Morgunblaðið - 04.03.1978, Side 16

Morgunblaðið - 04.03.1978, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 HVERNIG MÆTTU OPINBERIR STARFSMENN? MORGUNBLAÐIÐ aflaði sér verkfallsdagana tvo upplýsinga um það hve mikill hluti starfsfólks ríkisstofnana og ríkisfyrirtækja hefði sótt vinnu. Hér fer á eftir listi yfir þessar stofnanir og fyrirtæki og er birt hlutfallstala þeirra starfsmanna, sem sóttu vinnu. I fyrri dálki er hlutfallstala þeirra sem komu til vinnu hinn 1. marz, en í síðari dálki hlutfallstala þeirra sem sóttu vinnu hinn 2. marz eða síðari verkfallsdaginn. Yfirleitt hafa fleiri starfsmenn komið til vinnu síðari daginn sé ekki um 100% mætingu að ræða. Fyrirtækin eru flokkuð undir ráðuneyti, sem þau tilheyra. Þá er birt hér í sérstökum ramma yfirlit yfir skóla í landsfjórðungum. Mæting starfsfólks hjá ríkinu og ríkisstofnunum 1. og 2 . marz Fyrri Síða ri dagur dagur FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ 100% 100% Ríkisféhirðir 100% 1 00% Ríkisbókhald 89% 89% Skattstofan í Rvík 99% 99% Rikisskattstjóri 78% 78% Fasteignamat 90% 90% ÁTVR — allar deildir opnar og allar búðir 95% 95% Lyfjaverzlun ríkisins 1 00% 100% 1 nnkaupastofnun ríkisins innkaupadeild 57% 61% Innkaupastofn — framkvd. 83% 94% Skattstofa Reykjanesumdæmis 100% 100% Skattstofa Vesturlands 1 00% 100% Skattstofa Norðurlands vestra 1 00% 100% Skattstofa Norðurlands eystra 1 00% 100% Skattstofa Austurlandsumdæmis 100% 100% Skattstofa Suðurlandsumdæmis 100% 100% Skattstofan í Vestmannaeyjum 67% 67% (aðeins 3 starfsmenn) Tollstjóraskrifstofan 95% 99% Tollgæzlan 98% 100% Fjárlaga- og hagsýslustofnun 100% 100% Ríkisendurskoðun 100% 100% VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ Fyrri dagur 100% Siðari dagur 100% Verðlagsskrifstofan 72% 72% FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ 1 00% 100% Forsetaskrifstofan 1 00% 100% Alþingi 1 00% 100% Hæstiréttur 1 00% 100% Hagstofa íslands 89% 89% Framkvæmdastofnunin 100% 100% Þjóðhagsstofnunin 100% 100% Embætti húsameistara ríkisins 86% 86% FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYT1100% 100% Húsnæðismálastofnun ríkisins 99% 99% Skipulagsstjóraembættið 80% 80% Brunamálastofnun ríkisins 100% 100% Skrifstofa jafnréttisráðs 100% 100% Skrifstofa endurhæfingarráðs 100% 100% LANDBÚNAÐAR- RÁÐUNEYTIÐ 100% 100% Veiðistjóri 100% 100% Rannsóknarst. landbún. 82% 99% Skógrækt ríkisins 91% 91% Landgræðsla ríkisins 100% 100% Landnám ríkisins 100% 100% Sauðfjárveikivarnir 100% 100% Veiðimálastofnun 13% 13% Embætti dýralæknis 100% 100% Fyrri dagur Siðari dagur Einangrunarstöð holdanauta 100% 100% Bændaskólinn Hvanneyri 80% 80% Bændaskólinn Hólum 100% 100% Garðyrkjuskóli ríkisins 29% 29% SAMGÖNGURÁÐUNEYTI 100% 100% Vegagerð ríkisins 92% 92% Póst og simamálastofnunin 87% 90% 1.300 manna stofnun Hafna og vitamálastofnun 95% 95% Flugmálastjórn 100% 100% Skipaútgerð ríkisins 100% 100% Ekki hafnarverkamenn Rekstrardeild rikisskipa 100% 100% Siglingamálastofnunin 100% 100% Landmælingar íslands 21% 100% Sjóslysanefnd 100% 1 00% Ferðamálaráð 100% 100% Ferðaskrifstofa ríkisins 100% 100% Veðurstofa íslands 85% 89% HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUN 100% Ríkisspítalar— Landsspítali, Klepps- 100% spítali, Vífilsstaðaspítali, Kópa- vogshæli, skrifstofa rikissp. 97% 98% Tryggingastofnun ríkisins 70% 73% Landlæknisembættið 100% 100% Heilbrigðiseftirlit ríkisins 100% 100% Matvælarannsóknir ríkisins 78% 78% 2 starfsm. fjarverandi Áfengisvarnaráð 100% 100% Tryggingaeftirlit 67% 67% 1 starfsm fjarverandi DÓMS- OG KIRKJUMÁLA- RÁÐUNEYTIÐ 100% Fyrri dag voru 36 vinnustaðir með 100% mætingu starfs- fólks, en siðari dag 38 vinnustaðir. Fyrri dag vantaði 23 starfsmenn, en hinn síðari 16. Samtals eru stöður þessara stofnana 1.273. Mjög misjöfn þátttaka úti um iand Dátttaka vcrkafólks í vcrkfiillum 1. ok 2. marz var mjiÍK mismunandi úti um landr allt frá því að enginn felldi niður vinnu til veruleKrar stöðvunar, eins ok í KorKarncsi. í Sitílufirði. félagssva'ði EininRar á Akureyri. á Neskaupstað ojí í Vestmannaeyjum. Fjórtán verkalýðsfélös hiifnuðu verkfiillum með atkvæðaKreiðslums iill verkalýðsféliijíin á Vestfjiirðum utan eitt. Iíaldur á ísafirði. en íjarvistir urðu þar þó óverulejíar. og einnig félögin á Blönduósi. Kópaskeri. Bakkafirði. Eskifirði. Vík í Mýrdal. Evrarhakka og í Grindavík. Annars staðar á Suðurnesjum varð samkomulag um eins dags verkfall og einnig í Þorlákshöfn. Verkalýðsfélagið á Stokkseyri samþvkkti verkfall aðeins hjá þeim hluta félagsmanna. sem vinna í fiskvinnslu. Þátttaka opinberra starfsmanna var með sama hætti misjöfn. en þó skáru kennarar sig úr. hvað þátttöku varðar. enda þótt sums staðar væru haldið uppi fullri kennslu og víða hluta skólastarfsins. Mbl. aílaði frétta af ganjji mála þessa tvo daga ojí fara hér á eftir frásagnir fréttaritara hlaðsins og annarra. sem í náðist. Mosfellssveit Hér voru allir skólar lokaðir báða dajíana, en allir starfsmenn hreppsins mættu. Mirmi fyrirtæki voru öll lokuð og varð að samkomulagi að svo yrði fram yfir helgi, en starfsemi var í gangi hjá Álafossi og Reykjalundi. — Fréttaritari. Akranes Starfsemi dagheimilis, sund- laugar og íþróttahúss lá niðri, en að öðru leyti var mæting bæjar- starfsmanna allt að 100%. Allir mættu til vinnu hjá Haférni hf. en í öðrum fyrstihúsum var mæting dræm og ekki unnið að frystingu. Helmingur starfsmanna drátt- arbrautar og vélaverkstæðis mætti til vinnu. Nótastöðin var lokuð, en trésmiðjan var starf- rækt, þó mæting starfsmanna væri dræm. Allir skólar voru lokaðir, en allar skrifstofur og önnur þjón- ustufyrirtæki opin. Hjá Sements- verksmiðjunni mætti allt skrif- stofufólkið til vinnu, en engin framleiðsla var í gangi, þar sem verkamenn mættu ekki, nema þeir, sem nauðsynlegt var að störfuðu vegna vélanna. — Júlíus. Borgarnes „Ég ætla að um 70% félags- manna hafi tekið þátt í þessum aðgerðum báða dagana," sagði Jón A. Eggertsson, formaður verkalýðsfélags Borgarness." Öll verkalýðsfélögin í Borgarnesi hvöttu félaga sína til aðgerða og því hefur mestöll vinna legið niðri þessa tvo daga, einnig hjá verzlunar- og skrifstofufólki." Guðmundur Sigurðsson, kenn- ari í Borgarnesi, sagði að % hlutar kennara hefðu hefði farið í eins dags verkfall og mjög fáir opinberir starfsmenn hefðu mætt til vinnu hjá vegagerðinni. Póstur og sími gengu eðlilega og einnig voru hreppsskrifstofur og skrif- stofa sýslumannsembættisins starfræktar með eðlilegum hætti. Sagðist Guðmundur telja, að í það heila tekið hefði þátttaka opinberra starfsmanna verið inn- an við 50%’ Hellissandur Hér lá vinna að nokkru niðri báða daga, en unnið var hjá einni fiskverkunarstöð af þremur. Síð- ari daginn var unnið átölulaust að því að skipa freðfiski út í Goðafoss. Iðnaðarmenn störfuðu flestir. í grunnskólanum mættu aðeins tveir af 11 kennurum til starfa og var aðeins kennt í einni bekkjar- deild. — Rögnvaldur. Ólafsvík Stjórn og trúnaðarmannaráð verkalýðsfélagsins Jökuls ákváðu á mánudagskvöld aö hvetja ekki félagsmenn sína til verkfalls 1. og 2. marz, en láta hverjum félags- manni eftir að taka ákvörðun þar um. Unnið var með fullum afköstum í frystihúsinu báða dagana, en vinna lá niðri hjá annarri söltunarstöðinni. Verzlanir voru opnar og kennt var í grunnskóla Ólafsvíkur að mestu leyti. — Helgi. Grundarfjörður Hér hefur öll vinna verið í fullum gangi, nema hvað 2—3 menn mættu ekki til vinnu í hraðfrystihúsinu og aðeins um helmingi eðlilegs skólastarfs varð haldið uppi vegna fjarvista kenn- ara. Einn atvinnurekandi hér, Lár- us Guðmundsson, fiskverkandi, hefur látið þau boð út ganga, að hann ætli að greiða laun eins og engin lög hefðu verið samþykkt. — Emil. Stykkishólmur Af opinberri starfsemi lagðist hér ekkert niður nema skóla- starfið, en af kennsluliði mætti enginn. I Trésmiðjunni unni allir og hjá iðnfyrirtækjunum yfirleitt, nema hjá Skipavík, en starfs- menn þar samþykktu með 19 atkvæðum gegn 6 að fara í tveggja daga verkfall. Hjá fiskverkunarstöðinni Þórs- nesi mætti enginn til vinnu báða dagana, hjá fyrstihúsi Sigurðar Ágústssonar mætti upp undir helmingur starfsfólksins, en hjá Rækjunesi var enginn í verkfalli. — Fréttaritari. Patreksfjörður Hér var alls staðar unnið báða dagana. Verkalýðsfélagið felldi verkfall og opinberir starfsmenn tóku sömu afstöðu. — Fréttarit- ari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.