Morgunblaðið - 04.03.1978, Page 17

Morgunblaðið - 04.03.1978, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 17 Hæstiréttur 100% Ríkissaksóknari 100% Yfirborgardómarinn í Rvík. 100% Yfirborgarfógetinn í Rvík 100% Yfirsakadómarinn í Rvk. 100% Lögreglustjórinn í Reykjavík 99% Rannsóknarlögregla ríkisins 100% Bæjarfógetinn á Akranesi 100% Bæjarfógetinn í Borgarnesi 100% Bæjarfógetinn í Stykkishólmi 100% Bæjarfógetinn í Búðardal 100% Bæjarfógetinn á Patreksfirði 100% Bæjarfógetinn í Bolungarvík 100% Bæjarfógetinn á ísafirði 75% Bæjarfógetinn á Hólmavík 100% Bæjarfógetinn á Blönduósi 100% Bæjarfógetinn á Sauðárkróki 100% Bæjarfógetinn á Siglufirði 100% Bæjarfógetinn á Ólafsfirði 100% Bæjarfógetinn á Akureyri 94% Bæjarfógetinn á Húsavík 100% Bæjarstjórinn I Seyðisfirði 100% Bæjarfógetinn í Neskaupstað 100% Bæjarfógetinn í Eskifirði 100% Bæjarfógetinn á Höfn 100% Bæjarfógetinn IVík 100% Bæjarfógetinn I Vestmannaeyjum 100% Bæjarfógetinn á Hvolsvelli 100% Bæjarfógetinn á Selfossi 100% Bæjarfógetinn I Keflavík 98% Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 100% Bæjarfógetinn í Kópavogi 100% Sakadómur í ávana- og fíkniefnam. 100% Vinnuhælið Litla Hrauni 100% Vinnuhælið Kvíabryggju 100% Fangelsið Síðumúla 100% Skilorðseftirlit ríkisins 67% Landhelgisgæzlan 100% Bifreiðaeftirlit ríkisins, Rvík. 85% Lögbirtingarblað — Stjórnartíðindi 33% Sjómælingar íslands 92% Öryggiseftirlit ríkisins 100% Löggildingarstofan 100% Umferðarráð 50% Biskupsskrifstofan 100% SJÁVARÚTVEGSRÁÐU- Fyrri dagur Siðari dagur NEYTIÐ 100% 100% Hafrannsóknastofnunin 25% 75% Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins 50% 50% Framleiðslueftirlit sjávarafurða 97% 99% (aðeins Reykja Skrifstofa rannsóknastofnunar v. og Suðurnes) atvinnuveganna 10% 30% Verðlagsráð sjávarútvegsins 100% 100% SKÓLAR EFTIR LANDSFJÓRÐUNGUM: VESTFJARÐAUMDÆMI: Full kennsla: Grunnskólinn Súðavík, Suðureyri, Reykjanesi, Flateyri, Holti í Ön- undarfirði, Núpi, Þingeyri, Patreksfirði, Örlygshöfn, Reykhólum, Borðeyri, Brodda- nesi, Klúku í Steingrímsfirði, Drangsnesi, Finnbogastöðum. í grunnskóla Bolungarvíkur og barnaskóla ísafjarðar mætti helmingur kennara. Kennsla féll niður í Gagnfræðaskóla ísafjarð- ar, grunnskóla Bíldudals, Birkimel og Hólmavík. AUSTURLANDSUMDÆMI: Gagnfræða- og barnaskólinn Norðfirði, grunnskólinn Hallormsstað, grunnskóli Borg- arfirði eystra, gagnfræðaskólinn Aornafirði voru lokaðir báða verkfallsdagana. Grunn- skólinn Egilsstöðum, Seyðisfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði og barnaskólinn HÖfn, Horna- firði störfuðu allir, en ekki með fullri kennslu. Grunnskólinn Vopnafirði, Reyðarfirði, Stöðv- arfirði, Breiðdalsvík, Djúpavogi, Nesjaskóli, Alþýðuskólinn að Eiðum og Húsmæðraskól- inn á Hallormsstað störfuðu á allan hátt eðlilega og sama er að segja um alla litlu sveitaskólana. VESTURLANDSUMDÆMI: Heiðaskóli, Fjölbrautarskólinn Akranesi, Barnaskólinn Akranesi og Laugagerðisskóli lokuðu báða dagana og grunnskólinn í Stykkishólmi. Grunnskólinn Grundarfirði hélt uppi kennslu í efsta bekk báða dagana, grunnskólinn Borgarnesi lokaði fyrri daginn, en kennt var í efstu bekkjum síðari daginn. í Ólafsvík var grunnskólinn nánast lokaður fyrri daginn, en kennt var i efstu bekkjum síðari daginn. Grunnskólinn Varmalandi var nánast lokaður, þar sem 7 af 1 0 kennurum mættu ekki. Grunnskólinn Hellissandi var nánast lokaður. SUÐURLANDSUMDÆMI: Flestir skólar störfuðu eðlilega. Fyrri Siðari dagur dagur UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ 100% 100% Lögreglustjóraembættið á Keflavíkurflugvelli 1) yfirstjórn og lögreglulið 100% 100% 2) tollgæzla 64% 64% 7 mættu af 11 á vakt í morgun Fríhöfnin 100% 100% Flugmálastjórn Keflavíkurflugv. 100% 100% Sala varnarliðseigna 100% 100% Fyrri Siðari dagur dagur IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ 100% 1 00% Iðnþróunarstofnun íslands 100% 1 00% Landssmiðjan ríkisstarfsmenn 100% 100% verzlunarmenn 100% 100% járniðnaðarmenn 0% 0% Lagmetisiðja ríkisins, ríkisstarfsmenn 100% 100% verkamenn 40% 40% Ríkisprentsmiðjan Gutenberg, rikisstarfsmenn 100% 100% prentarar 0% 0% Sementsverksmiðja ríkisins, ríkissta rfsmenn 95% 95% iðnaðarmenn 0% 0%' verkamenn 20% 20% Rannsóknarstofnun iðnaðarins 50% 80% Rannsóknarstofnun byggingaiðnaða rins 30% 50% Rafmagnseftirlit ríkisins 100% 100% Rafmagnsveita ríkisins 85% 90% Orkustofnun 56% 62% MENNTAMÁLA- RÁÐUNEYTIÐ 88% 90% Tilraunastofnun Háskólans 80% 80% Raunvísindastofnun Háskólans 82% 82% StofnunÁrna Magnússonar 40% 20% Náttúrufræðistofnunin 100% 100% Rannsóknarráð ríkisins 100% 100% Fræðslumyndasafn 100% 100% Ríkisútgáfa námsbóka 83% 87% Iðnfræðsluráð 100% 100% Orðabók Háskólans 50% 50% Landsbókasafn íslands 20% 100% Þjóðminjasafn lokað 40% Þjóðskjalasafn 12% 70% Listasafn íslands 80% 80% Náttúruverndarráð 100% 100% Þjóðleikhúsið 45% i ekki Útvarpið upplýsingar 99% 99% Sjónvarp 0% lokað Sinfóníuhljómsveitin 97% 100% Menntaskólinn í Reykjavík 90% 97% Menntaskólinn við Sund 13% 11% Æfingá- og tilraunaskólinn 15% 15% Hússtjórnarskólinn 100% 100% Tækniskólinn 100% 100% Öskjuhlíðarskóli 14% 14% Húsmæðraskólinn ! Reykjavík 100% að Varmalandi 100% á ísafirði 100% að Löngumýri 100% á Akureyri 100% að Laugum í Þing. 100% Framhald á bls. 19 Tálknaíjörður „Verkalýðsfélagiö hér tók enga afstöðu til verkfallsaðgerða og ég tel, að það hefði verið unnið, ef eitthvert hráefni hefði verið fyrir hendi hjá frystihúsinu," sagði Björgvin Sigurbjörnsson, oddviti í Tálknafirði. „í skólanum var full kennsla báða dagana." Þingeyri Hér kom ekki til neins verk- falls, enda var það fellt á fundi verkalýðsfélagsins. Allir starfs- menn hreppsins og aðrir opinber- ir starfsmenn mættu einnig til vinnu sinnar. — Hulda. Flateyri Hér var unnið báða dagana, enda hafði verkalýðsfélagið fellt að grípa til verkfallsaðgerða. Hins vegar var ekki kennsla í skólanum; mest vegna veðurs, en tveir af sjö kennurum mættu ekki til starfa. — Fréttaritari. Suðureyri Hér gengu allir menn, bæði verkamenn og opinberir starfs- menn, til vinnu sinnar báða dagana. — Halldór. Bolungavík Hér kom ekki til verkfalla verkafólks enda hafði verkalýðs- félagið hafnað verkfallsaðgerð- um. Af opinberum starfsmönnum voru það aðeins tveir af tólf kennurum, sem ekki mættu til vinnu. — Fréttaritari. Isafjörður Á fundi í verkalýðsfélaginu Baldri á ísafirði var ákveðið að fara í ólöglegt verkfall með 18 atkvæðum gegn 15. Var það eina launþegafélagið á staðnum sem samþykkti verkfallsaðgerðir, en samkvæmt athugun, sem gerð var, mun 10 menn hafa vantað til vinnu hjá 4 stærstu fyrirtækjum bæjarins sem hafa samtals um 500 manns í vinnu. Af 70 manna fastráðnu starfsfólki bæjarins að skólunum frátöldum mun hafa vantað um 8 manns. Þó munu all munu allir 15 daglaunamenn hjá honum hafa farið í verkfall. Ekki náðist samband við skólana, en vitað er að í barnaskólanum fór kennsla fram að mestu, en aðrir skólar voru lokaðir. Síma- og póstþjónusta var með eðlilegum hætti nema tækni- og viðgerðar- menn munu hafa lagt niður vinnu. Dagheimilið var opið á morgnana en lokað eftir það. Hjá Vegagerð ríkisins mættu allir til vinnu og er öll vegaþjónusta með eðlilegum hætti. — Úlfar. Hólmavík Hér var allt með eðlilegum hætti báða dagana, nema skóla- starfið, en kennsla féll niður. — Andrés. Hvammstangi Hér lagði enginn maður niður vinnu. Skólinn starfaði með eðlilegum hætti, einnig vegagerð- in og aðrar opinberar stofnanir og verkamannavinna var eins og eðlilegt má telja, enda hélt verkalýðsfélagið sig við það að segja upp kauplið samninganna og hvatti ekki til verkfalls. — Karl. Blönduós Hér fór einn opinber _starfs- maður í verkfall fyrri daginn. — Hafþór. Skagaströnd Hér fóru allir kennarar í verkfall og átta manneskjur aðrar; fjórar konur af 20 starfs- mönnum rækjuvinnslunnar, tveir smiðir og tveir aðrir menn, en hér munu vera um 200 manns á vinnumarkaðnum. Verkalýðsfélagið hélt mjög fjölmennan fund. Þar var engin samþykkt gerð, en hvatning til fólks um þátttöku í verkfallinu lá í loftinu. — Sveinn. Sauðárkrókur Hér gekk allt með eðlilegum hætti þessa tvo dága, en bæði verkalýðsfélögin lögðu það í vald einstakra félagsmanna, hvort þeir færu í verkfall eða ekki. Kennt var í öllum skólum, unnið í fiskvinnslustöðvunum, verzlun- um og skrifstofum og opinberar og hálfopinberar skrifstofur störfuðu með eðlilegum hætti. Unnið var hjá byggingafélögum og öðrum iðnfyrirtækjum, en þó munu nokkrir menn hafa lagt niður vinnu hjá tveimur eða þremur iðnfyrirtækjum. — Jón. Siglufjörður Hér var algjört tveggja daga verkfall hjá félögum Vöku og voru fyrirtæki, frystihúsin, síldarverksmiðjurnar og Sigló- síld lokuð, en skrifstofur fyrir- tækjanna voru opnar, því skrif- stofufólk mætti til vinnu utan skrifstofufólk bæjarins. Allar verzlanir voru opnar og einnig var unnið hjá opinberum stofn- unum, nema hvað báðir skólarnir voru lokaðir. Verkamenn í þjónustu bæjar- ins unnu vegna snjóflóðanna, sem féllu í Skútudal. — Fréttaritari. Akureyri Aö sögn formanns verkalýðs- félagsins Einingar, Jóns Helga- sonar, munu 60—80% verka- manna á Akureyri hafa tekið þátt í verkfallsaðgerðunum, nokkuð þó misjafnt eftir vinnu- stöðum. Á sumum vinnustöðum mættu allir félagsmenn Einingar til vinnu, eins og*á sjúkrahúsinu og elliheimilunum, en á öðrum stöðum lá vinna alveg niðri. Fátt fólk mætti til vinnu hjá stórum fyrirtækjum, eins og til dæmis Útgerðarfélagi Akureyr- inga hf., en þó var einhverri starfsemi haldið uppi í öllum deildum þess fyrirtækis. Hjá Slippstöðinni lagðist vinna að mestu niður, en skrifstofu- og tæknimenn fyrirtækisins mættu allir í vinnu. Iðja, félag verksmiðjufólks, mælti ekki með vinnustöðvun og er ekki annað vitað, en verk- smiðjurnar hafi gengið trufl- unarlaust, þar á meðal allar verksmiðjur Sambandsins. Ekki var vitað um annað en 100% mætingu starfsfólks Fjórð- ungssjúkrahússins, nema hvað barnaheimilið Stekkur, sem sjúkrahúsið rekur, var lokað og sömu sögu er að segja af öðrum dagvistunarstofnunum í bænum. Akureyrarbæ mætti yfirleitt allt fólk til vinnu, nema starfsfólk Félagsmálastofnunarinnar. Verkamenn hjá bænum munu þó ekki hafa mætt allir. Félag skrifstofu- og verzlunarfólks hvatti ekki til verkfalls og vantaði engan á skrifstofur bæjarins eða bæjarstofnana. Skólahaldi Menntaskólans var aflýst fyrir hádegi á miðvikudag vegna fjarvista kennara og ekki síður fjarvista nemenda. Lundar- skóla varð að loka, þar sem aðeins einn kennari mætti til starfa. I Oddeyrarskóla og Barnaskóla Akureyrar kom meirihluti kennaranna til starfa og í gagnfræðaskólanum vantaði 5 af nærri 60 manna kennaraliði. Allir kennarar Glerárskóla mættu tii vinnu báða dagana. Allmargir iðnnemar komu ekki í iðnskólann og varð veruleg rösk- Sjá næstu I síðu /A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.