Morgunblaðið - 04.03.1978, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.03.1978, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 3 Viðbrögð við verkfallsaðgerðum MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við nokkra forystumenn launbegasamtaka, forstjóra Vinnuveitendasambands íslands, fjármálaráðherra og forystumenn stjórnmálaflokka og spurði þá álits á verkfallsaðgerðunum 1. og 2. marz. Lúðvík Jósefsson, formaður Alpýðubandalagsins, vildi ekki tjá sig um málið og Mbl. tókst ekki að ná tali af Jónasi Bjarnasyni, formanni Bandalags háskólamanna, Ólafi Jóhannessyni, formanni Framsóknarflokksins og Benedikt Gröndal, formanni Alpýðuflokksins. Svör hinna fara hér á éftir. Bjarni Jakobsson Jón Hslgason Guðm. H. Garðarsson. Guðm. J. Guðmunds- Kristján Thorlacius son Ólafur Jónsson Matthías A. Mathiesen Magnús Torfi Ólafsson Bjarni Jakobsson: í samræmi viö skoðun mína „ÉG ÁTTI aldrei von á því að þátttaka í þessum aögeröum yröi almenn og þaö kom líka á daginn," sagöi Bjarni Jakobsson, formaöur löju félags verk- smiöjufólks í Reykjavík. Bjarni hafði lýst því sem sinni skoðun, aö hann teldi rangt aö gríþa til ólöglegra aðgeröa, en á fundi trúnaðarmannaráös löju, þar sem Bjarni var fjarstaddur vegna veikinda, var samþykkt aö beina eindregnum óskum til félagsmanna um aö þeir allir sem einn yröu viö tilmælum ASI um tveggja daga verkfall " Eftir þeim upplýsingum, sem ég hef séö frá viökomandi aöilum, er taliö aö um 80% Iðjufólks hafi virt lög landsins og mætt til vinnu sinnar þessa tvo daga og er sú afstaða alveg í samræmi viö þaö, sem ég haföi á fundum og víöar lýst sem skoöun minni á málinu,“ sagöi Bjarni. „Þessi afstaða mín byggist eingöngu á því aö ég vil viröa þau lög, sem löggjafarsamkunda okkar íslendinga setur, og vil ekki hvetja neinn til aö ganga í berhögg viö þau lög, þó okkur líki auövitaö miöur lagasetning, sem skeröir geröa kjarasamninga verkalýðs- félaganna. Ég er engan veginn sam- þykkur þessum lögum né jreim lögum öörum, sem sett hafa verið af ríkis- stjórnum undanfarinna ára og gengiö hafa í þá átt aö skeröa eöa nær ógilda kjarasamninga launþega. En meö lögum skal land byggja og okkar kjarasamningar fela í sér löglega leiö til svara. Þá leið eigum viö aö fara og enga aöra. Ég hef hins vegar oft sagt og ítreka þaö nú, aö ég tel aö ríkisstjórn á hverjum tíma eigi aö hafa sem nánasta og bezta samvinnu viö launþegasam- tökin aö sfaöaldri og slíkt ættu þingmenn okkar líka aö gera. Meö því kæmust þeir í sem nánasta snertingu viö skoöanir launþeganna í landinu og þekktu vandamál þeirra á hverjum tíma af eigin raun.“ Jón Helgason: Vonbrigði með fforystumenn „ÉG VERD aö segja þaö, aö af þeim fréttum, sem ég hef haft, þá verö ég aö telja útkomuna nokkuö jákvæöa, hjá þeim sem hvöttu sína menn til þátttöku í þessum aðgeröum. Hitt er svo aftur annaö mál, aö ég lýsi vonbrigöum mínum meö þaö, hversu margir forystu- menn verkalýðsfélaga uröu til þess aö skerast úr leik og létu máliö afskiþta- laust. Þeir heföu þá átt aö láta annaö í Ijós á formannaráöstefnu Alþýöusam- bandsins en þar varö raunin. Ég verö aö játa, aö hvaö þetta snertir varö ég fyrir vonbrigöum meö nokkra af okkar forystumönnum," sagöi Jón Helgason, formaður verkalýösfélagsins Einingar, í samtali viö Mbl. í gær. Jón sagöi um aðgeröirnar á Einingar- svæöinu, sem nær yfir Akureyri, Dalvík, Hrísey, Ólafsfjörö, Grenivík og allan Eyjafjörö, aö miöaö viö aöstæöur, þá Þórhallur Asgeírsson Snorri Jónsson væri hann mjög ánægður meö útkom- una. „Viö erum svona aö leyfa okkur aö álita aö um 70% fólksins hafi hlýtt kallinu, ef undan eru skildir þeir staöir, þar sem viö létum ekki fara í verkfall, eins og á sjúkrahúsunum og elliheimil- um. löja og verzlunarfólk voru ekki meö og þaö geröi samstööuna auövitaö verri, en samstöðu Einingarfólksins tel ég í þaö heila tekiö góöa.“ Félagsmenn Einingar sagöi Jón vera um 2.600 talsins. Jón sagði, aö ekki heföi dregíð til neinna tíöinda varöandi framkvæmd verkfallsins. „Viö fórum ekki út í neina hörku. Viö reyndum svona að fylgjast með á stærstu stööunum og fórum eftir ábendingum, en félagssvæöiö er erfitt yfirferöar sem stendur, þannig aö mest byggðist þetta á skírskotun til hvers og eins félagsmanns. Um næstu aögeröir Einingar sagöi Jón, aö hann hygöist ræöa viö forystu verkalýöshreyfingarinnar í heild áöur en hann ákvæöi nokkuð. „En viö tilkynnt- um atvinnurekendum um leiö og viö sögöum uþp kaupliö samninganna, aö viö myndum gefa út okkar eigin taxta og þaö ætlum viö aö gera um helgina." Þegar Mbl. sþuröi, hvort hugsanlega myndi koma til aögeröa aftur aö viku liöinni, þar sem vikulaunafólk ætti í hlut, svaraöi Jón: „Það getur allt gerzt. Viö teljum aö þaö sé ekki hægt aö gefa út taxta, eins og lögin gera ráö fyrir. Mikiö af okkar fólki er í fiskvinnu í bónuskerfi og þaö yröi þá ekki hægt að finna þaö út fyrr en eftir mánuðinn, hver verölagsuþpbót fólksins ætti aö vera. Slíkt myndi óhjákvæmilega valda óánægju á vinnustööum og því teljum viö ófært meö öllu aö láta slíka taxta viögangast." Guömundur H. Garöarson: Verkfallsaðgerðirnar mistókust „ÉG TEL aö jæssar tilraunir til almennra verkfallsaögeröa hafi mistekizt, enda til þeirra efnt bæöi á röngum forsendum og ekki í samræmi viö lög og reglur um heimild til vinnustöövunar. Þessar aögerðir voru þess vegna fyrirfram dæmdar til aö mistakast og meginþorri fólks mætti til vlnnu sinnar," sagði Guömundur H. Garðarsson, formaöur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, í samtali viö Mbl. í gær, en á félagsfundi V.R., þar sem samþykkt var upþsögn launaliöa kjarasamninganna, var tillögu utan úr sal um þátttöku V.R. í verkfallsaögerðunum, hafnaö. „Þaö aö meginþorri fólks mætti til vinnu sinnar sýnir, að fólk er því ekki fylgjandi aö forystumenn' llaunþega- hreyfingarinnar boöi til aögeröa, sem eru ólöglegar, og segja má aö vissu leyti í þessu tilfelli nú ögrun viö lýöræöi og þingræöi í landinu,“ sagöi Guömundur. „Verkalýöshreyfingin hefur margsinnis sýnt þaö aö hún býr yfir því afli og fólk hefur þá félagshyggju, aö þegar brýn þörf krefur aö gripiö sé til verkfalls- vopnsins, sem aö mínum dómi er algjört neyöarúrræði viö mjög slæmar aöstæöur, þá stendur fólk saman um lögmætar aögeröir hagsmunum sínum til framdráttar. En ég tel aö nú síöustu dagana hafi þaö komiö alveg skýlaust í Ijós, aö fólk viröir lög og vill búa viö þingræöi en ekki stéttræöi." Guðmundur J. Guðmundsson: Alveg stormandi — HVAÐ Dagsbrún snertir er þetta alveg stormandi, sagöi Guðmundur J. Guömundsson, formaöur Verkamanna- sambands íslands er Mbl. bar undir hann hvaö hann segöi um aögerðirnar 1. og 2. marz. — Verkfalliö hjá Dagsbrún var al- gjört hér í Reykjavík, enda hatöi Dagsbrún boöaö til vinnustöövunar. Á nokkrum stööum var aö vísu unnið, t.d. þar sem félagssvæöi Dagsbrúnar og Verzlunarmannafélagsins skarast og vildum viö ekki egna til leiöinda þar. Þá var einnig unniö á einstaka smærri vinnustööum, en hvaö snertir Dagsbrún er ekki vafi á því aö þátttaka hefur verið einna bezt af þessum stærri félögum. — Einhver misskilningur var líka á feröinni á nokkrum stööum en þaö gekk vel fyrir sig aö leysa úr því og þegar málin höföu verið rædd lögöu menn niöur störf. Helzt kom til hnippinga á bensínstöövunum, enda er bensínið svo viökvæmt, en stöövunum var einfald- lega lokaö og því hafa kannski fylgt smá væringar. Þá sagöi Guömundur J. Guömunds- son aö meiri harka hefði veriö varöandi flugiö, því þar heföu verkstjórar og aörir gengiö í störf hleöslumanna er voru í verkfalli, en hann sagöi einnig aö flugið væri alltaf viökvæmt og kannski meira en ella nú vegna þess aö lítiö heföi veriö flogiö dagana fyrir verkfalliö. Einnig gat Guömundur þess aö um 200 manns heföu jafnan veriö saman- komnir í Lindarbæ þar sem hefði veriö opiö hús og síðan heföu menn fariö í ferðir til eftirlits og „þaö er óhætt aö segja að verkamenn í Reykjavtk eru stoltir af því aö vera Dagsbrúnarmenn," sagöi Guðmundur J. Guömundsson að lokum. Kristján Thoriacius: Tókst að hamla gegn þáttöku „ÞAÐ ER augljóst að fulltrúum ríkis- valdsins tókst meö hótunum og ógnun- um aö hamla verulega gegn þátttöku í þessum aögeröum, en engu aö síöur tel ég aö þessar mótmælaaögeröir okkar hafi heppnazt eftir atvikum vel,“ sagöi Kristján Thorlacius, format ut Banda- lags starfsmanna rfkis og bæja, í samtali viö Mbl. í gær. „Þegar á heildina er litiö, er ekki vafi á því aö slík mótmælaalda gegn ólögum hlýtur aö hafa mikil áhrif. Á stjórnarfundi síðdegis í dag sam- þykkti stjórn BSRB einróma aö beina þeim tilmælum til aðildarfélaganna að þau tilnefni fulltrúa í samninganefnd, sem kæmí saman fyrir miðjan mánuö- inn. Nefndin mun þá fjalla um tillögu að kröfu um endurskoöun kaupliöa gild- andi kjarasamninga samkvæmt heim- ildum í kjarasamningunum." Þórhallur Halldórsson: Vanhugsuð ákvörðun „AD LIÐNUM 1. og 2. marz er Ijóst, hve vanhugsuð sú ákvöröun var aö hvetja opinbera starfsmenn til tveggja daga ólöglegrar vinnustöövunar," sagöi Þór- hallur Halldórsson, formaður Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar, í sam- tali viö Mbl. í gær. „Afleiöing þessa frumhlaups meiri hlutá stjórnar BSRB er aö mínum dómi meöal annars sú aö samtök okkar hafa oröiö fyrir álits- hnekki, mótmæli viö ólögum ríkisstjórn- arinnar hafa oröiö máttlaus og spillt hefur verið fyrir möguleikum þeirra, sem koma til meö að vinna af hálfu BSRB aö auknum verkfallsrétti opin- berum starfsmönnum til handa. Hugmynd sem ég setti fram á formannaráöstefnu BSRB nýlega um aö efna bæri til fundarhalda um land allt, eftir hádegi 1. marz og þar meö leggja niður vinnu hluta úr þeim degi heföi gjarnan mátt athugast nánar. Ástæöa er til aö ætla aö slíkar mótmælaaögeröir heföu hlotið stuöning alls þorra launamanna og þannig orðiö þörf áminning til Alþingis og ríkisstjórn- ar landsins um aö seilast ekki fyrst og fremst ofan í vasa launþega, þá er efnahagsvandi steöjar aö þjóðarbúinu." Snorri Jónsson: 28—30.000 tóku Þátt „ÉG tel aö þessar aögeröir sem mótmælaaðgerðir gegn kjaraskeröing- unni hafi tekizt vel,“ sagöi Snorri Jónsson, varaforseti ASÍ, í samtali viö Mbl. í gær. „Næsta mál hjá okkur verður, aö viö munum snúa okkur til Framhald á hls. 30. Framboðsmál Samtakanna á Austurlandi og Norðurlandi eystra: Rætt um Jón Armann og Kristján MORGUNBLAÐIÐ leitaði upplýs- inga í gær hjá talsmönnum Sam- taka frjálslyndra ok vinstri manna í Austurlandskjördæmi, Suður- iandskjördæmi og Norðurlands- kjörda-mi cystra, en unnið er að undirbúningi framboðs til Alþingis- kosninga í þessum kjördæmum á vegum Samtakanna. Astráður Magnússon á Egilsstöðum hvað þessi mál öll i deiglunni ennþá, en hann taldi vafalaust að framboð kæmi hjá Samtökunum á Áusturlandi. Mbl. spurði hann hvort mögulegt væri að Kristján Thorlacius yrði í framboði á Austfjörðum á vegum Samtak- anna, en Astráður kvað það allt óákveðið ennþá. Thorlacius Freyr Bjarnason á Húsavík kvað ekkert ákveðið ennþá í framboðsmál- um Samtakanna í kjördæminu, en hann kvaðst hafa heyrt um það talað að Jón Ármann Héðinsson yrði í framboði fyrir Samtökin. Þó kvað hann ekkert ljóst í þeim efnum ennþá, en mál yrðu væntanlega til lykta leidd á kjördæmisþingi Sam- takanna á Akureyri þegar unnt reyndist að halda það fyrir hríðar- veðri á svæðinu. Andrés Sigmunds- son á Selfossi kvað ekkert ákveðið í framboðsmálum Samtakanna á Suðurlandi, en hins vegar væri verið að ræða við menn og til stæði að halda kjördæmisráðsþing innan tíð- ar. í PRÓFKJORI ER ENGINN ÖRUGGUR Ólafur B. Thors, forseti Borgarstjórnar Reykjavíkur, tekur þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík Stuðningsmenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.