Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 Framboðslisti Framsókn- ar í Vesturlandskjördæmi FRAMSÓKNARMENN á Vcsturlandi hafa Kcngið frá framboðslista sínum fyrir næstu alþinKÍskosningar. ok skipa hann cftirtaldir mennj 1. Halldór E. Sigurðsson, ráð- herrá, BoVfíarnesi, Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvík, Dagbjört Höskuldsdóttir, skrif- stofumaður, Stykkishólmi, Stein- þór Þorsteinsson, kaupfélags- stjóri, Búðardal, Jón Sveinsson, dómarafulltrúi, Akranesi, sr. Jón Einarsson prófastur, Saurbæ í Hvalfjarðarströnd, Infíibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræðing- ur, Akranesi, Gísli Karlsson, yfirkennari, Hvanneyri, Davíð Aðalsteinsson, bóndi, Arnbjargarlæk, Mýrasýslu, og Ásgeir Bjarnason, forseti Alþing- is, Ásgaröi, Dalasýslu. Frambodslisti Alþýduflokks- ins í Vesturlandskjördæmi GENGIÐ hefur verið endan- lega frá framboðslista Alþýðu- flokksins í Vesturlandskjör- dæmi í alþin^iskosningunum og skipa hann eftirtaldiri í fyrsta sæti Eiður Guðna- son, fréttamaður, 2. Bogi Níels- son, læknir, Borgarnesi, 3. sæti SÍNE krefst leiðrétting- ar námslána SAMBAND ísl. námsmanna er- lendis hefur sent fjármála- og menntamálaráðherrum, svo og Lánasjóði ísl. námsmanna opið bréf þar sem þess er krafist að, við úthlutum vorlána verði „gengislækkunin" og gengissigið metið til fulls". Telur SÍNE að þetta sé ekki óeðlileg krafa þar sem reglur lánasjóðsins miðast við eðlilegar sveiflur gengis, en „ekki við það óeðlilega ástand er skapist við gengisfellingu". Gunnar M. Kristófersson, for- maður Alþýðusambands Vesturlands, 4. Rannveig E. Hálfdánard. húsmóðir, Akra- nesi, 5. sr. Skírnir Garðarsson, sóknarprestur, Búðardal, 6. Sigurþór Halldórsson, skóla- stjóri, Borgarnesi, 7. Elínberg- ur Sveinsson, vélgæzlumaður, Ólafsvík, 8. Stefán Helgason, smiður, Grundarfirði, 9. Lúðvík Halldórsson, skólastjóri, Stykkishólmi, og 10. Guðmund- ur G. Hagalín, rithöfundur, Mýrum, Reykjadal. AlltíLYSlNGASLMINN ER: 22480 JflírflwiMnbib '© Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Hallaveg 2ja herb ibúð á jarðhæð. Við Miðtún 2ja herb kjaflaraibúð Við Hofteig 3ja herb 90 ferm litið niður- grafin kjallaraibúð. Við Flúðasel 3ja herb. jarðhæð. Við Grettisgötu 4ra herb. 125 ferm ibúð á 2 hæð. Við Stóragerði 4ra herb 108 ferm. ibúð á 2. hæð Við Álfhólsveg 5 herb 128 ferm. ibúð á 1 hæð. Við Háaleitisbraut 5 herb. 1 1 7 ferm. íbúð á 2. hæð/ bilskúr. Við Æsufell 5 herb 1 17 ferm. ibúð á 6. hæð/ bilskúr. Þorlákshöfn Við Eyjahraun viðlagasjóðshús um 130 ferm á einni hæð. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl EFasteignasalan | EIGNABORGsf Hamraborg 1, Kópavogi Simar 43466 —43805 Hlíðarvegur 2ja herb. ibúð við Hliðarveg 70 fm. Verð 8 til 8.5 millj. Furugrund 3ja herb ibúð við Furugrund 90 fm. Verð 12.5 millj. Melgerði 3ja herb ibúð við Melgerði 80 fm Verð 9 millj. Skálaheiði 3ja herb. íbúð við Skálheiði 70 fm Verð 9 millj Kvisthagi 3ja herb ibúð við Kvisthaga 100fm Verð 10 millj. Lækjarkinn 4ra herb ibúð við Lækjarkinn 100fm Verð 12 millj Njörfasund 4ra herb ibúð við Njörfasund 95 fm. Verð 1 15 millj Hlégerði 4ra herb ibúð við Hlégerði 110 fm Verð 1 5.5 millj. Kópavogsbraut 4ra herb. ibúð við Kópavogs- braut 100 fm i risi (timbur). Verð 10 millj. Asparfell 4ra herb ibúð við Asparfell 1 30 fm Verð 15 5 millj. Asparfell 4ra herb. ibúð með bilskúr Verð 16.5 millj. Grenigrund 4ra til 5 herb. jbúö við Greni- grund Gamalt hús Verð 12 millj. Fljótasel 4ra til 5 herb. ibúð við Fljótasel fokhelt Verð 12 millj. í Hveragerði raðhús 4ra til 5 herb. Verð 8.5 millj. Háaleitisbraut 5 til 6 herb. stórglæsileg 130 fm ibúð í einkasölu. Verð 20 millj. Sölum. Vilhjálmur Einarsson Löqm. Pétur Einarsson Sími 43466 — 43805. Ein býlishús — - Hrauntunga Voru m að fá til sölu stórglæs ilegt einbýlishús við 1 Hrauntun gu Kóp . Húsið er 192 ferm. á einni hæð og er 4 — 5 svefnherb., stofur og fl. einni g góður bílskúr, skemmti leg fullfrágengin lóð Faste ignasalan Norðurveri, Hílmar Valdimarsson Hátúni 4a, fasteignaviðskipti simar 21870 — - 20998. Jón Bjarnason hrl 28611 Opiðídag frá 2—5 Strandgata Hf. 30 fm. mjög góð og falleg samþykkt einstaklingsibúð á jarðhæð i nýlegu húsi. Verð 4.8 millj. Útb. 3 millj Hraunhvammur Hf. 3ja herb. 92 fm ibúð á jarðhæð i steinhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. íbúðin þarfnast umtalsverðar standsetningar. Útb. 6 millj. Hverfisgata 3ja herb 92 fm. ibúð á 3. hæð ásamt herb i kjallara. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. Ljósheimar 4ra herb 100 fm. ibúð á 8. hæð Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Sklpti hugsanleg á stærri eign i sama hverfi. Drápuhlíð 3ja herb. ágæt og snyrtileg kjallaraibúð (samþykkt). Grettisgata 3ja herb. 90 fm ibúð á 4. hæð. Þingholtsstræti 2ja herb. 45 fm. einstaklingsibúð á 3 hæð. Útb 2.5 millj. Hrísey einbýlishús á einni hæð ca. 80 fm. Verð tilboð. Útb. samkomulag Fyrir sumarið: fallegur sumarbústaður i Miðfellslandi Stórglæsilegur sumarbústaður í Hellisfirði (austur) Söluskrá heimsend- Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 við °9 Endaraðhús við Fifusel í Breiðholti II á þrem hæðum 3x72 fm 1. og 2 hæð er rúmlega tilbúin undir tréverk og málningu. í kjallara er 2ja herb. ibúð með harðviðarinnrétt- ingum. Góð eign. Útborgun 14—15 millj. Mosfellssveit Einbýlishús við Arnartanga og Markholt. Útborganir 12 —13 milij. Kópavogur Sér 5 — 6 herb. hæð Holtagerði. Hliðarveg Álfhólsveg Vesturbær 4ra herb ibúð á 2. haeð við Brávallagötu um 100 fm. Útborgun 6,7 — 7 milljónir Breiðholt 4ra herb. vöndð ibúð á 4. hæð við Kóngsbakka um 105 ferm. Vandaðar innréttingar, teppalögð Útb. 9 5 millj. Neshagi 3ja herb. góð kjallaraibúð um 5 ferm. Sér hiti og inngangur, harðviðar og plast eldhúsinnrétting. Bað flisalagt og allar innréttingar nýjar. Útb. 7 millj. Barmahlíð 3ja herb. kjallaraibúð, um 85 ferm. i fjórbýlishúsi, sér inngangur. Útb. 6—6.5 millj. írabakki 4ra herb. ibúð á 2. hæð um 100 fm. Tvennar svalir. Harðviðarinnréttingar. íbúðin er teppalögð. Útborgun 8 milljónir. 2]a herb. 2ja herb. ibúð á jarðhæð við Norðurbraut i Hafnarfirði. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 5 — 5.5 millj. Útborgun 3 — 3.5 millj. truTuun AUSTURSTRÆTI 10 A S HÆO Sími 24850 og 21970. Heimasimi sólumanns 381 57. AUGLYSfNCASÍMINN ER: £^. 22410 Qjí1 ínoremiblnoiö 29922 Opið um helgina frá 1 —6 Sléttahraun 2 HB. sérlega falleg 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Suður svalir. Ný teppi. Bíl- skúrsréttur. ibúðin er laus 15. júni. Háaleitis braut 2 HB góð 2ja herb. ibúð á 1. hasð. Suður svalir. Eignaskipti á stærri ibúð æskileg. Framnesvegur 2 HB. 2ja herb. ibúð i parhúsí. Útb. 4 millj. Blikahólar 3 HB. 3ja herb. ibúð k 1. hæð. Suður svalir. 95 fm. Drápuhlfð 3 HB. 3ja herb. ibúð á jarðhæð ca 75 fm. Æsufell 3 HB. góð 3ja herb. tbúð á 1. hæð. 98 fm. Hraunbær falleg 4ra herb. íbúð á 2. hœð. Góð teppi. Góð sameign. Suður svalír. Stóragerði 4 HB. skemmtileg 4ra herb. ibúð um 117 fm. á 4. hasð. Svalir í suður. Æsufeil 4 HB. 4ra herb. íbúð á 6. hæð 1 1 7 frn. Frábært útsýni. Bilskúr ca 22 fm. Skipholt S HB. góð. 5 til 6 herb. íbúð 125 fm. á 4. hæð. Engjasel 5 HB. góð eign á tveim hæðum. Efri hæð ekki alveg fullfrágengin. ÍSO fm. 3 svalír. frábasrt Otsýni. Æskileg eignaskipti á mínni íbúð nær bænum. Viðlagasjöðshús gott hös 120 fm. Bilskýli. Æskt* leg eignaskipti á ibúð í vesturbæ Kópavogs eða Reykjavík. Fljótasel raðhíts i smíðurn. Suðurnesjamenn Höfum til sötu eign í sérflokki ca. 200 fm. ásamt 2ja ha. landi. Btlskúr og útthús. Eignir óskast Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb ibúð í Hraunbæ, efra hverfi Höfum kaupanda að sérhæð f vesturbæ eðá austurbæ. Útb. 14 til 16 míllj. |kV fasteignasalan ^Skálafell MJÓUHLÍÐ 2 (VB MtKLATORG) SÍMI 29922 SOUiSTJÓW. SVEINN FRfiYR LOGM. ÓLAFUR AXELSSON HDL Opið 1 í dag. Asparfell 3ja herb. 85 fm ibúð á 5. hæð, bilskúr fylgir. Verð 12 millj. útb., 7.5 millj. Bergþórugata 3ja herb. 75 fm ibúð á 2. hæð i þribýli. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. Flúðasel 3ja herb. 70 fm ibúð á jarðhæð i blokk. Verð 9 millj., útb. 6.5 millj. Æsufell 3—4ra herb. 98 fm ibúð á 1. hæð í blokk. Verð 12 —12.5 millj.. útb. 8 millj. Fannborg Kópavogi 4ra herb. mjög vönduð ný ibúð á 2. hæð í blokk. Verð 15 millj., útb. 1 1 millj. Ásbúð GARÐABÆ Einbýlisbús 120 fm + bílskúr, viðlagasjóðshús, frág.. lóð. Verð 18 millj., útb. 12 —13 millj. Arnartangi Mosfellssveit Endaraðhús á einni hæð. ca 100 fm viðlagasj.hús. Verð 13.5 — 14,5 millj.. útb. 9—10 millj. Bakkasel Raðhús tvær hæðir og kjallari 240—250 fm. bilskúrsréttur. Rúml. tilb. undir tréverk. Verð 20millj.. útb. 14 — 15 millj. Esjugrund Kjalarnesi Fokhelt einbýlishús m/bilskúr um 200 fm, selst fokhelt, tilbúið til afhendingar i júni n.k. Verð g—10 millj. Selfoss Einbýlishús 135 + 45 fm bil- skúr. Verð 17 millj., útb. 10—11 millj. Asparfell Toppibúð Stórglæsileg sérhæð (efsta) við Asparfell, 190 fm + bilskúr. Eign i sérflokki. Uppl veittar á skrifstofu. Sölustjóri: Bjarni Ólafsson Gisli B Garðarsson, hdl Fasteignasalan REIN M iðbaejarmarkaðu rinn Aðalstrætí 9. Raðhús til sölu Til sölu er raðhús í Árbæjarhverfi, sem á að fara að hefja byggingarframkvæmdir við.Glæsilegar teikningar. Upplýsingar í símum 40092 og 43281 á kvöldin og um helgar. Okkur vantar á söluskrá 5 til 6 herb. íbúð eða einbýlishús í Reykjavík fyrir fjársterkan kaupanda. AflALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson. lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51119. 2-88-88 Skrifstofuhúsnæoi til leigu Um 1 50 fermetra skrifstofuhúsnæði er til leigu í nýbyggingu að Skaftahlíð 24 í Reykjavík. Verði brugðið við fljótt getur leigjandi haft samráð um herbergjaskipan. Hafið vinsamlegast samband við IBM á íslandi í síma 27700. •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.