Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBL^AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978 FASTEICNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HAALEITISBRAUT58-60 SÍMAR 35300& 35301 Við Blikahóla 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Hjarðarhaga 3ja herb kjallaraíbúð Við Æsufell 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Við Kóngsbakka 4ra herb glæsilecj íbúð á 3 hæð. Við Kriuhóla 4ra til 5 herb íbúð á 2 hæð í Vesturborginni raðhús á einm hæð. Laust fljótlega Við Holtsbúð Garðabæ einbýlishús á tveim hæðum með tvöföldum bílskúr Húsið er ekki fullfrágengið Skipti möguleg helst á sér hæð í Reykjavík Við Smyrlahraun Hf. glæsileg sér neðri hæð í tvíbýlishúsi með stórum bilskúr. Verzlunarhúsnæði 200 fm verzlunarpláss á góðum stað i vesturborgmm. Frekari uppl á skrifstofunni í smíðum við Flyðrugranda eigum ema 5 herb íbúð á 2. hæð t b undir tréverk og málmngu. Til afhendingar um næstu áramót. Fast verð. Á Seltjarnarnesi einbýlishús á emm hæð með tvöföldum bilskúr Selst frágengið utan með gleri og útihurðum og járm á þaki Teiknmgar i skrifstofunm Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson. Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Aqnars 71 714. Sérhæð um 157 fm i fjórbýlishúsi í Heimahverfi Bilskúr fylgir. íbúðin er 4 svefnherb., 2 stofur, bað og WC. Útb 14 —14.5 millj. 5 herb ibúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi við Borgarholtsbraut í Kópavogi Um 127 ferm Bílskúrsréttur. Útb 8.4 millj. Breiðholt 4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð við Kóngsbakka um 105 ferm Vandaðar innréttingar, teppalögð Útb 9.5 millj. - Neshagi 3ja herb góð kjallaraibúð um <85 ferm. Sér hiti og inngangur, harðviðar og plast eldhúsmnrétt- mg Bað flisalagt og allar mnrétt- ingar nýjar Útb 7 millj Barmahlíð 3ja herb kjallaraibúð um 85 ferm. í fjórbýlishúsi, sér inngangur. Útb. 6 — 6.5 millj Einstaklingsíbúð við Strandgötu i Hafnarfirði i nýlegu húsi, ný teppi, ísskápur fylgir Útb 2.8 millj. MiÓtún 2ja herb kjallaraíbúð um 60 ferm. i tvibýlishúsi, sér inngangur og hiti Útb 4.5millj mmm iNSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasími 381 57 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. LOGM JÓH. ÞOROARSON HDL. Til sölu og sýnis ma: Endurnýjuð sér íbúð 4ra herb. wið Njörvasund 90—100 ferm. á jarðhæð, sér inngangur, danfors kerfi, góðar innréttingar, ræktuð lóð Verð aðeins kr. 11 millj. A Högunum með stórum bílskúr rúmgóð og sólrik 4ra herb. íbúð 110 ferm. við Melhaga á 2. hæð. Hiti og inngangur með rishæð íbúðin þarfnast málningar ræktuð lóð Nýtt einbýlishús, skiptamöguleiki Einbýlishús við Víðigrund i Kópavogi 135 ferm ein hæð með 5 herb íbúð úrvals innréttingar Skipti möguleg á góðri 3ja—4ra herb íbúð Við Ásgarð með öllu sér Glæsileg 5 herb ibúð 65x2 ferm Harðviður, teppi. tvennar svalir Bílskúrsréttur, útsýni 4ra herb. íbúðir við Hvassaleiti 3ja hæð 110 ferm Sólrík og rúmgóð, þarfnast málningar Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í neðra Breiðholti. Hjallabrekku Kópavogi jarðhæð 96 ferm. tvíbýli. sem ný sér íbúð Vesturberg 1 hæð 108 ferm Nýleg og fullgerð, góð sameign Selfoss - einbýli skipti Nýtt glæsilegt einbýlishús 135 ferm rúmlega fokhelt. Selst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík/ nágrenni. Kópavogur helst í vesturbæ Þurfum að útvega góða íbúð með 4 svefnherb. enn- fremur4ra herb. íbúð með bilskúr. Blöndubakki nágrenni Góð 3ja herb. ibúð eða stór 2ja herb ibúð óskast, mjög mikil útborgun Á Hjöllunum í Kópavogi óskast raðhús eða einbýlishús. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Helgi á Geiteyjar- strönd jarðsettur Björk. Mývatnssveit, 27. febr. ÚTFÖR Helga Þorsteinssonar bónda á Geiteyjarströnd var gerð s.l. laugardag að viðstöddu fjöl- menni. Jarðsett var í Reykjahlíð. Helgi andaðist á sjúkrahúsinu á Húsavik 16. þ.m. Hann var fædd- ur á Geiteyjarströnd 26.9. 1889. Foreldrar hans voru Ingibjörg Marteinsdóttir og Þorsteinn Þor- steinsson. Eiginkona Helga var Sigríður Asmundsdóttir frá Stöng og lifir hún mann sinn. Þau eignuðust þrjár dætur og eru tvær á lífi. Helgi og Sigríður bjuggu alla sína búskapartíð á Geiteyjarströnd. Ekki verður sagt að þau hafi búið stórbúi, enda kostir jarðarinnar fremur rýrir, þó komust þau ætíð vel af, enda bæði mjög samhent og hjóna- bandið farsælt. Oft var margt þar i heimili og mikið vinnuálag á húsmóðurina, sem leysti störf sín ætið vel af hendi. Helgi var mikill félagsmaður og glaður í vinahópi. Hann var ágætur verkmaður og heilsuhraustur fram undir það siðasta. Hafði hann gaman af söng og var liðtækur félagi í söngkór- um hér í sveitinni. Hann var fróð- leiksfús og hafði yndi af lestri Til sölu í Vesturbæ litíð einbýlishús. hfbð og ris 3ja herb. ibúð við Leifsgötu 1 35 fm sérhæð i Kópavogi ásamt ca 65 fm á jarðhæð. sem hægt er að breyta i ibúð Höfum verið beðnir sér- staktega að útvega 4ra herb. íbúð (ekki í Breið- holti) sem þarf að vera laus um miðjan april n.k. Góð útb. Eignaskipti og kaup Höfum kaupendur að einbýlis- húsi. eða raðhúsi i byggingu í Mosfellssveit, Kópavogi eða Garðabae » skiptum fyrir rúm- góða 3ja herb risíbúð 4ra herb ibúð i Fossvogi og 4ra herb ibúð í Breiðholti FASTEIGNASALA Baldvins Jónssonar hrl. Kirkjutorgi 6, Reykjavik, Simi 1 5545, kvöld- og helgarsimi 76288. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Miðtún 2ja herb. 60 fm. kjallaraibúð. Við Hofteig 3ja herb. rúmgóð jarðhæð. Við Stóragerði 4ra herb. 108 fm íbúð á 2. hæð. Við Æsufell 4ra herb. ibúð á 6. hæð — bilskúr. Við Grettisgötu 4ra herb. 1 25 fm ibúð á 2. hæð. Við Háaleitisbraut 5 herb. 1 1 7 fm ibúð á 2. hæð — bilskúr. Við Álfhólsveg 128 fm íbúð á 1 hæð. Raðhús Um 150 fm á tveim hæðum i smíðum við Flúðasel. Seljast frá- gengin að utan þ e. múruð og máluð, glerjuð og með útihurð- um. Hilmar Valdimarssson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. 29922 Einbýlishús Garði Suðurnesjum Höfum til sölu einbýlishús í sér flokki ásamt stóru landi og útihúsum. MJOUHLtO 2 IV® MIKLATORQ) SÍMi 29922 SOLUSTJORI SVEINN FREYR LOGM ÓLAFUR AXELSSON H0L Ks FASTEIGNASALAN ^Skálafell Álfaskeið 4ra herb endaibúð. Tvöfalt verk- smiðjugler Teppí og harðviðar- innréttingar Verð 1 2 millj. Hraunbær Einstaklingsibúð á jarðhæð. Útb 3 millj Barmahlíð 3ja herb. rúmgóð ibúð (kjallari). íbúðin er samþykkt Verð 9 millj Útb 6 5 millj Háaleitisbraut 3ja—4ra herb. ibúð um 110 fm Sér inngangur Verð 13 millj Útb 9 millj Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson. sölumaður. Kvöldsími 42618. Langholtsvegur 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt herb í risi Verð 1 2 5 millj Hverfisgata Einbýli, tvíbýli, hæð og ris, alls 6 herb , 2 eldhús, 2 WC ásamt geymslu og sameiginlegu þvottaherb. Verð 14 millj. Einbýlishús Stórt einbýlishús í útjaðri borgarinnar Kópavogur Einbýlishús á einni hæð um 1 35 fm á fallegum útsýnisstað. Seljendur Höfum kaupendur að flestum stærðum og gerðum fasteigna í Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði. góðra bóka. Það henti Helga eitt sinn fyrir mörgum árum að falla niður í gjá, en snjór var yfir öllu svo ekkert sá fyrir. Fallið mun hafa verið 4 metrar niður að vatni en dýpi þess 12 metrar. Þótti það á sinum tíma hin mesta þrekraun er Heigi sýndi með þvi að bjarga sér af eigin rammleik upp úr gjánni og komast til byggða, en barmar gjárinnar voru þá gjá- svellaðir. Segja má að Helgi hafi ætíð sýnt á sinni lífsleið mikið æðruleysi og þrautseigju við öll sin störf. Blessuð sé minning hans. — Kristján. al(;i,Vsin<;asíminn er: 22480 JRflrjjunlilatiiti ÞURF/Ð ÞER H/BYU + Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð á 1 hæð. Suður- svalir. Sérhiti. Falleg ibúð. Bíl- skúrsréttur. Breiðholt Ný 3ja herb. íbúð. íbúðin er laus. Á' Miðtún Húseign með þremur íbúðum Til greina kemur að selja hverja fyrir sig if Stóragerði 4ra herb. 1 1 7 ferm. Suðursvalir. if Reynimelur Parhús 10 ára gamalt 115 ferm Ein stofa, 3 svefnherb., eldhús bað. if Breiðholt, raðhús Raðhús i Bökkunum, allt að 210 fm 1. hæð ein stofa. húsbónda- herbergi, skáli. WC, eldhús Jarðhæð, 5 svefnherbergi, og bað Skipti á sérhæð koma til greina Íf Iðnaðarhús I Ártúnshöfða fokhelt með gleri, 1. hæð 300 ferm lofthæð 5 60 Góðar innkeyrsludyr. 2. hæð 300 ferm. lofthæð 3 m. Húsið er tilbúið til áfhendingar. if Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja—3ja herb ibúð if Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa i Ólafsson hrl Skúli Pálsson FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m a Við Hraunbæ 6 herb íbúð Við Æsufell 4ra herb ibúð Við Eyjabakka 4ra herb ibúð Við írabakka 4ra herb ibúð Við Ljósheima 4ra herb ibúð Við Grettisgötu 4ra herb ibúð Við Flúðasel 3ja herb ibúð Við Laugarnesveg 3ja herb ibúð Við Hvassaleiti 2ja herb ibúð Við Reynimel raðhús Við Ægissíðu hæð og ris Við Dalsel raðhús á byggingar- stigi Við Lindarbraut vandað ca 50 fm hús til flutnings Við Skipholt skrifst,ofu- og iðnaðarhúsnæði Við Hólmsgötu ca 60 fm rúm- lega fokheld hæð. tilvalið hús- næði fyrir skrifstofur eða iðnað í Kópavogi 5 herb íbúð Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús í Hafnarfirði 3ja herb ibúðir 5 herb sérhæð í Mosfellssveit Einbýlishús Fokhelt raðhús Erum með fasteignir víða um land á söluskrá. AflALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 1 7, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason. heimas. 51119.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.