Morgunblaðið - 04.03.1978, Síða 31

Morgunblaðið - 04.03.1978, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 31 Hulda Þorvaldsdótt- ir — Minningarorð sá hún á bak Sigurði manni sínum sem fór úr þeim sama sjúkdómi og nú hefur lagt hana sjálfa að velli. Eftir það bjó Hulda ein í íbúð sinni og hugðist laga sig að breyttum aðstæðum. En á síðastliðnu hausti hófst F. 7. október 1908. D. 22. febrúar 1978. Fyrir tæpum sjö árum kynntist ég Huldu Þorvaldsdóttur og sl. fimmtudag kvöddum við hana hinstu kveðju. Hulda fæddist 7. október 1908. Hún var dóttir hjónanna Jakob- ínu G. Guðmundsdóttur og Þor- valds Eyjólfssonar skipstjóra sem byggðu Njálsgötu 23 og síðar Grettisgötu 4, þar sem Jakobína andaðist í hárri elli. Þau hjón eignuðust 5 börn og er aðeins eitt þeirra, Jakobína, á lífi. 8. nóv. 1930 giftist Hulda Sigurði Jónssyni einnig ættuðum úr Reykjavík og bjuggu þau á Bergstaðastræti 49. Þar gerðu þau sér fallegt heimili og eignuð- ust tvö börn Möllu og Jón. Hulda var ein þeirra kvenna, sem settu heimili, mann, og börn í fyrsta sæti. Lét hún sig engu skipta skoðanir okkar yngri um jafn- rétti en lagði allan sinn metnað og starfsorku (sem hún hafði nóg af) í að vinna störf sín óaðfinnan- lega og tókst það með mestu prýði í alla staði. Ég ætla að það hafi verið henni mikil gleði þegar Malla hóf búskap með manni sínum Rósari í kjallaranum á Bergstaðastrætinu, en þau voru þar í 13 ár. Þegar þau fluttu í annað húsnæði voru gömlu hjón- in ekki eins einmana og ætla mætti, þar sem mikill samgangur var og þær mæðgur ákaflega samrýmdar og skipaði Hulda stóran og veglegan sess á því heimili. Sem amma mannsins míns kom hún mér ekki fyrir sjónir sem hin eiginlega amma, heldur sem einhverskonar eldri a.VslNfiASÍMINN ER: 22480 |H«r0nnbI«btb mamma vegna þess hve ungleg, kvik og hraust hún var. Hún gladdist yfir öllum átta barna- börnunum og þó hún næði því ekki að verða sjötug hafði hún hampað barnabarnabörnunum og óskað þeim velferðar. A síðustu árum var skammt stórra högga á milli, því þá hurfu af sjónarsviðinu með stuttu millibili tveir af þeim, sem henni voru kærir. Fyrst bróðir hennar Bergþór og síðan fyrir rúmu ári forleikur að lokaþættinum og hún hlaut að lúta þeim dómi. Fram á síðustu stund var hún studd af börnum sínum, sem gerðu allt sem unnt var til að létta móður sinn róðurinn. Þó aðskilnaður sé alltaf sár verður hann á vissan hátt létt- bærari með það í huga að hér er aðeins um sameiningu að ræða, svo samhent sem þau Hulda og Sigurður voru í lifanda lífi. H.G. Tilboð óskast m í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9. þriðjudaginn 7. marz kl. 12 — 15. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Yfirgengi miðað við Kaupgengi innlausnarverð prkr. 100- Seðlabankans 1967 1 flokkur 2220 17 38 2% 1967 2 flokkur 2205.03 19 3% 1968 1 flokkur 1940 94 6.7% 1968 2. flokkur 1808 76 5.2% 1969 1 . flokkur 1349 44 5.3% 1970 1 flokkur 1240 67 37.9% 1970 2 flokkur 907 63 5.6% 1971 1. flokkur 855 94 37 4% 1972 1. flokkur 752 47 6.7% 1972 2. flokkur 638.52 37.4% 1973 1. flokkurA 493 18 1973 2 flokkur 455 89 1974 1. flokkur 316 62 1975 1. flokkur 258.86 1975 2 flokkur 197.54 1976 1. flokkur 187 74 1976 2 flokkur 152.45 1977 1. flokkur 141 59 1977 2. flokkur 1 18.60 1978 1. flokkur. Nýtt útboð 1 00.00 — dagvextir. VEÐSKULDABRÉF: Kaupgengi pr. kr. 100.— 1 ár Nafnvextir: 1 2%—23% p.a. 75 00—80.00 2 ár Nafnvextir: 1 2P—23% p.a 64 00—70.00 3 ár Nafnvextir: 23% p.a. 63.00—64.00 Höfum seljendurað eftirtöldum verðbréfum. Solugengi pr kr. 100 1974 — F 246.31 (10% afföll) 1975 — G 171.57 (10% afföll) 1976 — I 130.61 (10% afföll) HLUTABREF: Verslunarbanki íslands hf Sölutilboð óskast Iðnaðarbanki íslands hf Sölutilboð óskast flÁRPEninGARPtlM ÍURODI HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 — R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 20580. Opið frá kl. 1 3 00 til 1 6 00 alla virka daga Ungir Kópavogsbúar! Hagnýtið ykkur lýðræðislegan rétt ykkar í opnu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í dag og á morgun. Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa auk |allra stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins| með almennan kosningarrétt allir félagar í Tý á aldrinum 16—20 ára. Þið getið gerzt félagar með því að hringja í síma 40708. TYRf félag ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi, Hamraborg 1, 3. hæð. 1 x 2 — 1 x 2 25. leikvika — leikir 18. febr. 1978 Vinningsröð: 1 x x — 1 x x — 0 11 — x 2 1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 626.500. — nr. 34.256 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — 14 raðir — kr. 19.100. — Nafnlausir seðlar: 33.045+ 33.046 + Kærufrestur fyrir 25 leikviku rennur út 1 3. marz 26. leikvika — Ieikir25. febrúar 1978 Vinningsröð: 111 — 1 1' 1 — 2 x x — x x x 1. vinningur: 11 réttir — kr. 77.500. — 922 (Hafnarfjörður) 4780 (Reykjavik) 32234 (Rvík) 33500 + 939 (Hafnarfjörður) 31388 (Kópasker) 32244+ (1/11.3/10) 34080 (R) (1/11,2/10) 2. vinningur: 10 réttir— kr. 4.600.— 4875 30321 31925+ 32524 34604(2/10) 40693(2 5082 + 30433 32002 33130 34607 40696 6997 30759 32144 + 33262+ 34701 40736 9394 31086 32242+ 33264+ 34724 40861 9469 31110 32243+ 33278+ 34846(2/10) 41203+ 10336 31403 32245+ 33598 34849(2/10) 300336 31581+ 32246 + 34081 34853 30236 31636 32421 ,34241 40469 Kærufrestur er til 20. marz kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni að senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK. Prófkjör Sjálfstæð isflokksins Prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninganna í Kópavogi fer fram laugardaginn 4. marz og sunnudaginn 5. marz. Kosið er að Hamraborg 1,2. hæð. Á laugardag verður kosið frá kl. 14—20, og á sunnudag frá kl. 10—22. Rétt til þátttöku hefur allt flokksbundið sjálfstæðisfólk í Kópavogi og stuðningsmenn flokksins. Kjörstjórn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.