Morgunblaðið - 04.03.1978, Page 10

Morgunblaðið - 04.03.1978, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi I’rófkjör Sjálfstæðisflokksins í KópavoKÍ vesna væntanlegra bæjarstjórnarkosninga í vor fer fram í dag og á morgun. Prófkjör þetta er opið öllum stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, sem hafa kosningarétt, og að auki öllum félögum í sjálfstæðisfélaginu Tý á aldrinum 16—20 ára. Kosið verður báða dagana í llamrahorg 1. annarri hæð. á laugardag frá 14—20 og sunnudag frá 10—22. Kjósa ber a.m.k. 6 frambjóðendur af tuttugu, en núverandi bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í hæjarstjórn eru fjórir. Kosningin er skrifleg og leyniieg. Ilún fer þannig fram að kjósandi skrifar tölur fyrir framan nöfn þeirra frambjóðenda sem hann kýs í þeirri röð sem kjósandinn kýs að viðkomandi frambjóðandi skipi lista flokksins. Ef ekki er á nafnalistanum nafn þess flokksmanns eða manna sem kjósandinn óskar að kjósa, getur hann ritað niifn þess eða þeirra í auðu línurnar á kjörseðli með viðeigandi númerum. Ileimilt er að kjósa scx eða fleiri en ef ekki eru kosnir sex eða fleiri telst sá seðill ógildur. Kosning er hindandi fyrir kjörncfnd ef þriðjungur fylgismanna flokksins við síðustu bæjarstjórnarkosningar eða fleiri kjósa. llilmar Björnvinsson hóraösdónislöt’m. .‘{8 ára i'amall. Fæddur í Kuykjavík. Kona llilmars rr KannvpÍK llaraldsdóllir. Sleinar Sleinsson læknifrædinKur 51. :rs gamall. Fæddur í Kevkjavík. Kona Sleinars er (íuðhjörK Jónsdóttir. Axel Jónsson alþingismaóur 55 ára Kamali. Kona Axels er (íuðrún (iísladóltir. SlurlauKur Þorsleinsson nemi 24 ára. Fæddur í Reykjavfk. Þór Erling Jónsson. verktaki 39 ára Kamall. Kona Þórs er (iuðný Sverrisdótlir. Steinunn Helga Sigurðardóttir húsmóðir 40 ára gömul. Eiginmaður hennar er Halldór Jónsson verkfræðingur. Erlingur Hansson deildarstjóri 52 ára gamall. Kona Erlings er Elsa H. Alfreðsdótlir. (iuðni Slefánsson járnsmfðameistari 39 ára gamall. Kona hans er (iuðhjörg Asgeirsdóllir. Arni örnólfsson skrifstofumaður 56 ára gamall. Kona hans er (iuðrún Jörundsdóllir. Ingimundur Ingimundarson bifreiðarstjóri 52 ára. Kona hans er Hrefna Kristfn Gfsladóttir. Guðný Berndsen húsmóðir 56 ára gömul. Eiginmaður hennar er Runólfur Viðar Sig- urðsson. Jón Hjalti Þorvaldsson umsjónarmaður 59 ára. Jón er ekkjumaður. Frosti Sigurjónsson læknir '51 árs gamall. Kona hans er Guðrún Valgarðsdóttir. Stefnir Ilelgason framkvæmdastjóri 47 ára gamall. Kona hans er (irfma Sveinhjörnsdóttir. Ármann Sigurðsson járnsmiður 57 ára gamall. Kona hans er Ragna Kristjánsdóttir. Torfi B. Tómasson framkvæmdastj. 42 ára gamall. Kona hans er Anna Ingvarsdóttir. Grétar Norðfjörð flokksstjóri 44 ára gamall. Kona hans er Jóhanna Norðf jörð. Skúli Sigurðsson vélstjóri 39 ára gamall. Kona hans er Anna Dýrfjörð. Arsæll Hauksson verkamaður 23. ára gamall. Kona hans er Helga Ó. Haraldsdóttir. Bragi Michaelsson framkvæmdastj. 30 ára gamail. Kona Braga er Auður Ingólfsdóttir. Björn Jósef • Arnviðarson. lögfræðingur Björn 31. árs. Björn er kvæntur Jóhönnu Sigrúnu Þorsteinsdóttur. Prófkjör sjálfstæðismanna á Akureyri I'KÓFKJÖR sjálfstæAismanna á Akureyri vegna væntanletjra ha‘jarstjórnarkosnint?a á vori komanda fer fram dattana 4.-6. marz og verður kosið i Ilótel Varðhort;. lauttardat; »K sunnudat; klukkan 10—22 ot; á mánudat; frá klukkan 10—20. Þeir sem hafa kosnint;arétt í prófkjörinu eru allir þeir sem hafa huttsað sér að styðja Sjálfstæðisflokkinn í komandi bæjarstjórnarkosnint;um og kjör»ent;i hafa á Akureyri. Einnig hafa kosningarétt félagar í Verði. félagi ungra sjálfstæðismanna. á aldrinum 16—19 ára. sem búsettir eru á Akureyri. 23 framhjóðendur eru t prófkjörinu. Þeim er raðað á prófkjörsseðilinn samkvæmt úrdrætti. Kjósandi skal krossa við minnst 6 frambjóðendur, en ekki fleiri en 11. Ef kosnir eru fleiri en 11 eða færri en 6 þá er seðillinn ógildur. l>eir sem af einhverjum ástæðum treysta sér ekki á kjörstað, geta fengið kjörgögn send heim. Það er ekkert annað en að hringja í síma 21504 og óska eftir því við kjörnefnd. Hún mun sfðan senda starfsmenn sína með kjörgögn. Ef kjiirsókn í prófkjörinu verður meiri en sem nemur 50% af fylgi flokksins við sfðustu bæjarstjórnakosningar. þá eru úrslit prófkjörsins bindandi um 6 efstu sæti listans. Takmarkið er að minnst 1200 manns taki þátt t prófkjörinu. þannig verður stigið fyrsta skrefið að sigri Sjálfstæðisflokksins í komandi bæjarstjórnarkosningum á Akureyri. Rafn M Magnússon, húsasmióur Rafn er fæddur 16. september 1925. Eiginkona Kafns er Fanney JónsdóKir. Trvggvi Pálsson framkvæmdast jóri Tryggvl er fæddur24. septem- ber 1938. Eiginkona Tryggva er Aðalhjörg Jónsdóllir. Sverrir Leósson fulltrúi Sverrir er fæddur 16. júlí 1939. Eiginkona hans er Auð- ur Magnúsdóttir. II refna Jakobsdóttir. húsmódir Hrefna er fædd 9. júlf 1936. Eiginmaóur Hrefnu er Ingvi Loftsson. Óli G. Jóhannsson listmálari Óli er fæddur 1945. Eiginkona hans er Lilja Siguróardóttir. Þórunn Sigurbjörnsdóttir. húsmóóir Þórunn er fædd 12. febrúar 1932. Eiginmaóur hennar er Magnús Björnsson. Steindór^G. Steindórsson, plötu- og ketilsmióur Steindór er fæddur á Akur- eyri 6. mars 1953. L'nnusta Steindórs er Anna Pétursd- Gunnar Ragnars framkvæmdastjóri Gunnar er fæddur 25. apríl 1938. Gunnar er kvæntur Guó- rfói Eiríksdóttur. Björg Þóróardóttir húsmóóir og kaupkona Björg er fa*dd 14. aprfl 1945. Hún er gift Stefáni Tryggva- syni. Siguróur Jóhann Sigurðsson. framkvæmdast jóri Siguróur er 31. árs. Eiginkona hans er Þórunn Birnir. Margrét Kristinsdóttir hússtjórnarkennari Margrét er fædd 6. maí 1937. Eiginmaóur hennar er Gunn- ar Sólnes. Jón Vióar Guólaugsson. lyfjatæknir Jón er 43 ára gamall. Hann er kvæntur Naningu Svavars- dóttur. Arni Arni Arnason. framkvæmda- stjóri er 53 ára gamall. Kona Arna er Kristfn Tómasdóttir. Ingi Þór Jóhannsson. framkvæmdastjóri Ingi er fæddur 26. september 1944. Eiginkona Inga er Erna Pétursdóttir. Óli D. Frióbjarnarson. skrifstofumaóur 6li er fæddur 29. nóvember. Eiginkona Óla er Hulda Jó- hannsdóttir Gfsli Jónsson. menntaskólakennari Gfsli fæddist 14. september 1925. kona (ifsla er Bryndfs Jakohsdóttir. Freyja Jónsdóttir. húsmóóir Siguróur Hannesson. byggingameistarí Freyja er fædd 17. september Siguróur er fæddur 8. desem- 1923. Eiginmaóur hennar er ber. Síguróur er kvæntur Jóhann Guómundsson. Sofffu Georgsdóttur._________ Hermann Haraldsson. bankafullt rúi Hermann er fæddur 20. febrú- ar 1952. ' Sveinbjörn Vigfússon. vióskiptafræðingur Eiginkona Sveinbjörns Guóbjörg Baldursdóttir. Höskuldur Helgason, bílstjóri Höskuldur er fæddur 1. mars 1912. Eiginkona Höskulds er Sofffa Gunnlaugsdóttir. Oddur C. Thorarensen. apotekari Fæddur 13. nóvember 1929. Eiginkona Odds er Margrét Thorarensen Ingvarsdóttirv

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.