Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978 VEÐUR í UPPHAFI veðurfregn- anna í gærmorgun var les- in viðvörun til fólks um vestanvert og norðanvert landið vegna snjóflóða hættu. einkum þó á Vest- fjörðum. í formálsorðum að veðurspánni sögðu veðurf ræðingarnir að draga myndi úr frosti um suðvestanvert landið. Hér í Reykjavik var 6 stiga frost, vindur hægur, snjó- koma með 700 m skyggni. Á Snæfellsnesi var veðurhæðin 7 af NA, frost 6 stig. í Æðey og á Horni var mikið vetrarriki, blindhríð með N-7 og 8 stiga frosti. Á Sauðárkórki og Akureyri var 6 stiga frost, úrkomulaust. Á Staðarhóli var logn, 8 stiga frost. Á Kambanesi var frostið komið niður i 1 stig. Á Mýrum í Álftaveri voru þrumur og eldingar i eins stigs hita. í Vest- mannaeyjum var komin rigning i ASA 8 og 3ja stiga hiti. í fyrrinótt var mest frost á láglendi 11 stig. Hér i bænum snjóaði þá 4 millim. í DAG er miðvikudagur 1 marz. sem er 60 dagur ársms 1978 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 10.27 og siðdegisflóð kl 23 02 Sólarupprás í Reykja- vik er kl 08 36 og sólarlag kl 18 45 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 08 25 og sólarlag kl 18 26 Sólin er i hádegisstað í Reykjavik kl 1 3 40 og tunglið í suðri kl 06 32 (íslands almanakið) En það hófst lika deila meðal þeirra um það, hver þeirra gæti talist mestur. Og hann sagði við þá: Konungar þjóðanna drottna yfir þeim, og þeir, sem láta þá kenna á valdi sínu, eru nefndir vel- gjörðamenn (Lúk. 22. 24—26 ) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. | KROSSGÁTA LARÉTT: 1. crfið viðfan/'s, 5. sncmma, 7. klampi. 9. danskt smá- orð, 10. galdrakvendum. 12. forsetn- ing, 13. bókstafur, 14. fornafn. 15. misbrest. 17. trega til vinnu. LÓÐRÉTT: 2. hefur dálæti á. 3. hús- dyr. 4. þjóðhófðini'ja. 6. róa hæ«t. 8. j»ekk inn. 9. leynir huí? sínum. 11. tappi, 14. hókstafur, 16. hardagi. Lausn ásíðustu krossgátu LARÉTT: 1. firolna. 5. sjá. 6. NK. 9. njörva. 11. fá. 12. náó. 13, áa. 14. net. 16. er. 17. Iðunn. LÓÐRfiTT: 1. gunnfáni. 2. OS, 3. tjarna. 4. ná. 7. kjá. 8. laðar, 10. vá, 13. átu. 15. eð. 16. eij- [fré i iin | HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ heldur árshátíð sína á laugardaginn kemur og yerður hún að þessu sinni í Átthagasalnum á Hótel Sögu og hefst með borð- haldi kl. 7 siðd. Meðan á borðhaidi stendur og á eft- ir verða flutt ýmis skemmtiatriði. Gestir félagsins verða milli 10—15 gamlir Húnvetning- ar, en veiziustjóri verður Ragnar Björnsson. „LlF og hætta hvala- stofna“ hér við landið heit- ir erindi sem flutt verður annað kvöld á fræðslu- fundi Fuglaverndarfél. íslands í Norræna húsinu á fimmtudagskvöld. Fyrir- lesarinn er Árni Waag- Hann mun bregða upp lit- skuggamyndum máli sínu til frekari skýringar. Hann hefur kynnt sér þessi mál allnokkuð. Fyrirlesturinn hefst kl. 8.30 síðd. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Stapafell til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni, en Úðafoss fór á ströndina. Þá kom Háifoss frá útlöndum. I gær fór Grundarfoss á ströndina. Þá var Tungu- foss væntanlegur frá út- löndum í gærkvöidi. Þá hafði olíuflutningaskipið Kyndill farið í ferð i fyrri- nótt, en hann hafði komið úr ferð á mánudagskvöld- ið. Ardegis í dag er Skaftá væntanleg frá útlöndum. | messur | BÚSTAÐARKIRKJA. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Ölafur Skúlason. FRlKRIKJAN. Reykjavík Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. | ÐLÖO OG TÍIVIARIT ~| Nýlega kom út 2. tölublað 79. ár- KanKs Æskunnar, fjölbreytt ad efni eins oj' áður. Meðal efnis í þessu blaði má nefna: „Abraham Lincoln lifir á vörum þjóðar sinnar", „Is- lensk frímerki 1977“, „Verðlauna- samkeppni Flugleiða og Æskunnar 1978“, „Apinn launar lífgjöfina“, „I djöflahelli“, „Knattspyrna á vatn- inu“, „Mamma“, „Sleðaferðin", „Stjörnurnar skína skapara sínum“, „Ævintýrið af Astara konungssyni og fiskimannsdætrunum tveim“, „Leyndarmál rjúpunnar?“, „Fátæki málarinn“, „Egg á páskaborðið“. „Fingramál“, „Þegar tófan og snigillinn þreyttu kapphlaup“, „Skógsmiðurinn og spörvarnir“, „Afmælisveisla ísbjarnarins", „Kartafla", „Dýr Tarzans", „Hattur- inn hans Halla“, „Vinstri hönd". „Fvrir yngstu lesendurna". „Franc- ois Fréderic Chopin", „Fyrsta flug Frakkland — England", „Handa- vinnubók", „Áfengi skaðar heil- ann", „Flug", „Hvar lifa dýrin?“, „Hvað viltu verða?", „Á hljómplötu- markaðinum", tvær nýjar mynda- sögur í litum „Kóngsdæturnar tvær og Bjössi Bolla", o.fl. Ritstjóri Æsk- unnar er Grfmur Engilberts, og út- gefandi er Stórstúka Islands. ÁRINJAO HEIL.LA I FRIKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Sigurbjörg Magnús- dóttir og Guðmundur Hjör- leifsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 1, Ytri- Njarðvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.) MAGNÚS Jensson fyrrum loftskeytamaður, Skála- gerði 3, Rvík, varð 75 ára 17. febrúar s.l. Síðustu vik- ur hefur Magnús verið er- lendis, ásamt konu sinni, Sæunni Þorleifsdóttur. I DÓMKIRKJUNNI voru gefin saman i hjónaband Ingibjörg Hauksdóttir og Einar Ingólfsson. Heimili þeirra er að Langagerði 19 Rvík. LJÓSM.ST Gunnars Ingimaqs). DAGANA 24. febrúar til 2. marz, að báðum dögum meðtöldum. er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavfk sem hér segir: í LAUGARNES- APÓTEKI. Auk þess er INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar A föstudaginn kemur, (3. marz) er næturvörður í Borgar Apóteki. En auk þess verður Reykjavíkurapótek j opið til kl. 22 um kvöldið. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækní á GÖNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á vírkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteiní. o IMIZD A UMC HEIMSÓKNARTtMAR uJUIxnMnUu Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — 'sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimiii Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtaii og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspítalinn: Alia daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJÁLPARSTÖÐ DYRA (f Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað f sfma 26221 eóa 16597. QHEIU LANDSBÓKASAFNISLANDS uUriv Safnahúsrnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssaiur (vegna. heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN — I TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til ki. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGLM AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. iaugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimura 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og lalbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudagá og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 siðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á Veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. Birt var skýrsla um verð- launaveitingar úr svonefnd- um „Hetjusjóði Carnegies á árunum 1922—1927: Arið 1922 veitt Þorgeiri Sígurðs- svni frá Hrappsstöðum í Kinn, fyrir að bjarga manni frá drukknun. 1923: Sigurði Stefánssyni frá Haganesi við Mývatn, 13 ára, fyrir að bjarga manni frá drukknun. — Og Ingólfi Indriðasyni frá Tjörn í Aðaldal Þing., fvrir að bjarga barni frá drukknun. Arið 1924: Friðrik Jónsson Sauðárkróki, bjargaði manni sem hrapaði í Drangev. Ólafur Ingvarsson frá Minni Hofi á Rangár- völlum, sem bjargaði konu úr eldsvoða. en sjálfur hlaut ólafur mikil meiðsl." — Framhald skýrslunnar kemur í næsta blaði. ( ...................................... GENGISSKRANING NR. 37 — 28. febrúar 1978. Einins Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadoitar 353,10 253,70 1 Sterlingspund 489.40 490,60 1 Kanadadollar 227,10 227,60 100 Danskar krónur 4538,30 4549,00 100 Norskar krónur 4761,10 4772,40 100 Sænskar krónur 5484.90 5497,90 * 100 Finnsk mörk 6065.20 6079,60 < 100 Franskir frankar 5313.60 5326,20 100 Belg. frankar 799.20 801,10 100 Svissn. frankar 13554,70 13586,80 100 Gyliini 11610.10 11637,60 100 V.-Þýzk mörk 12428.20 12457,60 100 Lírur 29.63 29,70 100 Austurr. Sch. 1726.45 1730,55 100 Escudos 626.50 628,00 100 Pesetar 315.00 315,70 100 %'en 106.11 106,36 c Breyting frá siðustu skráníngu. ^------------------------— . . ______________________/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.