Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 NÚVERANDI stjórn Félags veggfóðrarameistara í Reykjavík skipa: Ólafur Ólafsson, formaður, Hans Þór Jensson, varaformaður, Guðjón Jónsson ritari, Steinpór EyÞórsson, gjaldkeri, og Kristján Steinar Kristjánsson, meðstjórn- andi. Félag veggfóðrara- meistara 50 ára ÞAD VAR fjórða marz 1928, sem veggfóðrarameistarar í Reykjavík komu saman í Baðstofu iðnaðar- manna til að ræða hagsmunamál sín og stofnuðu Þeir Veggfóðrarafélag Reykjavíkur. Var mikill framfarahug- ur í Þessum brautryðjendum stéttar- innar og má nefna, að Þegar 24. sama mánaðar gáfu Þeir út sinn fyrsta uppmælingartaxta og munu vegg- fóðrarar hafa orðið fyrstir iðnaöar- manna hér á landi til að taka upp Það launagreiöslukerfi. Stofnendur félagsins voru 11 talsins og fyrstu stjórn þess skipuðu: Viktor Kr. Helgason, formaöur, Sigurður Ingimundarson, ritari, og Björn Björns- son, féhirðir. I júlí 1932 var nafni félagsins breytt í Meistarafélag veggfóðrara og ári síðar var Sveinafélag veggfóðrara stofnað. Félög þessi voru SVO samein- uð í Félag veggfóðrara í/Reykjavík í febrúar 1945 og hélzt þ4ð samstarf fram til ársins 1957, er Félag veggfóðr- arameistara í Reykjavík var stofnað. Árið 1964 réðst telagio í að byggja hús yfir starfsemi sína ásamt fjórum öörum meistarafélögum í byggingar- iönaöi í Skipholti 70 og hefur félagiö opnað skrifstofu þar fyrir meðlimi sína og aðra þá er til félagsins þurfa að leita. _ Fréttatilkynning — Æskulýðs- dagur kirkjunnar á morgun Á SUNNUDAGINN er árlegur æsku- lýðsdagur Þjóðkirkjunnar en á Þeim degi beinir kirkjan máli sínu til æskunnar og er yfirskrift dagsins: Kirkjan, athvarf æskunnar. í tilefni dagsins hefur Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar látið gera veggspjald sem á að minna á starf kirkjunnar. Æskulýðsmessur og samkomur með þátttöku æskumanna verða um land allt. í frétt frá Æskulýðsstarfi kirkjunnar segir að meö æskulýðsdeginum vilji kirkjan minna æskuna á að kirkjan á erindi til hennar og ætlunin sé að láta yfirskriftina verða yfirskrift alls ársins og muni Æsku%ýðsstarfið því oftar minna á þetta „athvarf sem kirkjan er." Sigurveig Jónsdóttir og Erlingur Sfslason f hlutverkum sínum. Gestaleikur frá L.A.: Alfa Beta á Iitla sviðinu LEIKFÉLAG Akureyrar verður um holg- ina með sýningar á Litla sviði Þjóöleik- hússins. Veróur sýndur leikurinn Alfa Beta sem er í premur þattum og leika Þau Sigurveig Jónsdóttir og Erlingur Gíslason aoalhlutverkin. Er þetta í fyrsta sinn sem Leikfélag Akureyrar sýnir í Þjóoleikhúsinu og jafnframt er þaö nýbreytni að leikfélag utan af landi sýni þar. Fyrsta sýning á Alfa Beta veröur í dag, laugardag, kl. 15 og síðan veröur þaö sýnt á þriðjudags- og miðvikudagskvöld n.k. Leiðsögumenn efna til ráðstefnu UNDANFARIN ár hefur Félag leiðsögu- manna efnt til ráöstefnu síöla vetrar í því skyni m.a. að kynna félagsmönnum aðrar greinar landkynningar og ferðamála. Ein slík ráöstefna verður haldin í dag, laugardag, og á morgun í Ölfusborgum. Fulltrúar frá feröaskrifstofunum sitja ráðstefnuna, en þar verður fjallaö um samskipti leiösögumanna og feröaskrif- stofa. Þá verða einnig tluttir tyrirlestrar um ýmis efni.—Fréttatilkynning— Mjallhvít í Mosfellssveit LEIKFÉLAG Mosfellssveitar frumsýnir í dag barnaleikritið Mjallhvít eftir Margarete Kaiser í Þýðingu Steténs Jónssonar. Verkið er byggt á hinu sígilda atvintýri úr safni Grímsbrssðra um Mjallhvít og dvergana sjö. Leikstjóri er Sigríður Þorvaldsdóttir, en Fanney Valgarösdóttir hefur gert fallega og litríka leikmynd. Carl Billich hefur Vonda drottningin, Gisladóttir leikur. sem Erna annazt undirleik aö söngvum, sem í verkinu eru, og Þjóöleikhúsiö hefur lánaö leikmuni og ýmislegt fleira. Fast aö þrjátíu manns hafa lagt hönd á plóginn viö undirbúning þessarar sýningar, þar af eru leikendur 16 talsins og hafa æfingar staðið yfir síöan í janúarbyrjun. Titilhlutverkiö Mjallhvít, leikur Helga Grímsdóttir, en meö önnur hlutverk fer ungt fólk úr byggðarlaginu. Áhugi og vinnugleöi er áberandi í þessum hópi og ekki er vafi á, aö í Hlégarði gefst á næstunni kostur á ánægjulegri ævintýra- stund meö Mjallhvít og dvergunum hennar sjö. Stuðningsmenn Elínar Pálmadóttur veita upplýsingar og aðstoð prófkjörsdagana 4—6. marz. Lítiö við í Miöbæjarmarkaöi 2. hæö, Aöalstræti eöa hringiö í sima 22940 eöa 22977. Bilaaöstoö 82932 Slippfélagið í Reykjavík hf. auglýsir: Eigum ávallt fyrirliggjandi í TIMBURVERZLUN vorri: Fura: mótaviður, smíðaviður u/s og þurrkuð smíðafura af flestum stærðum. Irako og Siamese Yang í 2VÍ" x 5" og 2" x 6". Frá Kaukas A/B í Finnlandi höfum við hinn viðurkennda vatnsþétta krossvið í stærð 1,22 x 3,05 m, þykktir 6V2, 9, 12, 15, 18, og 24 m/m og 1,22 x 2,44 m, þykktir 6V2, 9, og 1 2 m/m. Oliðusoðið Masonite 4' x 8' og 4x9' Spónaplötur frá Tiwi O/Y í Finnlandi í öllum þykktum, stærð: 180x3,66 m. Frá Rödekro Savværk A/S í Danmörku höfum við hina frábæru skipaeik og beyki í öllum þykktum og breiddum. Oregonfura, Glerfallslistar, Málarastigar og troppur, Fánastengur í vélasal okkar er svo þjónustan alkunna. Reynið viðskiptin. SLIPPFELAGIÐ I REYKJAVIK HF. Mýrargötu 2, Sími: 10123

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.