Morgunblaðið - 04.03.1978, Side 41

Morgunblaðið - 04.03.1978, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1978 41 fclk í fréttum + Hin sænsku Svenne og Lotta stefna á tindinn. Þau eru með vinsælustu skemmtikröftum í SvíÞjóö um pessar mundir og koma sennilega næst á eftir ABBA hvaö vinsældir snertir á Noröurlöndum, en utan Noröurlandanna hefur stjarna Þeirra ekki náð að skína. Þau spiluðu reyndar um tíma með Benny Anderson og Björn Ulvaeus sem nú eru í Abba, en Það samstarf stóð ekki lengi og Þeir Björn og Benny fóru að syngja með eiginkonum sínum. En Þeir félagar semja ennpá lög fyrir Svenne og Lottu. Nýtt Olym- píumerki + Búið cr að teikna merki Olympíuleik- anna í Moskvu 1980. Það var teiknarinn Victor Chizhikov sem teiknaði þennan skemmtilega bangsa. Og vonandi verður andinn á leikunum jafn skemmtilegur og svipur rússneska bjarnarins. + Flcstir þurfa að borga fyrir að láta klippa sík. En Richard Ilathaway voru Krciddir 100 dollarar fyrir að fá scr klippingu. Toppinn scm var klipptur á að nota til hárkollugcrðar. cn það hafði tekið manninn 15 ár að safna honum. + Cher. scm áður var helmingur dúettsins Sonny og Chcr hefur fundið scr nýjan förunaut. Ilann hcitir Grcg Allman og er vinsæll söngvari vcstanhafs. Alúðarþakkir sendum við öllum þeim, sem minntust okkar með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðis- og níræðisafmælum okkar hinn 2 febrúar og 1 2 janúar sl. Sigríður Jónsdóttir og H/örleifur Jónsson frá Gii/urfi. Steypumót Seljum flekamót, kranamót, lofta undirslátt, stoðir, verkpalla og aðrar vörur til byggingaframkvæmda. Verðið er mjög hagstætt Tæknisalan Sími85412 Barnafataverzlun í Miðbænum Galla- og flauelsbuxur frá kr. 2.560.- Sparifatnaður á stúlkur og drengi Hafnarstræti 15, 2. hæð m FERDAKYNNING: Oenidorm Hótel Loftleiðum sunnudagskvöld kl. 19:00 Ljúffengur spánskur veizlumatur. Ferðakynning: Benidorm Ferðabingó: 3 umferðir. Skemmtiþáttur: Baldur Brjánsson Tízkusýning: Karon samtökin. Danssýning: Sæmi og Didda Dans: Hljómsveit Stefáns Þ. Borðapantanir í sima 22321 eftir kl. 4. Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 Simar 11255 12940

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.