Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRUAR 1978 I STUTTU MALI IR - Fram 29:24 Islandsmótið 1 deiid. Laugardalsholl 36. 15:20 Brvnjólfur 25. febrúar. IR — Fram 29:24 (17 — 10). 36. 15:21 Bjarni Gangur leiKsins. 38. 15:22 Vilhjálmur (v) Mfn. Fram. Stadan IR. 40. Birgir 16:22 1. 0:1 Brynjdifur 41. Jens 17:22 2. Arni 1:1 42. Ragnar 18:22 3. 1:2 Brynjdifur 44. Jens 19:22 5. 1:3 Ólafur 45. 19:23 Br.vnjólfur 6. Ami 2:3 46. Jens 20:23 7. 2:4 Vilhjálmur (v) 48. 20:24 Vilhjátmur (v) <v) 50. Birgir 21:24 8. Sigurbergur 3:4 54. 21:25 Arni 8. 3:5 Vilhjálmur 55. 21:26 Bjarni 9. 3:6 Brynjðlfur 55. v. Sigurb. 22:26 10. 3:7 Bjarni 56. 22:27 Brynjólfur (v) 11. Gústaf 4:7 57. 22:28 Bjarni 11. 4:8 Asgeir 58. 22:29 SiguróurSv. 14. 4:9 SigurAurSv. 59. Gústaf (v) 24:29 15. Gústaf 5:9 15. 5:10 Vilhjálmur Mörk IR: Brynjólfur Markússon 8 (lv). 17. 5:11 Asgeir Bjarni Bessason 6, Vilhjálmur Sigurgeirs- 20. 5:12 Arsæll son 5 (3v), Sigurður Svavarsson 4 (Iv) 22. 5:13 SiguríurSv <v) Asgeir Elfasson 2 mörk, Ólafur Tómasson 23. 5:14 Ólafur 2, Arni Stefánsson 1, Arsæil Hafsteinsson 24. Arni 6:14 1. 25. Gústaf 7:14 Mörk Fram: Góstaf Bjurnssun 6 (lv). 25. Gústaf 8:14 Jens Jensson 6 (2v). Arni Sverrissun 4 26. 8:15 SigurOurSv. (lv). Ragnar Hilmarsson 2, Sigurbergur 28. 8:16 Bjarni Sigsleinsson 2 <lv). Birgir Jóhannssun 2, 29. Ragnar 9:16 Viðar Bírgisson 2. 30. Arni 10:16 Misnotud vítakosC Gudjón Marteinsson 30. 10:17 Bjarni skaul framhjá og Vilhjálmur Sigurgeirs- Hálfleikur son skaut framhjá. Jens Kinarsson varói 31. 10:18 Brynjólfur vftakast frá Jens Jenssvnl og Gissur 32. Jens (v) 11:18 Agdslsson varói vílakasl frá Sigurói 33. 11:19 Brynjólfur sSvavarssyni. 33. Jens 12:19 Brottvfsanir af feikvelli: Sigurði 34. Jens (v) 13:19 Svavarss.vni IR 1 2 mln. Sigurói Gíslasvni 24. Viðar 14:19 IR í 2 mfn. Arni Siefánssvni i min. 35. Viðar 15:19 Ragnari Hilmarss.vni útaf 12 min. Haukar - KR 23:22 íslandsmótid 1. duild. Iþróttahúsið f Hafnarfirdi 26. febrúar: Haukar — KR 23:22 (11.12) Gangur leiksins: fiaukar Mfn. 1. 4. Ólafur 5. 6. 7. Andrés (v) 8. 8. Ólafur (v) 10. 10. Þorgeir 11. 12. Þorgeir 16. Andrés 17. 18. FJfas 19. 22. 23. Sigurgeir 24. 24. Ólafur 28. Þorgeir 30. 32. 34. Andrés (v) 35. Andrés 36. 38. Þorgeir 38. KR Staðan 0:1 Haukur 1:1 1:2 Sigurður 1:3 Þorvarður (;. 2:3 2:4 Haukur 3:4 3:5 Sfmon 4:5 4:6 Haukur (v) 5:6 6:6 6:7 Jóhannes 7:7 7:8 Haukur 7:9 Haukur 8:9 8:10 Síraon 9:10 10:10 10.11 Bjórn 11:11 11:12 Haukur (v) 11:13 Jóhannes 12:13 13:13 13:14 Sigurður 14:14 14:15 BJörn 40. ólafur 42. Óiafur 43. Ingimar 44. 45. Elias 46. 49. 50. Þorgeir 52. 52. Þorgeir 53. Andrés (v) 54. Elfas 54. 57. Elfas 58. 59. 15:15 16:15 17:15 17:16 Sigurður 18:16 18:17 Ingi Steinn 18:18 Ólafur 19:18 19:19 ólafur 20:19 21:19 22:19 22:20 Sigurður 23:20 23:21 Sfmon (v) 23:22 Sfmon (v) MÓRK KR: Haukur Ottesen 6. Sigurður Páll Óskarsson 4. Sfmon Unndórsson 4, Jóhannes Stefánsson 2. Björn Pétursson 2, Ólafur Lárusson 2. Þorvarður Guðmunds- son 1. Ingi Steinn Björgvinsson 1. MÖRK HAUKA: Þorgeir Haraldsson 6. Ólafur Jóhannsson 5. Andrés Kristjáns- son 5. Elías Jónasson 4, Sigurgeir Mar- teinsson 1. Þórir ólafsson 1, Ingimar Haraidsson 1. MISHEPPNl'Ð VÍTAKÖST: Gunnar Einarsson varði vftaskot frá Hauki Otte- sen og Simoni Unndórssvni. örn (iuð- mundsson varði tvfvegis vftaskot frá Ólafi Jóhannessyni. BROTTVlSANIR AF LEIKVELLI: Þor- varður Guðmundsson f 4 mfnútur. Svavar Geirsson f 4 mfnútur, Andrés Kristjáns- son f 2 mfnútur. FH - Armann á ^Mm^ wm^Mm^M Islandsmótið 1. deild, Iþróttahúsið f 37. Þórarinn (v) 16:13 Hafnarfirði 26. febrúar. 39. 16:14 Björn (v) FH — Armann 22:22 (13:9) 42. Guðm. A. (v) 17:14 Gangur leiksins: 43. 17:15 Pétur FH Armann 45. Jónas 18:15 Mfn. St aðan 46.. 18:16 Jón Viðar 1. Arni 1:0 47. Geír 19:16 3. Tómas 2:0 47. 19:17 Pétur 4. 2:1 Björn (v) 50. 19:18 Jón Viðar 6. 2:2 Björn (v) 54. 19:19 ilörður 6. Geir 3:2 57. 19:20 Björn 7. Arni 4:2 58. 19:21 Bjöm (v) 8. Tómas 5:2 59. Þórarinn 20:21 12. Janus 6:2 60. 20:22 Jón Viðar 13. 6:3 Björn (v) 60. Guðm. A. 21:22 14. 6:4 Björn 60. Tómas 22:22 15. Guðm. M. 7:4 17. 7:5 Valur M0RK FH: Tómas Hansson 4, Þórarinn 19. 7:6 Björn Ragnarsson 4, Janus Guðlaugsson 3, Guð- 20. 8:6 mundur Arni Stefánsson 3, Júlíus Pálsson 21. 8:7 Valur 2, Arni Guðjónsson 2, Geir Hailsteinsson 22. 8:8 Björn (v) 2. Guðmundur Magndsson 1, Jónas 22. Janus 9:8 Sigurðsson 1. 24. Þórarinn 10:8 MÖRK ARMANNS: Björn Jóhannesson 24. 10:9 Bjöm (v) 10, Valur Marteinsson 4, Pétur Ingólfsson 25. Guðmundur A. 11:9 4. Jón Viðar Sigurðsson 3, Hörður 29. Júlfus 12:9 Kristínsson 1. 30. Jútfus 13:9 MISHEPPMI) VÍTAK0ST: Þórarinn LEIKHLE Ragnarsson og Geir Hallsteinsson skutu f 31. 13:10 Pétur stöng, Ragnar Gunnarsson varði vftaköst 31. Tómas 14:10 frá Guðmundi Magnússyni og Guðmundi 33. 14:11 Pélur Arna 33. 14:12 Valur BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLl: 34. Þórarinn 15:12 Guðmundur Magnússon. Jónas Sigurðsson 35. 15:13 Valur og Pétur Ingólfsson f 2 mínúfur hver. STAÐAN STAÐAN I 1. DEILD STAÐAN 1 2. DEILD Víkingur 6 4 2 0 129-99 10 Fylkir 13 9 1 3 259-237 19 FH 7 4 1 2 143-138 9 HK 14 8 3 3 325-271 19 IR 7 3 3 1 143-133 9 Þróttur 12 7 1 4 258-242 15 Haukar 6 2 3 1 115-113 7 Stjarnan 13 7 1 5 278-253 15 Valur 7 3 1 3 134-127 7 KA 12 5 1 6 261-255 11 KR 7 2 14 141-149 5 Leiknir 13 3 2 8 268-293 8 Fram 7 1 2 4 143-165 4 Þór 12 4 0 8 242-287 8 Ármann 7 115 131-154 3 Grótta 11 2 1 8 204-250 5 Sigurður Páll Óskarsson átti góðan leik á móti Haukum og skoraði lagleg mörk af línu auk þess, sem hani Friðþjófur). FH hafði heppnir tímaverðina með LOK LEIKS FH og Ármanns f 1. deildinni á sunnudaginn eru einhver þau furðulegustu, sem undirritaður hefur séð í handknattleik. Armenningar leiddu með tveimur mörkum þegar lítið var eftir af leiknum, en á innan við mínútu tókst FH að jafna 22:22 og trvggja sér annað stigið, sem liðið átti alls ekki skilið miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Ljót mistök tímavarðar riðu baggamuninn í þessum leik og það er ekki skemmtilegt fyrir FH-inga að fá þetta stig á þennan hátt með það f huga að tveir kunnir FH-ingar voru starfsmenn við þennan leik. Lítum á gang mála í lok leiksins: Þegar 1,05 mínútur voru eftir af leiknum samkvæmt klukku hússins var klukkan stöðvuð, en þá áttu Ármenningar fríkast við púnktalinu. Er leikurinn hófst að nýju skoruðu þeir gott mark úr horni eftir að knötturinn hafði gengið á milli tveggja manna. Boltinn var sóttur í markið og leikurinn hófst á miðju. FH-ingar brunuðu upp í hornið hægra megin og skoruðu eftir að boltinn hafði gengið á miili nokkurra leikmanna liðsins. Þegar hér var komið sögu uppgötvaðist að klukkan hafði aldrei verið sett af stað, sam- kvæmt henni var enn 1,05 mín. eftir af leiknum og tvö mörk höfðu því verið skoruð á engum tíma! Dómarar ræddu nú um stund við tímaverði, ráðguðust um málið sín á milli, en ákváðu síóan að klukkan hefði verið stopp í 10 sekúndur og því væri 55 sekúndur eftir af leiknum. Þessar tíu sekúndur eru örugglega með þeim lengstu í íslenzkum hand- knattleik, en það var erfitt fyrir dómarana að ákveða á augnabliki hversu lengi leikurinn hefði staðið meðan klukkan var stopp. Á þeim 55 sekúndum, sem nú voru eftir tókst Ármenningum að misnota dauðafæri.en FH-ingar skoruðu mark, sem tryggði þeim jafntefli í leiknum. Undirritaður hikar ekki við að segja að Ármenningar hafi misst stig á mistökum tímavarða, en þeir gerðu vissulega einnig sín mistök í lok leiksins, sem voru þung á metunum þó þau hefðu aldrei átt að koma til því leikurinn var búinn að standa í meira en 60 mínútur þegar þau áttu sér stað. FH-liðið hefur dalað mikið að undanförnu og þegar Geir Hallsteinsson er eltur eins og verið hefur í þremur síðustu leikjum liðsins hrynur leikur þess í þessum leik höfðu FH-ingar forustuna allan fyrri hálfleikinn og í leikhléi var staðan 13:9 þann- ig aó ekki virtist annað blasa við en sigur Hafnarfjarðarliðsins. i seinni halfleik höfðu FH-ingar ávallt forystu og þegar 13 mínút- ur voru eftir var munurinn þrjú mörk, 19:16. Armenningar skoruðu þá fimm næstu mörk og staðan varð 21:19 fyrir Armann. Er rétt rúm minúta var eftir var staðan 21:20 og lokamínútunni er áður lýst. Sá leikmaður, sem breytti gangi þessa leiks var Heimir Gunnars- son, hinn ungi og bráðefnilegi markvörður Ármanns. Hann kom inn á er nokkuð var komið fram i seinni hálfleikinn og varði eins og snillingur það sem eftir var — auk þess sem Ragnar Gunnarsson kom inn og varði eitt vítakast. Björn Jóhannesson var i miklum ham i þessum leik og skoraði 10 mörk, en auk hans voru þeir sterkir í leiknum Valur Marteins- son og Pétur Ingólfsson. Þó Elnkunn FH: Birgir Finnbogason 2, Arni Guðmundur Magnússon 2, Janu; son 2, Guðmundur Arni Stefán Júlíus Pálsson 1, Theódór Sig Magnús Ölafsson 2. ÁRMANN: Ragnar Gunnarssoi Viðar Sigurðsson 2, Þráinn Asm Pétur Ingólfsson 2, Hörður Kri: Jón Asfvaldsson 1, Einar Þórhall HAUKAR: Gunnar Einarsson 2, 2, Sigurgeir Marteinsson 1, Þor aldsson 2, Andrés Kristjánssoi Jóhannesson 3, Guðmundur H Þorlákur Kjartansson 3. KR: Emil Karlsson 2, Haukur Ol 3, Björn Pétursson 2, Símon Unn son 1, Þorvarður Höskuldsson i Lárusson 2, Þorvarður Guðmum Guðmundsson 2. FRAM: Gissur Ágústsson 2, Ein; 2, Jens Jensson 3, Viðar Birgis Björnsson 3, Sigurbergur Sigst Óskar Jóhannsson 1, Guðjón M; 2. IR: Jens Einarsson 3, Sigurðui Ólafur Tómasson 2, Sigurður Si son 1, Bjarni Bessason 3, Árs Sigurgeirsson 2, Árni Stefánss Kristinn Peterssen 1. ÖRUGGT HJÁ ÞRÓTTURUM GEGN LEIKNI ÞRÓTTUR vann öruggan sigur á Leikni í 2. deild karla í handknattleik á laugardag og á liðið því enn möguleika á að komast upp i 1. deildina. Úrslit leiksins urðu þau að Þróttur gerði 26 mörk, en Leiknir 21. Markahæstir í liði Þróttar voru Halldór H. og Sigurður Sveinsson með 7 mörk, Sveinlaugur skoraði 6 sinnum. Hvorki Hatldór Bragason né Konráð Jóns- son léku með Þrótti að þessu sinni. Flest mörk Leiknis gerðu Hafliði Pétursson og Ögmundur Kristinsson, 5 hvor, Hafliði Kristinsson og Hörður Sigmarsson gerðu 3 mörk hvor. Toppliðið í 2. deild, Fylkir, á eftir leik gegn Leikni og sigur eða jafntefli tryggir liðinu sæti í 1. deild næsta vetur. HK hefur lokið leikjum sinum. en Þróttur á eftir 2 leiki og getur náð HK að stigum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.