Morgunblaðið - 04.03.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 04.03.1978, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 , ÍR car rental LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 38 mHADSTEN H0JSKOLE 8370 Hadsten. Milli Árósa ok Randers. 16. vikna sumarnámskeið 9/4—30/7. Mörg valföK t.d. undir- búninííur til umsóknar í löíírefílu. hjúkrun, barnafjæzlu otz umönn- un. Atvinnuskipti of» atvinnu- þekkinjí o.fl. Einnifí lestrar- og reikninKsnámskeið. 45 valgreinar. Biðjið um skólaskýrsiu. Forsander Erik Kalusen, sími (06) 98 01 99. rodding liojskole 6630 rodciing Sumarskóli maí — sept. (eftv. ágúst) Vetrarskóli nóv — april.___ Stundatafla send. tlf. 04-84 1568(8 12) Poul Bredsdorff /------------------\ Fílthattar Prjónahúfur og húfusett. Köflóttir treflar og derhúfur nýkomnir. Hattabúð Reykjavíkur Laugaveg 2. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 4. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandinn, Jónína Hafsteinsdóttir, spjallar um fugla. Ingibjörg Agústsdóttir segir frá fuglum sem hún á. Lesið úr þjóðsögum o.fl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar a. Tríó í C-dúr fyrir tvö óbó og horn op. 87 eftir Ludwig van Beethoven. Peter Pongrácz og Lájos Tóth leika á óbó, Mihály Eisenbaeher á horn. b. Sönglög op. 103 eftir Louis Spohr. Annelicse Rothen- berger syngur; Gerd Starke leikur á klarínettu og Gunther Weissenborn á pfanó. 15.40 fslenzkt mál, Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go), Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Davfð Copper- field“, eftir Charles Dickens; Anthony Brown bjó til út- varpsflutnings. (A. útv. 1964). Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Fyrsti þáttur. ' Persónur og leikendur: Davíð / Glsli Alfreðsson, Frú Pegothy / Anna Guðmunds- dóttir, Herra Pegothy / Valdimar Lárusson, Davíð sem barn / Ævar Kvaran yngri, Emilía litla / Snædís Gunnarsdóttir, Mamma / Kristbjörg Kjeld, Herra Murdstone / Baldvin Hall- dórsson, Ungfrú Murdstone / Sigrún Björnsdóttir. 18.00 Tónelikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Vatnajökull Fjórði og sfðasti þáttur: Rannsóknir og ferðalög. Umsjón: Tómas Einarsson. — Rætt við Helga Björnsson, Sigurð Þórarins- son, Guðmund Jónasson og Pétur Þorleifsson. Lesari: Valtýr Óskarsson. 20.05 Hljómskálamúsík, Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur Jóhann Hjálmarsson stjórnar þættin- um. 21.00 Walter Kilen Jeikur á píanó smálög eftir Mozart. 21.20 „Tveir á tali“. Valgeir Sigurðsson ræðir við Helga Gíslason bónda á Helgafelli í Fellum. 21.45 Divertimenti fyrir tvö barytón-selló og selló eftir Haydn Janos Liebner leikur á öíl hljóðfærin. 22.00 Úr dagbók Högna Jón- mundar, Knútur R. Magnús- son lýkur lestri úr bókinni „Holdið er veikt“ eftir Harald A. Sigurðsson. 22.20 Lestur Passíusálpia, Geir Waage guðfræðinemi Ies 34. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir Dagskrárlok. HB LAUGARDACUR 4. mars 16.30 fþróttir. 18.00 Skfðaæfingar (L). Þýsk-. ur fræðslumyndaflokkur I léttum dúr, þar sem byrjendum eru kennd undirstöóuatriói skfða- íþrottarinnar, og þeir sem lengra eru komnír fá einnig tilsögn við sitt hæfi. f þátt- um þessum eru kenndar leikfimiæfingar, sem allir skfðamenn hafa gagn af. Meðal leiðbeinenda eru Toni Sailer og Rosi Mitter- maier. t hverri viku verða sýndir tveir þættir nynda- flokksins, á miðvikudags- kvöldum og á Iaugardögum. _ 1. þáttur. Þýðandi Eirfkur Haraldsson. Hlé 20.00 F réttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast (L) f þessum þætti eigast við Menntaskólinn i Kópavogi og Mcnntaskólinn á Laugar- vatni. A milli spurninga feikur Finnur Kristinsson á gftar, og Vilberg Viggósson leikur á pfanó. Dómari Guðmundur Gunn- arsson. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 20.55 Dave Allen lætur móó- an mása (L) Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.40 KaldíLuke (Cool Hand Luke) Bandarfsk Bíómynd frá ár- inu 1967. Leikstjóri Stuart Rosen- berg. Aðalhlutverk Paul Newman, George Kennedy og Dennis Hopper. Luke Jackson er dæmdur til tveggja ára þrælkunarvinnu fyrir óspektir á almanna- faéri. Hann storkar fanga- vörðunum og nýtur brátt míkils álits hinna fanganna. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.40 Dagskrárlok. „L jódaþáttur9 ’ hef st að nýju í kvöld klukkan 20.40 hefst að nýju ljóðaþáttur í útvarpi en þættir þessir voru á dagskrá útvarps í fyrra. Umsjónarmenn þátt- Jóhann Hjálmarsson er umsjónarmaður „Ijóða- þáttarins“ sem fluttur verður í kvöld. anna að þessu sinni verða þeir Njörður P. Njarðvík og Jóhann Hjálmarsson, og er ætlunin að þættirnir verði á hverjum laugardegi klukkan 20.40. Jóhann Hjálmarsson hefur umsjón með þættin- um í kvöld og aðspurður sagði hann að í kvöld yrðu lesin ljóð úr tveimur ljóða- bókum sem út komu á síðasta ári. Eru það bækurnar „Fiðrið úr sæng daladrottningar" eftir Þor- stein frá Hamri og „Fáein orð“ eftir Sigfús Daðason. Verða nokkur ljóð lesin og vihorf skaldsins til orðsins tekið fyrir. Þá mun Jón úr Vör lesa eigin þýðingu á kunnu ljóði eftir Svíann Harry Martinsson, en hann andaðist í fyrra, og spjalla lítillega um skáldið. „Ljóðaþáttur" er hugsaður sem óskaljóða- þáttur og er ætlast til að hlustendur sendi þættinum óskir um Ijóð sem þeir vilja að lesin verði, sem og ósk um flytjanda. Þá verður í lok hvers þáttar lesið ljóð sem ætlast er til að hlust- endur þekki og á að senda þættinum nafn ljóðsins. Verður dregið úr réttum lausnum í hverjum þætti og ein ljóðabók veitt í verðlaun. Lausnir skulu vera merktar: „Ljóðaþátt- ur“, Ríkisútvarpinu. Að lokum sagði Jóhann að ef tilefni eða tækifæri gæfist yrði reynt að kynna höfund eða Ijóðabók og hugsanlega spjallað við höfunda. Sagði Jóhann að stefnt yrði a því að kynna ekki aðeins íslensk ljóð heldur einnig þýdd. George Kennedy (t.v.) og Paul Newman í hlutverkum sínum í „Kalda Luke“. Að vera fangi Síðast á dagskrá sjón- varps í kvöld er bandaríska kvikmyndin „Kaldi Luke“ (Cool hand Luke), sem gerð var árið 1967. Leikstjóri er Stuart Rosenberg, en með aðalhlutverk fara Paul New- man, George Kennedy og Dennis Hopper. Myndin er tveggja klukkustunda löng og er alls ekki við hæfi barna. „Kaldi Luke“ fjallar um fanga að nafni Luke sem dæmdur hefur verið til tveggja ára þrælkunarvinnu fyrir óspektir á almanna- færi. Hann storkar fanga- vörðunum og nýtur brátt mikils álits hinna fanganna. Okkar gamla góða kvik- myndahandbók fer fögrum orðum um myndina. Þar segir að Newman sé prýði- legur í hlutverki hins óstýri- Iáta fanga, og Kennedy ekki síðri, enda fékk sá síðar- nefndi verðlaun fyrir leik sinn. Tónlistin í myndinni sé góð og falli vel að efninu. „Kaldi Luke“ fær hæstu einkunn sem gefin er í bókinni, og þar segir að sjónvarpsáhorfendur megi alls ekki láta þessa mynd fara fram hjá sér. Þetta kvöld ætti því að vera til þess fallið að slappa af fyrir framan sjónvarpið og njóta þess, sem það hefur upp á að bjóða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.