Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 I DAG er laugardagur 3. marz, 20. VIKA vetrar, 63. dagur ársins 1978. Árdeg-' isflóð í Reykjavík er kl. 05.50 og síöddegisflóo kl. 07.42. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 08.29 og sólarlag kl. 18.51. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 08.18 og sólarlag kl. 18.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö er í suöri kl. 08.26. (íslandsalmanakiö). Hrakyrtir blessum vér, ofsóttir umberum vér, lastaðir áminnum vér. Vér erum orönir eins og sorp heimsins, af- hrak allra allt til pessa. (1:Kor. 4, 13.) OR» ÐAGSINS — Reykja- vík sfmi 10000. — Akur- eyrisfmi 96-21840. [ KWOSSGATA_______| LllHjÉL ¦ m íi :r:r tmtzzH LARÉTT: I. úrKanKiir. 5. belli. 7. siKað. 9. hardaKi. 10. rýrna. 12. hey. III. kvfíkur. 14. fanKamark. 15. pfna. 17. hey. LOÐRÉTT: 2. umturna, .1. verkfa'ri, 4. fuKl. 6. viðure iKna. 8. skýra frá, 9. flana. 11. traðka. 14. hvin. 111. lil. LAUSN A SlÐIISTU KROSS- KAÆTII: LARÉTT: 1. ódæl. S. ár. 7. oki. ». da. 10. nnrnum. 12. um. 12. ell, 14. éK. 1S. Kalla. 17. lala. LOÐRF.TT: 2. dáir. 3. ær. 4. koll- uhks. 6. damla. X. k«m. 9. dul. 11. nrgla. 14. ell. 16. al. ARMAD HEIULA í DAG, laugardag, verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Margrét Björgólfsdóttir og Finnbjörn Finnbjörnsson. Heimili þeirra verður að Grensásvegi 12 — bakhúsi. SEXTUGSAFMÆLI átti 2. marz síðastliðinn frú Valgerður Kristjánsdóttir frá Skoruvík, Kleppsvegi 74, Rvík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Guðríður Sveinbjörnsdótt- ir og Sveinn Lárus Gunn- arsson og Sigríður ísól Gunnarsson og Guðmund- ur Björn Gunnarsson. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- inars). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Sigrún Kristinsdóttir og Páil Aðalsteinsson. Heim- ili þeirra er að Hraunbæ 180, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.). VEÐUR EKKERT lát viröist ætla að verða á hinni norðlægu vindátt, sem ráðið hefur ríkjum und- anfarið. Veöurstofan. geröi ráð fyrir áfram- haldandi frosti í flest- um landshlutum, en frostlausu veöri viö austurströndina. Hér í Reykjavík var NA-strekkingur í gær- morgun, frost fimm stig, skýjaö. Hitastigið var svipað vestur um land og noröur um 5—7 stig. Var frostið 5 stig á Akureyri, úr- komulaust á Sauðár- króki var frostið 6 stig og var snjókoma bar. Á Staðarhóli var 6 stiga frost, en kornið niður í 3 stig á Eyvindará og kominn 2ja stiga hiti á Kambanesi. Mest veö- urhæö í gærmorgun var á Gjögri og Stór- höfða, 9 vindstig. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu hér togararnir Vigri og Bjarni Benediktsson. Þá kom Esja úr strandferð. Ála- foss kom frá útlöndum í gær. Búizt var við að Selfoss færi áleiðis til útlanda, svo og Laxá. Þá var von í gærdag á rúss- nesku olíuskipi með farm, 22000 tonna skipi sem Valmería heitir. iFRfcl IIR marz í Víkingasal Hótel Loftleiða og hefst kl. 1.30 síðd. damm 156, D-1000 Berlin 31, Germany. PEIMIMAV/IIMIR HUNVETNINGAFELAG- IÐ heldur árshátíð sína í kvöld í Átthagasalnum og hefst hún kl. 7 með borð- haldi. Ýmis skemmtiatriði verða flutt og allmargir gamlir Húnvetningar verða heiðursgestir kvöldsins. KATIAVINAFÉL. íslands heldur aðalfund sinn n.k. sunnudag 12. í BANDARIKJUNUM: Mrs. Dorthy M. Hillis, P.O.Box 3778, Bay Town, Texas 77520, U.S.A.: Mrs. Renee Allen, P.O.Box 44, Cresent Lake, Oregon 97425, U.S.A.: Mrs. Judy Frost, RD 2. Skaneateles. N.Y. 13152 U.S.A.: Mr. Robert W. Long, 674 Bethehem Pike, Flurtown, P.A. 19031 U.S.A.: Mrs. Agnes Jensen (f. 1925) bóndakona í sveit. RT 1 Box 161, Belview, Minne- sota 56214 U.S.A. í HOLLANDI: Mrs. Astrid Manuéla Rijkens, Joh. V. Oldenbarneveitlaan 64, Hilversund, HOLLAND. í GHANA: Mr. Oliver Mamu Asiama (18 ára) Freemom Technial Coll- ege, P.O. Box 129, Mkaw- kaw, Ghana W-Afrika. í BERLÍN: Verena Schmoldt, Hohenzoller- ást er... ... að snæða við kertaljós. TM Reg U S Pal Oll all rights reserved • 1977 Los Angeles Times A-f hverju má ég ekki sjá líka, góði? IíAí.A \A 3. tnarz lil 9. marz, að háðum dötíum mroluld- um. (>r kvö.ri-. fiætur- 01; li*>l^urþjóiitist.1 apólckanna í Rt-vkiait'k sem hér segir. 1 BORttARAPÓTEKI. — En auk þess vr REVKJAVlKl'R APOTEK opið lil kl. 22 alla da£a \ aklvikunnar nrma sunnuda^- — LÆKNASTOFUR eru lokartar á lauKardÖKiim Oft bcltiífioíítim, en hægl er að ná sambandi við lækni á <.ON<U DEILD LANDSPÍTANANS alla virka da«a kl. 20—21 og á laugardÖgum frá kl. 14 —1<> sími 212:10. t.on.ííudr-ild er lokuð á helKÍdögum. A vírkum dögum kl. 8—17 er hsegl að ná samhandi við lækni ísíma L/EKNA* FELAdlS KKVKIAV IKIK 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga lil klukkan H á mor^ni og frá klukkan 17 á fösludo^um III klukkan X árd. á mánudö^um er LÆKNAVAKT í síma 212:10. Nánari upplýsinuar iim lyfjahúðir 0« læknaþjónu ;tu eru ííefnar í SÍMSVARA IK8KH. 0\ EMISAIM.KKOIK fvrir fullorðna gf$fl mætiusótl fara fram í HEILSi VERNDARSTOD RE VK.I \ VÍK l lí á mánudoiíum kl. 1K..10—17.:10. Eólk hafi með sér 6na*m- isskfrletni. SJUKRAHUS KIIVI M(K \ V KTIMA H Bor^arsplfalinn: Mánu- ilana — fösluilasakl. 18.:l0—1S.H0. lauiianlaua — sunnu- ilaKa kl. 13.311— I4.:lll gj| 1K.3II—1». I.rcnsásrli-ild: kl. 1K.3II—IH.'III alla ilaua ug kl. 13—17 lauKardiui <>K sunnu- daj;. Ili-ilsuicrndarslooin: kl. 15—lfi oK kl. IK.30—10.3(1. Hiflabandid: mánud. — fiisfud. kl. 1»—10.30. Iau«ard. — sunnud. á sama líma o« kl. lá—10- Hafnarnúolr: lli'imsíiknartíminn kl. 14 — 17 ok kl. 10—20. — Fædinii- arht'imili Kovkjan'kur: Alla daKa kl. 15.30—16.31' Kli'ppsspílali: Alla daKa kl. 15—1« oK 1K..I0—10.31' Klókadi'ild: Alla daKa kl. 15.30—17. — Kúpavoirshsplio: Fflir utntali oK kl. 15—17 á ht>lKidöKum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartlmi: Alla daKa kl. 15—16 oK kl. 1.0—19.:il). Barnadrildin. hrimsóknartimi: kl. 14—IK. alla daKa. <ijdrKæzludeild: Hcimsóknartími eftir sam- komulaKi. Landspftalinn: Alla daKa kl. 15—16 oK 19—19.30. Fa-AinKard<'ild: kl. 15—16 oK 19.30—20. Barnaspilali HrinKsins kK 15—16 alla daKa. — SólvanK- ur: Yláuud. — lauitard. kl. 15—1« oK 19.30—20. Vifilv sladir: I)aKU'Ka kl. 15.15—16.15 oK kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ llVKA (i llvrasptfalanum) vio Fáks völlinn f Vioidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19. Siminn er 76620. Eftir lokun er svarað i slma 26221 eða 16597. Q Ö P W l.ANDSBÓKASAFN I.SLANDS OUll« Safnahúsinu viA HierfisKötu. Lestrarsalir eru <ipnir virka daKa kl. 9—19 nema lauKardaKa kl. 9—16. l'tlánssalur < veKna, heimiána) er opinn virka daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. II)—12. BORtiARBOKASAFN RF;VK.lAVlKi;l.. AUALSAFN — t'TLANSDEII.I). ÞinKhultsslræli 29 a. simar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. F.ftir lokun skiplihords 1230K. i útlánsdeild safnsins. Mánud. — fostlid. kl. 9—22. lauKard. U. 9—1«. LOKAD A St NNI- IXX.l VI AUALSAFN — LESTRARSALl^R. ÞinKholls- slræti 27. sfmar adalsafns. Kftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar I. sept. — 31. mai. Mánud. — fostud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—IK. sunnud. kl. 14—1K. FARANDBOKA- SOFN — AfKrei<)sla í ÞinKholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaoir i skipum. heilsuhælum oK slofnunum. SOLHF:iMASAFN — Sólheimum 27. stmi 3SKI4. Mánud. — fiislud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÚKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi K37KO. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talhókaþjónusta vid fatlada oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- Kötu 16. slmi 27640. Mánud. — föstud. ki. 16—19. bökasafn lai<;arnessskOla — (tkðtoWkamte sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir hörn. Mánud. oK fimmtiid. kl. 13—17. Bt'STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. KJARVAI SVI'ADIK. S.vning i verkum Johannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema minudaga. Laugardaga oK sunnudaga kl. 14 — 22 og þridjudaga — fdstudaga kl. 16—22. AðKanKur og s.vningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KOPAOGS f FélaKSheimilinu opið mánu- ilaua lil fiistudaKa kl. 14—21. AMERISKA BOKASAFNID er opið alla virka daKa kl. 13—19. NATT(:Ri:tiRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. finimlud. oK lauKarri. kl. 13.30—16. AstiRlMSSAF'N, BerKstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4 síðd. AðKanK- ur okeypjs. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. IV'FKMKOK Vs.Vr Nl»). Skipholli 37. er opið mánudaga til f<isludaKs frá kl. 13—19. Simi 81533. ÞYSKA BOKASAFNID. Mávahllð 23. er oplð þriðjudaga og föstudaKa frá kl. 16—19. ARB/F;jarsaf\ er lokað yfir veturinn. Kirkjan ok bærinn eru s.vnd eftir piintun. sfmi K4412. klukkan 9—10 árd. á virkum diigum. HötitiMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við SiKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK IauKardaKa kl. 2—4 slðd. VAKTÞJÓNl'STA horgarslofnana svar- ar alla virka daKa frá kl. 17 slddegis til kl. K árdeKis oK á helKÍdÖKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitu- kerfi borKarinnar oK f þeim tilfellum tiðrum sem borg- arbúar telja siK þurfa aðfáaðsloð borKarstarfsmanna. I Mbl. BILANAVAKT 50 árum VERÐLAUNIN úr Hetjusjóði Car- negies: Árlð 1925 til Árna J. Johnsens útvegsbónda í Vest- mannaeyjum. fyrir að hala fjórum sinnum bjargaö mönnum frá drukknui . — Og veitt Siguröi Hrólfssyni, Jökulsá í Flateyjardal. S-Þing, fyrir framgöngu við björgunartilraun úr sjávarháska. — Og peim Páli Jósúasyni, Örnólfi Hálfdánarsyni og Bjarna Bjarnasyni, öllum í Súðavík í ísafjarðardjúpi, fýrir aö bjarga mönnum úr lífshsettu um borö í strönduöu skipi. — Árið 1927: Drengnum Sigurði Benediktssyni. Barnafelli í bingeyjars.. fyrir að bjarga móður sinni og brðöur úr auðsæjum lífsháska viö Skjálfandafljót. Árið 1927: Jóhanni Jóhannssyni og Friðleili Jóhannssynl af Upsaströnd, Eyjal., f.,rir .A Kia.na cfúlku er Var í iffsh»ttU VÍÖ á. — " GENGISSKRÁNING NR. 40 - 3. marz 1978. Eiping Kt. 13.00 Kaop Saia 1 Bandarikjadollar 252,90 253.60 1 SterlinKspund 490.30 491.50 1 Kanadudollar 228.00 226Æ)* 100 Danskar krónur 4545.90 455f>.7fJ» 100 Nurskár króniir 4783.00 4794,30* 100 Sænskar Krónur 5514.90 5528.00* 100 Finnsk niiirk 6119.05 6133.55* 100 Franskir frankar 5326.40 5339.10* 100 Bel«. Irankar 806.70 808.60* 100 Svis.su. Irankar 13.6963 13.728.70* 100 (iyllini 11.760.05 11.787.70* 100 V.-Þýzk mBrk 12.579.00 12.608.80* 100 Lfrur 29.73 29.80 100 Aunturr. Seh. 1745.90 1750.10* 100 Escodos 623.70 625.10* lOO Pesetar 315.90 316.60* 100 Yen 106.48 106.74* * HreytinK frá ttfðustu skráninKii. V ------.----------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.