Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.02.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. FÍBRUAR 1978 33 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu nýtt einbýlishús á fallegum stað í Fljótshlíð. Upplýsingar gefur MárKirkjulækjarkoti. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Til leigu 840 fm. Breiðar dyr. Engar súlur. Laust eftir sam- komulagi. Símar 34349 og 30505. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 3 7033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Til sölu Volvo 89 árgerð 1974 10 hjóla, getur selst með eða án palls eða flutningskassa. Upplýsingar gefur Ármann Leifsson. simi 94-7148 Bolungavík, og Veltir h.f. Sími 35200 Reykjavik. Ofnasmiðjan með lágu verðtilboðin. Plötuofnar s/f. Smiðjuvegi 26, Kópavogi. Skófar, félagasamtök, félagsheimili. Síminn okkar er 29320. Tivpli. Deildarbungubræður, Reykjavik og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar fyrir fullorðið fólk. Geymið auglýs- inguna. I00F= 15931 816 = Uf. I00F Rb 1 E 1272288 Vi — Spilakv. I.O.G.T. Fundur verður í kvöld þriðju- dag kl. 8.30. Þingstúka Reykjavikur Fíladelfía Safnaðarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Söfnuðurinn er beð- inn um að fjölmenna. Um- ræðuefni: útvikkun starfsins. □ EDDA 59782287 = 2 'P EDDA 59782287 — 1 K.F.U.K. A.D. Enginn fundur i kvöld. Mun- um boðið til K.F.U.M. á fimmtudag. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavikur Skíðagöngunámsskeið held- ur áfram í dag þriðjud. kl. 7 við Skiðaskálann i Hveradöl- um. Kennari Ágúst Björns- son. Skiðaboðgöngumót (Reykjavikurmót) fer fram n.k. laugardag 4. marz kl. 2 e.h. Nafnakall kl. 1 í Skíðaskálanum. Þátttökutil- kynningar þurfa að berast Ell- en Sighvatsson Amtmanns- stig 2, simi 1 237 1 fyrir kl. 6 miðvikud. 1. marz. Stjórn Skíðafélags Reykjavík- ur. Kvenfélag Háteigssóknar minnist 25 ára afmælis síns, með samkomu i Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 5. marz kl. 8 síðdegis. M.a. verður til skémmtunar: söng- ur eldri félaga úr Karlakór Reykjavikur. Safnararfólk sem vill taka þátt i afmælis- fagnaðinum, er velkomið eftir því sem húsrúm leyfir. Þátt- taka tilkynnist fyrir 1 . marz í sima 12530, 19223. 23808. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju heldur aðalfund miðvikud. 1. marz kl. 20.30 í Dverga- steini. Stjórnin. JltorgiiitblAbife raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Prófkjör um val á frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar i vor fer fram, laugardag og sunnudag 4. og 5. marz n.k. ATKVÆÐASEÐILL til prófkjörs Sjdlfstœðisflokksins í Kópavogi til ba-jarstjórnur 4. og S. mars 1978 Hilmar Björgvinsson, Fögrubrekku 27 Steinar Steinsson, Holtagerði 80 Axel Jónsson, Nýbýlavegi 52 Sturlaugur Þorsteinsson, Suðurbraut 3 Þór Erling Jónsson, Stórahjalla 15 Steinunn Sigurðardóttir, Hvannliólma 30 Erlingur Hansson, Melgerði 23 Guðni Stefánsson, Digranesvegi 32 Árni Örnólfsson, Hlíðarvegi 33 Ingimundur Ingimundarson, Yallartröð 1 Guðný Berndsen, Dalbrekku 4 Jón Þorvaldsson, Álfhólsvegi 125 Frosti Sigurjónsson, Þinghólsbraut 68 Stefnir Helgason, Hlíðarvegi 8 Ármann Sigurðsson, Hjallabrekku 41 Torfi B. Tómasson, Hlíðarvegi 13 Grétar Norðfjörð, Skólagerði 59 Skúli Sigurðsson, Birkigrund 45 Ársæll Hauksson, Engihjalla 3 Bragi Michaelsson, Birkigrund 46 / Ath. í auðu línurnar má bæta við nöfnum og til- greina heimilisföng. Til þess að atkvæðaseðillinn sé gildur þarf að kjósa fæst 6 menn tölusett í þeirri röð sem óskað er að þeir skipi sæti á framboðslista. Þátttaka er heimil öllu flokksbundnu Sjálfstæðisfólki sem búsett er i Kópavogi svo og stuðningsmönnum flokksins. Utankjörstaðakosmng fer fram dagana 23. febrúar til 3. marz að báðum dögum meðtöldum kl 18 til 19, nema laugardag- inn 25. febrúar kl 14 og 16. Kosið verður að Hamraborg 1, 3. hæð Kjörstjórn. Framboð til bæjarstjórnar- kosninga í Garðabæ Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ hefur ákveðið, að leita eftir tillögum um frambjóðendur fyrir Sjálfstæðisflokkinn við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Tillögur eru því aðeins gildar, að þær séu undirritaðar af minnst 8 og mest 1 2 félagsbundnum sjálfstæðismönnum i Garðabæ Heimilt skal hverjum félaga að undirrita tillögur fyrir mest sjö frambjóðendur. Tillögum sé skilað til einhvers undirritaðra fyrir kl. 22, laugardaginn 4. marz n.k. Björn Pálsson Sveinn Ólafsson Þorvaldur Ó. Karlsson Víðilundi 4 Goðatúni 20 Smáraflöt 37 Garðabæ, 25. febrúar 1978 Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna Lyngási 12 — Garðabæ. Bessý Elín Hulda Þórunn Sigriður Margrét Guðriður Þuriður Hilda Bjork Hvöt félag sjálfstæðiskvenna Haldinn verður almennur félagsfundur i Valhöll Háaleitisbraut 1 miðvikudaginn 1 marz n k Kynntir verða kvenframbjóðend- ur i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosn- inganna. Bessý Jóhannsdóttir kennari Elín Pálmadóttir blaðamaður Guðríður S. Guðmundsdóttir verkstjóri Hilda Björk Jónsdóttir verslunarmaður Hulda Valtýsdóttir húsmóðir Margrét S. Einarsdóttir ritari Sigriður Ásgeirsdóttir lögfræðingur Þórunn Gestsdóttir húsmóðir og Þuriður Pálsdóttir söngkona Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Stjó/nin. Huginn F.U.S. býður öllum áhugasömum Garðbæing- um á aldrinum 16 — 35 ára til hring- borðsumræðna um markmið og stefnu Sjálfstæðisflokksins, miðvikudagmn 1. marz kl 20 00 að Lyngási 1 2. Frummælandi: Hannes Gissurarson Stjórnin Laxveiði Til leigu er lax- og silungsveiði í Hvítá í Borgarfirði (netaveiði) fyrir landi Ölvald- staða sumarið 1978. Tilboðum sé skilað til sýslufulltrúa Gísla Kjartanssonar á Sýsluskrifstofu Mýrar- og Borgarfjarðar fyrir 20. marz 1978. Áskilin sé réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. , , . , Landeigendur. Laxá í Þingeyjarsýslu ofan virkjunar Veiðileyfi má panta dagana 5. —15. marz hjá Hólmfríði Jónsdóttur, í sima 25264, kl. 5 — 7. Ódagsettar tilvísanir fást hjá gjaldkerum félaganna dagana, 1 —31. marz. Forsöluverð. Stangveiðifélagið Ármenn, Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. | húsnæöi f boöi Til leigu verslunar- húsnæði Til leigu 350 — 400 ferm. verslunarhúsnæði við Grensásveg. Næg bílastæði Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. rLMJFAS, FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HCÐ) SÍMI 82744 8ENEDIKT ÓIAFSSON LÖGFR UPPLVSINGAR UM KVÖLDSÍMA SÖLUMANNA I SlMSVARA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.