Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.03.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1978 + Dóttir min. SIGURLAUG JÓNSDÓTTIR. Framnesvegi 27, andaðist i Borgarspitalanum 26 þ m Guðrún Sveinsdóttir og aðrir vandamenn. + Móðir okkar. JÓNÍNA GÍSLADÓTTIR lést í Landspítalanum 26 febrúar Ólöf Eliasdóttir Dagbjört Elíasdóttir Margrét Björgvinsson Gisli Steinsson. + Eigmmaður mmn og sonur okkar. STURLA EIRÍKSSON, útvarpsvirkjameista ri, lést að heimili sinu á Seyðisfirði 26 febr s I Sigríður Aðalsteinsdóttir Jóhanna Eiríksdóttir Eiríkur Kristófersson + BJARNÝ ÓLAFSDÓTTIR Laugavegi 97, verður jarðsett frá Fossvogskirkju. miðvikudaginn 1. marz n.k. kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Rögnvaldur Þorláksson. ' Faðtr okkar. ængdafaðir og aft. ÓSKAR ÁSÚST SIGURGEIRSSON. ipiwiBiiui Hörpugötu 8. verður iarðsungmo (rá Fossvogskirkju. föstudaginn 3 marrkl. 13.30. Þeim . sem vddu minnast hans er vinsamfegast bent á Slysavarnafélag . . jslands Margrét Óskarsdóttir. Jens Jónsson. Sigrún Óska rsdóttir. Sigurflur Albert Jónsson. og bamabörn + Innilegar þakkir til allra er sýndu mér hlýhug og samúð við andlét og útför eiginmanns mins. JÓHANNS JAKOBSSONAR, Setbergi. Stokkseyri. Marta Kjartansdóttir. + Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andfát og úrför móður okkar. tengdamóður. ömmuog langömmu. ÞÓRUNNAR EINARSDÓTTUR FREDERIKSEN. Hnngbraut 71. Einar Freyr Frederiksen, Inger Harvey, Rflbert F. Harvey, Karen Harvey. Kristján Heimir Harvey, Jeffrey Róbert Harvey. Astrkf Fredriksen, Játvarður Gunnar Frederiksen. Inger Metw Frederiksen. Britt Unni Frederiksen. Edward Frederiksen. • + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vifl andlát Off útför SVAVARS PÁLSSONAR. framkvæmdastjóra, Sigríður Stefánsdóttir Margrét Svavarsdóttir Þorbjöm Gufljónsson Stefán Svavarsson ÞArlaug Jflnsdóttir Svanhildur Svavarsdóttir Tflmas Ingóffsson Páll Svavarsson Margrét Thorsteinsson Ámi Svavarsson Guflrún Bjarnadóttir SvavarG. Svavarsson og aflrir aðstandendur. Sigbjöm Eiríksson kennari — Kveðja Hvert skarið af öðru er nú höggvið í þann hóp, er útskrífað- ist úr Kennaraskóla íslands vorið 1948. í fyrravetur lést Steinar Þorfinnsson yfirkennari og 18. febrúar sl. Sigbjörn Eiríksson kennari frá Ósi á Búðareyri við Reyðarfjörð. Útför hans var gerð frá Fossvogskirkju 24. febrúar s.l. að viðstöddu fjölmenni. Sigbjörn var ættaður af Fljóts- dalshéraði. Móðurætt hans á ræt- ur í Fellum á Héraði, en föðurætt í Eiðaþinghá. Hann sleit barns- skónum að Refsmýri i Fella- hreppi, en fluttist með foreldrum sínum til Reyðarfjarðar ellefu ára gamall og ólst þar upp. Eftir vetr- arlangt nám í Eiðaskóla settist hann i Kennaraskóla Islands haustið 1944 og lauk þaðan kenn- araprófi vorið 1948. Hann fetaði í fótspor föður síns og hóf kennslu þegar að námi loknu, fyrst i Laug- arnesskóla en síðar i Langholts- skóla og kenndi þar til dauðadags. Sigbjörn var harðduglegur maður, að hverju sem hann gekk. Hann var góður kennari og sér- lega vinsæll bæði af samkennur- um sínum og nemendum. Hann var maður vel hagur, tók handa- vinnukennarapróf, eftir að hann hóf kennslustörf, og kenndi bæði verklegar og bóklegar greinar. Arið 1950 kvæntist Sigbjörn + Bróðir okkar. JÓN GUÐJÓNSSON, frá Eyjum, sem lést 22 febrúar. verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 3 marz kl 3 Fyrir hönd vandamanna - Guðbjörg Guðjónsdóttir, Páll Guðjónsson. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, HULDA ÞORVALDSDÓTTIR, Bergstaðastræti 49, er,. lézt 22. febrúar verður jarðsungin frá Dómkirkjunni. i Reykjavik. fimmtudaginn 2. marz kl. 13.30. Jðn L. Sigurðsson. Stf Sigurvinsdóttir, Magdalena Sigurðardóttir. Rósar Eggertsson. og bamabörn. — -zmr + r þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför i minnar, móður okkar. dóttur. tengdadóttur og systur. , JÓHÖNNU SIGUROARDÓTTUR % BMthaig 2«. Koflavik. jokkar hönd og annarra aflstandenda. Marel Einarsson og böm, Margrét Eggertsdóttir. Sigurflur Sigurflsson. Jónína V. Etrlksdóttir. Einar Sfmonarson. fr’t ‘^W n . .. 3=± + Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför sonar okkar. JÓNS GÚSTAFS SKÚLASONAR Valgerður Guðnadóttir. Skúli Guflnason og aflrir vandamenn. + 'Þökktim auflsýnda samúð við andlát og jarðarför. JENNU KRISTÍNAR JENSDÓTTUR Kristln Jónsdflttir, 1 f Þorsteinn Magnússon, Jens Þorsteinsson. Magnús Þorsteinsson, Kristín Þorsteinsdflttir. + Þokkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar. tengdaföður og afa, SKARPHÉOINS SKARPHÉÐINSSONAR. frá Króki. Sérstakar þakkir færum við læknum hjúkrunar — og starfsfólki Siúkrahússms á Hvammstanga Kristin Arnadóttir. böm. tengdabörn og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, SIGRÚNAR JÓNSOÓTTUR. frá Melstafl. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki sjúkrahúss Vestmannaeyja. Ágúst Úlfarsson. Oddrún Pálsdóttir Þórunn Sigurflardóttir. Anna Jónsdóttir. Þorsteinn Sigurflsson eftirlifandi konu sinni, Guðlaugu Maríu Jónsdóttur frá Stokkseyri. Þeim varð fimm barna auðið. Sig- björn var þeim ágætur faðir og félagi. Sigbjörn var rúmlega meðal- maður á hæð, grannur, stæltur og holdskarpur, hárið var Ijósleitt, liðað og mikið, augun skærblá, svipurinn bjartur og brá oft fyrir glettni í honum. Hann var glað- lyndur og mannblendinn og vildi hvers manns vanda leysa, dag- farsprúður og óáleitinn, en fastur fyrir, ef því var að skipta. í veik- indum sínum var hann hugdjarf- ur og æðrulaus, lét aldrei bilbug á sér finna og vann öll sin verk til hinstu stundar. Slíkur var hann, þegar mest á reyndi. Ég kynntist Sigbirni fyrst i Eiðaskóla 1943. Leiðir okkar lágu síðan saman í gamla kennaraskól- anum við Laufásveg í öndverðum októbermánuói 1944. Þar vorum við bekkjarbræður og sessunaut- ar í fjóra vetur. Af tilviljun urð- um við nágrannar á Vesturgöt- unni. Kynni okkar urðu þviailná- in á skólaárunum, en þvi miður voru samverustundir stopular afl námi loknu. Sigbjörn var frábær félagi, hjartahlýr, greiflvikinn, giettinn og kátur, en alvörumaður undir niflri. Mér er minnisstætt hversu jafnlyndur hann var. Iðu- lega heimsóttum vifl skólasystkin- in hvert annað um helgar og sát- um þá stundum fram á nætur og deildum um stjðrnmál, skáldskap og önnur efni, og stundum fauk i menn eins og gengur — nema Sigbjörn. Hann haggaðist ekki. Sigbjörn var liðtækur i öllum störfum og átti drjúgan þátt i þvi er við skólasystkinin tókum okk- ur fyrir hendur, svo sem skíða- og skautaferðum, undirbúningi und- ir kvöldvökur og árshátíðir. Mikið var sungið á skólaárunum og átti hin bjarta og fagra tenórrödd Sig- björns ekki minnstan þátt í að gera slíkar stundir fagnaðarrikar. Að námi loknu gekk Sigbjörn í karlakórinn Fóstbræður og söng með honum um árabil. Hann vann ómetanlegt starf í þágu kórsins og tók aldrei eyri fyrir, og lýsir það manninum mætavel. Og Fóst- bræður þökkuðu sínum látna fé- laga og heiðruðu minningu hans m.a. á þann hátt sem honum mundi kærast — með þvi að syngja í Fossvogsl|írkju við útför hans. Það verður daufara yfir sam- fundum okkar skólasystkinanna hér eftir, er hinir frábæru félag- ar, Sigbjörn Eiriksson og Steinar Þorfinnsson eru fallnir í valinn. Þeirra verður sárt saknað i sum- ar, þegar við hittumst eftir 30 ára kennslustarf. Það skarð, sem ör- lögin hafa höggvið í hópinn, stendur opið og verður aldrei fyllt. Með þessum fáu orðum kveð ég skólabróður minn, Sigbjörn Eiríksson, og þakka honum sam- fylgdina á liðnum árum. Enda- dægur hans kom allt of fljótt. Eiginkonu hans, börnum og öðr- um nánustu ættingjum sendi ég samúðarkveðjur. Minningin um góðan dreng mun lifa. Ingólfur A. Þorkelsson. Kveðja frá bekk j arsystkinu m Hinn 18. febrúar barst okkur sú harmafregn að bekkjarbróðir okkar Sigbjörn Eiriksson væri lát- inn. Sigbjörn var í hópi nær þrjátiu nemencte, er luku prófi frá Kenn- araskóla Islands á vordögum 1948. Við fráfall þessa skólabróður Framhald á bls. 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.