Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 Systir okkar, + SIGRÍÐUR ÁRMANNSDÓTTIR, lést að morgni 1 marz i Hrafnistu Jón J. Ármansson, Þorvaldur Ármansson, Gunnar Ármansson, Ásgeir Ármansson. + Eiginkona mín, DAGBJÖRT VILHJÁLMSDÓTTIR, Austurgötu 33, Hafnarfirði, andaðist að morgni föstudags 3 marz á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði Fyrir hönd ættingja Jón Eiríksson. Móðir okkar, + KRISTÍN VILHJÁLMSDÓTTIR, lést að Hrafnistu marz s.l Fyrir hönd annarra vandamanna. Guðrún S. Jóhannsdóttir, Benedikt B. Blondal + Maðurinn minn og faðir, LUÐVÍK EINARSSON. andaðist I Landakotsspitala 28 febrúar Gyðríður Jóhannsdóttir, Jóhanna Lúðviksdóttir. Elskulegur eiginmaður minn, ^ INGIMAR GUÐJÓNSSON, Ásvegi 1 5, Reykjavik, sem lést 25 febrúar, verður jarðsunginn mánudaginn 6 marz kl 3 frá Fossvogskirkju. Þeim, sem vildu minnast hins'látna er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Fyrir mina hönd, foreldra, tengdaforeldra, systkina, barna hins látna og annarra vandamanna Rósa Halldórsdóttir. + Faðir okkar, tengdafaðir og afi, STEFÁN GUÐJÓNSSON, Eiðsvallagötu 30, sem andaðist á Frjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 26. febrúar s 1 verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 6 marz n.k kl 1 3.30 Hreiðar Stefánsson, Jenna Jensdóttir, Hermfna Stefánsdóttir, Hreiðar Aðalsteinsson, Sigurlína Stefánsdóttir, Einar Árnason, Rósa Stefánsdóttir, og barnabörn. - + Þökkum innilega auðsynda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar og tengdamóður, BJARGAR E. FINNSDÓTTUR, Miklubraut 70. Friðþjófur H. Torfason, Halldóra Torfadóttir, Högni Torfason, Guðbjörg Guðbjartsdóttir, Ásthildur Torfadóttir, Arnór Þorláksson, Aðalheiður Torfadóttir, Ragnar Ásmundsson. Helga Gunnarsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömrrTa, SOFFÍU SIGURJÓNSDÓTTUR. * Ásta Kristinsdóttir, Kristinn Ó. Karlsson, Lilja Kristinsdóttir, Þorsteinn Kristinsson, Dagbjört Torfadóttir. og barnabórn. Oskar Agúst Sigur- geirsson — Minning F. 19. ágúst 1902 D. 22. íebrúar 1978 1 upphafi var orðið, ok orðið var hjá Guði, <>K orðið var <>uð, það var í upphafi hjá Guði. Allir hlutir eru xjörðir fyrir það, ok án þesa varð ekkert til, sem til er orðið. í því var iíf. ok Iífið var Ijós mannanna, ok Ijósið skín í myrkrinu. ok myrkrið hefur ekki tekið á móti því. Dauðinn er ekki endalok, held- ur upphaf nýs lífs. Lækning er fengin og ljós hins nýja lífs blasir við. Oskar Agúst Sigurgeirsson var fæddur í Reykjavík þann 19. ágúst 1902. Hann var fyrra barn hjónanna Ingibjargar Sigurðar- dóttur, Jónssonar á Byggðarenda við Frakkastíg í Reykjavík og + Sonur okkar, bróðir, mágur og frændi, ARELÍUS VIGGÓSSON, sem lézt 1 9 febrúar s I var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 27 febrúar s.l. Þökkum innilega auðsynda samúð og vinarhug I okkar garð Viggó Brynjólfsson, Ardis Arelíusdóttir og fjölskylda, Bogabraut 18, Skagaströnd. + Amma mín, GUÐBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR, sem andaðist 26 þ m verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánu- daginn 6 mars kl 1 0.30 Fyrir hönd aðstandenda, Leó Kristjánsson. + Pökkum innilega auðsýnda samúð við andlát oq útför. JÚLÍÖNU S. GUÐMUNDSDÓTTUR, áður Nönnustíg 13, Hafnarfirði. F,h tengdabarna og barnabarna Börnin. Innilegar. þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andfát og jarðarför, ELÍNBORGAR BENEDIKTSDÓTTUR, Vesturgötu 56, Sigríður Kristjándsóttir. + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts móður okkar og tengdamóður, SIGURBJARGAR EINARSDÓTTUR. Ásmundur Einarsson, Anna Einarsdóttir, Sigurður E. Garðarsson, Hildur Einarsdóttir, Egill Ágústsson. + Innilegar þakkir til allra er sýndu hlýhug og samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, PETRUS B. GUÐMUNDSSONAR, fyrrum bónda Laxnesi, Mosfellssveit Drífa Pétursdóttir, Pétur Þór Gunnarsson. Kristný Pétursdóttir, Gunnar Jón Sigurjónsson, Fríður Pétursdóttir, Hjalti Jakobsson, Hreiðar Pétursson, Hugrún Kristjánsdóttir, Gunnar Pétursson, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Guðmundur Pétursson, Anna Jónsdóttir, PéturH. Pétursson, Kristjana Kristjánsdóttir, og barnabörn. + Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns mins. föður, tengdaföður og afa, SIGURLAUGS BJARNASONAR, Ragnheiðarstöðum, sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á gjörgæsludeild og lyflæknisdeild 3B Landsspitalans Guðlaug Hinriksdóttir, Sæunn Sigurlaugsdóttir, Helgi Guðmundsson, Sigriður Sigurlaugsdóttir, Ásmundur Guðmundsson, Júlíanna Sigurlaugsdóttir, Valdimar Guðmundsson, Bjarney Sigurlaugsdóttir, Pétur Hermansson, Hinrik Sigurlaugsson, Guðmundur Sigurlaugsson, Karitas Sigurlaugsdóttir. Árni Sigurlaugsson. og barnabörn. Sigurgeirs Sigurðssonar, Þórðar- sonar í Steinhúsinu í Reykjavík. Sigurður Þórðarson var einn hinna svokölluðu Hólsbræðra. Þriggja ára að aldri missti Óskar móður sína. Hún dó af barnsburði af öðru barni, sem var drengur. Hann var skírður Ingi- berg og var tekinn í fóstur af bróður Ingibjargar, Ólafi, og konu hans, Sigríði Rósu. Ingiberg lést sautján ára gamall. Amma Óskars, Þórkatla Ólafsdóttir, og Sigurður Jónsson á Byggðarenda tóku hann þá að sér og var hann hjá þeim í nokkur ár éða þar til amma hans andaðist. Þá fór hann til afa síns og ömmu í Steinhús- inu, Sigurðar Þórðarsonar og konu hans Margrétar. Allir voru þeir sjómenn, faðir hans og afar. Eftir nokkurn tíma kvæntist faðir Óskars í annað sinn, Guð- rúnu Ólafsdóttur, sem var sjó- mannsekkja. Sigurgeir var þá formaður á fiskibátnum Hrólfi. Gæfan entist þó ekki lengi, því Hrólfur fórst í ofsaveðri úti af Vestfjörðum vorið 1916. Vika var þá til fermingar Óskars og stóð þá drengurinn uppi föður- og móðurlaus. Stjúpa hans reyndist honum vel og átti hann öruggt athvarf hjá henni. Tólf ára að aldri fór Óskar í fyrsta róðurinn og varð sjórinn starfsvettvangur hans ávallt síð- an..Jirið 1920 lauk Óskar fiski- skipstjóraprófi frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík og hinu almenna stýrimannaprófi 1922. Einnig lauk hann námi í gufu- vélafræði sama ár. Arið 1927 hóf Óskar störf hjá Eimskipafélagi íslands og starfaði þar til 1968 að hann lét af störfum sakir aldurs. Óskar stundaði því sjóinn í 54 ár, þar af 38 ár hjá Eimskipafélag- inu. Fyrst starfaði hann sem háseti á gamla Brúarfossi og síðan stýrimaður og skipstjóri á hinum ýmsu skipum Eimskipafé- lagsins. Síðast var hann skip- stjóri á m/s Brúarfossi. Hann sigldi öll stríðsárin og kunni frá mörgu að segja frá þeim tíma. Óskar flutti mál sitt á þann hátt að frásögnin varð ljóslifandi og hrífandi, enda vandaði hann málfar sitt svo af bar. Árið 1931 gekk hann að eiga Þórdísi Guðmundsdóttur, Gísla- sonar skipasmiðs, Vesturgötu 30 í Reykjavík. Eignuðust þau Óskar tvær dætur: Margréti, gifta Jens Jónssyni, málarameistara, og eiga þau þrjú börn, og Sigrúnu, gifta Sigurði Albert Jónssyni, forstöðumanni Grasagarðs Reykjavíkurborgar, og eru börn þeirra einnig þrjú. Þórdís andað- ist 1972. Þau hjónin bjuggu lengst af á Hörpugötu 8 og bjó Þórdís honum fallegt heimili, enda undi hann sér vel heima, þegar í land var komið. I frístundum hafði hann gaman af lestri góðra bóka. Eitt hjartans áhugamál hans var að mála myndir og við það gleymdi hann oft stund og stað. Austur við Álftavatn reistu þau hjónin sér fallegt sumarhús þar sem þau áttu margar góðar stundir í snertingu við náttúruna. Með Óskari er genginn eftir- minnilegur maður. Dætrum, tengdasonum og barnabörnum flytjum við bestu samúðarkveðj- ur okkar. E.S., Ó.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.