 160:103 18 Breiðablik 1 1 8 1 2 157 112 1 7 ÍR 10 5 1 4 109 110 1 1 Þróttur 10 4 2 4 100 123 10 Grindavik 9 4 1 4 94 108 9 N jarðvik 1 1 4 1 6 106 143 9 KA 12 0 0 12 97 114 0 — herb / ' "" 'm ■ N í úrslit Um helgina fóru fram tveir leikir í 1. deild kvenna í blaki. í fyrri leiknum vann Víkingur ÍMA 3—1. en í þeim seinni unnu ÍMA stúlkurnar Þrótt 3—0 (15—10, 17—15, 15—8) í 2. deild karla fóru fram 4 leikir og urðu þar úrslit þessi. Stígandi vann UBK 3—1 (15—6, 12—15, 15—6 og 1 5—0). ÍMA vann ÍS-b 3— 1, og Þrótt 3—0. í B-riðli tryggði Mímir sér sigur i riðlinum með sigri yfir helstu keppinautum sínum þar Stíganda 3—0 (15—12. 15—11, 15—12)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.