Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.03.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 41 Vinsœlir skemmtikraftar + Hin sænsku Svenne og Lotta stefna á tindinn. Þau eru með vinsælustu skemmtikröftum í SvíÞjóö um Þessar mundir og koma sennilega næst á eftir ABBA hvaö vinsældir snertir á Noröurlöndum, en utan Noröurlandanna hefur stjarna peirra ekki náö aö skína. Þau spiluðu reyndar um tíma með Benny Anderson og Björn Ulvaeus sem nú eru í Abba, en Það samstarf stóð ekki lengi og Þeir Björn og Benny fóru að syngja með eiginkonum sínum. En Þeir félagar semja ennÞá lög fyrir Svenne og Lottu. Nýtt Olym- píumerki + Búið er að teikna merki Olympíuleik- anna í Moskvu 1980. Það var teiknarinn Victor Chizhikov sem teiknaði þennan skemmtilega bangsa. Og vonandi verður andinn á leikunum jafn skemmtilegur og svipur rússneska bjarnarins. . ¦¦; . - ;. .¦. + Flestir þurfa að borga fyrir að láta klippa sÍK. En Richard Hathaway voru jfreiddir 100 dollarar fyrir að fá sér klippingu. Toppinn sem var klipptur á að nota til hárkollugerðar. en það hafði tekið manninn 15 ár að safna honum. + Cher. sem áður var helmingur dúettsins Sonny og Cher hefur fundið sér nýjan förunaut. Hann heitir Greg Allman og er vinsæll söngvari vestanhafs. Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, sem minntust okkar með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðis- og níræðisafmælum okkar hinn 2. febrúar og 1 2. janúar sl. Sigríður Jónsdóttir og H/ör/eifur Jónsson frá Giljurn. Steypumót Seljum flekamót. kranamót, lofta undirslátt, stoðir, verkpalla og aðrar vörur til byggingaframkvæmda. Verðið er mjög hagstætt Tæknisalan Sími 85412. m SFERÐAKYNNING: enidorm Hótel Loftleiðum sunnudagskvöld kl. 19:00. Ljúffengur spánskur veizlumatur. FerSakynning: Benidorm. Ferðabingó: 3 umferðir. Skemmtiþáttur: Baldur Brjánsson. Tízkusýning: Karon samtökin. Danssýning: Sæmi og Didda. Dans: Hljómsveit Stefáns Þ. Borðapantanir í sima 22321, eftir kl. 4. li FeröamiÖstööin hf. Aðalstræti 9 Símar 11255 12940 V-'i-w^...,......................>!.¦.¦¦........v............... ... • , '¦ ,::'.....¦ ¦ ¦' ¦:¦¦ :•• ¦¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.