Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR4. MARZ 1978 Prófkjör sjálf stæóismanna í Kópavogi Prófkjör Sjálístæöisflokksíns í Kópavogi vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga í vor fer fram í dag og á morgun. Prófkjbr þetta er opiö öllum stuðningsmbnnum Sjálfstæoisflokksins í Kópavogi, sem hafa kosningarétt, og aö auki öllum félögum í sjálfstaíðisfélaginu Tý á aldrínum 16—20 ára. Kosio verður báða dagana í HamraborK 1. annarri hæð, á laugardaí? frá 14—20 og sunnudag frá 10—22. Kjósa ber a.m.k. 6 frambjóðendur af tuttugu, en núverandi bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn eru fjórir. Kosningin or skriíleg og lcynileg. Ilún fer þannig fram að kjósandi skrifar tölur fyrir framan nöfn þeirra frambjóðenda sem hann kýs í þeirri röð sem kjósandinn kýs að viokomandi frambjóðandi skipi lista flokksins. Ef ekki er á nafnalistanum nafn þess flokksmanns eða manna sem kjósandinn óskar að kjósa, getur hann ritað nófn þess eða þeirra í auðu línurnar á kjorseðli með viðeigandi númerum. Heimilt er að kjósa sex eða fleiri en ef ekki eru kosnir sex eða fleiri telst sá seðill ógildur. Kosning er bindandi fyrir kjörnefnd ef þriðjungur fylgismanna flokksins við síðustu bæjarstjórnarkosningar eða fleiri kjósa. Ililmar Björnvinsson hvradsdAmslötzm. :IH ára Kamall. Fæddur I Keykjavik. Ktma Ililmars et Kaiinvt'ÍK llaraldsdótlir. Steinar Sleinsson tækniírædinnur 51. :rs K^mall. Fæddur i Rcykjavflt. Kona Sleínars er í.urthjin'K Jónsdóttir. Axel Jónsson al(»in>iísmaöui 55 ára Kamall. Kona Axels er Ouðrún Gísladóltir. SturlauKUr Þorsleínsson nemi 24 ára. Fæddur í Reykjavík. Sleinunn Hetea Siguroardóttir húsmóðir 39 ára fjamall. Kona Þórs er 40 ára KÖmul. Eiginmaður Guðn( Sverrisdóttir. hennar er Halldór Jónsson verkfræðinKur. Erlingur Hansson deildarstjóri 52 ára Kamall. Kona Erlings er Elsa H. Alfreðsdðtlir. Guðní Slefánsson járnsmiðameistari .'í» ára gamall. Kona hans er (iuðbjörK Asgeirsdóttir. Arni Ornðlfsson skrifstofumaður 56 ára gamall. Kona hans er (.uðrún Jörundsdóttir. BBBfc Ingimundur Ingimundarson bifreiðarstjóri 52 ára. Kona hans er Hrefna Krislfn OMadðttir. fiuðnv' Berndsen húsmöðir 56 ára gomul. EÍKinmaður hennar er Runólfur Viðar Sijj- urðsson. Jón Hjalti Þorvaldsson umsjðnarmaður 59 ára. Jón er ekkjumaður. Frosti Sigurjönsson læknir ¦51 árs gamall. Kona hans er Guðrún ValKarðsdöttir. Stefnir llelgason framkvæmdastjóri 47 ára gamall- Ktma hans er Orfma Sveinbjornsdótlir. Armann Sigurðsson járnsmiður 57 ára gamall. Kona hans er Katína Kristjánsdóttir. Torf i lí Tómasson framkvæmdastj. 42 ára gamall. Kona hans er Anna InKvarsdóttir. Grétar Norðfjörð flokksstjðri 44 ára gamall. Kona hans er Jðhanna Norðf jörð. Skúli Sigurðsson vélstjðri 39 ára gamall. Kona hans er Anna Dvrfjörð. . Ársæll Hauksson verkamaður 23. ára gamall. Kona hans er HelKaO.Haraldsdðttir. Bragi Miehaelsson framkvæmdastj. 30 ára gamall. Kona Braga er Auður Ingólisdóttir. Prófkjör sjálfstæðismanna á Akureyri I'RÓFKJÖR sjálfstæðismanna á Akureyri vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga á vori komanda fer fram dagana 4.-6. marz og verður kosið í Ilótel Varðborn. laugardag og sunnudan klukkan 10—22 ojc á mánudag frá klukkan 10—20. Þeir sem hafa kosningarétt í prófkjb'rinu eru allir þeir sem hafa hugsað sér að styðja Sjálf.stæðisflokkinn í komandi bæjarstjórnarkosninKum og kjörifenjri hafa á Akureyri. Einnig hafa kosningarétt félagar í Verði. félagi ungra sjálfstæðismanna. á aldrinum 16—19 ára. sem búsettir eru á Akureyri. 23 framhjóðendur eru f prófkjörinu. Þeim er raðað á prófkjörsseðilinn samkvæmt úrdrætti. Kjósandi skal krossa við minnst 6 frambjóðendur, en ekki fleiri en 11. Ef kosnir eru fleiri en 11 eða færri en 6 þá er seðillinn ógildur. Þeir sem af einhverjum ástæðum treysta sér ekki á kjörstað, líeta feniíið kjiirKöirn send heim. Það er ekkert annað en að hringja í si'ma 21504 og óska eTtir þvi' við kjörnefnd. Hún mun síðan senda starfsmenn sína með kjörgögn. Ef kjörsókn í prófkjiirinu verður meiri en sem nemur 50% af fylgi flokksins við síðustu bæjarstjórnakosningar, þá eru úrslit prófkjiirsins bindandi um fi ef.stu sæti listans. Takmarkið er að minnst 1200 manns taki þátt í prófkjörinu, þannig verður stigið fyrsta skrefið að sigri Sjálfstæðisflokksins í komandi bæjarstjórnarkosningum á Akureyri. Bjiirn Jósef • .Arn»ii)ar.von. luKfræðiniíur Hjiiin .11 árs. Bjiirn i k\æntur -Ii'ilniiiiiu Mtfvéft Þiirsteinsdóttur. Kafn M. Ma>jniJsson, húsasmiour Rafn er fæddur 16. september 1925. £ii{inkona Rafns er Fanney Jónsdóttir. TrvKt!vi Pálsson framkvæmdastjóri Tryiíiívi er fæddur 24. seplem- ner 19:18. Kiiiinkona TrvKiíva er AdalhjórK Jónsdóttir. Sverrir Leósson fulllrúi Sverrir er fæddur 16. júli 19:19. KiKÍnkona hans er Auð- ur MaKnúsdottir. Hrerna Jakobsdóttír. húsmóðir Hrefna er fædd 9. júlí 1936 EÍKÍnmaður Hrefnu er InKVi Loftsson. Oli a Johannsson lislmálari (lli er fæddur 1945. Kninkiuia hans er Lilja Sifjuroardótlir. Þórunn SÍKurhjörnsdóttir, húsmödir Þorunn er fædd 12. febrúar 1932. EiKinmaour hennar er Magnús Björnsson. Steindórv<j. Steindorsson, plötu-1114 ketilsmiður Steindór er fæddur á Akur- eyri 6. mars 1953. I niiusta Steindórs er Anna Pétursd- Gunnar Ra^nars framkvæmdastjori Gunnar er fæddur 25. apríl 1938. (Junnar er kvænturGuð- rfði F.iriksdiítmr. Bjiirn Þórðardótlír húsmóðir oit kaupkona Bjoir er fædd 14. apríl 1945. Hún er nifl Stefáni Tryiínva- syni. SÍKUrður Johann Siiíurðsson. framkvæmdastjóri Siiiurður er 31. árs. EÍKÍnkuna hans er Þðrunn Birnir. Vlarmét Ji'in Viðar Kristinsdðttir Guðlaujfsson. hússtjðrnarkennari lyfjatæknir Marnrét er fædd 6. mal 1937. Jón er 43 ára naiiiall. Hann er Eijíinmaður hennar er (Junn- kvæntur \aiiini;ii Svavars- ar Sðlnes. dóttur. Arni Arnason, framkvæmda- stjóri Arni er 53 ára namall. Kona Arna er Kristfn TAmasdðtlir. Iiikí Þ6r Jóhannsson. framkvæmdastjðri Ingi er fæddur 26. september 1944. Fii'inkiuia Iima er Erna l'émrsdóllir. Oli D. Friðbjarnarson. skrifstofumaður Óli er fæddur 29. nóvember. Fii'.iiikuiia Óla er Hulda Jó- hannsdðttir ^jlBftWW^ :^.;: (¦[sli Jónsson. menntaskólakennari (iísli ræddist 14. september 1925. kona (iisla er Brvndfs Jakohsdðllir._________________ Freyja Jóns'dóllir, SÍRurður Hannesson. hðsmððir byiíKÍnKameistari Freyja er fædd 17. september Si«urður er ræddur 8. desem- 1923. EÍKÍnmaður hennar er ber. SÍKurður er kvæntur Jóhann (iuðmundsson. Sofffu OeorKsdóttur. _______ Hermann Haraldsson. hankafulltrúi Hermann er fæddur 20. febrú- ar 1952. ' Sveinbjorn ViKfússon. viðskiptarrædinKur EÍKinkona Sveinbjörns GuðbjörK Baldursdðttir. Hoskuldur HelKason. hllsljóri Hoskuldur er fæddur 1. mars 1912. EÍKÍnkona Höskulds er Sorria GunnlauKsdótlir. ^***"- ^í v .^# JÉfe Oililiu C. Thorarensen, apotekari 1 •n-ddiir 13. nðvember 1929. EÍKÍnkona Odds er MarKrét Thorarensen lnKvarsdðttirv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.