Morgunblaðið - 04.03.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.03.1978, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 ÁRIMAO MEILLA í DAG, laugardag, verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Margrét Björgólfsdóttir og Finnbjörn Finnbjörnsson. Heimili þeirra verður að Grensásvegi 12 — bakhúsi. I DAG er laugardagur 3. marz, 20. VIKA vetrar, 63. dagur ársins 1978. Árdeg-' isflóö í Reykjavík er kl. 05.50 og síöddegisflóð kl. 07.42. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 08.29 og sólarlag kl. 18.51. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 08.18 og sólarlag kl. 18.32. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö er í suöri kl. 08.26. (íslandsalmanakiö). SEXTUGSAFMÆLI átti 2. marz síðastliðinn frú Valgerður Kristjánsdóttir frá Skoruvík, Kleppsvegi 74, Rvík. Hrakyrtir blessum vér, ofsóttir umberum vér, lastaóir áminnum vér. Vér erum orðnir eins og sorp heimsins, af- hrak allra allt til pessa. (1:Kor. 4, 13.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vik sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. LARfiTT: 1. úrKanKur. 5. Ih*I!í. 7. sÍKad. 9. bardaui. 10. ryrna. 12. hey. 13. kveikur. 14. faiiKamark. 15. pína, 17. ht*y. LÓÐRÉTT: 2. umlurna. 3. verkfæri, 4. fu.L'l, 6. vidureÍKna. 8. skýra frá, 9. flana, 11. traðka. 14. hvin. 10. (il. LAl’SN A SlOUSTU KROSS- GAÆTU: LARÉTT: 1. ódæl. 5. ár, 7. oki. 9. da, 10. nornum. 12. um. 13. ell. 14. «'*«, 15. Kalla. 17. Ia(a. LÓÐRfiTT: 2. dáir. 3. ær. 4. kon- un&s. 6. damla. 8. kom. 9. dul. 11. nogla. 14. «*ll. 16. a(. VEÐUR EKKERT lát virðist ætla að veröa á hinni norölægu vindátt, sem ráðið hefur ríkjum und- anfariö. Veðurstofan geröi ráö fyrir áfram- haldandí frosti í flest- um landshlutum, en frostlausu veöri viö austurströndina. Hér í Reykjavík var NA-strekkingur í gær- morgun, frost fimm stig, skýjaö. Hitastigiö var svipaö vestur um land og norður um 5—7 stig. Var frostiö 5 stig á Akureyri, úr- komulaust á Sauðár- króki var frostið 6 stig og var snjókoma Þar. A Staðarhóli var 6 stiga frost, en komið niöur í 3 stig á Eyvindará og kominn 2ja stiga hiti á Kambanesi. Mest veö- urhæð í gærmorgun var á Gjögri og Stór- höföa, 9 vindstig. FRÁ HÖFNINNI I GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu hér togararnir Vigri og Bjarni Benediktsson. Þá kom Esja úr strandferð. Ála- foss kom frá útlöndum í gær. Búizt var við að Selfoss færi áleiðis til útlanda, svo og Laxá. Þá var von í gærdag á rúss- nesku olíuskipi með farm, 22000 tonna skipi sem Valmería heitir. FPIÉTTTIR marz í Víkingasal Hótel Loftleiða og hefst kl. 1.30 síðd. PEIMIMAVIfMin HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ heldur árshátíð sína í kvöld í Átthagasalnum og hefst hún kl. 7 með borð- haldi. Ymis skemmtíatriði verða flutt og allmargir gamlir Húnvetningar verða heiðursgestir kvöldsins. KATTA VTNAFÉI. íslands heldur aðalfund sinn n.k. sunnudag 12. í BANDARÍKJUNUM: Mrs. Dorthy M. Hillis, P.O.Box 3778, Bay Town, Texas 77520, U.S.A.: Mrs. Renee Allen, P.O.Box 44, Cresent Lake, Oregon 97425, U.S.A.: Mrs. Judy Frost, RD 2. Skaneateles. N.Y. 13152 U.S.A.: Mr. Robert W. Long, 674 Bethehem Pike, Flurtown, P.A. 19031 U.S.A.: Mrs. Agnes Jensen (f. 1925) bóndakona í sveit. RT 1 Box 161, Belview, Minne- sota 56214 U.S.A. í HOLLANDI: Mrs. Astrid Manuéla Rijkens, Joh. V. Oldenbarneveitlaan 64, Hilversund, HOLLAND. í GHANA: Mr. Oliver Mamu Asiama (18 ára) Freemom Technial Coll- ege, P.O. Box 129, Mkaw- kaw, Ghana W-Afrika. í BERLÍN: Verena Schmoldt, Hohenzoller- damm 156, D-1000 Berlin 31, Germany. ást er... ... að snæða við kertaljðs. TM Reg U.S Pat Off all nghts reserved »1977 Los Angeles Times GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Guðríður Sveinbjörnsdótt- ir og Sveinn Lárus Gunn- arsson og Sigríður Isól Gunnarsson og Guðmund- ur Björn Gunnarsson. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- rnars). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Sigrún Kristinsdóttir og Páil Aðalsteinsson. Heim- ili þeirra er að Hraunbæ 180, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.). Af hverju má ég ekki sjá líka, góði? DAÍiANA 3. marz (il 9. marz. aó bádum dögum mcðlöld- um. er kvöld-. nætur- »k helKarþjónusla apólekanna í Reykjavík sem hér st*KÍr. 1 BORGARAPÓTEKI. — En auk þtss t*r REVKJA VlKl R APÓTEK opid lil kl. 22 alla dafia vaklvikunnar nema suniiudag. — I..EKNASTOFLÍR eru lokaóar á laugardÖKum i»k helKÍdöKum. en hægt er að ná samhandi vió lækni á (ÍÓNC.I DEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. (.öngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum tlögum kl. 8—17 er hægl aó ná sambandi vió lækni f síma l./EKNA- FELAGS REYKJAVlKLR 11510. en þvf aðeins að ekki náisl f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga (il klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á fösludögum (il klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplvsingar um lyfjahúðir og læknaþjónu iítt eru gefnar í SlMSVARA 18888. ON/EiVIISAÐ(;ERDIR fyrir fullorðna gegn mænusðtl fara fram f HEILSl VERNDARSTÓD REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæm- isskfrleini. IIKIMSÓKNARTlMAR Korgarspftalinn: Mánu- daga — fösludaga kl. 18.30—19.30. laugartlaKa — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 <>g 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga o« kl. 13—17 laugardaK t>g sunnu- dag. Ileilsuverndarslöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Il\flahandið: mánud. — foslud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama líma og kl. 15 —16. Ilafnarhúðir: lleimsóknartíminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.31* Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.31*. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —Kópavogshælið: S0FN SJUKRAHUS Eflir umtali og kl. 15—17 á helKÍdögum. — Landakols- spflalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartími: kl. 14—18. alla da^a. (íjörKæzludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulaKÍ- Landspflalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspílali Hringsins kk 15—16 alla daga. — SólvanK* ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- slaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30 (il 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (f Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. Ópin alla virka daga kl. 14—19. Síminn er 76620. Eftir lokun er svarað í síma 26221 eða 16597. I,ANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgölu. Leslrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema lauKardaga kl. 9—16. Etlánssalur < vt*Kna. heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laug'ardaKa kl. 10—12. BOR(*ARBÓKASAFN REYKJA VÍKI R. ADALSAFN — ITLANSDEILI). ÞinKholtsslræli 29 a. sfmar 12308. 10774 i>k 27029 lil ki. 17. Eftir lokun skiplihorðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánutl. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LóKAÐ A SCNNI - DÖÍil'M. ADALSAFN — LESTRARSALCR. ÞinKholls- stra*ti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla í ÞinKhollsslræti 29 a. simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuha*lum og slofnunum. SÓLHEI.MASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug'ard. kl. 13—16. BÓKiN HKIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Kóka- og talbókaþjónusta við fallaða ok sjóndapra. HóFSVALLASAFN — Hofsvalla- KÖtu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAC(»ARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. ok fimmtud. kl. 13—17. Bl STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föslud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAF'N KÓPAOtíS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMKRfSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTCRCGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud.. fimmlud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergsláðastr. 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNID. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaKa og fösludaKa frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir piintun. sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖ(>GMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaga. fimmludaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. VAKTÞJÓNCSTA borgarstofnana svar- ar alla vírka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. VEROLAUNIN úr Hetjusjóöi Car- negies: Áriö 1925 til Árna J. Johnsens útvegsbónda í Vest- I— ummv mannaeyjum, fyrir aö hafa fjórum Mtl IM IIF sinnum bjargaö mönnum frá drukknun. — Og veitt Siguröi Hrólfssyni, Jökulsó í Flateyjardal, S-Þing. fyrir framgöngu viö björgunartilraun úr sjávarháska. — Og þeim Páli Jósúasyni. Örnólfi Hálfdánarsyni og Bjarna Bjarnasyni, öllum í Súöavík í ísafjaröardjúpi. fyrir aö bjarga mönnum úr lífshættu um borö í strönduöu skipi. — Áriö 1927: Drengnum Siguröi Benediktssyni, Barnafelli í Þingeyjars.. fyrir aö bjarga móöur sinni og bróöur úr auösæjum lífsháska viö Skjálfandafljót. Áriö 1927: Jóhanni Jóhannssyni og Friöleifi Jóhannssyni af Upsaströnd, Eyjaf.. ♦wrir -,a Kiamp <túiku er var í lífshættu viö á. — BILANAVAKT GENGISSKRÁNING NR. 40 - 3. marz 1978. Eining Kl. 13.00 Kanp Sala t Bandaríkjadoilar 252.90 253.50 t Sterlingspund 190.30 491.50 i Kanadadollar 226.00 226.50* 100 Danskar krónur 1515.90 4556.70* 100 Norskar krónur 4783.00 4794.30* 100 Sa nskar Krónur 5514.90 5528.00* 100 Finnsk miírk 6119.05 6133.55* 100 Franskir frankar 5326.40 5339.10* 100 Belg. frankar 806.70 808.60* 100 Svissn. frankar 13.696.20 13.728.70* 100 Gyllini 11.760.05 11.787.70* 100 V. Þýzk mörk 12.579.00 12.608.80* 100 Eírur 29.73 29.80 100 Austurr. Sch. 1745.90 1750.10* 100 Esrudos 623.70 625.10* 100 Peaetar 315.90 316.60* 100 Yen 106.48 106.74* Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.