Morgunblaðið - 01.03.1978, Síða 17

Morgunblaðið - 01.03.1978, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978 17 Teikning af húsinu eins og þvi er ætlað að verða Athugasemd frá Hrafnseyramefnd Husið eins og það er nú. Þjóðminjavörður birti í Morgunblaðinu 17. febrúars I. grein með nafninu Hrafnseyrar- kirkju beðið griða. Nokkurs ókunnugleika gætir þar svo að ástæða er til smávegis athuga- semda. Hús það sem nú stendur á Hrafnseyri er ekki fullbyggt og vantar á það endann með stafni fram á hlað svo sem er á hinum endanum Þannig var húsið teiknað upphaflega og í samræmi við það ætlar Hrafns- eyrarnefnd að láta Ijúka bygg- ingunni. Þegar þjóðminjavörð- ur talar um hala á bygginguna mun það eiga við annað en það sem nú er ráðgert. Stofurnar sem ætlaðar voru til skólahalds eru óbyggðar enn og notast því hvorki við sam- komuhald né annað Nú á ein- mitt að byggja þann hluta hússins sem ætlaður var til kennslunnar. Gert er ráð fyrir að þar verði samkomusalur sem nota megi til ýmiskcnar mannfunda, — þar á meðal helgiathafna, og gæti hann jafnvel gilt sem sóknarkirkja ef svo sýndist. Vísir að minjasafni um líf og starf Jóns forseta er nú þegar á Hrafnseyri og ætlunin að auka það eins og þjóðminjavörður segir. Hitt er sagt af ókunnug- leika að nægileg aðstaða sé til fundahalda á staðnum i þeim húsakynnum sem nú eru þar í sambýli við safnið. Ástæðulaust er að óttast að einhver leynd hvíli yfir störfum Hrafnseyrarnefndar og að hún fari i laumi bak við þá sem gæta skulu almennra hags- muna i héraði, sóknarnefnd, sóknarprest o.s.frv Hrafnseyrarkirkja tilheyrir ekki Hrafnseyrarnefnd og nefndin hefur ekki ráðið henni nein fjörráð eða torveldað að hún njóti griða. Þyki ástæða til að vernda hana vegna stíls eða sögu mun Hrafnseyrarnefnd ekki spilla þvi. Hrafnseyrarnefnd mun birta almenningi áætlanir sínar og ráðagerðir. í samræmi við það fylgir þessum orðum mynd af húsinu eins og það er og þvi er ætlað að verða. Hrafnseyrarnefnd. Þórhallur Ásgeirsson Ágúst Böðvarsson Hannibal Valdimarsson Halldór Kristjánsson Sturla Jónsson í dag hefst hin arlega RÝMINGARSALA á gólfteppum og bútum •• AFSLATTUR Viö erum ^ aðeins aö rýma fyrir nýjum birgðum STENDUR I NOKKRA DAGA lÉPPRLfíND GRENSASVEGI 13. Símar 83577 og 83430. 3. landsþingi Eikar lokið EININGARSAMTÖK kommún- ista (marx-lenínista) — EIK (m- 1) héldu þriúja landsþing sitt í febrúar ad því er segir í fréttatil- k.vnningu samtakanna. Fulltrúar deilda og starfseininga samtak- anna sátu þingið i réttu hlutfalli vid félagafjölda hverrar einingar. Ályktanir og önnur vinnuplögg þingsins höföu flest veriö lijgð fram til skipulegrar umræöu í öllum samtökunum í apríl í fyrra. Landsþingiö fjallaöi um skýrslu miöátjórnar ;EIK (m-lj ura starf og stefnu samtakanna 'dg sam- þykkti skýksluna. Vai* f henni sett fram kjörorö um stöfnun kommúnistaflökks1 íslensfcrar verkalýösstéttar og annai'rar alþýðu fyrir átslok 1979. Þingiö afgreiddi drög aö grúnd- vallarstefnuskrá kommúnista- fiokksinS til lokaumræðu innan EIK (m-1). Þá kaus það nýja mið- stjórn EIK (m-1) og er formaður hennar Ari T. Guðmundsson og varaformaður Sumarliði R. Is- leifsson. LEIÐRÉTTDJG Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað I blaðinu i gær að hinn landskunni Guðmundur Jónasson bifreiðastjóri var rangfeðraður. Var hann þar sagð- ur Jónsson, en hann er auðvitað Jónasson. Leiðréttist það hér með, og biðjum við hlutaðeigandi velvirð- ingar. Svonavilég hafaþao- skapar þægilegt andrúmsloft, hann er nýtískulegur og fer alls staðar vel. í>að alnýjasta er DAMASK STRIGINN, sem er gullfallegur. Lítiðinn og skoðið sjálf úrval okkar. Síðumúla15 sími 3 30 70

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.