Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- fræðinga vantar i sumarafleysingar á Sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Upplýsingar gefur hjúkrun- arframkvæmdastjóri í síma 95-5270. Sjúkrahús Skagfiðinga ' Sauðárkróki Rennismiður Rennismiður óskast. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða. Góður vinnutími. Gott kaup. íbúð fyrir hendi Alternator h If Iðavöllum 7, Keflavík, Sími 92-2218. Matvælafræðingur óskast til Sölustofnunar lagmetis. Starfið snertir þróun lagmetisiðnaðarins í heild, framleiðslu nýrra vörutegunda og stöðlun lagmetisframleiðslunnar. Einnig ráðgjöf til lagmetisiðjanna um vörutegundir, um- búðir gæðaeftirlit og fleira. Æskileo* . að umsækjandi sé háskóla- menntaóur í matvælafræðum. Umsókna er óskað fyrir 1 5. marz 1 978. Rafvírkja- meistarar — Atvinnurekendur Rafvirki óskar eftir vinnu strax. Önnur störf en bein rafvirkjastörf koma einnig vel til greina. Þeir aðilar er vildu sinna þessu eru vin- samlegast beðnir að leggja nafn sitt inn á augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Rafvirki — 4134". Starfskraftur óskast til afgreiðslu allan daginn. G. Ó/afsson & Sandholt, Laugavegi 36. Bókari óskast strax til færslu á bókhaidsvél og annarra almennra bókhaldsstarfa. Upplýsingar um fyrri störf sendist í póst- hólf 223, Hafnarfirði. Mosfellshreppur — forstöðustarf við leikskólann að Hlaðhömrurn, er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 18. marz. Umsóknum skal skila til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Sveitarstjóri. Byggingar- verkfræðingur Verkfræðistofa óskar að ráða verkfræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „B—930"._____________________________ Bílasölumaður Stórt fyrirtæki óskar að ráða bílasölu- mann til starfa sem fyrst. Starfsreynsla á þessu sviði og enskukunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 9. marz merkt: „Bílasölumaður — 929". Keflavík Blaðbera vantar víðs vegar um bæinn. Upplýsingar í síma 1 1 64. 2Rtaj0miltf*fefti Háseta Háseta vantar strax á MB Gullborg VE til netaveiða. Upplýsingar í síma 98-1597 og 98-1 823. Afgreiðslumann vantar í varahlutaverzlun okkar. Uppl. ekki í síma. fíæsirh.f, Skúlagötu 59. Innheimta Starfskraftur óskast til að innheimta fyrir félagssamtök. Um tímabundið verkefni er að ræða. Umsóknir sendst Mbl. fyrir n.k. þriðjudag merkt: „Innheimta — 931". Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða starfs- mann til að annast vélritun, bókhald, skjalavörslu og önnur almenn skrifstofu- störf. Ennfremur er óskað eftir starfsmanni til að annast venjuleg gjaldkerastörf. Aðeins er um að ræða heilsdagsstörf. Upplýsingar umaldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 1 1.03. merktar: „Opinber stofnun — 933". raðauglýsingar — raöauglýsingar raöauglýsingar fundir —- mannfagnaöir Steinsteypufélag ísfands Annar fundur vetrarins verður haldinn á vegum félagsins laugardaginn 1 1. marz n.k* á Akranesi, í húsakynnum Sements- verksmiðju ríkisins. Efni fundarins er Steyptar götur Fyrirlesarar eru Baldur Jóhannesson, verkfr., Leifur Benediktsson, verkfr. og Njörður Tryggvason, verkfr. Dagskrá: Kl. 10.00 til 1 1.00 ferð með Akraborg frá Reykjavík til Akraness. Kl. 1 1.00 — 16.00, fundarhöld. Kl. 17.00 — 18.00, ferð með Akraborg frá Akranesi til Reykjavíkur. Þátttaka ósk- ast tilkynnt fyrir miðvikudaginn 8 marz í síma 75019 Stjórnin. Aðalfundur Kennaradeildar F.ÍH. verður haldinn strax að aðalfundi F.Í.H. loknum Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. St/órnin. Hljóðfæraleikarar Aðalfundur Félags íslenskra Hljómlistar- manna verður haldinn í Lindarbæ 1 1. marz n.k. kl. 1 3.1 5. Fundarefni: 1 Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tekin ákvörðun um jarðarkaup orlofs- heimilasjóðs 3. Samningar við Ríkisútvarpið — Sjón- varp (viðauki) 4. Samningar við íslandsdeild Alþjóða- sambands hljómplötuframleiðenda 5. Önnur mál. St/órnin. Aðalfundur styrktafélags aldraðra í Hafnarfirði verður haldinn fimmtudag- inn 9. marz kl. 20.30 í fundarsal Kaup- félags Hafnfirðinga, Strandgötu 28. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar Stjórnin. húsnæöi í boöi Til leigu Eru tvö samliggjandi skrifstofuherb. á 2. hæð á Laugavegi 178 u.þ.b. 60 og 80 ferm. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „L — 9947".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.