Morgunblaðið - 04.03.1978, Síða 37

Morgunblaðið - 04.03.1978, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 37 Brldge Umsjón: Arnór Ragnarsson Reykjanesmótið, sveitakeppni Um síðustu helgi lauk Reykja- nesmótinu í sveitakeppni með sigri sveitar Ármanns J. Lárus- sonar en sveitin sigraði einnig í mótinu í fyrra. í sveit Ármanns eru ásamt honum: Sævin Bjarna- son, Vilhjálmur Sigurðsson, Bjarni Pétursson, Jón Páll Sigur- jónsson og Guðbrandur Gíslason. Engin úrslit hafa enn borizt frá mótinu en verður væntanlega hægt að skýra frá því síðar. Bridgefélag Breiðholts. Hjá okkur stendur yfir sveita- keppni og er 7 umferðum lokið af 9. Úrslit síðasta þriðjudag: Atli Hjartarson vann Lárus Jónsson 19—1 Heimir Tryggvason vann Pálma Pétursson 20—0 Sigurbjörn Ármannsson vann Baldur Bjartmarsson 20—0 Eiður Guðjohnsen vann Hrein Hjartarson 13—7 Einum leik var frestað. Staða efstu sveita: Sigurbjörn Ármannsson 126 Eiður Guðjohnsen 117 Hreinn Hjartarson 105 Heimir Tryggvason 81 Næstsíðasta umferðin verður spiluð á þriðjudaginn kemur í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi. Bridgefélag kvenna Nú er lokið aðalsveitakeppni félagsins, keppt var í ty riðlum, >wttT A-riðli sveitir, en 6 sveitir í B-riðli. í A-riðli urðu úrslit þau, að sveit Hugborgar Hjartardóttur sigraði með 111 stigum. Auk Hugborgar voru í sveitinni Vigdís Guðjónsdóttir, Halla Bergþórs- dóttir og Kristjana Steingríms- dóttir. Næstar í keppninni urðu: stig Gunnþórunn Erlingsd. 98 Alda Hansen 95 Guðrún Bergsd. 84 í B-riðli urðu úrslit þau, að sveit Sigríðar Ingibergsdóttur sigraði með 85 stigum. Auk Sigríðar voru í sveitinni Ingi- björg Þorsteinsdóttir, Dóra Frið- leifsdóttir og Sigríður Ottósdótt- ir. Næstar í keppninni urðu: stig Sigríður Jónsd. 74 Gerður ísberg 54 Meðan A-riðill var að ljúka sinni keppni, var jafnframt tvímenningskeppni í tvö kvöld, úrslit í þeirri keppni: 1. Laufey Arnalds — Ása Jóhannsd. stig 381 2. Guðrún Stefánsd. — Kristjana Kristinsd. 350 3. Gerður Isberg — Erla Guðmundsd. 334 4. Sigríður Ottósd. — Dóra Friðleifsd. 331 5. Sigríður Ingibergsd. — Ingibjörg Þorsteinsd. 330 Barðstrendinga- félagið í R.vík. Úrslit í 4. umferð í sveita- keppni urðu þessi. Sveit Sigurðar Kristjánssonar vann sveit Ágústu Jónsdóttur 12-8. Sveit Sigurðar Isakssonar vann sveit Helga Einarssonar 16—4. Sveit Guðbjarts Egilssonar vann sveit Gísla Benjamínssonar 13-7. Sveit Ragnars Þorsteinssonar vann sveit Baldurs Guðmunds- sonar 11—9. Efstu sveitirnar eru þessar. Sveit stig. Ragnars Þorsteinss. 50 Sigurðar Kristjánss. 48 Guðbjarts Egilss. 45 Helga Einarss. 42 Mánudaginn 27. febrúar feng- um við Rangæinga í heimsókn og var spilað á 9 borðum og úrslit urðu þessi: Sveit Ragnars Þorsteinssonar 14 stig, — Sveit Ingólfs Böðvarsson- ar 6 stig. Sveit Sigurðar Kristjánssonar 8 stig, — Sveit Sigrúnar Péturs- dóttur 12 stig. Sveit Helga Einarssonar 14 stig, — Sveit Jóns L. Jónssonar 6 stig. Sveit Guðbjarts Egilssonar 10 stig, — Sveit Sigfúsar Sigur- bjartssonar 10 stig. Sveit Gísla Benjamínssonar 4 stig, — Sveit Sigurleifs Guðjóns- sonar 16 stig. Sveit Ágústu Jónsdóttur 12 stig, — Sveit Hauks Guðjónssonar 8 stig. Sveit Kristins Óskarssonar 14 stig, — Sveit Guðríðar Sæmunds- dóttur 6 stig. Sveit Guðm. Guðveigssonar 1 stig, — Sveit Sæmundar Jónsson- ar 19 stig. Sveit Sigurðar ísakssonar 17 stig, — Sveit Ingu Jónsdóttur 3 stig. Barðstrendingar 94, Rangæing- ar 85. Jafnari gat þessi skemmtilega keppni varla verið og vonumst við til að geta háð svona keppni við Rangæinga einu sinni á vetri. Við þökkum Rangæingum kær- lega fyrir komuna. Bæjarkeppni Keflvíkingar og Selfyssingar háðu bæjarkeppni í bridge, laug- ardaginn 11. febrúar. Spilap var á 6 borðum og fóru leikar þannig að Selfyssingar unnu á tveim fyrstu borðunum, en Keflvíking- ar á hinum fjórum. Lokatölur urðu Keflavík 73, Selfoss 47. £ TRYGGJUM HRAEFNI ALLTARID LEYSIR SKUTTOGARI VANDANN ? TRITON kynnlr nýja gerð sovéskra smátogara, sem kosta eftlr genglsfellinguna um 135 milljónir króna. Eins og stóru skuttogararnir hafa útrýmt síöutogurunum af fiskimiðunum, þá munu smærri skuttogarar 'koma í staðinn fyrir togbátana, sem svara ekki lengur kröfum tímans um hagkvæmni, úthald og afköstj Nýi ,,BALTIKA" raðsmíðaðí skuttogarinn frá Sovétríkjunum hefur vakið verðskuldaða athygli - nú hefur tekist að smíða full- kominn skuttogara, sem veiðir bæði rneð botnvörpu og/eða flottrolli. Hann getur þvi veitt botnlægar tegundir, einnig fisk upp í sjó, kolmunna og fl. ,,BALTIKA" skuttogarinn er aöeins rúmlega 100 lestir að stærð, en hefur samt reynst ótrúlega traust og afkastamikið veiðiskip, og vegna raðsmíði hefur tekist að halda verðinu niðri. Utvegum frá Sóvétrfkjunum með stuttum fyrirvara litlar FISKIMJÖLSVERKSMIÐJUR Afköst pr. 24 std. 30-351 Verð ca 24 millj. CIFReykjavík GREIÐSLUKJÖR ♦ Mesta lengd . 25,5 m Breidd 6,8 m Dýpt 3,3 m Meðaldjúprista . 2,4 m Lestarrými (fiskilest) . 70,0 m Brennsluolíugeymar . 15,0 rt^ Ganghraði (fullhlaðið skip) . . 10 hnútar Skipið er knúlð 3Ó0 (eða 375) hestafla aðalvél og tveim Ijósavélum, og það er búið öllum helstu siglinga- og fiskleitartækjum. Vél er stjórnað frá brú. Gert er ráð fyrir 5-7 manna rúmgóðum íbúðum. Skipið er styrkt til siglingar í fs. áhöfn í Stuttur afgreiðslufrestur. Nánari upplýsingar um skip og lánakjör veitir umboðsmaður. TrFON KIRKJUTORG 4 - P O. Box 169 REYKJAVÍK Triton, sími 27244 11470. t Weist þú? Meðalskori 312 stig. Næsta keppni félagsins verður hin vinsæla parakeppni og hefst hún mánudaginn 6. marz. Spilað verður í Domus Medica og hefst keppnin kl. 20 stúndvíslega. Öllum er heimil þátttaka. Þeir, sem ætla að taka þátt í þessari keppni, eru beðnir að tilkynna það til formanns félagsins, frú Ingunnar Hoffmann, í síma 17987 sem allra fyrst. Ad í Heilsuræktirmi HEBU átt þú kost á leikfimi, sauna, Ijósum og nuddi, allt saman eda sér. ☆ Fritt kaffi í fallegri setustofu. 10 tima nuddkúrar Innrítun Morgun- dag í heimasíma og kvöldtímar 43724 Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53 - Sími 42360

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.